Morgunblaðið - 18.07.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.07.1952, Blaðsíða 10
f 10 MORGUNBLAÐtm Föstudagur 18. júlí 1952 Snsáseaga dagsins: SAKLAUS Eftir EmtBst Hemmingway FYRIR utan lá snjórinn hærra en glugginn. Sólskinið kom inn um annan glugga pg skein á landa bréf fest á furuviðarvegg kofans. Sólin var hátt á himni og glamp- aði yfir snjóbreiðurnar. — i>að hafði verið mokaður skurður með fram þeirri hlið kofans, sem opin var, og á hverjum góðviðrisdegi bræddi endurkast sólarhitans írá veggnum snjóinn til hliðanna og víkkaði skurðinn. Þetta var seint i marz. Majórinn sat við borð úti við vegginn. Aðstoðarforinginn hans sat við annað borð. Kring um augu majórsins voru hvíidi höfuðið 4 bakpoka, sem hann hafði troðið út me'5 "ötum til þess að gera úr honum kodda. Hann horfði á Pinin. Andlit majórsins var langt, brunnið og oiíuborið og hendur hans hvíldu á ábreiðunni. „Ertu nítján ára gamail?" spurði hann. „Já, signor maggiore". „Hefir. þú nokkurn tímann ver ið ástfanginn?“ i „Hvað meinið þér, signor maggi ore?“ „Astfanginn — af stúlku“, „Ég hefi verið með stúlkum“". „Ég spurði ekki að þvi. Ég þig tveir hvítir flekkir, þar sem sól- gleraugun höfðu varið andlitið spurði'hvort þú hefðir nokkurn fyrir sólarbirtunni írá snjónum. ^tímann verið ástfanginn af Aðrir hlutar andlitsins höfðu stúlku“. brunnið og fengið síðan á sig sól- „Já, signor maggiore". brúnan lit og síðan brunnið enn „Elskarðu hana ennþá? Þú á ný í gegn um sólbrúnuna. •— skrifar henni þó ekki. Ég les öll Nefið var bólgið, og þar sem sár in höfðu verið mátti ennþá sjá í laust skinn. Hann sat og vann að skýrslum sinum, og öðru hvoru deif hann fingrum vinstri handar niður i olíukönnu og néri síðan olíunni varlega yfir andlit sitt með fingurgómunum. Hann gætti þess gaumgæfilega, að þurrka fingur sína á könnubrún- inni, svo það var aðeins eftir lítil olíuvæta á þeim, og þegar hann hafði strokið enni sitt og kinnar, þá strauk hann nefið mjúklega milli fingranna. Þegar hann hafði lokið þessu, þá stóð hann upp, tók olíukönnuna og fór inn í litla herbergið í kofanum, þar sem hann svaf. „Ég ætla að fá mér dálítinn blund“, sagði hann við aðstoðar- foringjann. í þessum her voru aðstoðarfor- ingjar ekki háttsettir. „Þú Iýkur svo við“. „Já, signor maggiore", svaraði aðstoðarforinginn. Hann hallaði sér aftur á bak í stólnum og geispaði. Síðan tók hann bók í pappabandi úr vasa sínum og opnaði hana, lagði hana niður á borðið og kveikti sér í pípu. Að því búnu hallaði hann sér fram á borðbrúnina og byrjaði að lesa, tottandi pípu sína. En svo lokaði hann bókinni aftur og lét hana í vasa sinn, því hann átti eftir að líta yfir nokkrar skýrslur. Hann gat ómögúlega fest sig við lesturinn, fyrr en því var lokið. Sólin úti hvarf á bak við fjall, og það var ekki lengur bjart á kofaveggnum. Óbreyttur hermaður kom inn og lét höggn- ar furuviðargreinar inn í ofninn. „Hafðu lágt, Pinin“, sagði að- stoðarforinginn. „Majórinn er sofandi“. Pinin var herbergisþjónn majórsins, hörundsdökkur drengur. Hann skaraði í ofninum, lét viðinn var- lega inn, lokaði ofnhurðinni og fór aftur út. Aðstoðarforinginn hélt áfram að lesa herskýrslurn- ar. „Tonani“, kallaði majórinn. „Já, signor maggiore". „Sendu Pinin hingað inn“. „Pinin!