Morgunblaðið - 19.08.1952, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 19. ágúst 1952
MORGVTÍBLAÐIB "1
5 1
SBUÐBR
til siilu:
4 lierb. risíbúð við Máva-
hlíð. Söluverð 130 þus. I.
veðréttur laus.
2ja herb. fokhelcl íbúð í
kjallara á hitaveitusvæð-
inu.
2ja herb. hæð í steinhúsi í
Vestui-bænum. Útborgun
50 þúsund.
4ra berb. hæð í steinhúsi
við Njálsgötu.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Sörlaskjól.
LítiS cinbýlishús úr steini,
á hitaveitusvæðinu. —Út-
borgun 80 þúsund.
M á 1 flutníngs$krif stof a
VAGNS E. JÓNSSONAK
Austurstr. 9. Sími 4400.
TÖkum upp í dag
Enskar alullar
Barnapeysur
mjög fallegt úrval. Marg-
ar stærðii. —
VefnaSarvöruverzIunin
Týsgötu 1.
Fataviðgerð
Ingólfsstræti 6. Vélstoppa
í karla-, kven- og barnafatn
að, rúmfatnað, dúka, servi-
ettur o. fl. — Fljót af-
greiðsla. — Sanngjarnt verS
Sj
onin
breytist með aldrinum. Góð
gleraugu fáið þér hjá Týli
öll gleraugnarecept afgreidd.
—- Lágt verð.
Gleraugnaverzlunin TÝLi
Austurstræti 20.
Söluskálinn
Klapparstig 11. Simi 2926.
kaupir og selur alls konar hús
gögn, herrafatnað, gólfteppi,
harmonikkur og margt, margt
fleira. — Sækjum. — Sendum
Iíeynið viðskiptin. —
IBLÐ
2—3 herbergi og eldhús ósk
ast til leigu. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl.
í síma 80572. —
Kleppshyltingar
Forstöðukonuna við nýja
leikskólann, sem tekur til
starfa í Kleppsholti, í haust
vantar leiguíbúð. Uppl. í
síma 9721 frá 9—5 daglega.
í fjarveru minni
gegnil’ hr. læknir Éergþór
Smári sjúkrasamlagsstörf-
um minum.
Oddur Ólafsson
læknir.
Bifreiðir
í hópferðir
Höfum ávallt 10—32 manna
bíla í lengri og skemmri
ferðir, einnig hentuga bíla í
óbygg'ðaferðir. Þaulkunnug-
ir og öruggir bifreiðarstjór-
ar. Uppl. og afgreiðsla í
ferðaskrifstofunni
ORLOF
Sími 5965 og 1515
í baðherbdfgi og eldhús.
Ilelgi Magnússon Co.
Ilafnarstræti 19. Sími 3184
Gefig i hús
og- sauma. — Upplýsingar í
síma 81938.
2ja herb. chúð
á hitaveitusvæði til sölu. —
r Upplýsingar gefur:
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali. Hafnar-
stræti 15. Símar 5415 og
5414, heima.
Eit! eða tvö
Lítil herbergi
með eldunarplássi óskast í
haust, helzt innan Hring-
brautar. Lána síma ef ósk-
að er. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 20. þ. m., merkt: —
„Feðgin — 97G“.
Póleruð
Sóffiiherð
á einum fæti, úr mahogny
og hnotu, mjög smekkleg
borð. Lágt verð.
Bólsturgerðin
Brautarhoiti 22. Sími 80388
12-—14 ára
drertgur
óskast um mánaðai'tíma í
sveit. Uppl. í síma 2946.
Vélstjóri í millilandasigl-
ingum, óskar eftir
2ja herb. íbúð
sem fyrst. Tilboð sendist
Mbl. fyrir föstudag, merkt:
„Véistjóri — 979“.
iBue
2—-3 herbergja óskast á
hitaveitusvæði. Hálfs árs
fyrirframgreiðsla. Uppl. í
sírna 2982.
HUSNÆÐI
Vantar 1—2 herbergi og
eldhús eoa aðgang að eld-
liúsi. Einnig kæmi til greina
góður braggi. Tilboð send-
ist Mbl. fyrir 29. ágúst,
merkt: „Maður í milli-
landasiglingum — 975“.
!4or&a óskasl
til rcestinga.
I íi gól í sbakarí
Háteigsvegi 20.
Múlhu-
frá okkur auka heimilisá-
nægjuna. Höfum til sölu
útvarpstœki, grammofóna
og piötnr, dívana, með
gamla, iága verðinu, fatn-
að o. m. fl. Kaupum og tök
urrt í umboðssölu.
Verzlunin, Ingólfstræti 7.
Sími 80062.
IfáEft steÍ8T.iiús
'Ails 6 herbergja íbúð til
sölu. Væg útborgun.
Nýtízku 4ra hcrbergja í-
liúðir í Hlíðarhverfi fil
sölú. —
Einbýlisbús við Selús ásamt
2.500 ferm. eignarlóð til
sölu. Útborgun kr. 25—
30 þúsund.
Einbýlisdiús, sleinhús við
Eiliðavatn til sölu. Laust
nú þegar.
Einbýlishús í Kópavogi
tii sölu.
Ný 2ja Iierbergja kjallara-
íbúð til sölu. Utborguh
kr. 50 þús.
3ja berbergja kjallaraibúð
til sölu. Söiuverð kr.
125 þúsund.
Nýja fasfeígnasalan
Bankastræti 7. —• Sími 1518
og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546.
