Morgunblaðið - 05.07.1952, Síða 1
o
77. árg., 29. árg.
149. tbl. — Laugardagur 5. júlí 1952.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Bandaríkin hafa sjálf
á samninginn
t_-
Danska ríkissSjcrnin ræðir andmælin í dag
EiiikusKerti til Mbl. frá Reuter-I\Tli
KAUPMANNAHÖFN, 4. júlí. — Danska ríkisstjórnin kemur sam-
?n til aukafundar á morgun, laugardag, til að ræða andmæla-
orðsendingu Bandaríkjanna vegna þess, að Burmeister & Wain
liafa smíðað fyrir Rússa 13.000 smálesta olíuflutningaskip. Innan
stjórnarinnar hefir orðsendingin valdið mikilli undrun, þó að
hvorki utanríkis- né viðskiptamálaráðuneytið hafi nokkuð um hana
viljað segja að svo stöddu.
VIBSKIPIASAMNINGUR *
FRÁ 1948 |
í dönskum blöðum er afskipta-
semi Bandaríkjanna gagnrýnd og
á það bent, að þeim hljóti að vera
kunnugt það ákvæði dansk-rússn-1
eska viðskiptasamningsins frá
1048, að Danir eigi á þessu ári að
afhenda Eússum 2 olíuskip. Þá er
og á það bent, að Rússar Ijafi
skuldbundið sig til að sjá sjálfir
um stálið og timbrið í þau 7 skip,
sem samizt hefur um smíði á.
áfgangssamur forseli:
20.000 lögregluþjóna leituðu
stjórnurandstæðingu i S-Kóreu
Geia Bandarikja
menn smíðað
vetnissfis’engjuE1?
ing kemur við á
velli
rsff-
SKIPTB HEFUR VERIÐ
AFHENT
t rikisstjórninni er litið svo á,
að erfitt verði að fara að kröfum
Bandaríkjanna í þessum efnum,
þar sern Aspheron, en svo heitir
hið umdeilda skip, hafi þegar ver-
ið afhent Rússum, og muni ókleift
að héimta það aftur úr þeirra
hendi. Áhöfn er þegar komin um
hovð, og skipið væri siglt frá Dan-
mörku, ef útgerðarfélagið hefði
ekki krafizt nokkurra minni hátt-
ar breytinga.
SAMÞYKKTU SJAI.FIR
SAMNINGINN
KAUPMANNAHÖFN — Fyrir
skömmu fór Friðrik, Danakon-
ungur til Grænlands með skip-
inu Dannebrog. Hefir ferð þessi;
lengi verið í undirbúningi og
haia Grænlendingar mjög talið
til að fá hina konunglegu heim-
sókn. I
Ingiríður drottning er líka á
förum norður á bóginn, en hún
fer flugleiðis. i
Er í ráði, að hún ferðist með
„Skjalm Viking“, sem er af
Cioudmaster-gerð. Lagt verður
af stað 9. júlí frá Kastrup-flug-
velli kl. 21,20 eftir dönskum tíma,
og áætlað að koma til Bluie West
1 í Grænlandi kl. 8,55. Drottn-
ingin hefir viðkomu á Keflavík-
urflugvelli.
í fylgd með drottningu verður
margt stórmenni, forstjórar og
hirðmeyjar.
WASIIINGTON — Æöstu menn
kjarnorkurannsóknanna í Banda
ríkjunum gengu á fund forset-
ans fyrir nokkrum dögum. —-
Seinna létu þeir svo um mælt,
að orðið hefðu svo miklar fram-
farir í kjarnorkumálunum, að
þeir hefðu talið það skyldu sína
að skýra forsetanum frá árangr-
inum.
Síðan þetta var, hefir gengið
um það þrálátur orðrómur í
Washington, að Bandaríkja-
mönnum hafi nú lánazt að búa til
vetnisspreng j u.
Þessi skoðun styðzt og við um-
mæli embættismanna, að öld
vetnissprengjunnar sé nú á
næstu grösum. Og fyrir nokkrum
vikum krafðist öldungadeildar-
þingmaðurinn Brien McMahon,
að vetnissprengjan væri fram-
leidd í þúsundatali til að fæla
Rússa frá nýrri styrjöld.
Syngir?arB héli þingmönnunujn
nauðugum dægrum saman
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB
FUSAN OG TÓKÍÓ, 4. júli. — Forseta Suður-Kóreu, Syngman Rhee,
hafði í dag tekizt svo að þjarma að þingmönnunum, að hann vann
yfir þeim fullnaðarsigur. Á sama tíma fóru fram fyrir luktum dyrurn
umræður vopnahlésnefndanna í Panmunjom um nýjustu sáttatillög-
urnar, sem gefa nokkra von um samkomulag.
"®LOKSINS KOM HANN
Sfeppf úr
sfofufangefsi
Eitt blaðið bendir á, að Banda-,
ríkjamenn hafi að öllum iíkindum
sjálfir samþykkt þessar skipasmíð
ar fyrir Rússa, því að viðskipta-
samningurinn hljóti að hafa verið
lagður fyrir Efnahagssamvinnu-1
stofnunina í Parísarborg.
Sjórnarmið Bandaríkjanna er,
að ekki megi smíða skip fyrir
Rússa í þeim löndum Vestur-Ev-
rópu, sem þegið hafa Marshall-
hjálp. ^ I
bana í iandskjálfta
JOHANNESBORG, 4. júlí. —
Landskjáifti fannst í dag um alla
Jóhannesarborg. í gulinámu í
grenndinni varð mikið gi jóthrun,
svo að námamennirnir lokuðust
inni. Létu þar 7 menn lífið, en
13 meiddust.
