Morgunblaðið - 05.07.1952, Page 2

Morgunblaðið - 05.07.1952, Page 2
 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. júlí 1952 áðs Isiands lil SIS ] Á AFMÆLISFUIsDI SÍS í frelsi var aflgjafi hennar til dáða. 'Tjarnarbíói i gær, flutti Eggert Torfærurnar , sem á veginum t Kristjánsson stórkaupmaður og voru og yfirstíga þurfti, gætu i- íormaður Verzlunarráðs íslands, sýnzt okkur seinni tíma mönn- w-stiveðjur verzlunarmannasíéttar- um allt að því óyfirstíganlegar. tnnar til Sambandsir.s. Hann Ekkert fjármagn var til í land- j-fcomst að orði á þessa ieið: | inu og engin iánsstofnun, en hin- j ..Fyrir hönd Verzlunsrráðs ís- ir erler.du keppinautar, sem I Jands . vil ég á þessum tímamót- höfðu verzlun landsins í sínum j tim flytja Sambandi ísi. sam- höndum, höfðu mikið fjármagn vinnufélaga kveðjur og árnaðar- ’ og' sátu í verzlunaraðstöðu, sem . $ <5 :kir. í I-íT'VKIR X00 ÁRUiU £R | VJERZLUNIN VARö FRJÁLS f islenzk verzlunarstétt, hvort :em um er að ræða kaupmenn erlent ríkisvald hafði skapað í öndverðu og við haldið um lang- ar tíma. En innlenda verzlunarstéttin sigraði. Þar unnu kaupmenn og kaupfélög að hinu sameiginlega marki, sem var að gera verzlun- ina innlenda. Það var einn þátt- urinn í sjálfstæðisbaráttu íslend- inga og ekki sá ónierkasti. . VERZLUNARFRELSI3 ER LÍFGJAFI Á sama hátt og kaupfélög og kaupmenn unnu að því sameig- inlega að gera verzlunina frjálsa og innlenda, ættu þessir aðilar einnig að geta verið samhentir um að standa vörð um það, sem unnizt hefur með langri baráttu. Verzlunarfrelsjð, sem rfékkst fyr- ir tæpum 100 árum, skapaði inn-' HATIÐAFUNDUR. Sambands ísl. samvinnufélaga, í tilefni af hálfr- líggert Kristjánsson, *eð'a kaupfélög, er sprottin upp Vj sima jarðveginum og varð að hlið við hlið til varnar og til efl- ; .sigrast á sömu erfiðleikunum. ingar frjálsri verzlun í landinu . J’ :gar verzlunin var gexin frjáis ítreka ég afmæliskveðjur Verzl- " Jyrir tæpum 100 árum, var eng- unarráðs íslands og óskir til í~*m íslenzk verzlunarstétt til. Hún Sambands ísl. samvinnufélaga ' þó fljótlega upp, því fengið um farsæla framtíð. lenda verzlunarstétt. Þetta frelsi ax aldar afmæli samtakanna, fó.r var, er og verður lífgjafi henn- j fram í Tjarnarbíói í gærdag, að ar, en sé verzlunin ófrjáls og! viðstöddum fjölda erlendra og lömuð af óeðlilegri ihlutan ríkis- j innlendra gestá. valdsins, geta hvorki kaupmenn | Eysteinn Jónsson setti fundinn né kaupfélög gegnt hlutverki með stuttu ávarpi og bauð gesti sjnu_ og fulltrúa velkomna og þá sér- Með þeirri ósk, að samvinnu-, staklega þá Steingrím Jónsson, félög og kaupmenn á íslandi sem nú er einn lifandi af stofn- megi ætíð bera gæfu til að standa endum SIS, svo og Jón Árnason bankastjóra, sem verið hefur einn af helztu forvígismönnum I Coronla m tiér einn da i wíóikið iékk heliiripinp @n trarð hó @kki fyrir vonbrqiðum. •SLUKKAN 7 ádegis í gærmorgun lagðist hið glæsiiega 23 þús. *wn,álesta skemmtiferðaskip Gunard skinafélagsins fyrir akkerum , . á ytri höfninni í Heykjavík. rétt fyrir utan hafnarmynnið. Það er fl'amfaratimabil SIS hafi byrjað veita henni brautargengi, yrði - , .... , , ... - , ... D a annu 1946, e^skipadeildm var storum dregxð ur stríðsóttanum ►* annað skipti. sem þetta skip kemur til Reykjavikur. Með þvi stofnuði oiíuféiagið og miklar'og stríðshættunni. varu 530 farþegar. Margir þeirra fóru í land til að skoða sig um byggingar reistar, iðnaður efldur ■o'g 'sett’u mjög svip sinn á bæjarlífið þennan eina dag, því að hvar- 1 0g fleira. vetna var ferðafólkið að skima í kringum sig, taka Ijósmyndir og j Hermann Jónasson landbún- Tindrast yfir því, að á íslandi væri raunar