Morgunblaðið - 05.07.1952, Page 4

Morgunblaðið - 05.07.1952, Page 4
MORGTJ'NBLAÐIÐ Laugardagur 5. júlí 1952 f 4 f Hesi'nr ) Á morgun: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f. h. — Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: — Messað kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Árnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. (Ath. breyttan tíma). Þorsteinn Björnsson. — Elliheimilið: — Messa kl. 10 árdegis. Séra Sigurbjörn Á. Gísla son. I.augarneskirkja: — Messa fell- ur niður vegna farar söngfólks á Þingvöll í sambandi við norræna kirk jutónlistarmótið. Kef lavikurprestakall: — Messa í Innri-Njarðvíkurkirkju sunnu- dag kl. 2. Séra Ingi Jónsson. Lágafellskirkja: — Messað kl. 14.00. Séra Hálfdán Helgason. Grindavík: -— Messað kl. 2 e.h. •— Sóknarpresturinn. lítskálaprestakall: —- Messað í Hvalsneskirkju kl. 2 e.h. og í sam komuhúsinu í Sandgerði kl. 5 sið- degis. Sr. Guðmundur Guðmundss. Nesprestakall: — Messa fellur niður vegna farar söngflokks á Þingvöll í sambandi við hið nor- ræna kirkjutónlistarmót. — Séra Jón Thorarensen. Danakcnisngur fer \\\ Grænlands Frá hinni hátíðlegu athöfn í Tollbúðinni í Kaupmannahöfn við brottför konungs til Grænlands. kunnugt er. Greinin er prýdd rtiyridum. Jón Dúason, dr. Juris., ritar greinina Straumar ÍSlands, þar sém hann rökræðir yfirráöa- rétt íslands á hafinu umhverfis landið, fiskhelgi landsins og strauma. Þessa grein þurfa allir íslendingar að lesa nú, þegar átök eru um rétt vorn til að færa út landhelgina. Þá er í heftinu ferða saga eftir Guðmund Þorsteinsson frá Lundi, smásagan Ó, þú æslca, eftir Þóri Bergsson, sagan Ósýni- lega safnið eftir Stefán Zweig, þýdd af Óla Hermannssyni,' kvæð- in Vorljóð eftir Jón Jónsson, Skag firðing; Morgunn eftir Gunnar Dal og Rósin (óbundið ljóð) eftir Sigbiörn Obstfelder, o. fl. — f j Leiklistarþættinum ræðir Lárus j Sigurbjörnsson að þessu sinni heimsóknir erlendra og innlendra leikenda til höfuðstaðai ins og leik sýningar þeirra þar, o. s. frv. Þá eru Raddir lesenda og Ritsjá, smá- greinar ýmsar o. fl. Bræðrafélag Oháða safnaðarins fer í dag upp í land sitt til ræktunarstarfs, frá Ilverfisgötu 30, kl. 2 e.h. Gamla konan Keflavíkurprestakall: — Messa í Innri-Njarðvíkurkirkju í dag kl. 5.30. Björn Jónsson cand. teol pré- dikar. — D' 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Gunnhildur Stein- grímsdóttir og Grétar Einarsson. Heimili ungu hjónanna verður í Hátúni 41. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Hrefna Brynjólfsdóttir, Egilsgötu 14 og Guðjón Bjarna- son, Mímisveg 6. Heimili þeirra vérður í Eskihlíð 12B. f dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Ósk Sófusdóttir frá Drangsnesi og Friðfinnur Krist- insson, gjaldkeri hjá Almenna byggingafélaginu, Ásvallag. 59. — Heimili brúðhjónanna verður að Mímisveg 2A. í dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú Gunnhildur Ásta . Steingrímsdóttir, Bergstaðastræti 65 og Grétar Eiríksson, rennism., Baldursgötu 11. Heimili þeirra verður í Hátúni 41. 1 dag verða geíin saman í hjóna band ungfrú Vilborg Andrésdóttír Sigtúni 31 og Vilhelm Örn Ragn- arsson, Blönduhlíð 18. Brúðhjónin dvelja í Drápuhlíð 10. 17. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Páls- syni í Hraungerði ungfrú Helga Símonardóttir og Ingvaldur Val- garður Einarsson bílstjóri hjá Kaupfél. Árnesinga. Heimili ungu hjónanna er að Ásvegi 2, Selfossi Skipafréttir; Einiskipafélag Isliinds h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavik í gærdag til Boulogne og Grimsby. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 30. f.m. til Baltimore og New York. Goðafoss er í Kaupmanna- höfn. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Kaupmannahafn ar og Leith. Lagarfoss fór frá Hamborg 4. þ.m. til fslands. — Reykjafoss fór frá Húsavík 30. f.m. til Álaborgar og Gautaboj-g- ar. Selfoss fór frá Norðfirði í gær kveldi til Eskifjai-ðar og útlanda. TröIIafoss fór frá New York 2. þ. m. til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafel! fer væntanlega frá I Flekkefjord í dag áleiðis til ís- j lands. Arnarfell kom við í Kaup- . mannahöfn í gærkveldi á leiðinni til Stéttin. Jökulfel! er væntanlegt , til Reykjavíkur eftir hádegi í dag ' frá Akranesi. Ríkisskip: ! Hekla fór frá Reykjavík i gær- kveldi til Glasgow. Esja fer frá Reykjavík um hádegi í dag til I Vestmannaeyja. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gæikveldi til Húnaflóahafna. Þyrill er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skaftfelling- ur fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja. Eimskipafé'Iag Reykjavíkur h.f.: M.s. Katla var væntanleg til Vestmannaeyja á miðnætti í nótt. GengisskraDÍng: (Sólugengi); 1 bandarísltur dollar LI 1 kanadiskur dollar ... 16.79 IIHJ danstar trouur u. Í36.36 100 norsKai Krouur fí £zt>. 50 100 sænskar krómnr tr. 315.50 100 finnsk mörk ki. 7.0. 100 belg. Irunkar kx. 32.67 1000 franskir frankar Jtr, 46 63 100 svissn. frankar kr. 373.70 100 tékkn. Kcs. kT. 32.64 100 gvllini kr 429 90 1000 lirur 'fcr. 26 1« 1 £ kr. 45.70 I Biiaaefai ) Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Gestsdóttir frá Svalbarðseyri og Örn Sigur- geirsson, vélavirkjanemi, Hverfis- götu 121. Slysið á Vitastígnum Rannsóknarlögreglan beinir þeim tilmælum til þeirra, er sjón- arvottar urðu að slysi því er varð á Vitastígnum, er litli drengurinn, Davíð Sch. Óskarsson, höfuðkúpu- brotnaði, að koma til viðtals hið bráðasta. Slysið varð þann 2. júlí j síðastliðinn. Topað GARÐSTÓL I> tapaðist á leiðinni frá Hring braut suður í Kópavog. Upplýs- ! ingar í síma 3636. Fundarlaun. Iiiifiiiiimiiniiitf iiiiiiiiiiiiiimiii 1111111111 iii tiiuiiMrUiiii MAGNÚS JÓNSSOiN MáIfhitning6skrifstofa. j ipíJCS. lweð). Sími Istími kl. 1.30—4. Austurstræti Viðtals .......... 5839 Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: — í dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Egilsstaða. — Á morg- un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Vestmannaeyja og Egils- st?»5a. — Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Kaupmannahafn- ar. Hann er væntanlegur aftur til Reykjavíkur á morgun. Sm j örskammíur inn Það skal tekið fram, að smjör- skammturinn hefur ekki verið aukinn. Hann er 1 kg. á ársfjórð- ungi, eins og verið hefur. Séra Björn O. Björnsson hefur kirkjulega samkomu fyr- ir Hlíða- og Holtafólk í Sjómanna skólanum kl. 2 e.h. í dag. Á mánu dagskvöld flytur hann erindi á sama stað um gildi Biblíunnar og trúmálastefnunnar. Innri-Njarðvík 'Áíféssá í dag í Innri Nj'arðvíkúr- kirkjú kl. 5.30. Björn Jónsson, cand. theol prédikar. 1 Sólheimadrengurinn A. Þ. ki-ónur 100.00. SKYRINGAR: Lárélt: — 1 hefur í hyggju — 6 forslceyti — 8 söngflokkur — 10 getur lesið — 12 sá, sem tekur við — 14 fljót — 15 giæinir — 16 bragðsteikur — 18 óhreinn. LóSrétt: — 2 naut — 3 tveir eins — 4 með tölu — 5 býr til — 7 siðleysi — 9 óróleiki —: 11 hlass ■— 13 tryggu — 16 skammstöfun — 17 samhljóðar. Lausn síðustu króssgátu: I.árctt: — 1 óhætt — 6 ára — 8 Iár — 10 ugg — 12 æringia — 14 KA — 15 AM — 16 æta •>— 18 ritaðan. Lóðrétt: — 2 hári — 3 ær — 4 raug — 5 flækir — 7 ógaman — 9 ára — 11 gjá — 13 nýta — 16 æt — 17 að. Söfnin: LandsbókasafníS er opiö kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema iaugardaga klukkan 10—12 og lesstofa safnsina opin frá kl. 10—12 yfir sumarmánuðina kl. 10—12. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð- ur opið daglega kl. 13,30—15,30. Listasafnið er opið á pnðjudög um og fimmtudögum kl. 1—3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðgangur ó keypis. — VaxmyndasafniB I Þjóðminja safnsbyggingunni er opið á sama tima og Þjóðminjasafnið. Náttúrugripaaafnið er opið jnwra daga kl. 1.30—3 og á þriSjudögum og fimmtudögum kl, 2—3 eftir hád Fclag Suðurnesjamanna fer skemmtiferð upp í Botnsdal í Hvalfirði í fyrramálið kl. 9 ár- degis, ef veður leyfir. — Komið verður við í Kjósinni og e.t.v. víð- ar. — Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu ríkisins. Blöð og tímarit: Eimreiðin, apríl—júní , heftið 1952, er nýkomin út, fiölbreytt og fi'óðlegt að venju. Heftið hefst á ljómandi fallegu kvæði eftir Guð- mund Frímann, skáld. Kvæðið nefnist Engið græna. í þáttunum Við þjóðveginn eru að þessu sinni 3 greinar eftir ritstiórann: For- setakosningarnar; Vald blekking- arinnar og Úlfaþytur í andlegum málum, — allar um athyglisverð fyrirbrigði úr samtíð vorri. Þór- hallur Þorgilsson, magister, ritar grein um Frönsku alfræðina og höfunda hennar, en á síðasta ári voru liðin 200 ár síðan 1. bindi þessa mikla rits kom út. — En franska alfræðin olli aldahvöi-fum í menningarlegu tilliti, eins og V. K. krónur 50.00. 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút- varp. 12.50—13.35 Óskalög sjúkl- inga. 15.30 Miðdegisútvai'p. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 13.30 Tónleikar; Samsöngur — (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur) : Ungversk rapsódía nr. 1 eftir Liszt (Hljómsveit ríkisóperunnar í Berlín leikur; Leo Blech stjórn- ar). 20.45 Upplestai' og tónleikar. 22.00 Fréttír og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dag- skiárlok. Erlcndar útvarpsstöítvar: Noregur: — Bylgjulengdir 202.2 m.; 48,50; 31,22; 19,78. — Danmörk: — Byigiulengdir 1224 m.; 283; 41.32; 31.51. — Svíþjóð: — Bylgiulengdir 25.47 m.; 27.83 m. língland: — Bylgjulengdir 25 m> 40.31. — Fímm fmnútna ferossgata Óþolinmóður maður (fyrir utan símaklefa): — Heyrið þér, frú mín góð, eiuð þér ekki bráðum búnar að leita að símanúmerinu? Gæti ég e. t. v. ekki hjáipað yður? Frúin: — Ó, nei, þakka yður fyrir. Ég er ekki að leita að síma númeri, ég er að leita að fallegu nafni á barnið mitt. ★ Upprennandi rithöfundur: — Hefui'ðu heyrt nokkuð um almenn ingsálitið á nýju bókinni minni? Útgefandinn: — Já, maður nokkur, sem heitir sama nafni og þú, bað okkur að auglýsa að hann hefði ekki skrifað bókina. A Bílstjóri (sem var nýbúinn að aka yfir mann í litlu þorpi úti á landi): — Hvers vegna fer ekki einhver ykkar og sækir lækninn, í staðinn fyrir að standa þarna og glápa eins og bjánar? Einn áhorfendanna (bendir á manninn sem liggur á götunni) : —- Hann liggur þarna! j -Á t miðdegisveizlu sat prófessor- inn við hliðina á mjög failegri konu: — Manstu ekki eftir mér, sp.gci hún við prófessorinn. — Fyrir nokkrum árum baðst þú mig um að giftast þér. | — Ó, já, nú man ég eftir þér, sagði hann, -— en segðu mér eitt, gerðir þú það? k Spítaialæknir nokkur var að binda um handlegg konu, sem hafði verið bitin bættulega. Meðan hann var að binda um sárið, sagði hann: —- Ég skil ekki hvaða jskepna það hefur getað verið, sem | hefúr bitið yður. Sárið er of stórt j til þess að vera hundsbit og . of lítið til þess að vera hestsbit. ) — Það var annar kvenmaður, sem beit mig. ! * Afar feitur maður var að vigta sig á almenningsvigt og múgur og margmenni hafði safnast hjá til þess að horfa á. En vigtin var biluð og vísirinn hreyfðist ekki. Lítil telpa, sem stóð þar hjá, sagði: — Guð minn góður, hann hlýtur að vera holur að innan. k Englendingur einn var í fasta svefni í loftvarnarbyrgi sínu, er sprengja féll til jarðar, skammt fi'á með brauki og bramli. Hann hcntist fram úr fleti sínu _ og sagði: — Já, góða mín, ég skal koma með teið rétt strax. k Gömul kona, sem kemur gang- andi eftir götunni, sér allt í- einu hvar ungur maður kemur hlaup- andi út úr húsi, æðir fram á brún ina á gangstéttinni, hoppar upp í loftið og stingst á höfuðið ofan í íæsið. — Meidduð þér yður ekki? spurði Jiún og staðnæmdist hjá piltinum. — Nei, það var ekkert! Ég hi-ómlaði mig lítið eitt, ansaði maðurinn himinlifandi. — En hví í ósköpunum gerðuð. þér þetta? — Það skal ég segja yður. -— Kæi'astan mín var í þessari andránni að lofa mér því, að hún skyldi giftast Eiér, og ég var svo glaður, að ég steingleymdi því, að ég var ekki á hjóli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.