Morgunblaðið - 18.07.1952, Blaðsíða 5
Föstudagur 18. júlí 1952
MORGUNBLAÐrB
!»]
í DAG verður Bjarni Magnús-
son, fyrrum bóndi í Engey, bor-
inn íil grafar.
Bjarni var fæddur hinn 2.
október 1860 að Digranesi í Sel-
tjarnarneshreppi og voru for-
cldrar hans þau hjónin Sunnefa
Einarsdóttir og Magnús Gíslason.
Átta ára að aldri fór hann í fóst-
ur til þeirra Guðrúnar Péturs-
dóttur og Kristins Magnússonar
í Engey og var samvistum með
þeim hjónum meðan þau lifðu
og síðan með áfkomendum þeirra
þar til hann lést hinn 14. júlí s. i.
nærri 92 ára að aldri.
Á uppvaxtarárum Bjarna
Maghússonar var mikill buskap-
ur í Engey jafnt til lands og
sjávar, auk þess sem Engeying-
ar voru lengi kunnir fyrir báta-
smíoar sínar. Bjarni vandist því
snemma allskonar vinnu, enda
var hann allá æfi, meðan kraft-
ar éntust, mikiil iðjumaður, ár-
risull og áhugasamur um öll þau
verk, sem hann tók að sér.
Bjarni var maður mjög veður-
glöggur og með afbrigðum góð-
ur sjómaður. Hann var með
fyrstu mönnum, er lærðu sjó-
xnannafræði hér um slóðir, og
var lengi skipstjóri á Engeynni
og fleiri þilskipum. Lenti hdnn
stundum í hann krappan á sjó-
ferðum sínum, svo sem verða
vill. Hrakti hann t. d. einu sinni
á Engeynni í 7 daga og var kom-
inn langt á haf út áður en veðr-
íð lægði. Á meðan verst horfði
kom i’ilhveli upp að skipinu og
synti með því. Varð hásecunum
e'kki um sel og tóku bao til
hragðs, að þeir sóttu glóandi kol
í éldstóna og héltu í gin skepn-
u'rinar og hvarf hun þeim þá. En
Bjarna tókst að stýra skipi sínu
heilu í höfn að þessu sinni scm
endranær.
Þó að Bjarná hlekktist aldfei
á í sjóferðum átti hann þo um
sárt að binda af völdum Ægt3,
því að það tók hann sárar en
flest eða allt annað, sem íyrir
hann bar á langri æfi, þegar har.n
varð að horfa á kútter Ingvar
farast á Viðeyjarsundi í oísa-
roki vorið 1906 rétt utan við aust-
urenda Engéyjár, þar sem Bjarm
stóð 'Og fékk ekkert að gert, þeg-
ar skipverjarnir íýndust einn cft-
ir annan úr reiða skipsins. En
skipstjóri Ingvars var Tyrfinguf
bróðir Bjarna. Eftir það undi
Bjarni elcki í Engey og ílufti
árið eftir í land, en aldrei heyrði
sá, er þetta ritar, hann minncst
á þessa ntburði.
Bjarni kværítist Ragnhildi
Ólafsdóttur húsfreyju í Engey
árið 1892, en hún var þá ekkja
Péturs Kristinssonár bonda þar.
Ragnhildur og Bjarni bjuggu í
' Engey þangað til þau flúttu :
land árið 1907, cins og fyrr ,»eg-
ir, og áettust þá að kóc í Réykj'ár.
'vík og dvöldu hcr æ síðan meoar:
þau 'ifðu.
Búskapúf þcirra í Engey stóð
með blóma, kom þar hvortfvegt’ja
til: Starfsemi og eljá Bjarna og
búsýsla konu' hans, cém var
óvenjuleg athafna- og" atgerfis-
kona, um margt á undan sínum
tíma. í Reykjavík blómgaðist og
'hagur þeix'ra, en hér stundaði
Bjarni fyrst skipasthíðar, cn s:ð-
ar fiskimat og verkstjórn. Auk
þess ráku þau lijón lengi kuabú
"héf í bæ. Bjai'ni vaf mikill
trúnaðarmaðúf Þofsteins heitins
Guðmundssonar ’-firfiskimats-
manns, sem vann órrteiönlegt
starf til umbóta á fiskimati og
fiskverkun íslendinga, og feynd-
ist Bjarni ólivrkull lærisveinn
•hans í starfi sínu. Lengst vann
hann sem verkstjóri á íiskvcrk-
■una'rstöð íslandsfélajgsins á Innra
•Kirkjusandi,.í,og hsetijt ejrki því
.starfi" fyrr e.p. hann vax kpminn
omdir sjötugt, on.da naut hann
,í senn trausts yfirboðara Ginna
.og óvenjulegra vinsælda vorka-
íólksms.
