Morgunblaðið - 10.07.1952, Side 10

Morgunblaðið - 10.07.1952, Side 10
10 MORGUWBLABim ’ Fimmtudagur 10. júlí 1952 RAKEL Skdldsaga eítir Daphne de Maurier ÍmiiiiiiimiiminMiiiiimiiimiinmiiifHHMmimiimuniiiinHfHimiiimiiiiMiii llllllllll•l•mlllm•llllllll•lllllll•lllll■llllllllllmllmmllm immmmmimmi Framhaldssagan 61 máðar þar sem bréfið hafði verið brotið. En svo sá ég aftur hvar stóð Rainaldi. „Eg kem niður á svalirnar og þá situr Rainaldi þar. Þau þagna bæði, um leið ög þau sjá mig. Eg get ekki annað en velt því fyrir mér hvað þau hafa verið að tala um. Einu sinni þegar hún hafði farið inn og við sátum eir.- ir eftir, spurði hann mig upp úr þurru um erfðaskrá mína. Hann hafði séð hana af tilviljun, þeg- ar við giftum okkur. Hann sagði mér að eins og hún væri mundi Rachel .standa uppi allslaus ef ég félli frá. Þetta vissi ég og hafði þegar skrifað aðra erfðaskrá til að leiðrétta þetta. Ég hefði skrif- að undir hana í votta viðurvist, ef ég gæti vitað hvort þessi eyðslusemi hennar líður hjá eða hvort hún er henni í blóð borin. Samkvæmt nýju erfðaskránni arfleiði ég hana að eigninni og eftir hennar dag rennur hún til þín, en þú átt að’hafa yfirumsjón með öllum rekstri. Ég hef ekki enn skrifað undir hana, og það af þeim ástæðum, sem ég hef þeg- ar sagt. Það var í marzmánuði sem Rainaldi spurði' mig um erfða- skrána, og þá var ég einmitt mjög þungt haldin af höfuð- verkjum. Hann hefur ef til vill fært það í tal þá, vegna þess að hann hélt að ég mundi ekki lifa lengi. Ef til vill er það rétt. Ef til vill tala þau þó ekki um það sín á milli. En það get ég ekki vitað með neínni vissu. Fyrir .tveim dögum fékk ég annað kast og þess vegna settist ég nú niður til að skrifa þér. þetta bréf. Þetta kemur yfir mig skyndilega. Ég fæ verki og ó- gieði sem breytist svo í hugar- óra, svo að ég fæ ekki ráðið gerðum mínum. Og ég get varla staðið á fótunum fyrir svima. Þetta líður þó hjá og ég verð gripinn óstjórnlegri löngun til að sofa svo að ég dett niður þar sem ég er kominn, hvort heldur er á gólfið eða á rúm mitt. Ég minnist þess ekki að faðir minn hafi þjáðst á þennan hátt. Jú, ég man eftir höfuðverkjunum og erfiðu skapferli hans en ekki öðru. Phiiip, elsku drengurinn minn, þú ert sá eini sem ég get treyst, segðu mér hvað þetta er og komdu til mín, ef þú getur. Segðu engum þetta sem ég hef sagt þér og umfram allt bið ég þig að skrifa mér ekki bréf að svari. Þú verður bara að koma. Ein tilhugsun er það sem gagn- tekur mig og gefur mér engan frið. Eru þau að reyna að eitra fyrir mér? s Ambrose." Ég stakk bréfinu ekki aftur í vasabókina í þetta sinn. Ég reif það í tætlur og fleygði þeim í allar áttir. Svo gekk ég heimleiðis. TJm leið og ég kom inn í anddyrið, kom Seecombe með póstpokann, sem vikapilturinn hafði sótt til bæjarins. Hann beið á meðan ég tók upp úr honum. Á meðai bréf- anna til mín, var eitt til Jlachel stimplað í Plymouth. Ég þurfti ekki annað en líta snöggvast á •skriftina til að þekkja fínlega rithönd Rainaidi. Ef Seecombe hefðj ekki verið viðstaddur, held é-g að ég hefði tekið bréfið. En eins og var, gat ég ekki annað en fengið honum það og beðið hann að fara með það upp. Það var iíka eins og kaldhæðni örlaganna að þegar ég kom upp j biíðleg og full umhyggju eins og thevbergið, tók lykiana af nátt- (hún hafði verið áður. Hún rétti (borðinu hennar og reyndi báðar hendurnar á móti mév og .minnsta lykilinn. Hann gekk í spurði hvoit ég hefði getað hyílt mig. — Hún minntist ekkert á bréfið, sem hún hafði íengið Við miðdegisverðinn velti ég því fyrir mér hvort bréfið hefði fært henni slíkar gleðifréttir. Ég velti