Morgunblaðið - 18.07.1952, Blaðsíða 11
Föstudagur 18. júlí 1952
MORGVNBLAÐIÐ
11
Kaup-Sala
KAUPUM — SELJUM
TSolnð liúsgögn, lierrafatnað, -—•
gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar
o. ni. fl.
Húsgagnaskálinn
Njálsgötu 112 — Sími 81570
Hárlitur, augnabrúnalitur, leðurlit-
Inr, skóiitur, ullarlitur, gardínulitur,
teppalitur. — Hjörtur Hjartarson,
Bræðraborgarsiig 1,
Wistna
Hreingerninga-
miðstöðin
Simi 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Féiagslíf
FerSafélag Islands
váðgerir að fara tvær skemmti-
ferðir næstk. sunnudag. Aðra að
Gullfoss. og Geysi. Ekið austur
Hellisheiði til Geysis, sápa látin
í hverinn og reynt að ná fallegu
gosi. Síðan farið að Gullfossi. Á
heimleið farið niður Hreppa og
upp með Sogi um Þingvöll til
Heykjavíkur. Hin ferðin er göngu
för á Esju. Lagt af stað í báðar
ferðirnar kl. 9 árdegis frá Austur
velli. Farmiðar seldir í skrifstofu
Kr. Ó. Skagfjörðs tii hádegis á
laugardag'.
Farfuglar — FerSamenp
Hjólferð að Tröllafossi og gist
þar. Gengið á Móskarðshjijúka
(807 m.)
tl>órsmerkurferð
Vikudvöl í Þórsmörk. Farið frá
Iðnskólanum kl. 3 á laugardag.
TJppl. í kvöld í Melaskólanum k!.
8.30—10.
með grasskúffu.
a f VH.IA vf K
Góð stofa til leigu með hús-
gögnum og aðgangi að síma.
Uppl. í síma 4267.
Röndóttar
ISamapeysiEr
LAUGAVEG 10 -í SlMf 336?
til Ilúnaflóahafnar 22. þ.m. Tekið
á móti flutningi til hafna milli
Ingólfsfjarðar og Skagastrandar í
dag og árdegis á morgun. Farseðl-
ar seldir á mánudag.
„Skaíííellinpr“
ÞEGAR ég settist að í Árnessýslu,
fyrir röskum þrem áratugum,
heyrði ég oft talað um að í upp-
barna hennar munu hafa gengið
henni nær hjarta, þótt hún æðr-
aðist ekki. Glaðlyndi hennar,'
sveitum sýslunnar væru barn- j bjartsýni og örugg guðstrú veittu
margar fjölskyldur. Einkum voru' henni styrk til að bera þær byrð-
Skeiðin nefnd í því sambandi. í ar, svo og hennar eigin veikindi
Sagt var að meðaltal væri þar s.ðustu árin. En lengst æfinnar
8—10 systkini og algengt 14—16 var hún heilsugóð.
á bæ, en jafnan fylgdi með að á! Þeir verða margir, sem í dag
Sóleyjarbakka í Hrunamanna-j staðnæmast í önn dagsins, minn-
hreppi væru hjón, sem ættu 19 así hinnar hógværu, prúðu hús-
börn. Og það er oft taíað um freyju, þakka henni sainfylgd-
minna. Seinna varð ég kennari ina og það fordæmi sem hún gaf.
í Hrunamannahreppi og yngsta
barn þessara hjóna var í skóla i
hjá mér. Þá kynntist ég þessum1
heiðurshjónum og á um þau góð-
ar minningar. Ég hafði ætlað, að
19 barna móðir hlyti að líta
þreytulega út og bera merki
mikillar áhyggju og erfiðis í út-
liti. En svo var ekki um Helgu
á Sóleyjarbakka. Hún var ó-
venjulega ungleg og frjálsleg,
andlitið slétt og fallegt, hárið
mikið og dölckt, hvergi hæru-
skotið og svo var það til æfiloka.
Framkoman öll aðlaðandi og bar
vott um glaðlyndi dg gott hjarta-'
lag. Við fyrstu sýn ályktaði ég', *
að þessi kona væri gædd annað-
hvort framúrskarandi góðri lund,
eða hjónabandið væri ánægju-
lega farsælt, nema hvorttveggja
væri, þar sem hún liti svona vel
út. Síðar komst ég að því að ég
liafði ályktað rétt. Sambúð hjón-
anna var með afbrigðum góð alla
tíð — rösk 55 ár. Allan þennan
tíma féll enginn skuggi á sam-|
búð þeirra þótt kjörin væru oft
kröpp, erfiðleikar miklir og stund
um sýndist sitt hvoru, eins og
gengur. — En nú skiljast leiðir
í bili. Helga andaðist 3. þ. m. og 1
Ingimar .Tóhannsson.
umim sent Þjóðtelk-
HÉR fer á eftir yfirlit það er
þjóðleikhússtjóri hefur látið blöð-
unum í té, um aðsókn að hverju
því leikriti og söngleikum, er
Þjóðleikhúsið sýndi á nýloknu
leikári:
Óperan ,,Rigoletto“ eftir G.