Á elliárunum var það aðalstarf
Bjarna að huga að og greiða fyrir
yngstu kynslóð síns fjölmenna'
skylduliðs, enda var. hann óvenju
barngóður maður aila æfi. Hann'
fylgdist vel með atburðum líð-
andi stundar og naut góðrar
heilsu þar til fáum dögum fyrir
níræðisafmæli sitt haustið 1950.
Þá skrikaði honum fótur og lær-
brotnaði. Má segja, að síðan hafi
hann naumast haft fótavist og'
var mjög af honum dregið síð-
Ustu vikurnar fyrir andlát hans.'
Bjarni missti Rag'nhildi konu
sina árið 1928 og áttu þau aðeirts
eina dóttur, Krístínu, konu dr.
Helga Tómassonar. Kristín andað
ist 1949 og varð föðúr sírtu'm áð
vonum mjög harmdauði, þótt bót
væri í máli, áð 'hún lét eftir sig
3 : nannvænleg börn.
Stjúpdætur Bjarna efú fjórar'
þær Guðrún, Ragnhildur, Ólafía
og Maren Pétursdætur, og var
hann tengdur þeim og öllu þeirra
fóiki styrkum tryggða- og'vin-
áttuböndum. Sonur Guðrúr.ar,
Pétur Benediktsson sendihena,
var alinn upp á heimili Bjavna
en allt það frændfclk hefir litið
á heimili háns sem sitt anhað at-
hvarf. Ölafía s-tjúpdöttir ’Bjarha
héíur ávalið með honurn aPa
æfi. Hún var hægri 'hönd móður
sirinar í langvinnum sjúkleík
'hennar og var síðan bústýra stjúp
föður síns og anntíðist haun af
frábærri fórnfýsi í elli hanj og
banalegu.
Bjárni Magnússoii 'lé't aldroi
'mikið yfir sér í Ííffhu, hann var
í sannleika hógvær ög yfirlætis-
•laus, én hann laúk miklu 'starfi
ög allir þeif, sem þékktu hann,
munu ætlð minnsst "hans sökum
gL.övildar hans, trygg'ðár og 'virí-
semdar.
Bjarr.i Benéöikísson.
ára
sfeffiEUfir á kkm
AKUREYRI, 16. júlí —- Skeínmti-
íélagið „Litla fiugan“ frá Réýkja
vík er hér á ferð nú og hélt
skemmíun í leíkhúsi bæjarins í
gærkveldi fyrir írcðfullu húSi.
Var þar heldur en ekki glaít
á hjalla, enda létu 'hinir ungu
listamenn ekki á sér standa nð
koma leikhúsgcstum í gott skap.
Sjgf'ós -Halldórsson röng )Ög eftir
sig cg lék sjálfur undir á hljóð-
færið. Voru þar á rneðal hin afár
vinsælu lög háns, „Litla flugan“
■og „Tondeleyó“. Höskuldur Skag
fjörð las ,upp, Soffía Karlsdéttn-
söng gamanvlsur cg hún og
Höskuldur léku gamanþátt.
í kvöld fer flugan til Ðalvíkur
og skemmtir þar, en á morgun
vérðúr farið til Kfistrícshælís og
Skemmt þar óg svo anr.að kvöJd
aftur. hér á Aktfssjjtri. •—H. V ald.
eggeWv ‘<am<F.ssr..\ og
(H S I AV A. SVEÍNSSi).N
ha'íUiréllarlögnienn
!>ór*haiiiri við Ttiiuplarasund.
Síiiii 11T1.
KlUUIIIIIIItlIIOIIIIllllllllt »1*11(1
;iii*iiiiiiimiiiu
HUNDRAÐ ÁRÁ er í dag Ólöf
Hannesdóttir á Hraunteig 3 hér
í Reykjavík. Hún er fædd á Bjólu
í Holtum 1852.
í prestsþjónustubók Oddasókn
a.r er hún reyndar talin íædd 17.
júlí, en sjálf hefur hún, aila sína
liíngu ævi, talið fæðingardag sinn
18. júlí og hefur það eftir inóður
sinni.
