Morgunblaðið - 05.07.1952, Blaðsíða 7
f
Laugardagur 5. júlí 1952 .. M O RGU N BL'ABIB
Karl Sfrand, lækrnrs • R £ F
HEIMILISÓEIRÐXR
FLOKKANNA
SÍÐUSTU tvœr til þrjár vikurn-
ar hefur ýmsum þingmönnum
tarezka íhaldsflokksins verið ó-
rótt innanbrjósts.
Hingað til hefur Verkamanna-
flokkurinn einn átt við verulegar
heimilisóeirðir að stríða, en sá
styr, sem stendur um Aneurin
Bevan af og til, er ekki lengur
nein nýjung, hversdagslega held-
ur Attlee sínu striki og Bevan
sínu. En þegar í harðbakka slær
mjókkar bilið og hverfur. A'lur
. flokkurinn veit að Bevan er víg-
íimur liðsmaður að grípa til ef
til orustu er lagt, og á hinn bóg-
inn veit Bevan nákvæmiega
hver-t fall bíður hans ef hann
hættir sér of langt út á hina
vinstri þröm. „Mala domestica“
Verkamannaflokksins er því
sjúkdómur, sem litið er á eins
og hversdagslega „f’okksgigt",
sem búast má við að hagi sér að
nokkru eftir pólitíska veðurfar-
jnu.
í búðum íhaldsfiokksins hefur
yfirleitt verið kyrrlátara heim-
ilislíf, enda enginn Aneurin
Bevan þar til svo vitað sé. Þeir
sem helzt hefðu aðstöðu til þess
að láta til sín taka eru hlédrægnir
menn að eðlisfari. Það er því
óhjákvæmilegt að því sé gaumur
gefinn, þegar hjáróma röddum
skýtur upp á aftari þingbekkj-
Um stjórnarflokksins.
Þessar raddir hafa að vísu
hvorki verið margar né háværar,
en eigi að síður hafa þær orðið
þess valdandi, að ýmsir valda-
meiri flokksmenn hafa hrokkið
ónotalega við, og aðrir, sem |
minna hafa að segja hafa skoðað
hug sinn á ný, og spurt hvort
núverandi ástand væri það sem
koma skyldi og stefnt væri að.
VJLJA LÁTA TAKA MÁLIN
TASTARI TÖKUM
Sá uggur, sem gripið hefur um
sig kom greinilegast í Ijós í ræðu
er Mr. Aubrey Jones, þingmaður
fyrir Birmingham, hélt fyrir
rúmri viku. Hann lét þess getið
sð stjórnin hefði farið vel á stað
og vakið traust og það væri gott
svo langt sem það næði.
En væri hún á réttri leið til
þess að verðskulda traustið? Ætl-
aði hún að knýja fram þær ráð-
stafanir, sem þjóðinni væri fyrir
beztu, eða ætlaði bún að láta sér
nægja að eera það. sem þióðin’~i
fyndist þægilegast í svipinn?
Æt'aði hún að beita hörðu og
fljóta. eða linkind og sökkva?
Þótt ekki væri meira sagti
skildu allir hvert vindurinn biés.;
Allmargir þingmenn f1okksi’'s|
nru ve’-a þeirrar skoðunar að
rtefna stjó’'T'arinnar hafi veriði
of reikul, f’ármá’uhum ■— sem I
eru mál málanna -— hafi ekki
Verið fórnað þeim tima og vintau.
sem þörf var á. þia''k og hik i
flut"inca- og stá’má’unum haf>
sljófgað Iínur flokksins oa dreTíð
. úr þ -í t'-ansti er hann átti meðal
þióðarinnar.
Þá finnst og mörgum þeirra
að ChurchiIJ hafi '•eHt ré~ burð-
orác' ”m ö>-l. br1*' +"kið að
of #ijkil stió’”'ar§törf. sé reikuú
f 'efff-tii oít vin^icf e! kí +'mi til
að sf-ma þ":m málum til f”’In-.
VF*1) VÍrHlU.frf%V V)^
tæti 'f fjt^njega sá möyuleikf að
Efarfsþrek hans sé farið rð d--ím.
sem "P”mast er að fu-ða. °f ’itið
er á aldur hans og sta'ísdaga.