Verdi. Leikstjóri: Simon Edward-
sen. Hljómsveitarstjóri: Dr. V. v.
Urbancic. 11 sýningar. Sýningar-
gestij' voru samtals 3237.
„Lénharður fógeti“ eftir Einar
H. Kvaran. Leikstjóri: Ævar
Kvaran. Hljómsveitarstjóri: Ró-
bert A. Ottoson. 12 sýningar.
Sýningargestir alls 4699.
„ímyndunarveikin“ eftir Moli-
éi'e. Leikstjóri: Óskar Borg.
Hljómsveitarstjóri: Róbert A.
Ottoson. 18 sýningar. Sýningar-
gestir voru 8089.
Dóri“ eftir Tómas Hallgríips-
verður jarðsungin í dag. Því skal son. Leikstjóri: Indriði Waage.
hennar minnst hér með nokkr- 14 sýningar. Leikhúsgestir 4340.
um orðum. | „Hve gott og fagurt“ eftir W.
Helga Pálsdóttir var fædd á Somerset Maugham. Leikstjóri:
Eyrarbakka 26. sept. 1873. For-j Lárus Pálsson. 12 sýningar. Leik-
eldrar hennar voru hjónin Páll húsgestir voru 3509.
Andrésson og Geirlaug Eiríks-1 „Gullna hliðið“ eftir Davíð
dóttir, sem áður bjuggu að Högna Stefánsson. Leikstjóri: Lárus
stöðum og Gröf í Hrunamanna- \ Pálsson. Hljómsveitarstjóri: Dr.
hreppi. Páll var af Langholts- \ V. v. Urbancic. 28 sýningar Leik-
og Reykjaætt, en Geirlaug kom- húsgestir alls 15507.
in af merkum bændum á Skeið-1 „Anna Christie“ eftir Eugene
um. 12 voru systkini Helgu. Mörg O’Neill. Leikstjóri: Indriði
þeirra dóu í bernsku.
Sr. Steindór Briem í Hruna og
frú hans, tóku Helgu í fóstur
þegar hún var ársgömul og veittu
henni hið bezta uppeldi, ásamt
eigin börnum, enda unni Hclga
Waage. 8 sýningar og gestir 2735.
„Sölumaður deyr“ eftir Arthur
Miller. Leikstjóri: Indriði Waage.
8 sýningar. Leikhúsgestir voru
3101.
„Sem yður þóknast“ eftir W.
þeim hjónum, sem eigin foreldr- Shakespeare. Leikstjóri: Lárus
um og börnin voru sem systkini Pálsson. Hljómsveitarstjóri: Ró-
hennar. — Einnig rakti hún bert A. Ottoson. 20 sýningar.
frændsemi við eigin foreldra og Leikhúsgestir alls 8712.
systkini. Dvaldi hún hjá þeim „Litli Kláus og Stóri Kláus“
um tíma, þegar hún var upp- eftir H.C. Andersen. Leikstjóri:
til Vestmanngeyja í kvöld. Vöru
Jhóttaka í dag.
komin.
Hinn 27. okt. 1896 giftist Helga
eftirlifandi manni sínum, Valdi-
mari Brynjólfssyni frá Sóleyj-
arbakka, sem þá var vinnumað-
ur í Hruna. Vorið eftir fluttust
þau að Sóleyjarbakka pg hófu
búskap ári síðar og bjuggu þar
síðan því nær hálfa öld. Síðusíu
árin hafa þau övalið hér í Rvík
í skjóli barna sinna.
Þau Ilelga og Valdimar eign-
uðust 19 börn. 3 þeirra dóu ung
og hið fjórða uppkomið. 15 lifa
enn, dugnaðar- og myndarfólk.
Þrjú börnin óíust upp að nokkru
leyti annarsstaðar, hin öll heima.
Augljóst er, að áhyggjur og erfiði
fylgja því, að ala upp svo stóran
barnahóp, ekki sízt fyrir móður-
ma. En það starf rækti Helga
með ágætum. Hún var góð móðir
barna sinna og umhyggjusöm
húsmóðir, gestrisin og hjálpsöm
við alla. Hún var bókhneigð mjög
og: las mikið, enda ágaetlega
greínd. Það var jafnan glatt ýfir
heimili hennar. Hjónin voru bæði
söngelsk og húsbóndinn góður
■organlejkari. Húsfreyjan var
aldrei ánægðari en þegar æsku-
Hildur Kalman. 16 sýningar og
leikhúsgestir 10210.