til ýmsilegt fleira en aðarmálaráðherra, færði SÍS og að Yzja.folli veturinn Það voru þrjú kaupfé- SIS. 1902—1952. Þessu næst flutti Sigurður Kristinsson, formaður stjórnar SÍS, stutt ávarp. Drap hann á sögu SÍS, frá því að það var stqfnað 1902, - lög, með samtals 60Ö meðlimum, sem að stofnun SÍS stóðu, Kaup- félag Þingeyrar, Svalbarðseyrar og N-Þingeyjarsýslu. Urii síðustu áramót, sagði Sig- urður Kristinsson, voru innan vébanda SÍS, 95 kaupfélög,. er alls telja 31.300 félagsmenn, en áætluð tala heimilismanna þess- ara félagá er -í>3-i'þús. manns. Sigurður gat þess að mesta i Fjöldi erlendra fuHSrúa flylli þvá kveSpr in var út á samvinnudaginn 1950,1 Helgi Hannesson flutti kveðjur var stefna okkar gre'inilega | Alþýðusambands íslands, PálL kynnt. Þar er því lýst yfir, að, Hermannsson flutti ávarp, en að allir menn eigi rétt til frelsis og; lokum talaði Vilhjálmur Þór for- lýðræðis, og áherzla lögð á, að stjóri. Rakti hann í stórum drátt- lífskjör almennings verði bætt, jum starfssögu SÍS fram á þenn- einkum þó kjör almennings í an dag. þeim ríkjum, sem skemmst erul Hátíðafundinum lauk með því á veg komin í efnahagslegu til-jað fundarstjórinn Eysteinn Jóns- liti; ber sérstaka nauðsyn til að son sleit aðalfundinum. bætt verði úr núverandi kjörum j -------------------- þessa fólks, sem eru mjög bág. Ennfremur er talið, að auðveld- ast og áhrifaríkast sé að leysa þennan vanda á samvinnug'rund- velli. Einnig lögðum við ríka áherzlu á, að aðildarríki SÞ yrðu viðþeim tilmælum að starfa ötullega að framgangi þeirra háu hugsjóna, sem í öndverðu skópu sam- tök SÞ. Þá var ennfremur lagt til, að öflugu alþjóðlegu eftirliti yrði komið á'með hvers kyns vopna- og hergagnaframleiðslu í öllum löndum veraldar. Ef þeir 100 millj. samvinnu- menn, sem ICA telur innan sinna vébanda, gerðu sér grein fyrir réttmæti þesarar stefnu, og vildu Nýlf (rysliiæki ti éh og kúldi. ÁLt FLÉSTUM HLUTUM ♦3AND ARÍKJANNA Skemmtiferðamennirnir voru einkum og sér í lagi Bandaríkja- -•♦nenn. Virtust þarna flest sam- ■•4>ands ríkin eiga sína fulltrúa, ailt •/rá Louisiana og Florida norður til Minnesota og Maine og frá JVIaryland og Massachusetts vest- til Kaliforníu. Þarna voru líka —♦jirþegar frá Kanada og nokkrum íluðu - - Ameríku-ríkj um. “tMDRUÐUST MEST 4íl6maskrúðið Þannig röbbuðu blaðarnenn ör- ♦ itið við Mr. og Mrs Korn frá If.aljiorníu. Þau kváðust nú að í ,vísu hafa vitað, að hér væru S ckki eskimóar,- en bjuggust við !• að það væri að minnsta kosti h'-tnjög kalt á íslandi. Þess vegna ,'jrfannst þeim alira mest til þess • J-oma, hvað það var mikið af ! » tJIegum ’ blómum í borginni, I •IjojSí úti og í blómasölum, I <C0 KOMU í LANÐ : Fulltnj,h Cunard •skipaiéiagsins j tiér á landi er Skricstofa Geirs forvígismönnum þess þakkir. TT „ „ _ , .. T , Hann ræddi aðallega um stefnu H. Zoega, en Ferðaskrifstofa og takmark samvinnustefnunnar nkisins annaðist ferðir farþeg- meða, þjóðanna. anna hér. Um 460 munu hafa I komið í land og voru brjár hóp ferðir farnar, Tók Ferðaskrif- stofan 150 bifreiðar á leigu. Sú VIÐGANGUR SIS OÐRUM HVATNING SKYRINGAR SAGÐAR OG ERINDI Annar flokkurinn fór KVEÐJA FULLTRUANNA Næstur talaði formaður Nor- rænna samvinnusambandsins, Mogens Efhóltn, er flutti kveðj- ur samtaka norrænna samvinnu- manna. — Síðan fluttu þeir kveðjur landa sinna: Dr. A. Vukovich fró Austurríki. Kveðju Danmerkur A. Axelsen Drejer og Thor Pedersen. Frá Finnlandi Jalmari Laakso og Lauri Hieta- en. Frá ísrael Z. Onn. — Frá Hollandi J. J. A. Chabro. Frá Júgóslavíu Ljubomir Mijatovic. Frá Noregi P. Söiland. Frá Skot- landi J. S. Paterson og G. T. Nicholson. Frá Bretlandi Harold ræðu sinni ræddi forsetinn umjTaylor og A. Wild. Frá Svíþjóð samstarf Alþjóðasambandsins við ’ Svend Apelqvist. Frá Sviss Ch. Sameinuðu þjóðír’flar, einkum við, H. Barbier. Frá Þýzkalandi Gust- , , o - j ' Þa tok til mals Sir Harry Gill, fyrsta for ki. 8 ardegis austur , .. . , r- , . TT _ forseti Alþjoða samvinnusam- að Gullfossi og Geysi. Veður var • • ■ Á , . . * , . , ... .