F.FTEI ÁRANGUR I
nÚSABYGGINGA R'IÁLUM
EN EÚ17T VAR VfH
Sá maður, sem hiji og þungi
dagsirs befur eir.kum hvílt á,
er Mr. Butler. Honum er íull-
komlega Ijóst hvað í húfi er og
er þess re;ðubúi;.:r að berjart
Oánægja meðal Ihaldsmanna • Fjármálaviðreisnin • Jalu-Iaft-
árásirnar • Churchill gagnrýndu.r, en er harður í horn að taka •
Gromyko? • Dýrtíðarmál • Blaðsnepill s^ldur á 68 þús. kr.
.+r»r<tiv:; V’ú’ItVIW*
-
. * / •' • íu
manna — og aðgerðarleysi ahnr.
arra. Annað mál er hvort nokkur
vill taka við og gera betur.
Enn ber Churchil] ægishjálov
yfir hvaða mann sem er í flokkn -
um og það svo greinilega að þeirtv
að allir aðilar munu hafa nokkuð sem helzt heíðu hneigðir til þess
til síns máis. Svo virðist sem j að gagnrýna hann mundi vefjast
hernaðaraðgerðir hafi verið tanSa 1Jm tcnn ef velja -sfeyldi
meiri i Kóreu upp á siðkastið samhæ::’3legan mann til pess aJ
** tMu/Jlfo.
P a>Aþ. -oúefi/tf /ÓO/
r, 4tfá. ti/* Ám i /#My\ f
Ufl/ .étfjLOiZÝ' uÉA*t /ðas/W /
/VA AM‘ t
í j A Á/V\c()
•- '
Ajú •,ru. :___________*
Handritiff, sem selt var á rúmar 68 þús. krónur.
fyrir fjárhagsviðreisninni með virðast þeir hafa halaið sig hver
oddi og eggju og grípa til strangra
aðgerða ef börf er á. Fann bofur
lýst því yfir að skuldagreiðslur
og afborganir komi fyrst hvað
sem öðru líður.
en almenningi hér er l.ióst, og
loftárás þessi því ekki jafn ein-
stæður atburður. Ersn mun stefna
MacAxthurs eiga form.ælendur,
og að síðustu munu amerískir
herforingjar haía stórum meira
framkvæmdavald án ínlutunar
stiórnmá’aleiðtoga, en títt er í
brezka hernum.
Engnm munu þessi aíriði kunn-
ari en Churchill sjá’fum, hvort
sem bor>um þ"kir liúft eða leitt.
Ef litið er aftur í tímann mætti
ef til vill finna skýringu á því
hvei-su Alexander lávarður var
gjörsemlega levndur bessari
herneðaráæt’un. Mark Clark er
fyrrverandi undirmaður Alex-
cnders lávarðar úr stríðinu á
Ítalíu. Naumast getur ó’íkari
persónuleika en þessa tvo menn,
os þótt semvinna þeirra væri þá
góð, er það vitað að skoðanir
þeirra íéllu ekki ætíð í sama far-
veg.
Nú hsfur afstaða þeirra b"eytzt
op vera mæíti so Mark Clark,
- sem hefur órjúgt sjálfsálit, hafi
fundizt óþarfi ; ð íjölvrða um
áæt’anir sínar við gamlan hús-
bónda.
CXIURCIIILL ÞYKIb *
Eftir er að vita hversu óskipt
stjórnin stendur að baki þeirri
yfiflýsingu. Mörgum mun um og
ó að slaka á hervæðingunni, sem
hingað til hefur verið efst á
blaði.
á sinni bj'lgjulengd. sem að vísu
hafa ekki rekizt á, en virðast hins XOKKUH RÁÐRÍK CR
vegar eiga fátt sameiginlegt. Eng- j Auk þeirrar gagnrýni, sem að
um dylst að Butler hefur þar j framan er greind, hefur Chure-
fastari jörð undir fótum. hill verið borið þsð á tarýn að
har.n væri ráðrikur við samráð-
herra sína og hætti ti] að segia
þeim fyrir verkum meira en góðu
hófi gegnir. Þau blöð, sem ympr-
RÆTT UM
JALU-LOFTÁRÁSIRNAR
Annað málefni, sem mætt hef-
ur Churchill þungt síðustu daga j sð hafa a þess'J eru hverf?i nærri
er sú gagnrýni, á Jalu-loftárás-!o11 ur f]okki endstæðinganna.
ur
Hóevært
Annað höfuðmál flokksins
fyrir kosningar voru húsabygg-
ingarmálin, þar sem markið var
sett við 300.000 ný hús á ári.