„Þess vegna skiljum við“ eftir
Guðrn. Kamban. Leikstjóri: Har-
aldur Björnsson. 3 sýningar.
| Leikhúsgestir 2111,
„Tyrkja-Gudda“ eftir sr. Jakob
Jónsson, Leikstjóri: Lárus Páls-
son. Hljómsveitarstjóri: Dr. V. v.
Urbancie. 11 sýningar. Sýningar-
gestir 4902.
„íslandsklukkan11 eftir Halldór
Kiljan Laxness. Leikstjóri: Lár-
us Pálsson; .6 sýningar og gestir
alls 3084.
„Dct Lykkelige Skibbrud“ eft-
ir L. Holberg. Leikstjóri: Holger
Gabrielsen. 7 sýningar. Leikhús-
gesíir voru 3741.
„Brúðuheimili“ eftir H. Ibsen.
Leikstjóri: Tore Segelcke. 13 sýn-
ingar, þar af 3 á Akureyri. Leik
húsgestir alls 6841,' og „Leður-
blakan“ eftir Joh. Strauss. Leik-
stjóri: Simon Edwardsen. Hljóm-
sveitarstjóiú: Dr. V. v. Urbancic
20 sýningar og leikhúsgestir
12822.'
«■■■■■« ■■■■■* .........
Gestkvæmt um borS
'NEW YORK — Fyrsta daginn,
fólkið var með gleðibrag, enda 'séjn Bandaríkjafariö United
var hún oheð afbrigðum barn- j States var til sýnis almehningi í
góð. Henjji' ox ekki erf jði áranna jNew York; komu 20 þús. manna
_ í augum, en veikindi tveggja'hm borð til að skoða það.
Innilega þakka 'ýinum, ogt. frændfólki er
sýndu mér vinsemá Theð.-gjérfurh; heimsóknum cg heilía-
skeytum á-fnxxm$ugssfmælí mlhú*T5."jún. ‘ * j*
Valdimar Pétursson,
Hraunsholti, Garðahreppi.
rieroir \
:
Heykjavák — Hreðavatii I
hefjast frá og mtö fimmtudeginum 17. júií. ■
Fimmtudaga og föstudaga frá Reykjavík kl. 9 og frá ■
Hreðavatni kl. 16, ■
Laugardaga frá Reykjavík kl. 14, til baka sunnudaga :
frá Hreðavatni kl. 15,30. ;
Frá Reykjavík til Akraness sunnudaga kl. 20. “
■
Aukaferð alla miðvikudaga frá Akranesi til Reykjavík- :
ur klukkan 18. :
«.
Afgreiðsla hjá Vigfúsi Guðmundssyni, Hi-eðavatnsskála :
og Frímanni Frímannssyni, Hafnarhúsinu, sími 3557. ■
Farþegar munið að panta sæti með nægum fyrirvara. ;
■
Þérte P. Þérðarson \
m
Akranesi. :
Verzla&iarstarl
Reglusamur ungur maður getur fengið atvinnu við
afgreiðslustörf. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir þriðjudag, merkt-
ar: „Verzlun —■- 705“.
Snurptinétabátur
11. júlí 1952 fann v.b. Sjöfn fra Vestmannaeyjum
snurpunótabát með vél, nálægt Flatey á Skjálfanaa.
Báturinn er ómerktur og var á hvolfi. Þeir, sem geta
sannað eignarrétt sinn á bátnurn, snúi sér tíl Jóhanns
Sigfússonar, Sími 56, Vestmannaeyjum,
If useigendur
4ra herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. — Eitt
herbergi mætti vera í kjallara. Fernt í heimili. Skil-
vís greiðsla. Uppl. í síma 6531.
GUÐRUN GUÐMUNDSDOTTIR
andaðist að heimili sínu Akurholti, Eyjahreppi, þ. 17. þ.m.
Aðstandendur.
Faðir okkar og tengdafaðir
JÓIIANN FR. KRISTJÁNSSON
byggingameistari, andaðist að heimili sínu Skálatúni,
Mosfellssveit, hinn 16. þ. m.
Börn og tengdabörn.
Jarðarför
BJARNA MAGNÚSSONAR
íyrrum bónda í Engey, sem andaðist 1,4. þ. m. fer fram
í dag, föstudag, kl. 2 e. h. frá Dómkirkjunni.
Ólafía Pétursdóttir.