Morgunblaðið - 10.07.1952, Síða 5

Morgunblaðið - 10.07.1952, Síða 5
Fimmtudagur 10. júlí 1952 MORGVNBLAÐIÐ 51 ALLT SÍÐUSTU DAGARNIR í- Aþenu liðu við heimboð og kveðjur. — í>að var með söknuði, að ég kvaddi þessa fornfrægu borg og £lla þá mörgu vini, sem 6g hafði eigr.azt á árinu, sem ég dvaldist J>ar. Þeir gerðu allt, sem í þeirra valdi stóð til að, gera mér síð- xrstu stundirnar ógleymanlegar. iÞegar við sátum á heiðum, kyrr- Xim kvöldum niðri .við ströndina, hiustuðum á angurværa tónlist'- ina og horfðum á skipin hverfa út yfir sjóndeildarhringinn, var mér Ijóst, að ég var tengdur Grilckjum og landi þeirra bönd- i’m, sem engar fjarlægðir mundu mokkurn tíma geta rofið Heið- ríkja þcssa hrjóstruga lands liafði fengið yfir mér töfravald, £sm stöðugt mundi laða mig þangað á ný. FRÁSAGNIR UM ÍSLAND VÖKTU ATHYGLI Margar voru þær spurningar, scm ég varð að svara þessa síð- ustu daga — spurningar um land TTiitt og þjóð, lifnaðarháttu okk- ar og menningu. Greinarnar sem ég hafði skrifað í eitt af blöðum Aþenu, „Akrópólis", höfðu vak- íð forvitni margra, og það var stundum erfiðleikum bundið að kannfæra þá um, að litla, af- ekekkta þjóðin í Norður-Atlants- hafinu ætti sögu og menningu, kem stæðist samanburð við hið bezta hjá mörgum stærri og voldugri þjóðum. Það sem vakti «. t.. v. mesta furðu var, hve svipuð saga Grikkja og íslend- ínga er á mörgum sviðum. Hef ég áður bent á það í einni af jrreinum mínum í Morgunblað- ánu. . „Þér verðio vissulega bezti sendiherra okkar á íslandi, beg- tr þér komið heim.“ sagði rit- stjóri „Akrópólis“ við mig, þeg- ir ég kvaddi hann. „Og við Biunum ekki glevma því, áð bér hafið kynnt land okkar og bjóð með skrifurn yðar í íslenzk blöð.“ ÞYKIR VÆNT T.m AÐ LANÐ ÞETRRA ER KYNNT Það var citthvað hiavtnæmt Yið barnslega gleði Grikkjanna, þegar þeir heyrðu, að hefði saet frá þeirn heima á ísl&ndi. Irátt fyrir þá staðrevnd, ;.ö fá JÖnd hafa verið lofuð meira '-n Gnkkland um allan heim, er það Grikkium stöðug upnsnretta fagnaðar að frétta. að lar.d b°irra kynnt með öðrum þjóðum. Þessa sömu tilfinningu bekkirim t ið íslendingar, begar vel cr írá landi okkar sagt á erlehdum vetívangi. i’TARGS A-H MINNAST VI3 BRGTTFÖR Þcgar állir vinit höfðu veriT I vaddir og ' Ilum sourninPum svsrað, tók ég samah niönkur Tnínar og hé’t á skipsfjol í.brenn- án-di iúní-scb'hri. Það var ná- Irvæm’ega eitt ár og ein vika, siðan tg sté fæti á príska grund I fvrsta sinn. og mér var bnð fulikomið undrunarefni, að eitt ár gæti fært manni s’íka gnægð rdeði og fiölbrcyíilegrar reybslúk Bg minntist fvrstu viknamm á' ferðalagi mínu 1 fótspo" Páls postula, máncðanna uppi í íjöll- ur.uin við a'bönsku landamærin, Eem eru mér e. t. v. minnisstæ^- árj en ailt annað á þessu ári. Ég sá íyrir mér veturim í Aþenu, ctölulegar gieðistundir í vina- bópi, skíðaferðir og göngpierðir upp í fiöllin, heimsóknir til frægra sögustaða víðs vepar um Grikkiánd, smáferðir til evjánna, sem. eru únaðsíégri eh allt ann- a.ð. Sjóbað-í .Riogfskinii miðnæt- urmessa' á páskadag í cinu af Ir>a”,-+"iir)l!rvi f! -*»rk'hhf.a rfVi veraldar, munkfíkinu Apos, barj -sem engin kona hefur stigið "æti j'þúsund ár. Hof óg'hailir, kirkj- úr og klaustur, afskekkt. fjalla- þorp, iðahdi stórborgir, hrikaleg fjöll og gróðursælar flatneskjur. biisUðr KIF.I. Parþcnon-hoíið á Akropólis-hæðlnni, eitt veglegasta og furðuleg- asta musteri byggingarlistarinnar, þar sem engum stærðfræðilég- iim lögmáium var fyigt og þar sem hvorki er að finna beinar, Járéttar né lóðréttar línur. Þeíta 2000 ára gamia mustcri er sííif- antíi