Cervinia. — ítalskur Alpaher-
flokkur með öllum herbúnaði,
kleif nýlega Matterhorn, sem er
þúsund feta hár. í herflokknum
voru 80 manns. Þetta -er í fyrsta
sinni, sem slíkur hópur klífur
tindinn með alvæpni.
ALEXANDRÍU, 4. júlí. — í dag
var Sera^h el Din Pasja sleppt
úr haldi, en hann hefur verið í
stofufangelsi mánuðum saman.
Hann var innanríkisárðherra í
stjórn Wafd-flokksins, sem var
við stjórnartaumana, þegar upp-
þotin miklu geisuðu í Kairó í
janúar í vetur. — Seragh er einn
aðalforsprakki Wafd-flokksins og
var talinn eiga verulega sök á
hermdarverkunum í vetur. Hann
er nú á' förum til Evrópu.
—Reuter-NTB
Repúblikaitaflokknum
stafar verulegur háski af
brambolti keppinautanna
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-lSTIi
SÍKAGÓ, 4. júlí. — Repúblikanar eru nú alvarlega hræddir um,
rð hastarlegar deilur Tafts og Eisenhower^ muni skaða flokkinn
svo, að hann eigi engan kost á sigri við forsetakosningarnar að
hausti. *
MALI SINU FRAM
í dag samþ. þingið í Suður-
Kóreu með 163 atkvæðum sam-
hljóða tillögu Syngmans um, að
framvegis skuli forsetinn vera
þjóðkjörinn, en ekki þingkjörinn.
Þannig þykist forsetinn hafa
tryggt sér endurkosningu, en
hann er í minnihluta í þinginu-
Áður en atkvæðagreiðslan . fór
fram, tilkynnti þingforsetinn, að
hún kynni að minna dálítið á
fyrirkomulagið í lögregluríkj-
RÆKILEG SMOLUN
Mörgum þingmanna hafði ver-
ið haldið í þingsölunum í. tvær
nætur, en lögregla umkringdi
þinghúsið. Enginn fékk útgöngu
fyrr en frumvarpið um stjórnar-
skrárbreytinguna var samþykkt
og um 20 þúsundir. lögreglu-
manna voru á kreiki um gervallt
landið til að hafa hendur í hári
sem flestra þingmanna stjórnar-
andstöðunnar, en þeir neituðu að
sækja þingfundi til að for-
setinn fengi ekki komið fram
ráðagerðum sínum.
SÓTTIR í FANGELSIÐ
Það var ekki fyrr en í gær-
kvöldi, að lögreglunni hafði tek-
izt að klófesta nægilega marga
þingmenn til að samkundan yrði
ályktunarhæf. En forsetinn lét
Brefar fara í Grænlandsleióangyr
LEITAÐ UM SÆTTIR
Kemur þetta fram í ummælum
Hoovers, forseta flokksins, þar
sem hann segir, að hann hafi
þegar fyrir hálíum mánuði reynt
að draga úr baráttunni milli
þeirra Tafts og Eisenhowers. Var
tillaga hans á þá leið, að helztu
baráttumenn keppinautanna
kæmu saman og ræddu málin í
bróðerni. En framkvæmdastjóri
hershöfðingjans í kosningahríð-
inni hafnaði boðinu.
sér það ekki nægja, heldur lét
lögregluna leita í alla nótt, e£
vera mætti, að fleiri fyndust. —■
Loks lét forsetinn leiða í þing-
salinn 11 stjórnarandstæðinga, er
hafa verið í fangelsi um sinn,
sakaðir um landráð.
j Enginn greiddi atkvæði gegn
stjórnarskrárbreytingunni, en 3
sátu hjá.
EISENHOWER HEFIR ENN
FÆRRI FYLGISMENN
Taft hefir nú hlotið rúmlega
500 kjörmenn, ðn Eisenhower
414. Fiokksþingið, þar sem fram-
bjóðandi verður valinn, kemur
saman á mánudaginn. Þarf hrein-
an meirihluta fulltrúanna, svo að
frambjóðandi verði valinn.
Enn eiit vísinda-
afrek Rússa
LUNDÚNUM, 4. júlí. — Moskva-
útvarpið segir frá því í dag, að
fyrsta þrýstiloftsflugan hafi ver-
j ið smíðuð í Rússlandi. Það var
\ árið 1940. Það var að sögn Tass-
•fréttastofunnar Rússinn Konstan-
■tin Isolkowskij, sem fann upp
þrýstiloftshreyfilinn 1903.
— Reuter-NTB
Ný gerð kafbáia
IIAAG, júlí. — í Hollandi er
nú verið að smíða fjóra kafbáta
af nýrri gerð. Venjulegir kaf-
bátar eru svipaðir löngum og
mjóum sívalningum. Þessir nýju
bátar hafa einn aðalskrokk, en
tveir minni sívalningar koma
Um þassar mundir leggur brezkur heimskautsleiðangur af stað til Grænlands. í leiðangrinum taka skáhalt út frá honum
þátt 25 manns. Sjást þeir flestir liér á myndinni, sem tekin var af þeim í Lundúnum. * —Reuter-NTB
Undirróöursmenn Rússa
dæmdir í Barselóna
BARSELÓNA, 4. júlí. — í dag
kvað herréttur í Barselóna upp
yfir 27 mönnum, sem sakaðir eru
um kommúnistaáróður. — Voru
þrír dæmdir í fjögurra ára fang-
elsi, en aðrir fengu vægari dóma.
—Reuter-NTB