því fyrir mér hvernig hann skrána. Ég stakk hendinni ofan í skúffuna og dró upp umsiag, |og um leið .snerist hugaræsing mín í vonbrigði. Því það var ekki- bréfrð frá Rainaldi, sem ég hélt á. Það var aðeins umslag ráeð frækornum. •— Frækornin mundi hafa orðað bréfið til henn- ' rúrinú’ yfir hendur mínar og út ar og hvort það hefði verið ást- . á gólfið. Þau yðru agnarlítil og arbréf. Sennilega væri það skrif- græn að iit. Méi varð starsýnt á að á itölsku, en ef til vill mundi þau. Ég minntist þess að hafa ég skilja einstaka orð. Ég mundi jséð þannig fræ fyrr. Þetta voru sjá það á því hvernig hann á- sams konar fræ sem Tamlyn varpaði hana, hvaCa samband hafði fieygt yfir öxl sína úti á væri á milli þeirra. ekrunum. „Þú ert þögull. Ertu frískur?“ j Þetta voru laburnum-fræ, eit- „Já,“ sagði ég. „Ég er frískur," ur fyrir menn og skepnur. og roðnaði af ótta við að hún | iagði umslagið; aftyr niðltr gæti lesið hugsanir mínar. j í skúffuna og sneri iyklinum. Ég Eftir miðdegisverðinn íórum setti lyklakippuna aftur á nátt- við upp í dyngjuna. Hún bjó , borðið. Ég leit ekki á hana þar grasateið eins og venjulega, og setti boilana á borðið fyrir fram- an mig. Á skrifborðinu lá bréfið frá Rainaldi að hálfu leyti undir vasaklútnum hennar, Ég gat varla haft augun af því. „Philip, þú horfir alltaf á sama blettipn, eins og þú sæir aftur-. göngu," sagði Rachel. „Hvað er að?“ „Ekkert,“ sagði ég. Og í fyrsta: sinn sagði ég ósatt þar sem ég kraup við hlið hennar, og gerði mér upp ástleitni til þess að hún spyrði mig ekki frekar. Og/ til þess að hún gleymdi bréfinu, sem lá á borðinu. Seint um nóttina, þegar ég y.issi að hún svaf.... því ég hafði staðið í herbergi hennar með kertaljós og ég séð að svo var... . iæddist ég aftur inn í dyngjuna. Vasaklúturinn lá ennþá á skrif- borðinu, en bréfið var horfið. Ég leit inn í arininn, en þar var engip aska. Ég opnaði skúffurri- ar í skrifborðinu pg þar lágu öll bréfin hennar í röð og reglu, en: ekki bréfið sem ég var að leita að. Það var ekki í hillunum og ekki í litlu skúffunum við.hliðina á þeim. Eftir var aðeins ein skúffa, sem var læst. Ég tók hnífinn minn og stakk honum í rifuna. Ég sá skína í eitthvað hvítt. Ég fór aftur inn í svefn- sem hún lá sofandi í rúminu, en fór til herbergis míns. Ég held að ég hafi verið ro- legri en ég hafði verið í margar vikur. Ég gekk að þvottaskál inni. Við hliðina á henni stóðu meðalaglösin tvö, sem læknirinn hafði gefið mér. Ég tæmdi úr þeim út um gluggann. Svo fór ég niður í eldhúsið með lagandi kerti. Þjónustufólkið var allt gengið til náða fyrir löngu. Á bakka við' hliðina á vaskinum stóðu bollarriir sem við höfðum drtikkið grasateið úr. Ég vissi að John geymdi oft uppþvott frá kvöldinu til næsta dags. ’•— Það hafði hann líka gert nú. Neðst í bollunum voru dreggjar af te- inu. Ég athugaði þær gaumgæfi- lega við kertaljósið. Það var engan mun að sjá á bollunum Eg stákk Jitla fingrinum fyrst í hennar bolla og svo í minn og bragðaði. Var pokkur munur? Það var erfitt að segja um það með vissu. Það gat ver.ið að dreggjarnar úr mínum bolla væru aðeins þykkari. En ég gat ekki verið viss. Ég fór áftur upp til herbergis míns. ", Ég háttaði og lagðist fyrir. Ég var hvorki reiður né hræddur. Ég var fullúr meðaumkunar. Ég áleit hána ekki ábyrga gerða galv., 1” og 114”, og Fittings, galv. og svartur. A. Einarsson & Funk. í Keflavík til sölu. Kirkju- veg 9A. Uppl. á staðnum. 