Morgunblaðið - 05.07.1952, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 05.07.1952, Qupperneq 12
I Sunnan 05 SV-3o3a ®5a kaldi. Skúrir. «• ttttí)Ulí>Í0 149. tbl. — Laugardagur 5. júlí 1952. cr á bls. Akrtsnes sigruði )Rirnrlidid með 5 {61:0 Í"GÆR lék Rínarúrvalið sinn síðasta „leik“ hér að þessu sinni. fsianétemeistararnir, Akranes, mættu þeim með óstyrktu liði og sigruðu með 5(6)-:0. Mikil síld í MiSnessjó Strax á fyrstu mínútunum hófu ’A);'.urne3:ngar samspil sem ger- **amlega yfirbugaði Þjóðverjana, sem. þó í sinum fyrri leikjum hafa fc>aft-.yfirburði yfir önnur íslenzk kuafcfcspvmulið á því sviðu Það SILDAR hefur orðið vart a.anæla var engin tilviljun, heldur laun! sklPa suður 1 Miðnessjo og benda íyrir Öruggt og gott spil, snerpu] mælingarnar til, að mikil síld sé og ákveðinn vilja Akurensmga aðj á Þessum slóðum og vestur við staðan var að 13 mín. liðnum 2:0 Jökul er reknetaveiði að hefjast líöi*n • L hag. I á litlum bátum og hafa þeir aflað En það kom á duginn að hið vel. vegna >0 áia afmælfsins s í 500.000 þús. kr. varið í þsssu skyni A 50 ARA afraælisíundi Sarabands íslenzkra samvinnufélaga, ,’í Tjarnarbiói í gær, var samþykkt með lófataki, að stofna ménn- ingarsjóð í tilefni af i.fmælinu, með 500.000 króna framlagi. þýzka lið kunni ekki að tapa. Það kom fyrst i Ijó>« er emn úr fararstjórn þýzka li 5-in*. er Htaðið hafði við mark-töngina. A Akranesi vonast menn til að síldin grynnki á sér á næstunni, Svo hægt verði fyrir bátana að reyna strax og sjóveður leyfir. hljóp inn á vöJlinn og spyrnti Einnig munu Akranesbátar bráð- frá er Ríkharður hafði skaHað^ lega fara með reknet vestur að knöttinn yfir markvörðinn — Jökli að tómu markinu. Að sjálf- sögðu var ekki hsegt að daema það mark, þó knötturinn hefði tvímælalaust hafnað i markinu. Parísarborg — Fjárveitinga- 1 nefnd franska þingsins leggur til, að öðru óhreyttu. Af þessum! að samþvkkt verði áætlun stjórn- ttökum er (6) sett í rirsögn-. arinnar um að verja 37,7 mill- jma. | jörðum franka til kjarnorkurann ætlaður 4,3 milljónir sterlings- Eftir það harðnaði leikurinn án sókna næstu fimm árin. punda. ess að Akurnesingar ættu þar_____________________________________________________________________ Evita Peron, kona Argentínu- fórseta, á við mikla vanheilsu að stríða um þessar mundir. Veldur það fylgismönnum hennar mikl- um áhyggjum. Hafa 3500 messur þegar verið sungnar i kirkjum Argentíiiu fyrir heilbrigði frúar- innar. Lundúnum — Samningar hafa verið gerðir um smíði 3360 feta stálbrúar yfir Auckland höfn í Nýja-Sjálandi. Kostnaður er á- wokkurn þátt í, nema ef vera fcl yldi með því að sýna yfirburði jafnt í vörn sem í sókn. Leikur )*jóðverjanna versnaði eftir því er á leikinn leið og lyktaði honum >nsð ve -ðskulduðum sigri Akurnes jjiga 5:0. Mörk þeirra settu Ríkharður, líalldór, (Ríkharður). Þórður, l’órður, Þórður. — Eftir leikinn þokkuðu Akurnesingar með húrra hrópi, en fengu ekki svar. 1bh.I1. 