ÍBUÐ
3ja herbergja íbúð óskast
til kaups á hitaveitusvæð-
inu. Helzt í Vesturbænum.
Uppl. í síma 7408.
fíÚ£> tll SÖlu
5 herbergi og eldhús, ekki
fuilgert. Sanngjarnt verð.
Uppl. Öldu, Breiðholtsveg,
Blesagróf 2—8, alla virka
daga. —
Húsnæði óskast
til leigu, 1 herbergi og eld-
hús. Tvennt í heimili. Hvers
konar , hjálp kemur til
greina. Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir hádegi á fimmtu
dag, merkt: „Húsnæði ■—
974“. —
Svefroherbesig-
ishúsgögn
Rúm og 2 náttborð óskast
til kaups. Uppl. í síma
5636. —
IBUÐ
4—5 herbergja íbúð óskast
til leigu, helzt á hitaveitu-
svæðinu, strax éða 1. okt.
Tilboð' merkt: „982“ sendist
Mbi. fyrir 23. þ.m.
Vil kaupa 4ra manna bíl.
Tilboð, er greini aldur, teg-
und og verð, sendist Mbl.
fyrir 25. þ.m. merkt': „Stað
greiðsla — 983“.
STLLKA
eða kona, vön húsverkum,
óskast nú þegar. Uppl. á
Víðimel 69, niðri, eða í
sima 2834. —
NYLOK'
vinnusokkar. — Sterkir og
fallegii. — Verð kr. 19.75.
rySvarna- og
ryðhremsunar-
efni d
UTSALA
Kaupið ódýrt.
B E Z T
Vesturgötu 3.
Góð sftofa
til leigu. Hjúkrunai'kona
eða kcnnsiukona ganga fyr
ir. Uppl. í síma 4627.
IBUÐ
1—2 herbergi og eldhús
eða eldhúsaðgangur óskast
frá 1. okt. Aðeins tvö í
heimili. Fyrirf ramgreiðsla 1
kemur til greina. Upplýs-
ingar í síma 6888 frá kl.
3—6 í dag.
HHíð&rbúar!
Iteglusama stúlku vantar ,
herbergi í Hlíðunum. Tii
greina kemur að sitja yfir
börnum á kvöldin. Upplýs-
ingar gefnar í síma 2709
í dag frá kl. 7—9 e. h.
Ihúð óskast
1—2 herbergi og eldliús ósk
ast til leigu. Tvennt fullorð
ið í heimili. Tilboð merkt:
„Ibúð — 984“ leggist inn á
afgr. Mbl. fyrir miðviku-
dagskvöld.
Atvinna óskast
Kona óskar eftir vinnu við
heildverzlun. Getur lagt
fram peningaupphæð gegn
tryggingu. Tilboð merkt:
„985“, sendist blaðinu fyrir
21. þ.m.
Tækifæri
Nýr herrafrakki til sölu úr
ensku efni. Stórt númer.
Mjög sanngjarnt verð. —
Hraunteig 26, eftir kl. 4 í
dag'. —
Bodge 947
stæi'ri gerðin, í góðu standi,
(einkabifreið), til sölu. —'
Skipti á eldri bíl koma til
greina. Sími 5388, aðeins
milli 12—2 næstu daga.
2-4 herheygja
óskast til ieigu. Tilboð,
merkt: „J. G., Pósthólf.
763, Réykjavík.
Laugavegi 33.
ar
fil sölu
Einbýlishús utan við bæinn
fæst í skiptum fyrir ibúðir
í bænum. •—•
Tvær góðar braggaíbúSir
í Kamp Knox fást fyrir 1
sanngjarnt verð.
Fasteignasaian
Ilafnarstræti 4. Sími 6642.
Enskar
Ungbarnapeysur
og samfestingar
(al-ull).
UJ Jnjjarya, JolZon
BioBTEÍnn heim
Kristbjörn Tryggvason
læknir.
Köflótt ullarefni
í skólakjóla, tvíbreið, verð
kr. 57.00. — Rayon gaber-
dine, 6 litir.
ÁLFAFE I. L
Sími 9430.
Barnlaus hjón vantar
1—2 herliergi
og eldhús. — Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
fimmtudag merkt: „Barn-
iaus — 991“.
Kennari óskar eftir
HERBERGI
í . Vestui'bænum, þai'f að
vera með skápum og að-
gangi að baði. Upplýsingar
i síma 1553 frá kl. 3—5.
S T Ó K
KSílskúr
óskast til leigu í Vesturbæn
um. Uppl. í síma 81525.
Skriístoíustúlka
vön vélritun, óskar eftir
skrifstofustarfi. Tilboð send
ist á afgr. Mbl. fyrir n. k.
fimmtudagskvöld merkt: —
„Skrifstofustúlka — 995“.
Einhleypur, reglusamur
karlmaður óskar eftir
HERBERGK
Upplýsingar í sima 80273
„ kl. 2—5. —
Tapasft hefoít
litill .kross og hjarta af
festi, frá Miðtúni 34 í Borg
artún 7. Skilist í Tóbaks-,
gerðina, Borgartúni 7.
Jámsmiðir
Vantar góðan rafsuðumann.
Uppl. gefur Jón Vaidemars
son. Síma 250, Keflavík.
BARNAVAGfy
Sem nýr Silver-Cross barna
vagn til sölu. Hringið i
síma 5313.
Til sölu er nýlegur Walker-
Túrner fræsari. Uppiýsihg-
ar milli kl. G—8 í Minja-
griþasölunni í Herkastalan-
um. Sími 6112.