& . J . bandsms. Hann gat þess í ræðu siæm , hellirignmg allan timann sinnþ að vöxtur og viðgangur og Geysir fekkst ekki til að gjósa, samvinnustefnunnar hér á landi þótt beðið væri eftir honum í æftj að Vera samvinnumönnum þrjá tíma. Þrátt fyrir þetta var annarra landa til hvatningar. I fólkið ánægt með cerðina. Efnahags- og félagsmálastofnun- austur \ ina í Gefn. Hann vék nokkuð að Þingvöllum snemma dags og t a® styrjaldaróttanum með- hreppti sömuleiðis rigningu. — Þriðji flokkurinn fór eftir há- degi til Þingvalla og fékk betra veður. Meðan dvalizt var í Reykjavík skoðaði ferðáfólkið merkisstaði, s. s. Þjóðleikhúsið, Háskólann og söfnin. Sigurður Þórarinsson skýrði sögu Þing- al þjóðanna. — Hann komst m. a. svo að orði: Allt frá fyrstu tíð hefur ICA, (en það er skammstöfun fyrir Al- þjóðasambandið), leitazt við að glæða trú samvinnumannanna á friðsamleg samskipti þjóðanna og hvatt þá til að stuðla á allan hátt að slíkurn samskiptum. Og aldrei valla, Björn Th. Björnsson sýndi ^ hefur sú trú verið nauðsynlegri Listasafn Einars Jonssonar, en einmitt í dag, þegar veröldin Kristján Eldjárn flutti skýringar stynur af óróa og ótta við styrj- Framh. á bls. 8 öld. í stefnuskrá okkar, sem gef- av Dahrendorf. Eggert Kristjáns- son flutti kveðjur Verzlunarróðs. Lagði hann áherzlu ó að það hafi verið sameiginlegt mark kaupmanna og kaupfélaga að koma allri verzlun i lanclinu a hendur landsmanna sjálfra. Einn- ig' hafi kaupmenn ásamt kaup- félögunum unnið markvisst að því að gera verzlunina frjálsa. Þá flutti fulltrúi Rússlands Alexander Klivnöv kveðjur. Fulltrúar Norðurlandanna og fleiri landa færðu SÍS veglegar minningargjaíir, er forstjóri SÍS þakkaði. AKUREYRI, 30. júní: — Á laug- ardagskvöldið var, hélt togarinn „Jörundur“ úr höfn á síldveiðar. Skömmu áður en skipið fór hitt- um við skipstjórann, Guðmund Jörundsson, að máli um borð í skipi hans við Oddeyrartanga. —- Sýndi hann okkur þar merkilega nýjung, er miðav að fullkomnari nýtingu aflans. Er þetta hrað- frystitæki, er nota á til hraðfryst ingar á síld, bæði fyrir innlend- an og erlendan markað. Tækjun- um er komið fyrir í keisnum und- ir brúnni og er frystivélin knúin rafmagrii frá rafkerfi skipsins. en nýjan rafmótor þurfti til þessa. Áætluð frystingarafköst eru 3í> tunnur af síld á sólarhring, en í skipinu er gcymsla fyrir um 500 tunnur, eða sem svarar 1500 köss- um af fiskflökum. Guðmundur hyggst látu starf- raekja taekin til frystingar á alls konar fiskflökum, þegar skipið er á togveiðum, ennfremur til heil- frystingar á lúðu. Um verð tækj- anna er ekki vitað núkvæmlega: enn, en það mun vera talsvert í annað hundrað þúsundir kr. Guð- mundur kvaðst vænta rnikils af þessari nýjung og er qskandi að starfsrækslan gangi að vonum. Eftir að hafa rahbað litiliegai við hinn ötula skipstjóra um afla- horfur og væntanlegar niðurstöð- ui’ af ranneóknum norrænu síld- arrannsóknarskipanna þriggja, óskuðum við honum góðs farnaðac og héldum á land upp. — Vignir, Kirkjan hvetur íil verkfalia Aþenu — íbúar Kípureyjar óska margir hverjir að eyjaa sameinist Grikklandi. — Nýlega hvatti yfirstjórn grísk-kaþólsku kirkjunnar á eynni til tveggja stunda verkfalls til að styrkja kröfur þessar. Framh. á bis. 8 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.