Morgunblaðið - 10.06.1952, Page 16
Vedurúfiif í dag:
S-V gola cða kaldi. -
Higning eða þokusúld.
127. tbl. — Þriðjudagur 10. júní 1952
Útvsrpsræða
Ólafs Thors a sjösnanna-
daginn er toiit i. bls. 9.
Siémannadagurinn
ags Rangæinga heitir sr. Bjarna
Jónssyni eindregr^m stuðningi
Kokkuð á annað hundr-
að maniis sátu fundinn
AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé'lags Rangæinga var haldinn síðast-
Iiðinn sunnudag að Hellu á RangárvöHum í hinu nýja samkomu-
húsi þar. — Var fundurinn mjög vel sóttur — töluvert á annað
hundrað manns, — og mikill áhugi ríkjandi' meðal fundarmanna.
Auk aðalfundarstarfa var rætt um forsétakjörið og samþykkti
fundurinn í lok fjörugra unjræðna eftirfarandi, ályktun:
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Rangæinga, haldinn að Heliu
sunnudaginn 8. júní 1952 ályktar að styðja kosningu séra
Bjarna Jónssonar, vígslubiskups, við forsetakjörið og heiiir
á Rangæinga að sameinast um kosningu hans.
Var- ályktun þessi samþykkt með ágætum undirtektum fund-
armanna — samhljóða atkvæðum — nema einn fundarmanna, sem
fylgdi" Gísla Sveinssyni, greiddi atkvæði á móti.
Guðmundur Erlendsson, hrepp^
stjóri á Núpi og formaður félags-
ins, setti • fundinn • og nefndi• til
fundarstjóra Ólaf Sigurðsson
hreppstjóra á Hábæ en fundarrit- í GÆRKVÖLDI hélt íslandsmót-
ara Lárus Ág. Gíslason, hrepp- ig áfram með leik milli KR og
stjóra að Miðhúsum. j víkings. Fóru leikar svo að KR
Fyrst fór fram skrifleg kosn- sigraði með 2:0 eftir íilþrifalítinn
ing í -stjórn félagsins- og hlutu
þessir ko ;ningu: Guðmundur Er-
lendssón, Núpi, Sigurjón Sigurðs-
son, Raftholti, Lárus GíslaSon,
Miðhúsum, Magnús Sigurlásson,
Eyjarlandi, Páll Björgvins-
son, Efra-Hvoli og Ingólfur
Jónsson, Hellu.
Þá var rætt um forsetakjörið.
Tók fyrstur til máls Bjarni Bene-
diktsson, ráðherra, og rakti að-
draganda og viðhorf þess máls' SÝNINGUM á r.umarrevýu
í ýtarlegri ræðu. Næstur talaði Bláu stjörnunnár, fer nú að Ijúka
Jóhann Haístein, aJþm., sem vegna brottfarar Lulu Ziegler,
ræddi málið sérstaklega frá sjón- en huri hefur vakið “ádæma hrifn
armiði Sjálfstæðismanna. Var ingu, eins og mönnum er kunn-
ræðum þessara frummælenda á- ( ugt. — Er ástæða til að minna
gætlega tekið.
Síðan urðu töluverðar um-
ræður um málið og tóku þessir
til máls: Ingólíur Jónsson, alþm.,
Sigurjón Sigurðsson, Raftholti,
Bjarni Sigurðsson, Heylæk, Guð,-
mundur Erlendsson, Núpi, Er-
lendur Erlendsson, Teigi, Björn
lioftsson, Hellu og Pétur Brekk-
an, Bjóluhjáleigu.
Eins og áður er greint var
samþykkt ályktun um eindreg-
inn stuðning við séra Bjarna
Jónsson og' kom það í ljós við
atkvæðagreiðslu, eins og :Crá var
greint, að aðeins einn fundar-
manna skar sig úr leik.
Var fur.durinn hiryn ánægju-
legasti og .munu Sjálfstæðis-
menn’ í Rangárvallasýslu ein-
huga um að efla málstað .Sjálf-
stæðisflokksins í héraðinu af
fyllsta kappi.
Marglr fiafa fagf fr«
arfegar gfafir fil ftan
' • 7 r r '3-= ’ . : r ~ ‘ • ‘ •*>
Áhugi virðist mikiíl vföa wn land.