380 miliiéuir Isr. fyrst*j 5 anánuðl ársisr.s i'YRSTU fimm mánuði þessa árs nam innflutningur til landsins 380 millj. króna og útflutningur 229 milljón kr. Er sagt frá þessu í nýútkomnum júní-hagtíðindum. r.NATTSPYNULIÐ Vikings, sem )jú er I Færeyjum, lék þriðja áeik. sinn í gær. — Sigruðu Vík- ingar með 4:2. — Víkingar hafa úður unnið tvo leiki x Færeyjum » þessari för. AFRÁÐIÐ mun vera að endur- Lyggja þak Sundhallarinnar í Reykj j vík, en hið gamla er mjög ff .llaff og lekt. Mun afráðið að setja aluminiumþak á höllina og sér Nýja Blikksmiðjan um verk- iff — flutt á mánudaglnn i I GÆRKVELDI var í Dómkirkj- Eldsneyti, smurningsoiíur unni flutt dönsk kirkjutónlist í sambandi við mót norræna kirkju tónlistarmanna. Kirkjan var þétt Rafmagnsvélar og áhöld skipuð. Næsta kirkjutónleikakynn ’ pappir og pappírsvörur ingin verður á mánudaginn, er! Korn Q? ]-ornvörur finnskir fulltrúar á mótinu kynna Tilbúinn áburður kirkjutónlist Finnlands. IN N’ELt'TNINT.r RINN A sama tíma í fyrra nam hann um 300 milljónum kr. og á sama tíma í hitteðfyrra 160 milljónum kr. Helztu innflutningsvörurnar nú hafa verið: millj. 74 41 25 22 19 18 16 Vefnaðarvörur Vélar, aðrar en rafmagns UTFLUTNINGURINN Fyrstu firrm mánuðí.þessa á”s Lie hrósar Belgum nam hann 229 milljónum kr. Á Parísarborg — Lie, aðalfram- sama tíma í fyrra 247 mi'ljónum kvæmdastjórj S. Þ., hefur farið kr. og í hitteðfyrra 119 millj. kr. mikum viðurkenningarorðum Þess ber að geta að oftast er út- um stjórn Kongó, vegna umbóta flutningur minni á fyrri árs- þeirra á stjórnarfari, í efnahags- helmingi en síðara. — Helztu út- og félagsmálum. Kvað hann t flutningsvörurnar voru þessar: stjórn þeirra í nýlendunni til fyr- irmyndar. Síld veiddist á Austur svæðinu í gær FRÉTTARITARI Mbl. á Raufar- höfn, símaði í gærkvöldi, að í gærmorgun hefðu aokkur skip fengið lítiísháttar síldarafla á Austursvæðinu og komu skipm inn með síídina, en hún verður fryst til beitu. — Vélskipið Run- ólfur var með mestan afla þess- ara skipa, 160 tunnur, Gylfi frá Rauðuvík 50, Garðai' 20, Grund- firðingur 100, Njörður 100, tog- arinn .Törundur 20 tunnur. Fréttaritarinn í Olafsfirði sím- aði að Víðir úr Garði hefði komið þangað með 150 tunnur og var aflinn frystur til beitu. Siglufjarðarfréttaritari blaðs- irs sagði að á vestursvæðinu væri allt tíðindalaust utan þess að nokkur skip hafi orðið vör við síld. Togari Siglfirðinga, Elliði, fór á síldveiðar í gærdag. "T Nefnd manna hafði verið falið | að gera tillögu til fundarins um það, á hvern hátt bæri að minn- ast þessa afmælis á serrt varan- legastan hátt. Svarið bíður belri tíma LUNDÚNUM, 4. júlí. — Svar Vesturveldanna við seinustu orð- sendingu Rússa um Þýzkalands- málin verður að líkindum ekki afhent fyrr en í næstu viku. Eiginléga var ætlunin að orð- sendingin yrði afhent á morg- un, laugardag, en yegna athuga- semda, sem Adenauer hefur gert, reynist nauðsynlegt að skjóta á nokkrum fundum áður en end- anlega verður frá svarinu geng- ið. — Reuter-NTB. HUGMYND FORRÁÐA- MANNANNA Guðmundur að Hvítárbakka Jónsson, hafði orð fyrir nefnd- inni. Sagði hann að nefndín vildi gera þá hugmynd forráðamanna SIS að sinni tillögu, að stcrfnaður yrði menningarsjóður. Varð nefndin sammála um að sjóðnum bæri að verðlauna þá er afrek vinna í anda samvinnu- stefnunnar. — Einnig skuli menn ingarsjóður þessi verðlauna hvers konar framfarir á sviði atvinnu- veganna í þágu þjóðarheildar- innar. i MINNISMERKI Lagði nefndin til að á næsta aðalfundi SÍS verði hægt að ganga frá skipulagsskrá sjóðsins. Einnig kom til umræðu í nefnd- inni að reisa sérstakt minnis- merki í tilefni afmælisins, og kvað Guðmundur á Hvítárbakka nefndina vilja fela stjórninni það mál til afgreiðslu. 