“ kallaði aðstoðarfor- inginn. Pinin kom inn í herberg- ið. „Majórinn vill tala við þig“, sagði aðstoðarforinginn. Pinin gekk þvert yfir stærsta herbergi kofans, bankaði á hálf- opnar dyr majórsins og sagði: „Hvað er það, signor maggi- ore?“ „Komdu inn, og lokaðu hurð- inní“, heyrði aðátoðarforinginn majórinn svara. Majórinn lá á fleti sínu í herberginu. Pinin staðnæmdist við hliðina á því. Yfirmaður hans lá endilangur og bréfin þín“. • «. „Ég elska haná, en ég skrifa henni ekki“, sagði Pinin. „Ertu viss um að þú elskir hana?“ „Alveg viss“. „Tonanr", sagði majórinn ?neð sama raddhreim. „Heyrirðu til mín?“ Það kom ekkert svar framan úr herberginu. „Hann heyrir ekki til okkar sagði majórinn. „Og þú ert alveg viss um, að þú elskir stúlku?“ „Alveg viss“. Majórinn leit snöggt. a hann og bætti við: „Og að þú sért ekki spilltur?" „Ég veit ekki hvað þér meinið með spilltur“. „Skítt með það“, sagði majór- inn. „Þú þarft ekki að fhtast“. - Pinin horfði niður á gólfið. Majórinn virti brúnt andiit hans og hendur fyrir sér. Síðan sagði hann alvarlegur á svip: „Þig langar ekki til þess....?“ Majórinn þagnaði. Pinin horfði á gólfið. „Ertu alveg viss um, að langi ekki rrrest til að....?“ Pinin horfði á gólfið. Majór- inn hallaði höfðinu út af á bak- pokann og brosti. Honum hafði 1 létt og fannst allt í einu, i8 reyndar væri lífið í hernum ekki svo bölvað eftir allt saman. „Þú ert góður drengur“, sagði harin. „En vertu ekki firtinn og varaðu þig á því, að það ko.mi ekki einhver og taki þig“. Pinkin stóð hreyfingarlaus við hliðina á rúminu. „Vertu ekki hræddur“, sagði majórinn. Greipar hans lásu spenntar ofan á ábreiðunni. „Ég skal ekki snerta þig. Þú mátt fara til liðsveitar þinnar, ef þú vilt. En ég held, að það væri hyggilegra. fyrir þig, að vera þjónn minn áfram. þá eru minni líkur til þess, að þú verðir dreþ- inn“. „Viltu, að ég geri eitthvað, signor maggiore?“ „Nei“, sagði majórinn,- Farðu, og haltu áfram með það, sem þú varst að gera. Skildu dyrnar eft ir opnar um leið“. Pinin gekk út og gerði það sem honum hafði verið skipað Aðstoðarforinginn leit upp og virti fyrir sér klaufalegt göngu- lag hans fram að dyrunum. Hann sá, 'að Pinin var.-rauður í framan og gekk öðru vísi en áður, þegar hann hafði komið inn með við inn. Aðstoðarforinginn horfði < eftir honum ag brosti. Skömmu seinna kom Pinin aftur inn með meira brenni í ofninn. Majórinn lá á fleti.sínit og horfði á fóðrað an hjálm sinn og sólgleraugu hangandi á nagla í veggnum. — Hann heyrði hann ganga yfir gólfið og hugsaði þá með sjálfum sér: litli þorparinn, skyldi hann hafa-skrökvað að mér? Ný möCrísk ÍKAST til sölu (no. 18) og kápa no. 14, Lauga-veg 13 A, (uppi). TflL LElGflJ nú þegar slór sólrík suSur stofa. Tilboð merkt: „Rólegt — — 708“ sendist fyrir hádegi laugardag. 