táknmynð náííiirunnar í margfcreytileik sínum og áhorfand- inn þrevtist aldrei á að virðá fyrir sér ósamfellda og ómótstæðí- lega fegurg þess. Allt hefur þetta fengið í minn- ingunni undarlegan hélgiljóma, sem gerir viðskilhaðinn sáran og þungbæran. AKROPOLIS HVÉSFUR AÐ 3AKI Skipið heldur 'hljóðléga. ú't úr ysmikilli höfn Pirens, og ég lít í fjarska A’krópólis og margloí- aðar rústirnar þar hverfa út : sólglitrandi móðuna. Víð þræðum éyjar og sker og siglum hjá Sunium, syðsta odda Attíku; bar sem enn standa tignarlegar, hvít- ar súlurnar úr hofi Poseidons og geyma m. a. nafn Býrons lávarð- ar, sem hann skar í eina þeirra með hníf sínum, þegar hann átti þar leið um fyrir meira en öld. Við höfum kvatt háborg fornr- ar menningar og 'yrir höhdi:m eru ókunn lönd, þar sem cinnig gerðust mikil tiðindi, já, hin mestu í sögunni að margra dómi. Eítir dágsdvöl á Kýpur, hinni umdeildu grísku nýlendu Breta í botni Miðiarðarhafsins, or stefnt á Haifa, helztu hafnarborg hins ævagamla Og um leið korn- unea ÍSraelsríkis. Þar bíðá enn nýjar sýnir og öhnur reynsla, sem verð kynnu að vera frá- sagnar. ME3 SÆNSKU SKIPI U.w MID.1ARDARHAF Ég hef verið svo lánssamur að fá atvinnu á sænsku flutninga- skipi, sem fer viða um hsfnir Miðjarðarhafsins, og á þess kos.t að heimsækja ýmsa merkisstaði á leið minni norður á bóginn. Það dregur úr sárasta sviðanum eftir viðskilnaðinn við Grikk- land að fá erm að kanna ókunna stigu. Sig. A. Maguússon. Ridsway ræðir r LONDON, 9. júlí. — Ridgway yfirherforingi Atlantshafsbanda- lagsins, sem nú er staddur í Lon- don, átti í dag tal við yfirmenn brezka landhersins og rTughers- ins. Engar endanlegar ákvarð- anir verða teknar á þessum fund- um um þátttöku Breta í her- vörnum á meginlandinu, en það vandamál mun samt verða ieyst á næstunni. ÁTTUNDI landsfundur Hven- réttindafélags íslands var hald- ín'i dagana 19.—24. júní s. 1. -— VOru 76 fulltrúar :mætt.ir á fund- inum víðsvegar að nf landinu, en auk íulltrúanna sátu íundinn nargar ironur. í stjórn félagsins til næstu fjögurra ára, voru kosnar eftir- taldar konur: Teresía Guðmunds- son, Védís .Tónsdóttir, Krist’n L. Sisurðardóttir og Guðrún Gísia- dóttir. Hér fara á eftir f.ambylcktir fundarins í skatta- og trygging- armálhm: :í SKATTAMÁLUM: 8. Landsfundur KRFÍ haldinn í Reykjavík 19.-24. júní 1952 skorar á nilliþinganefnd : r.kattamáium að taka fullt íillit til þess ákvæa- is í þingsályktunartillögu r.íðasta Alþingis, að „ofþyngja ekki hjón- um í opinberum gjöldum“ og leggja til grundvaílar við breyt- ingar á skatta- og útsvarslögum þann jafnréttisanda laganna, cr telja verður grundvallarlög um málefni hjóna og íoreldra (h jóna- bandslög, sifjalög og lög um fjár- mál hjóna frá 1921 og 1923) bg önnur þau lög, sern viðuvkenna | jafnrétti k\’6nna og karia innan: vébanda hjónahandsins sem utan þess, | Þessi atriði koma þá hclzt íil greina: I 1. Hjónin hafa taraa rétt til eigna og tekna. 2. Hjón (foreidrar) eru bæði íramfærenaur barna rinna. I 3. Skv. 23. gr. nianméttinda- skrár S. Þ., haía allir menn, giftar. konur sem aðrir, rétt á frjálsu r.töðuvali. j 4. Störf konu, sem vinnur ó heimilinu, eru a. m. k. eins mikils, virði og greiða verðurífyrir bau, ef aðrir vinna þau, hvort heldur j er innan heimilisveggja eða utan þeirra. 5. Stórt heimili, einkum þar/ sem eru mörg börn og ung, krefst meiri vinnu en ein kona geturi innt af hondi á hæíilegum vinnu-1 tíma, svo í lagi sé, miðað við nútíma : nenningarkröfur um hreinlæti, mataræði og uppeldi barna. Eftirfarandi atriði óskar. 