MacMiIlan og Eccles hafa unnið
að því marki af ofurkappi og . ,,
lítur út fvrir að þeim ætli að jarsemnmga eða ma amiðlunar i
takast að láta reisa um 235,000 jelnhverrl mynd- Fl°ldl manna af
hús á þessu á"i, sem er betri á:
hævriblað eins og
taka við. Þótt Anthony Edem
njóti fyllstu virðingar og traUöts
dettur engum í hug að jafna
honum við öldunginn,- -Ef til rrt
'nefur hann staðið of - Jeagi
hæverskur og þolinmóð-ur"
skugga jötunsins og beðið eítir
arfleiíð sinni. Fyrir sjö árum sí'ð-
an vissu aliir.hver taka snuadi
við eí Churchill íéili frá, en
er vissan ekki jafn örugg. Ný.ir
menn eins og Butler og Asshetor*
hafa komið íram i dagsljósið og
standa gð ýmsu leyti nær inna.n-
ríkismálunum en Eden. Og víaa- t
er, að enn liði drjúg stund áður
en starfið losnar. Churchill or
góður árásarmaður, en hanr*
kann lnia þá list að s)á i'ndan 4
bráð og standa af sér ólag, • t
ágjöfin verður cf svæsin. Engaa
mundi undra þótt hann siakaði 4
stjórnartaumunum við ílokks-
menn sína í bráð til bess aj
skirpa í icíana fyrir ný áíök.
Sá orðasveimur, sem kom .»
kreik fvrir stuttu, að Eden muncÚ
hætta störfum sem utanrikis-
málaráðherra og snúa sér að vi'ð-
reisnarmálunum innanlands, hef •
ur failið niður á ný. Eden rrrun,
við nánari athugun, ekki hafa
getizt að skiptunum. Afskipti
hans af innanríkismálum hafa
ekki verið mikil í seinni tíð, og
vitað er að utanríkismálin standa
hjarta hans næst.
MIKIÐ AF SPURNINGAR-
M ERKJUM KRING UM
GROMYKO
Skipun Gromykos í sendiherra •
stöðu Sovétríkjanna í Londort
hefur geíið ástæðu til mikilla
hei’abrota og margra blaða-
irnar í Kóreu, sem gætt hefur | . _
um allt landið. Almenningur í »0hseyver“ _ hefur jafnvel flutt j greina, sem flestar enda á spurn-
Bretlandi hefur með réttu eða 8a?nrynandl greir.ar um forsætis- ingarmerki. En af þeim spurn -
ráðherrann og bendir honum á jnvarmerkjum eru tvö stærst. —■
það ?ð brezkt almenningsáiit ,sé . Hefur Gromyko lækkað eða Bret-
ekki bægur hár j þúfu ef illa er j ]and hækkað á metaskálunum
cð h-”. farið. B'aðið b°nd!r a þsð, J heima 5 Kremlin? Herbert Morri-
að ’iti’l ræðustufur í kirktu norð- \ SOn hefur nvfíutt ræðu bar sem
röngu litið svo á að hlé hafi verið
á meiriháttar aðgerðum i Kóreu,
og þetta hlé væri undanfari frið-
angur en flestir væntu. Þeir
munu ófúsir að slaka á klónni,
enda eru byggingamá’in gamalt
og nýtt kosningahitamál, sem var
m. a. þungt í skauti Verkamanna-
stjórnarinnar.
Butler nýtur tvimælalaust
f^’lgis Churchi’Is og írausts. En
hitt er eigi að síður vafasamt,
hvort forsætisráðherrann bpfur
eins glögga yfirsýn yfir fjár-
málaástandið og æskilegt væri.