4—-5 hcrlierg.ja IBÚÐ óskast til leigu, helzt a lt(ita, voitusvæðinu, sem þó ekki er skilyrði. Uppl. um leigu- kjör o. fl. óskast fyrir lok þ.m. mcrlrt: „1952 — 711“ sendist á afgr. IVIbl. Þrigg,ja herberg.ja í B Ú Ð nú þegar. — Fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð merkt: „712“ sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugar- dag. Hiflað f&aueft 1.25 m. á breidd, nýkomið. ÚGypnpla Laugaveg 20 Góð 3ja herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. — Nánari uppl. gefur GaSjón Steingrimsscrr lögjfr. Strandgötu 31, Hafnarfirði Sími 9960 Fallegu bamatcskurnar komnar aftur. (WHq/mjpm Laugaveg 26 30 fermetra, forskalað TIMBURHÚS — tilbúið til flutnings til söhi strax. Verð kr. 14. þús. Út- borgun eftir samkomulagi. Uppl. eftir kl. 2 í dag hjá Guðrúnu Jacobsen, Hótel Vík. Ánægði Jén eftir Grimmsbræður 9. Sankti Pétur þuldi sv’o bænina, og þá reis kóngsdóttir upp alheil og fögur sem fyrr. Pétur fór svo aftur út um gluggann. Ánægði Jón var nú í sjöunda himni yfir því, hversu vel hatði tekizt. Þó þótti honum miður, að hann skyldi ekki mega taka nein laun af kónginum fyrir að lífga kóngsdóttur. „Ég skil ekkert í því, að karlinn skuli haga sér svona“, Kóngurinn bauð nú Jóni gull og gersemar, en hann þorði ekkert að þiggja. Kóngurinn var samt ekki ánægður með það og lét því iylla skjóðuna hans með gulli. En Jón þóttíst ekkert taka eftir því. Að svo búnu kvaddi hann kóng og hirð- fólkið og hélt leiðar sinnar. Þegar hann kom að hallarhliðinu, var Sankti Pétur þar fyrir. „Aldrei er þér treystandi“, sagði hann. „Ég bannaði þér að þiggja nokkuð af kónginum — þó kemurðu með skjóð- una fulla af gulli.“ „Ég gat ekkert gert við því, þó að gullið væri látið í skjóðuna“, svaraði ánægði Jón mjög sakleysislega. „Það verður þá að vera sem komið er. En ef þú reynir nokkurn tíma aítur að fást við þessa hluti, þá skaltu hljóta verra aí“, sagði Pétur og var all-brúnaþungur. „Þú skalt ekki vera hræddur um það, því að nú hefi ég nóg af peningum, og ég hefi enga löngun til þess að vera utan í dauðu tólki“. „Mig grunar þó, að þér endist þetta gull ekki mjög lengi“, sagði þá Pétur. „Þó skal ég gera þér greiða, til þess að þú farir ekki að fást við slíka hluti aítur. Ég ætla neínilega að sjá svo um, að í skjóðuna komi aHt, sem þú óskar þér. Vertu svo sæll. Aldrei muntu sjá mig oftar“. „Hamingjan verði með þér“, sagði ánægði Jó.n. En með sjálfum sér hugsaði hann: „Það var gott að losna við þennan geggjaða karl. Og hann þarf ekki að halda, að ég elti hann.“ — Ánægði Jón hafði ekki veitt því minnstu athygli, hvað Sankti Pétur hafði sagt viðvíkjandi skjóðunni. REKIMET 15 ný síldarnet til sölu. Uppl. í síma 2492. trésmtða-verkfæri Júrnhct'lar Stuuheflar 9” @ kr. 106,75 Langheflar 18” @ 163,90 Langheflar 21” @ 231,20 Fahheflar, Zimsheflar Nóiheflar, Grunnheflar Plógheflar, Slrikheflar Járnhenateiinur Handsköfur Srúfstykki stór og sniá Smergelhjól Tómmustokkar „Öbergs“ sagarþjalir „Stanleys“ járnheflaten rtur Aík nýjar og vandaSar vörui'. BIYHJAVÍH TIEKYIVWIMG di étswé Hinn 15. júlí féll í eindaga allt álagt útsvar til bæjar- * sjóðs Reykjavíkur árið 1952, þeirra gjaldenda, sem hafa ekki lokið lögboðnum fyrirframgreiðslum, og er útsvarið gjaldkræft með lögtaki. BORGARRITARINN CAMMGÍlfe" mscuto nmimCTiniBS. —- CáMliÍÍMr, England Estabhshed 1831 EKKERT SÆLGÆTB jafnast á við h'ð heimsfræga SÚKKULAÐI KEX LUNCH — SPORT — TEACAKES Fæst hvarvetna. f^órSr Sveiníóon (S (So. h.j. jj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.