Morgunblaðið - 05.07.1952, Qupperneq 5
Laugardagur 5. júlí 195S
MORGUWBLA&IB
i a'l
:ika á bifhjóli, sem hann ekur með
hraða á 5 meíra háum hringvegg.
Eornið cg sjáiö stórkostlegustu og æsifei^jjustu iþrótt
sem sýnd-heíur verið kér á landi.
Sj nhtgar fara £ram vio Kalkofnsveg fyrir neðab.
Amarhói á klukkatima fresti frá kl. 3—11 tíagíegs.
.Ifln.'iÍHf;
Fréf!afí!kyniimg fró LaRdssamb, hesfamarmaféiaga
liNDANFARNA daga hafa staðið yfir sveitasýnmgar á hrossum á
SuSurlandi. Á þessum sýningum hafði L. H. sérstakan fulltrúa í
dómnefndum; sem var falið það hlutverk að veita athygli og skrá
þau undaneldishross, sem sérstaldega þóttu líkleg til að vera
f.eður og mæður að reiðhrossum.
Á nýafstöðnum sýningum í Vestur-Skaftafellssýslu og Rangár-
vallasýslu var Guðmundur Erlendsson hreppstjóri á Núpi full-
tiúi L. H. Fer hér á eftir útdráttur úr skýrslu hans.
Olafur ÞórððrscfÉ
íh«”K tt í vr Hi
,.Hér með sendi ég yður, herra
í'ormaður L. H., skýrslu um störf
mín og athuganir á hrossasýn-
ingum í Vestur-Skaftafellssýslu
og RangárvaUasýslu dagana 38.
til 23. júní 1952, þar sem ég
starfaði í dómnefnd f. h. L. H.
Mun ég hér í stuttu máli lýsa
þeim hryssum, serri mættu á sýn-
ingunum, og ég tel sérstaklega
hæiar til þess að vera reiðhesta-
mæður, og þeim stóðhestum,
sem ekki eru áður þekktir og
ekki eru notaðir á vegum Hrossa-
ræktarsambands Suðurlands, en
ég tel vera álitlega reiðhestafeð-
ur.
1. Freyja, 8 vetra, grá, undan
iÞokka frá Brún. Eigandi Kjart-
£in Guðmundsson, Brekkum í
Ivíýrdal. Umsögn: Myndarlegt og
fjörugt klárhross.
2. Skjóna, 15 vetra, brúnskjótt,
stttuð úr Álftaveri. Eigandi: Guð-
laugur Jónsson, Vík í Mýrdal.
Umsögn 129 cm á hæð. Fríð
hryssa og jafnvaxin, fjörhá og
fjölhæft ganghross.
3. Rauðka, 9 vetra, rauðvindótt,
ættuð úr Hornafirði. Eigandi:
Eiríkur Skúlason, Kirkjubæjar-
klaustri. Umsögn: 137 cm á hæð.
Gerðarleg og fjörhá hryssa með
íölti.
4. Grána, 13 vetra, grá, undan
Þokka frá Brún. Eigandi: Björn
Gissurarson, Drangshlíð. LTm-
fögn: 142 m. á hæð. Myndarieg
og fjörug klárhross.
5. Blesa, 1G vetra, bleikblesótt.
ættuð úr Ytri-Sólheimum í Mýr-
dal. Eigandi: Adolf Andersen,
Önundarhorni, A-Eyjafjhr. Um-
sögn: Sterkbyggð og ve! gerð
hryssa, fjörhá, ágætur töltari
með öilum gangi (stærð 130
cm).
0. Gýgja, 11 vetra, leirijós, ætt-,
uð frá Hoísstöðum í Skaagíirði.
Eigandi Vaidemar Auðunsson í
Daisseli. Umsögn: Fögur hrysse,
fjörug og með öllum gangi. Sýnd
á Þirigvöiium 1950.
7. Drotíning, 9 vetra, b’eik-
stjörnótt, undan GeySi frá Stóru-
Giljá í Húnavátnssýsiu. Eigandi:
Ottó Þorvaldssön, Kornbrekkum.
Umsögn: 133 em á hæð. Stór-
giæsilegur og íjölhæfur gæðing-
ur.
8. Skjóna, 12 vetra, rauðskjótt,
ættuð frá Langagerði í Hvol-
hreppi. Eigandi: Magnús Ingvars-
son, Minna-Hofi ú Rangárvöliurn.