Hún fær því að ráða afmælis-
degi sínum í dag, sem fyi', þótt
prestaþjónustubókin sé á 'cðru
máli.
Ólöf hsfur verið rúmföst fjög-
ur síðastliðin ór og eru likams-
kraftar hennar óðum þverrandi,
*jónin orðin mjög dauí svo að
ríúrí getur ekkert lesið og heyrn-
in tekir, að bila, cn minni henn-
ar er ennþá trútt og áhuga hef-
ur hún á öllum •.viðburðum dag-
iegs iífs.
Foreldrar Ólafar voru: Hannes
rrniður og bóndi á Bjólu, Eyjólfs-
son á HelluvaSi á Rangárvöllum,
Jórrssonar bónda á Helluvaði,
Eyjólfssonar bónda sst. Berg-.
steinssonar og koná hans Val-
gerður Guðmundsdóttir, bónda á
Ægisíðu í Holtum, Felixsonar,
bónda í Vatnskoti í Þykkvabæ,
Guðmundssonar, bónda í Arabæ
í Flóa, Ásmuntíssonar.
Kona Guðmundar á Ægisíðu
og móðir Valgerðar var Ólöf
Jónsdóttir bónda á Hafurbjarn-
arstöðum á Miðnesi, Vigfússonar
bónda í Valdakoti í Flóa, Álfs-
sonar prests í Kaldaðarnesi,
Gíslasonar prests sst., Álfssonar
prests sst., Jónssonar. Móðir
Ólafar og kona Jóns á Hafur-
bjarnarstöðum var Þuríður
Hafliðadóttir bónda á Hafur-
bjarnarstöðum Péturssonar, Suð-
urnesjakona að ætt og uppeldi,
níðji Halldórs Jónssonar á Járn-
gerðarstöðum í Grindavík er
ræningjar frá Álgier hertóku
1627, kjarnakarl er kom aftur
upp til íslands örkumla maður,
en Iifði þó langa ævi.
ÞuríSur fluttist á efri árum
austur í Holt til barna sinna ér
þar voru búsett, hún varð 93 ára
gömul og hélt sjón ög minni til
hins ríiðasta. Svo vinnusöm var
Hún í ellinni, að er hún gat ekki
i lengur haft ferilsvist, spann hún
band á sríséldu ofan fýrir rum-
stokkinn.
Mó’ðir Guðmundar Felixsonar
var Valgerður Gúðmundsdóttir
frá Hlíð í Eystri-Hrepp, hún varð
96 ára gömul, kemmpa mikil ög
ern til síns cncfláts. Gestrisni og
i liverskbnar fyrirgreiðsla öðrum
til hánda var ríkur þáttur í skap-
i gérð hénrtar, ertda vár Ægisíðu-
heimilið í tíð Guðmundar sbnar
heríhar og Félixar sonarsonar
’liennár ríafnkennt fyrir gestrisni
og rausn.
Móðir Hannesar á Bjólu
var Guðrún Hannesdóttir bónda
• og skipasmiðs á Litla-Hrauni við
Eyrarbakka, Ögmunássonar
bónda á Kotleysu, Snorrasonar
• bónda í Kakkarhjáleigu, Jóns-
’ sonar. Er fjölmenn ætt frá
Snorra komin.
óiö.f óist upp hjá foreldrum
| sínum á Bjólu ásaint þremur
systkinum sínum, er öll komust
til fullorðinsára, en þau voru:
GUðrún móðir mín, dáin 1942
84J/a árc,, Vaigerður déiir í Reykja
vík 1931 74 ára og Guðmúndúi’
lóhgi íshússtjóri í Keflavík, dálnrí
í Ilafnaríirði 1942 78 ára. Öíl
systkinin unnu hjá "oreldrurn
s.'num þar til þau reistu sjálí bú.
Bc-rnskuhcirnili þeirra var glatt
og gott, þar rikti einstök góð-
. vild til nar.na og raálleysingja.
Gcðprýði þeirra Vaigerðar og
Harmesar var á orði hoíð og upp-
éidi barna sinira vontíuðu þau
svo sem ouðíð var, rík áherala
var. 'Iög3 á áð þau bæru r.ánn-
, lcikaíium vittti hvað scm i ,'húíi
var. Vittrtusémi vár mikil, og
fcörnuiuan köhnd cll þau vinnu-
, brögð -er þá voru urrí hönd hofð
úti bg, inni, dsíturnar lærðu
sþuna, prjón, vefnað og fatasaúm
og allar fengu þær að læra list-
sáúrír. 'Sönúrinn lærði srrííðar.