'und- urinn því sérstaklega að tekin A hersýningu séu efnislega ir.n í endurskoðufS- skatta- og útsvarslög: 1. Hafi hjón sameiginlega tekju. öflun, mismunandi tekjur, eða. annað hvort hjóna aílar heimil— inu framfærslufjár, skipti þavi tekjum milli sín að jöfnu og' greioi skatt og ú.tsvar af þeim, sem tveir einstaklingar. Sama ákvæði gildi um sameiginlegai*' eignir. Bæði hjónih undifskriíl skattaframtalið. ■ 2. Heimilt er hjónum þó að telja sérstalclega fram og greiða sérskatí og útsvar af þeim tekj- um, sem þau afla hvort íyrir sig. Telji annað hjónanna fram. til skátts tekjur, sem aí'Iað hefur verið lijá fyrirtæki, sem hitt á eða er rneðeigandi að, skal vinn- an vera sannanlega "ramkvæmd og launagreiðslur ekki :.’eiknaðar hærri en hjá öðrum sambærileg- um starfsmönnum "yrirtækisihs. Heimildarákvæði þessi gildi og- um séreignir hjóna. FRÁÐRÁTTUíl 1. Persónufrádráttur vegna barna skiptist.'að jöfnu milli for- eldra, er bæði annast "ramfærL barnanna, telji þau fram sitt i hvoru lagi, hvort sem foreldr- arnir eru gift, skilin eða hafa ekki gifst. Meðlög :neð börnum einstæðra húsraæðra, teljist hvorki tekjur barns né m.óður. 2. Konu, sem stundar fulla vinnu utan heimilis,. er heimilt að draga fré skattskyidum tekj- um sínum .iafnháa upp'næð (kaup gjald og fi'íðindi), og það kostar slcv. meðalútreikiningi Hagstofu ÍSlands eða annarrar slíkrar stofnunar, að hafa fulikonma. heimilishjálp (ráðskonu). 3. Konu, sem vinnur utarfc heimilis að einhverju leyti, þótt ekki sé um fulla.vinnu að ræða, skal heimilt að draga frá slcatt- skyldum tekjum Itöstnað vi?? heimilishjálp sbr. síðustu grein, að svo miklum hluta, sem tekjui~ hennar nema, miðað við meðal- árslaun í þeirrí starfsgrein, sem- hún stundar. Frádáttur fyrir heimilisnjálp vegna vinnu konu 'Után heifnilis má þó aldrei vera hærri en vinnulaun irennar. 4. Sé gift kona langdvölum fjárri heimili sínu vegna sjúk- leika (dvelji á sjúkrahúsi eða. hoilsuhæli) eða liggi rúmföst á cigin heimili, er heimilt að draga frá tekjum heimilisins kostnað við' heimilishjálp þann ííma, scm sjúkdómurinn varir. Hafi konan varanleg örkuml, er geri hana lítt eða ekki vinnufæra, skal heimilt að draga írá kostnað viS heimilishjálp samkv. því. 5. Á‘ barnmörgum heimilum, þar sem telja má ofviða einni konu að anhast öll heimilisstörf Irjálparlaust, skal heimilt að draga frá tekjum heimilisins kostnað við heimilishjálp niðaS við barnafjölda og heimilisástæð- ur. 6. Einstæðir foreldrar, sem hafa heimili fyrir börn sín og stunda vinnu utan heimilisins, hafa rétt á frádrætti skv. 2., 3. og 4. gr. 7. Á því ári, s.em hiúskapur er stofnaður, hafa hjón rétt íil ríf- legra r.kattaívilnana, innan. vissra tákmarka. 8. Hafi framteljandi á framfæhL síhu unglinga, er slunda :iám, skal við álagningu tekjuskatts og útsvars taka tillit tii þess kostn- aðar, cr af bví 'eiðir. 9. Persóhufrádráttur sé það hár, að raunverulegur :Tam- færslukostnaðúr sé skattfrjáls. ÖNNUR ATRIíH 1. Skattalögín séu gerð cinfald- Efri í framkr-asmd en bau hafa í Norð iir-KarólLnu í Uandaitbjunum 1. júlí til að fagna verið> t d llteð staðgreiðslukerfi, muel C Shtpherd hershöfðmgja. Þáít í sýningunni tóku 1 op. „z m:gag v;a tekiur bess úrs hinuni nýja yfirmanni ameríska flotar.s, Lemuel u sncpaera nercnoicingja. patt i symngunm toKu ' 0p s£ miðað við tékjur þeSs árs, 30 þús. menn, 3.500 bílar og 200 flugvélar. Hér á myndinni sést lest flutningabíla, en á palli þeirra ' sem skatturinn ér innheimtur á. eru stórir bátar, og þyrilvængjur. 1 Framh. á bls. b

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.