Umsögn 134 cm á hæð. Fjörha
og fjölhæft ganghross.
9. Perla, 10 vetra, rauð-tví-
stjörnótt, undan Sörla írá Mikla-
bæ. Eigandi: Dánarbú Eggerts
Jónssonar í Kirkiubæ. Umsögn:
141 cm á hæð. Glæsiiegt reið-
hross.
10. Blckk, 7 vetra, brún, undan
Biakk frá Hofsstcðum. Sami
eigandi. Umsögn: 138 cm á bæð.
Mjög giæsiicgur gæðingur.
11. Brana, 6 vetra, grá, undan
Lettfeta frá HvEssafeUi. Saini
eigandi. Umsögn: 140 cm á hæð.
Giæsilegt reiðhrcss.
12. Löpp, 7 vetra, rauðblesótt,
■undan Stjarna frá Asj og Yngri-
Stygg frá Svaðastöðum. Sami
eigandi. Umsögn: 135 cm. Stór-
glæsilegur gæðingur, en litiö
íamin. ■ ‘
13. Tinna, G vetra, brún, undan
Úlfsstaða-Blakk og Eldri-Stygg
frá Svaðastöðum. Umsögn: 140
cm. Afburða glæsihross 1 og gæo-
ingur.
14. Nös, 12 vetra, rauðnösótt,
Undan Sörla frá Mikiabæ. Sami
eigandi. Umsögn: 135 cm. á hæð.
Ovenjulega vel byggð, fögur og
gæðingsleg hryssa. (IVióðir stóð-
hestanna Svaða og Randvers).
Auk þessa voru sýndar að
Kirkjubæ um 25 aðrar hryssur.
Voru þær ótamdar og flestar
ungar, en margar þeirra bera
gæðinginn með sér og eru engu
óálitlegri en þær, sem hér hefur
verið lýst.
* 15. Fífa, 9 vetra, bleik, undan
Þrótti frá Bakkakoti Kollukyn-
stofn frá Kirkjubæ). Eigandi:
Guðmundur Þorleifsson, Þverlæk
i Holtum. Umsögn: 136 c-m á hæð.
Falleg hrjfssa og léttvígur tölíari.
I 16. Rauðka, 9 vetra, rauð, ætt-
uð frá Sumarliðabæ. Eigandi:
Aðaisteinn Jónsson, Sumarliða-
bæ í Ásahreppi. Umsögn: 137 cm.
á hæð. Myndarieg hryssa, fjör-
,viljugur gæðingur með öllum
gangi.
| 17. Birta, 12 vetra, leirijós, ætt-
uð fré Þjóðólfshaga. Eigandi:
Guðmundur Guðmundsson, ÞjóS-
ólíshaga, Holtum. Umsögn: 136
'c-m. Prúð hryssa, ágætí reið-
hross.
j 18. Bleik, 9 vetra, bleikálótt,
undan Bráni frá Dilksnesi. Eig-
andí: Auðbergur Indriðason, Ási,
Ásahr. Umsögn: 136 cnr' á hæð.
Myndarleg hryssa með öllum
gangi og fjörviijug.
[STÓÐHESTAR:
1. Jökull, 5 vetra. leirijós, und-
an leirljósum frá Butru í Fljóts-
hlíð, sem er sonur Sieipnis frá
! Uxahrygg (Koliustofn frá Kirkju
1 bæ). Eigandi: Guðmundur
Kristjánsson, VoðmúiastöSum.
: Umsögn: 143 cm á hæð. Fríður
og myndarlegur hestur með öll—
| um gangi og fjörugur.
2. Óður, 3 vetra, rauðsíjör-nótt-
' ur, undan Loga íTá Dalseli. Eig-
ar.di: Valdemar Auounsson, Dal-
seli. Umsögn: 130 cm. Reiohest-
legur foli með giaðlegum svip
I og liprum hreyfingum. Ótaminn.
[ Að Da’seh voru sýndar marg-
ar hryssur og þar af nokkrar
dætur Loga frá Dalseli. Daiseis-
stofninn ber með sér mikinn létt-
leika og fiíð’eika og vafalaust
má fá þar mikið af rciðhestum,
jef tamdir yrðu, aðailega léttviga
l.lárhesta með tölti.
| 3. Lýsingur, 5 vetra leirljós,
u.ndan Lýsing á Arnarhóli i V-
Landeyjum. Eigandi: Karl Krist-
insson, Miðkoti, V-Land. Um-
jscgn: 135 cm á hæð. Fríður og
vel gerður hestur, lipur töltari,
■ álitlegur reiðhestu..
i 4. Stígandi, 4 vetra, leiríjós,
undan sarr.a hesti og nr. 1 hér.