Allt vár kennt á heimilinu.
Það var venja, er hlé varð á
striti dagsins,-einkuríi á vetruin,
að börn Og unglirígar úr Bjólu-
hvérfinu söfnuðust saman á
heimili Hannesar á Bjólu, Var
þá oftast tekið lagið Og sungið
af hjartans lyst, en þau systkinin
höfðu öll ágæta söngrödd eins og
foreJdrar þéirra.
Oft heyröi ég þaú svstkinin
minnast teskudaganna, er þau
hittust á efri árum, þau urðu þá
glöð eir.s og börn og gátu sagt
með Þorsteini: „Margt eitt kvöld
í dálitlu túr.i og var engin byggtS
þar nærlendis nema Rauðará.
Þar er nú málleysingjaskólinn.
1909 fóru þau hjón að búa á.
Vatnsenda í’ Mosfellssveit en.
fluttu þaðan að Selskarði á
Álftanesi, sem þá hafði verið í
eyði. Þar byggði Jón upp öll bæj-
arhús, mun þá hafa verið þyngst-
ur róðurinn. Að síðustu fluttusfc
þau til Hafnaríjarðar og 'eign-
uðust húsið á Vesturbraut 19,
þar andaðist Jón 7. des. 1923.
Háfði sambúð þeirra verið hirt
ástúðlegasta alia tið, svo að
hvergi bar á skúgga. Var heimilis
bragur glaður og gestrisni mikil,
þriínaður og hirousemi til fyrir-
myndar. En veraldarauði höfðu
þau aldrei safnað. Jón var örlát-
ur og stórhuga og vildi hvers
manns vandræði leysa og Ólöfu.
þótti allt vel gjört, sem hann
framkvæmdi. Hún var alltaf
reiðubúin að leggja í nýtt íerða-
lag með honum yfir óbruaðar
ár og vegleysur og nema nýtfc
land.
Ég man áð Ölöf sagði við mig
þegar Jón var nýdáinn: „Nú.
langar mig ekki til að lifa leng-
ur, ég vona' að árin verði ekki
mörg þar.gað til ég' fæ að fara
líka“.
En þeíta hefur orðið lengra én
hana langaði til og hef ég þt>
aldrei heyrt hana mögla um það
Qg margan aag máttum við í fréfríur érí annað, Sem henni hef
náeði æfa saman eitthvert lag eða
syngja kvæði“.
Eitt ár fór Ólöf að heiman úr
foreldrahúsum að Kirkjubæ á
Rangárvöllum, en þar ‘bjuggu þá
séra ísleifur Gíslason og kona
hans Karitas MarkúSdóttir. Minn-
ist ÓlÖf þessarar visíar með þakk
Iæti Og gleði énda naut huh þar
'hins úgæ’tasía á'tlætis og vár þar
sem í bezta -skóla. En þótt vist-
ir. yrði ekki lengri í Kirkjubæ
vafð vir.áita Kftsbænda og barna
ur að höncfum borið í íífirtu.
Hun hefur alltaf verið hin glacia
góða kona, sem hefur borið yl
'Ög birtu til 'samférðamannanna
hvar sem hún ’hefur farið á hinni
lÖrígu ævi.
Þau hjónin éigrtuðust tvö börfr,
dreng, sem ’dó fárra daga og'
dóttur, Hánstnu Valgerði, búsetta
hér ’í Reykjavík, hún ér ekkja-
eftir Þorstein Egilsson skipstjóra,
er druknaði 1912. Voru þær
, , , mæðgur lengi saman éftir láfc
við Ólöfu bæði löríg ög góð. Þar | jóns Qg bjuggu í Reykjavík. Tvt>
ófst sá þráður sérti ennþá . erj fóstursyni *áttu þau einnig, þá
óslitinn, því sumir niðjár seia j ólaf Gíslason sjómann, Brávalla-
ísieiis og frú Karitasar sýna ggtu 8 og Odd ÓlafsSon verk-
Ölöfu enn vinattu og góðdild. I stjóra, Hraunteig 3. Þar að auki
Þann 13. jan. 1’879 giftist Olöf voru börn og unglingar oft hjá
frænda sínum 'Og j’afnaldra Jöríi þeim langdvölum. Sjálf minnist
Felixsyni frá Ægisiðu, voru þau <eg meg þakklæti þeirra tíma er
’hJón systkiríabörn. Fyrstú hjú--ég dvaldi á heimili þeirra hér t
skaparár sín voru þau í Rifshala-^ Reykjavík. Voru þau mér og öll-
koti í Holtum í áambýli við for- um þeim börnum er þau höfðu
•eldrö mína. Muríu þau ár hafa Undir 'höndum -eins og beztu ior-
verið hamingjuár, íull friðar og oldl-ar. Er nú mál að þakka þaS
eindrægni. En brátt syrti að, Ólöf .aljt.