1 Þorskurinn er a ENN er uppgripa þorskafli hér í Faxaflóa. Þorskurinn er hættur að taka beitu, svo nú veiðist hann á skaki. Sumir útgerðarmenn hér í Faxafióaverstöðvum eru nú að bollaleggja um að senda báta sína á handfæraveiðar a.m.k. þangað til séð verður hvernig síldin muni haga sér við Norður- landið. m /r s i hækka 101140% millj Freðfiskur 88 Saltfiskur, óverkaður 28 Isfiskur 27 Saltfiskur, þurrkaður 15 Fiskimjöl 10 JSA.FIRÐI, 4. júlí. — Á fundi bæjarstjórnar ísafjarðar s. 1. mið- vilcudagskvöld samþýkktu bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins og Sósíalistaflokksins að jafnað skuli niður kr. 3.287.295,00, en það er um 905 þús. krónum hærri upphæð en í fyrra, eða um 40% hækkun útsvara á einu ári. «5hbeyrilega há CtJíSvök Útsvörin á ísafirði er >ð óheyrilega há. Af 40 þús. kr.' hæð útsvara verði því sem næst tekjum greiðir Reykvikingur kr.1 kr. 2.839.000,00, eða um 458 þús. 5010,00 I útsvar, en Isfirðingur kr. hærri upphæð en jafnað var verðux að greiða kr. 7095,00, eða niður á s. 1. ári. útsvör lækki um 5% frá því sem niðurjöfnunarnefnd hefir nú jafn nú orð-j að niður, þannig að heildarupp- flru 40% hærra útsvar af sömu tek jum. fíjálfstæðismenn í bæjarstjórn d ;ildu hart á meirlhluta bæjar- stjórfi'ajinfiar fyrir siauknar út- svarsáöögur, ..jafnframt því sem engun. verklegum frarakvæmd- u;;) er. haldíð uppi. ‘ • TiTuUÖGUR SJÁLFSTÆBIS- *• 4N'N A FELLDAR Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- manna báru fram svohljóðandi titlögu: „Bæjarstjórn samþykkir að Tiliaga þessi var felld af meiri- hlútanú'm, krötum og kommum. HárU Sjálfstæðismenn þá fram éftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn ísafjarðar sam- þykkir að ekki skuli bætt* 10% álagi á útsvör þeirra gjaldenda, sem bera 2 þús. kr. útsvar eða lægra samkvæmt þeirri niður- jöfnun, sejn þegar hefir farið fram.“ Þessa tillögu felldi meirihlut- inn einnig og samþykkti að bæta 10% ofan á álögð útsvör. — J. l’ekíisr Islcmd jþáit i al- þióéÍBgu skákisióii ? í HELSINKI hefst strax að buðust til að halda mótið nú, i Olympíuleikunum loknum alþjóð sambandi við hina miklu íþrótta- legt skákmót og er í ráði að Skák j hátíð. samband íslands .sendi sveit til '______ Þetta er Ganganvihari L. Metha sendiherra Indlands :t VVashing- ton. flann er 52 ára gamall og stundaði á sínum tíma nám í hagfræði og vísindum við há- skóla í Lundúnum. þátttöku í mótinu. BÆÐI ATVINNU- OG ÁHUGAMENN Á móti þessu verður keppt í fjögurra manna sveitum, en búizt er við að um 20 lönd muni senda skáksveitir til mótsins. Verða í hópi skákmannanna bæði áhuga- menn og atvinnumenn og verða þar meðal þeirra ýmsir heims- kunnir skákmenn. SVEIT ÍSLANRS Ef úr þátttöku íslands getur orðið, sem vonazt er til, þá verð- ur hin íslenzka skáksveit skipuð þessum mönnum: Friðrik Ólafs- syni íslandsmeistara, Lárusi Johnsen, en þeir kepptu til úr- slita um íslandsmeistaratitilinn. — Þá verður í sveitinni Eggert G-ilfer, Sigurgeir Gíslason frá Hafnarfirði og Guðjón M. Sig- urðsson. ANNAÐ IIVERT ÁR Slík flokkakeppni í skák, fer fram annað hvert ár og Finnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.