FJÁRSÖFNUN sú, sem efnt var til fyrir stómmu I því skyni að
reisa hús yfir íslenzku handritin, sem nú «ru í Danmörku, hefur
gengið veí, og hafa undirtektir almennings verið mjög góðar.
Mörg félög og einstaklingar hafa lagt fram rausnarlegar fjárhæðir.
Þegar hafa safnast um 29 þús. krónur en auk þess hafa verið
tilkynnt framlög frá ýmsum aðilum.
Henrý Hálfdánarson formaður
Sjómannadagsráðs, afhenti öll
verðlaun dagsins á svölum Al-
þingishússins. Hér afhendir hann
skipverja á Aski Fiskimann
Morgunblaðsins.
leik. — í kvöld leika Valur og
Akranes._________
Sýningum Sumar-
revýunnarsenn
a2 Ijúka
Hamborgarhljóm-
svetinnl ákaft fagnað
3CAMMERHLJÓMSVEITIN ::rá
Hamborg hélt síðustu sjálfstæðu
tónleika síná í gærkvöldi í Aust-
urbæjarbíói.
Á efnisskránni voru: Diverti-
jmento eftir Mozart og symfóníur
eftir Haydn og Sehubert,
Var hljómsveitinni mjijg vel
tekið, og fagnarlæti svo ’mikil,
að hljómsveitin varð að endur-
taka kafla ur báðum symfón-
íunum.
Sveit Gunngeirs
Péiurssonar
hluiskörpus!
LEIKAR fóru þannig í undir-
búningslteppninni að þátttöku
íslendinga í Evrópumeistara-
mótinu í bridgft, sem fram fer
í Dublin í liaust, að sveit Gunn
geirs Péturssonar varð hlut-
skörpust. Jafnar henni að
stigum urðu þó sveitir I árusar
Karlssonar og Ragnars Jóhann
essonar.
í sveit Gunngeirs eru auk
hans, Einar Ágústsson, Sigur-
hjörtur Pétursson og Örn Guð-
mundsson. Verða þessir mcnn
væntanlega sendir sem fiilltrú
ar Bridgesambands íslands á
Evrópumeistaramótið ás?mt
tveimur í viðbót, sem
sambandið velur. — Endanieg
ákvörðun um þátttökur.a hef-
ur hó ekki verið tekin, en það
verður gcrt einhvcrn næsta
dag.
Sem dæmi um áhugá fólks á*
þessu máli má geta þess, að inn-
an margra fyrirtækja og stofn-
ana hefur starfsfólkið efnt til
samskota með prýðilegum á-1
rangri. Sjómenn á skipum hafa
skotið saman, t. d. skipshöfnin
á b.v. Ingólfi Arnarsyni, er sendi
myndarlega peningaupphæð kr.
3.150.00.
í sumum hreppum nefur verið
stofnað til fjársöfnunar. Hafa
þegar borizt framlög úr einum
þeirra, Eiðahreppi í Eiðaþinghá,
en þar gekkst hreppsnefndin fyr-1
ir söfnuninni. Á mörgum bæjum
í Eiðahrppí lagði hvert einasta
mannsbarn eitthvað af 'mörkum
til söfnunarinnar.
Þá hafa ýmsir áhugasamir ein-
staklingar tekið að sér fjársöfn-
un, en þeir aðrir, sem það vildu
gera, geta fengið afhenta söfnun-
arlista í skrifstofu fjársöfnunar-
nefndar i Háskólanum, sími 5959
(opiö kl. 5—7 e. h.) Þar er einn-
ig tekið við framiögum til hand-
ritahússius. Þá hafa afgreiðslur
dagblaðanna i Reykjavík lofað a3
veíta • viðtoku framlögum til
handritasafnsbyggingarinnar.
Kirkjubyggingunni á Sel-
fossi hraðað eftir iuætti
Byrjað var á verkinu sl. sunnudag. i
Á LAUGARDAGINN var bófst byggingarvinna við hina fyrir-
huguðu kirkju á Selfossi, við hátíðlega athöfn. Athöfnin hófst með
því, að Sigurður Óli Ólafsson alþm. flutti ávarp þar á staðnum,
en síðan flutti biskupinn, dr. Sigurgeir Sigurðsson, stutta ræðu,
en að því loknu hóf hann verkið með því að stinga þrjár fyrstu
spaðastungurnar fyrir grunni kirkjunnar.