veiktist hastarlega svo ao 'hennij s'íg-ustu íjögur árin hefur Ólöf
var ekki hugað líí í lc.ngan tima. dvaiist hjá 0ddi Ólafssyni fóst-
Reyndist þetta sullavcíki og ursjrni sínum og Guðriýju kontt
gengu sullir upp úr henni urn ,hans j hinu bezta yfirlæti en fil
langt skeið, lá hún heima allan þeirra kom hún frá clliheinlilinit
veturinn 1880—1881 unz þar kom Qrund þar sem hún hafði dválist
að henni batnaði undir vorið. nokkur ár.
Það sama vbr flúttust þau hjón- ólöf var hin mesta mýndar-
in suður til Keflavíkur. Minnist hona í ejón og raun, létt í SþOri
Ólöf þeSs oft hve erfitt hún átti og snor í snúningum, dugleg ög
með áð sitja á hestittum, sakir áhugasöm í allri vinnu jáfrit inn-
máttleysis, er þau lögðu áf stað anhúss sem utan. Vinnuáhugi
í bá löngu ferð suður til Kefla- entist henni fram /, tiræóisaldur.
vikur, én þá voru óbrúaðar 'allar þegar hun varð 95 ára gckk’hún
ár svo sem kúrinugt er. En Jón um sem ung væri. Góðvild og
var hinn bezti og umhyggjusam- ' gárttánsemi Var rikur þáttur í
asti éiginmaður og ferðin gekk skaþgerð hennar. Hún var langt
að óskuríi. í Keflavík bjuggu þau fram eftir aidri hiáturmi!d eins
’njón til ársins 1898, en þá fluttu dg barn og var þá „löngum'hleg-
þau til Reýkjavikur og 'keyptu j íj hc-ltt hei.nt að mörgu gaman“.
sér hús við Laugaveg 39, þar bjó | Kú er þróttúrinh til að hlæja
Jón vel unr, 'gjörði sér smiðju, jii0rfirin óg jafnvel liká til að tala
en hann vzr járnsmiður ágætur Jög vörk hr herídi fállið, cn bros-
•og aUte smíðár léfcu í höhdúin' iegar hliðar daglegs lífs sér hún
‘hans. Hygg ég aö þau ár sem nú lehnþá og nú ér nægur timi til
fóru í hönd hafi vorið bczti 'hlúti
ævi þeirra. Jón var ferðsgarpur
og bæði höfðu þau ýrtdi af hest-
•um, áttu 'þau allaját'na góða hcsta
•og stúnclúm nokk-ra í áenn. 'En
Jón ferðaðist á suinrum með út-
lendingum, einkum Sngleriding- 'og ijúfur blær’ á_ vordegi
um, upp um fjöll og firnindi og ag vor er í nánd.
naut þéssára feruá í rikum .næ!i.
Var gamair að hey.ra jiann segja
frá þcísum forðum, énda r.agði
hann vel :rá.
Nokkru éítir cddamót byggði t
að 'ylja sér við minningar lið-
innar ævi.
Frændkona mín elskulcg. Gu5
blérsi dagana sem frarnundan
bíða þln á þessari jörð.
Verði þc-ir dagar míldir cins
'þVí
er
María Vclgerður Jómdóttir.
696 trúboTrr reknlr a'r'IaftQi
Jón hús'Við Frakkr.stig 19, bótíi LÚNDÚNJJM — 84 trúbcðiim
það hús dtórt' ög vandað að rö’fnvérsk. .kaþólsktb' kirkjunhar
t þéirrar tíðar 'hætíi, það hús seldu var vísað úr landi í-Kiná í júní-
J-þaú 1908, fluttust- þau þá í 'hús fnánúði siðasfliðnum. Frá ára-
1 inn i F.auoarárholii, cr nefrídist mótúm háfa því samtals <393 trú-
I Sólheimar, það- stóð einst-akt þar fccðar verið hraktir :."rá Kína.