Eigandi: Jóhann Jensson, Teigi
| i Fljóíshlíð. Umsögn: 143 cn
"á hæð. Myndarlegur og léttvígur
töitari.
Mörg önr.ur hross voru sýnd,
ssr.i höfðu mjög álitlegt reið-
hestaútiit, en ég sé ekki ás-tæðu
til að nefna þau hér sérstaklega,
þar sem þau voru ótarnin og
síundum skorti upplýsingar um
ætterni. Þo sé ég ástæou tii að
nefna nokkra áiitlega unga síóð-
hesta, -sem voru ótamdir, t. d.
Fork Guðlaugs Jójissonar í Vík
i Mýrdai, undan Skjonu (nr. 2
hér í hryssum) og Roða frá Hr.aín
keisstöðum, 2 vetra, jarpskjóttur.
— Jarpur Valdemars í Álfhólum,
5 vetra, undan Sörla frá Daikoti
(Hindisvíkurstofn) og Vindur
Runólfs Þorsteinssonar á Beru-
stöðum í Ho’t.nm. 3 vetra, ”r,Han
Tvisti frá Skáldabúðum (Nasa-
stofn frá Skarði.)
Síðastliðinn fcstudag var
til molclar bcrinn góður mað-
ur. Það var Ó’afur Þórðar-
son frá Kotvelli í Rang-ár-
vallasýslu, einn af Mnum
kyrrlátu heiðursmönnum,
sem alla tevi vinna skyldu-
stö'rf sín fyrirferðalaust og
af fyllstu samvizkusemi. —
Hann vann mn langt skeið í
ísaf oldarprentsmiðj u, haf oi
þar á hendi ýmisleg störf og
sýndi slika trúmennsku, að
ekki verðtir lengra jafnað.
Ólafur var orðinn gamail
maður, kominn nokkuð á tí-
ræðis aldur. — Hann var
hið mesta ljúfmenm í allri
umgengni, glaðlyndur og
skemmtilegur. Hann var einn
af hinum hljóða fjölda, sem
ber byrðar þjóðfélagsins
möglunárlaust og lfetur eftir
sig gott fordæmi og Ijúfar
minningar.
Hlíða- og Holta-fólk!
Kirkjulega samkomu heltiur .undirrítaður sunnu-
tlagiun G. þ. m., kíukkan 2 siðdegis, í
Sifómannaskófamim
matsalnum (næstu dyr til vinstri írá aðalinngang-
inum). Ræðuefni: Ný kynslt-3. — Mánudagskvöldið
efíir flyt ég á sama stað erincii um giltíi Biblíunnar
og trúmálastefnurnar, en á þriðjudagskvöldið um
kirkjuleg viðhorf og tínrafeæra kristna lífs- og
heimsskoðun. Eg mun á kvöldfundunum svara fyr-
irspurnum og athugasemdum, eí sliks yrði óskað;
þeir byrja kl. 9. Stingið á ykkur sálmabók.
Reykjavík, 5. júli 1952.
BJÖRN O. BJÖRNSSON.
Jeppi
Vel með farinn jeppi óskas't tsl kaups.
Upplýsingar í síma 3503.
TVEGGJA T!L ÞRIGGJA HiFREEKGJA
óskast 1. október eða fyrr. Tvennt íullorðið í heimili. —
Símaafnot geta komið til greí.oa. — Tilboð sendist
blaðinu fyrir föstudaginn 11. þ. m. roerkt: Rólegt—552.
efae&mae*
• •
AÐWÖ
til kaupenda
MorgusKÍzlcslisÍEas
Atbugið að hætt verður án freksiil sðvörranar að senda
blaðið til þeirra, sem ekki greíða þa® skilvislega. Kaup-
endur utan Reykjavíkur, sem fá blaðiið seul írá afgreiðslu
þess bjer, verða að greiða það fyrirfram, — Reiknir.ga
verður að greiða strax við framvísMn eg péstkröfur innan
14 daga frá ktmiudegi.
auglýsa s