4 lítil risherbergi TSL LEIGD Mætti clda í cinu. Uppi. í Stórholti 33, efri hæð frá kl. 1—4. Válháturinn Ánægði Jón eftir Grimmsbræður 4. „Það er allt í tegi'með það,“ sagði Pétur. „En ég kann ekki að matreiða, svö' a^ þú verður að sjóða lambið. Hérna er pottur handa þéir. Eg ætla að ganga hér um í nágrenninu á meðan þú ert að §jóða kjötið. Og þú verður að loía mér því að byrja ekki áð börða fyrr en ég kem aftur“. „Já, það er allt í lagi með það,“ sagði ánægði Jón. „Ég skal elda kjötijSr'* Sankti Pétdr hélt nú í burtu frá Jóni, en hann slátraði Ismbinu og kveikti upp eld. Að því búnu lét hann kjötið í pottinn. .. - Þegár koi.riTð var kvöld færði Jón kjötið upp úr pottinum og skar það í bita, en hjartað skar hann frá í heilu lagi. Sankti Pétur var enn ókominn. „Það er sagt, að hjartað sé bezti bitinn af jskepnunni," muldraðí ;hann fyrir munni sér. Svo át hajih það upp til agna. Þáð var orðið mjög áliðið kvölds þegar Pétur kom. „Þér er heimilt að fá allt lambið, aðeins ef ég fæ hjartað.“ Ánægði Jón tók nú hníf og gaffal og þóttist vera leyta að hjartanu í pottinum. Vitaskuld fann hann það ekki, því að hann var búinn að borða það. „Það hefur ekkert hjarta verið í lambinu,“ sagði hann. „Hvernig getur það átt sér stað?“ spurði þá Pétur. „Ég veit ekkert um það“. anzaði Jón. „En sjáðu til. Við erum til hennar skömmu síðar, var “^u rueiru einfeldningarnir. Það eru aldrei hjörtu í lömbum. ‘ horfinn aliur kuldi úr framkomu' »,Það þykir mér skrítið. Ég veit ekki betur en að öll dýr hennar gagnvart mér. Hún var séu með hjarta.“ ___ er til sölu. Uppl. í síma 4046 frá kl. 10—12 og 2-^6. STULKA óskast í kaupavinnu vestur á land. Nánari uppl. á saumastofu Guðmundar ís- f.jörð, Kirkjuhvoli, neðstu hæð. — TBL SOLD sem nýr „Silver Cross' vagn, á háum hjólum. Hólm garðj 20, niðri. Verð krón- ur 1.600. B1LAR Pallbíll og Austin 10, sendi- ferðabifreið til sýnis og sölu e.h. kl. 1-7 á Hofteig 21 TIL SOLD er Ford ’41, model, fólks- bíil með palli og Renault, ’46 model, 4ra manna bíli. Uppl. í síma 9163 milii kl. 5—7. V-rdmar og reimskífur í mörgum stærðum. Góð og ódýr fram- leiðsla. — = HÉÐINN = PFNINGAMENN Viljið þið lána 10—50 þús. krónur til 5 ára gegn góðri tryggingu og vöxtum. Gjör ið svo vel að leggja inn til- boð á afgr. Mbl. í dag eða á morgun, merkt: „Aið- bært — 628“. RAÐSKONA óskast í 3 mánuði eða ieng- ur. Ágætt sóiherbergi. Góð laun. Uppl. í síma 3924 frá kl. 7—10 e. h. 1Ny amerísk ORAGT nr. 16 til sölu. Ránargötu 18 M EII. B E R GI til leigu, Hverfisgötu 16A. LisxveiéimerEO I Nokkrir dagar lausir í MiS fjarðará um miðjan ágúst, og enn fremur síðasta viican í ágúst, í Hofsá. StangaveiSifcl. Borgarncss Á.rni Björnsson Símar 15 og 57 Friðuik ÞórSarson Símar 4 og 44. Sumarbúslaður við Hafravatn í Mosfells- sveit til söiu. Stærð: 4 her- bergi og cldhús, ásamt stór- um geymsluskúr. Stærð bú- staðarins: 56 ferm. Hæfur til fiutnings. Tækifærisverð. Helgi Guðmr.ndsson Bræðraborgarstíg 15. — Sími 81103. .Leyfið börnunum..‘ Hjón með tvö börn, vantar tilfinnanlega íbúð á sann- gjörnu verði, hinn 1. sept. eða ,fym. Alger reglusemj; föst og' hreinleg atvinna." — Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m., merkt: „Leyf ið börnunum ao koma til mín — 620“. Seglbáfur Nýi, fallegur, 15 feta segl- bátur t.il sölu. Mjög heilt- ugur á vatni v.ið sumarbú- staðinn. Hægt að nota utan borðsmótor. Allur seglaút- b’únaður fylgir. Sanngjarpt verð. Uppl. gefur Pétur Wigelund í Slippfélaginu.. UNION-smekklásar. Hurðarhúnar og skrár Té-Iamir, margar stærðir Stafla-lamir Verzl. Vald. Poulsen Iif Klapparstíg 29. Sími 3024. „Fenner“ V-reimar og reim skífur .ávallt fyrirliggjandi. Einnig flatar reimar og reimalásar. -— Vor/1. Vald. Poulsen Iif Klapparstíg 29. Sími 3024-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.