50 þús. itmnur smíð-
í janúar
á SiolufirSi
SIGLUFIRÐI, 9. júní. —
Tunnuverksmiðjan hér tók iil
starfa um miðjan janúar s. 1. og
hefur hún gengið að staðaldri
þar til á laugardaginn slðastlið-
inn. Aðeins hefur verið unnið
á dagvöktum eða 8 tima á dag.
Þrjátíu og einn maður hefur haft
þarna fasta atvinnu, þennan tíma
og smíðaðar hafa verið rúmar
50 þúsund tunnur. —Guðjón
Að því búnu hófu nær 30 sjálf-®
boðaliðar að grafa fyrir veggjum páisson bankaritari, en formaður
kirkjunnax og verkinu lokið kl. soknarnefndar er Dagur Brynj-
3,30 sama dag. Voru þá þnr tim- úlfsgon frá Gaulverjabæ.
ar liðnir fra þvi að athofnm
hóísí.
Samtímis fluttu 10 vörubílar
steypuefni til byggingarinnar
frá Skeiðháholti á Skeiðum. Gáfu
þeir hver tvær flutningaferðir.
Sama dag gaf Kvenfélag Selfoss
kr. 5000,00 til kirkjubyggingar-
innai-.
Mikill hugur er í fólki á Sel-
fossi að koma verkinu áfram, svo
að kirkjubyggingin verði fokheld
sem fyrst. Hátt á annað hundr-
að þúsund krónur eru í kirkju-
byggingarsjóði, en fé er safnað
til viðbótar á Selfossi þessa daga.
Kirkjan á að standa á fögrum
stað á Selfosstúni. Yfirumsjón
með verkinu hefir Kristinn Vig-
fússon byggingarmeistari en yfir-
smiðurinn er Guðmundur Sveins-
son byggingarmeistari. Uppdrátt
að byggingunni gerði Bjarni
anlepr íil landsins
I HINN kunrú fyrirlesari, Edwin
C. Bolí, er væntanlegur hingað
til Reykjavíkur með Gullfaxa
frá London í kvöld. Mun hann
flytja hér fyrirlestra um aust-
ræna heimspeki. Enn íremur
mun hann hafa hér sumarskóla
siðar í þessum rmánuði.
Skærur í Burma
RANGÚN — Hersveitir
Burmastjórnar felldu fyrir
nokkrum dögum 38 uppreistar-
menn í mið og austurhluta lands-
jns, Ofbeldismenn reyndust vera
kommúnsíar.
Sjómannadaprinn fyrsfi góðvföris-
dagurinn effir 12 daga vonskuveður.
Lulu Ziegler. (Myndin er tekin
í Sjálfstæðishúsinu.)
fólk á að láta ekki ganga sér úr
greipum tækifærið til að njóta
jafn ágætra skemmtikrafta, sem
þeirra, er Bláa stjarnan hefur
að bjóða.
Þá má og geta þess, að á sýn-
ingunni í kvöld og annað kvöld
verður Elith Foss, kpnunglegur
leikari, gestur Bláu stjörnunnar
og skemmtir þar.
HUSAVÍK, 9. júní: — Sjó-
mannadagshátíðahöldin voru
mjög fjölmenn í Húsavik. Auk
heimabáta lágu hér í höfn Eim-
skipafélagsskipin Goðafoss og
Lagarfoss, bæði fánum skrýdd
stafna á milli. Setti það hátíða-
svip á bæinn og daginn, sem
einnig var fyrsti góðviðrisdag-
urinn eftir 12 daga vonskuveður.
Keppni fór fram í ýmsum í-
þróttagreinum og voru skipverj-
ar á Goðafossi þátttakendur í
þeim flestum. Vakti það ánægju
Húsvíkinga, sem hylltu þá sér-
staklega að lokinni keppni.
Úrslit urðu m. a. þessi: Hús-
víkingar unnu Goðafoss í knatt-
spyrnu með 4:2 og sjómannadags
ráð vann reiptog. Kappróður
karla vann mb. Sæfari, en kapp-
róður kvenna starfsstúlkur Fisk-
iðjusamlagsins. — Einnig var
keppt í naglaboðhlaupi, poka-
hlaupi o. fl.
Um kvöldið var svo skemmt-
un í samkomuhúsinu. — Flutti
Björn Kristjánsson þar ræðu, en
auk þess var upplestur, píanó-
leikur, gamanvísur og að lokum
mjög fjölmennur dansleikur.
—Fréttar.