Þegar þessir tveir ráðherrar hafa
talað um fjármálin undanfarið,
l!" í Br--dfo.'ö hcfi ko-rr'ð af stað
þeirri ftldu, sem skoirði núve--'
andi b =i-to"a e* Windsor úr
brezka konunrsstólnnm o" «ng-1
t;3' Vp"! á p+’+-['ta
o-ð.’ð ; ”'áð-
herra hæitulcgúr gagnrýnandi. ’
Þrátt fyrir ofangreindar við-
sjár munu íæstir á'íta að um
vp nlepan stef’-uklofnÍRg sé að
ræða innan flokksins og ollra
sízt -ð ti1 meirihá**->r tið'nda
dragi. óánægjan virðist bu-dm
við einstakar aðgerðir einstakra
ýmsum stjófnmálaflokkum sa
vonir sinar í þessum efnum
hrynja með Jalu-loftárásinni og
sýndist sem hér væri olíu helit,
í eldinn á nýjan leik. |
Enn er mörgum í fersku minni , þmgheRk
stefna MacArthurs í Kóreumál-
unum, og nokkur uggur er ríkj-
andi þeirra á meðal að andi hans 'CPT.TT>CHTf,L F'*v HARÐLTt
kunni enn að svífa yfir vötnum , j p.OR\ AD TAKA
Kóreu, þótt líkaminn sé á ame-
rískri grund. Fregnirnar af vand-
ræðunum í fangamálunum og af
síðustu aðgerðum Svngman
Rhees eiga einnig sinn þáít í því
að loítárásafregnunum var ó-
stinnt tekið.
Veigamesta atriðið m-;n þó
vera það, að Alexander lávarði.
sem sentíur var til Kóreu til þesr
að kynna sér al’t ástandið ti’
fu’lnustu, var ekkert sagt frá
undirbúningi þessarar lóftárásar
þótt hann væri staddur þar með-
an sá undirbúningur fó ' fram. Ef
til vill er þetta sárssti þvrnirinr
í augum Breta og þó einkum i
augum Churchills. Ein r>f veiga-
meiri gagnrýni hans á Verka-
mannastjórninni var sú, að ame-
I ríska stjórnin trevsti henr.i okki
til þess eð vera með í ráðum um
sameiginlegar hernaðaraðeerðir.
Nú hafa leiðtoear Verkamanra-
flokksins ekki látið á sér stsndr
að senda þá hnútu til baka.
benn )ét í ijós djarfar vonir u.ra
þsð að bessi skipun væri endir
þ-'js vandræðakapitula, sem rit-
azt hefu- nndanfarið í samstarfs-
sögv. þióðsnra. Fíestir mura taka
u-'djr þá ósk, en hitt er annaff
mái hvort Morrison er ekk.i margt
annað betur gefið en að spá ura
utanríkisroál. E.'tt er víst, Gro-
mvko heíur rott af sð kvnnnst
ántíxúmslofti af eigia
reynd.
VPRPr s r SMÁ’’ XN
Þesss •’iku '•‘-ð-’ d--'+iða-má’i.n
ti! urofæð . b-ezka binginu enn
einu sinni. Talið e" mst r-ð stiórm-
in muni re*-ma að ?*Ha frarn \
bað með si’d’+m r-i-rr-i. a5 frek*
-’-i ksunkröf’r* sf. h®*",i v-'k-
Ivðssambantíanns sén hé” á eftir
einu ver-ile'ni ástæðurnar iyrir
aukinni tíýrtíð.
Hagfræðingar st-'órnari-'nsir
telja að isn siSus+u á’-arr.ót hafj
kauphækkanir náð þ”í að
upp- hækkun vöruverðsins. FJtir
ibað háfi: "heilcc_
miög hær t og.þí
. að það fsT.i á'ný-á komabdj’mán-
uðum. F: i isnúa** til aþríí á þesöu
ári hækkx-ði' yí'-itala aðeirs ’>m
4 sfiff. e.r ' m 1fI sfiCT á r'nn
-nábuð-'m si,S?st1iðið á’- H°ild-
röruverðsins. FJti't
Is'í’uve’-ð hækl-aJ
: st megi við bví
BAHIR A3I5.-AR IIAFA
NOKKUÐ TII. SÍNS MÁLS
GROMYKO — Iíefir hann læhk-
‘að í tign, effa Bretland hæhkað
á meíaskáltznum í Kremlin.? I Hlutlausum áhorfanda virðist .bónda?
MARK CLAKK — Farrnst hon-
um óþarfi aff fjölyrða um fjrir-
ætlanir sinar við g'amlan hus-j
•v ‘'i
-Ni . -
r.ú .úm 30 "t ?•>'
50, en, eií?i áð *
•ægra en þc'*nr bnð
SPiarz 1951. VÍHtala
r nú 73 miðao við
Framh. áKIs. 8