Morgunblaðið - 19.08.1952, Síða 4

Morgunblaðið - 19.08.1952, Síða 4
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. ágúst 1952 j 233. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 5.40. S’SdegisflæSi kl. 18.00. ÍNætuilscknir í læknavarðstof- unni, sími 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. □-------------------------□ 1 gær var vaxandi sunnan og suðaustan átt um allt land, skýjað Vestanlands en létt- skýjað á Norð-Austurlandi. í Reykjavik var hitinn 13 stig kl. 15.00, 16 stig á Akureyri, 13 stig í Bolungarvík og 9 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15.00 mældist á Möðrudal, 17 stig og minnstur á Dalatanga, 9 stig. — í London var hitinn 14 stig, 17 stig í Kmh., 16 stig i París og 22 stig í New York. — □-------------------------□ Aucjlýsingar eiga að birtast S Sunnudagsblaðinu þurfa að hafa borist fyrÍB* ki. 6 á föstudag Atv innur ekendur 100% mann vantar vinnu. Hvarvetna getur hann feng ið fullkomnust meðmæli um dugnað og samvizku- semi. Alls konar vinna kem ur til greina. Tilboð sendist blaöinu merkt: „7 — 978“, fyrir helgi. i Vantar atvinnu Reglusamur og þaulvanur meira prófs bifreiðastjóri, óskar eftir atvinnu nú þeg- ar, er vanur verkstæðis- vinnu, og önnur atvinna kemur einnig til greina. — Tilboð leggist inn á af- greiðslu Mbl. fyrir miðviku dagskvöld næstkomandi, -— merkt, „Reglusemi — 994“. GÆFA FYLGIH trúlofunarhring unum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti 4 -— Sendir gegn póstkröfu — — Sendið ná- kvæmt mál — Glervara miklu úrvali, nýkomin. Hagstætt verð. Matarstell, 58 stk. Kaffistel!, 28 stk. Skálasett, 6 stk. Mjóíí.urkönnur, 3 stærðir Hollapör Drykk jarkönnur iftsae/ti BirilJJIVÍK Dagbök S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Thor- arensen, ungfrú Ólöf Sigurjóns- dóttir, skrifstofumær, Stórholti 32 og Hákon Heimir Kristjónsson, stud. jur., Hverfisgötu 16A. — Heimili ungu brúðhjónanna verð- ur að Hverfisgötu 16A. S.l. iaugardag voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Bára Þorsteinsaóttir, Sigtúni 55 og Guðni Magnússon, mælingamað ur, Miðtúni 44. Heimili þeirra verður í Miðtúni 44. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Álfhildur Ingimarsdóttir og Bald vin Stefán Jónsson, bifvélanemi. Heimili þeirra verður á Langholts vegi 34. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Fanney Ingjalds dóttir, Elliða, Seltjarnarnesi og Bergur Hallgrímsson, bifvéla- virki, sama stað. Nýlega hafa opinberað trúiof- FokhsEi hús og nokkuð af efni, við Suð- urlandsbraut, er til sölu. — Getur orðið 5 herb. og eld- ■ hús. Hagkvæmt verð. Uppl. | í síma 80258 í dag og næstu daga. — IBUÐ Amerísk hjón með eitt barn óska eftir 2—4 her- bergja íbúð með öllum þæg indum og húsgögnum, til eins árs, sem fyrst. Uppl. i sima 7670 milli 6—8 í dag og á morgun. Vill ekki einhver Barngóð eldri klona helzt úr sveit, vera hjá ann ari, sem er í úthverfi bæj- arins um óákveðinn tíma gegn fæði og húsnæði. Til- boðum ásamt heimiiisfangi sé skiiað fyrir kl. 1 á mið- vikudag á afgr. Mbl. merkt „3 — barngóð — 993“. ELítil íhúð' helzt á hitaveitusvæðinu óskast. Nokkur húshjálp og lestur með skólafólki, kem- ur til greina eftir samkomu lagi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Stúdent — 989“. BUÐ til bráðabirgða óskast 15. sept. eða 1. okt. Helzt í 5—6 mánuði (Er eigin íbúð verður tilbúin). Annars lengur eftir sam- komulagi. Þarf elcki að vera fullkomin. Theodór I.iIIiendab) Mávahlið 41. — Sími 3434 og 1000. — i un sína. Stella Vilhjálmsdóttir, Hverfisgötu 94A og Jón Tryggva- son, Skúlaskeiði 38, Hafnarfirði. ' ZW"""y ^ Áttræð er í dag Jórunn Jóns- dóttir, Bláfelli, Ölfusi. Guðmundur Hallgrímsson, Sól- heimum, Akranesi, varð 80 ára 28. fyrra mánaðar. Hann er giftur Ingveldi Kristjánsdóttur. Þó þau hafi ekki verið auðug á veraldar- vísu, þá hafa þau jafnan unað glöð við sitt. Árni Sigurðsson, Suðurgötu 29, Akranesi, verður 50 ára í dag. Ilann er borinn og barnfæddur Akurnesingur, sonur hinna góð- kunnu hjóna i Melshúsíim, Krist- ínar og Sigurðar Jónssonar. Árni er giftur Margréti Þórðardóttur frá Vegamótum. Skipafréttir: Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Antwerpen 16. þ.m. til Grimsby og London. Dettifoss kom tii Hamborgar 15. þ. m., fór þaðan 18. þ.m. til Rotter dam og Antwerpen. Goðafoss kom til Álaborgar 17. þ.m. frá Ham- borg. Gullfoss fór frá Reykjavík 16. þ.m. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Reykja vík í gærkveldi til New York. — Reykjafoss kom til Kotka 15. þ. m. frá Hamina. Selfoss kom til Gautaborgar 15. þ.m. frá Álaborg Tröllafoss fór frá New York 13. þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannaeyja. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald breið verður væntanlega á Akur- eyri í dag. Þyrill er á Austfjörð- um á norðurleið. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. , Skipadeild SÍS: Hvassafell átti að fara frá n- íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyrir, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — -□ Fimm mínúfna krossgála m SKYRINGAR: Lárétt: — 1 kjökra — 6 fugl — 8 mannsnafn — 10 gljúfur — 12 skipinu — 14 skammstöfun — 15 samhljóðar — 16 hrópar — 18 allnálæg. Lóðrétt: — 2 umturn — 3 snemma —• 4 veldi — 5 banda — 7 tætt í sundur — 9 bókstafur — 11 greinir — 13 hringiðan — 16 fæddi — 17 slá. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 slaka — 6 afa — 8 lóm — 10 tól — 12 akbraut — 14 TU — 15 MA — 16 óku — 18 ristaði. Lóðrétt: — 2 lamb — 3 af — 4 Kata — 5 flatur — 7 altari — 9 óku — 11 óum — 13 rakt — 16 ós -— 17 UA. . 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr.....kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs. .... kr. 32.64 100 gyllini ......... kr. 429.90 1000 lírur .......... kr. 26.12 1 £ ................. kr. 45.70 Sólheimadrengur inn M. J. kr. 100.00; S. Þ. kr. 50.00; Stettin í gærkveldi áleiðis til Ak- ureyrar. Arnarfell iestar saltfisk G Iðunn iqo.00; N. N. 100.00. á Vestfjörðum. Jökuifell fór frá Reykjavík 14. þ.m. áleiðis til New York. — Gamla konan K. B. krónur 50.00. Sr. Þorsteinn Ejörnssen fríkirkjuprestur, er farinn úr bænum og verður fjarverandi í nokkurn tíma. Vottorð úr kirkju- bókum verða afgreidd á skrif- stofu safnaðarins í kirkjunni þriðjudaga og föstudaga kl. 6—7 síðdegis. Þrekvirki hið mesta vann Lúðrasveit Reykjavíkur í gærkvöldi, er liún lék í úrhellisrigningu á Austur- velli. Er það mjög lofsvert að láta veðurguðinn í engu tálma svo ágætri skemmtun, en vegfar- endur máttu heyra hina fjörug- ^ ustu valsa og tónföst hergöngu-( lög hljóma við suðufall vatnsdrop- anna af upsum húsanna við Austurvöll. Litli söngvarinn Bobby Breen vekur um þessar mundir mjög mikla athygli og hrifningu kvik- myndahúsgesta. Aðsóknin að myndinni með honum í Austur- bæjarbíói hefir verið mjög góð. Hefir hún þegar verið sýnd tíu daga í röð, en það er sjaldgæft að kvikmynd skuli sýnd svo lengi að sumri til. Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflúg: — 1 dag er rað gert að fljúga til Akureyrar, Vest mannaeyja, Blönduóss, Sauðár- króks, Bíldudals, Þingeyrar og Flateyrar. — Á morgun eru áætl- aðar flugferðir til Akureyrar, Vestmanr.aeyja, ísafjarðar, — Hólmavíkur, Djúpavikur, Hellis- sands og Siglufjarðar. — Milli- landaflug: — Gullfaxi fór til London í morgun og er væntanleg ur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer síðan til Amsterdam kl. 1 í nótt. Gengisskráning: (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kandiskur dollar .. kr. 16.97 100 danskar kr......kr. 236.30 100 norskar kr......kr. 228.50 100 sænskar kr......kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. -— 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Óperettu lög (plötur). 19.45 Auglýsir.gar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frum bernskan; fyrra erindi: Barnssál- in og móðurverndin (dr. Símon Jóh. Ágústsson prófessor). 20.55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja lög eftir fræg tón- skáld. 21.25 Upplestur: „Töku- barn“, smásaga eftir Guðlaugu Benediktsdóttur (frú Sigurlaug Árnadóttir). 22.00 Fréttir og veð urfregnir. Frá iðnsýningunni (Kristján Jóh. Kristjánsson for- maður Félags íslenzkra iðnrek- enda). 22.20 Tónleikar (plötur): „Le Cid“, ballettmúsik eftir Mas- senet (Hljómsveitin í San Fran- cisco leikur; Alfred Hertz stjóm- ar). 22.40 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur: — Bylgjulengdir 202.2 m., 48.50, 31.22, 19.78. M. a. Kl. 16.05 Siðdegishljóm- leikar; 17.20 Kammerhljómleikar; 18.35 Dægurlög sungin; 20.35 gömul danslög; 21.30 djassþáttur- inn. Danmörk: — Bylgjulengdir 1224 m., 283, 41.32, 31.51. M. a.: Kl. 16.40 Síðdegishljóm- leikar; 17.15 Hljómleikar, pianó- verk eftir Haydn; Kl. 19.10 leik- rit; 21.15 Danslög. SvíþjóS: — Bylgjulengdir 25.47i m., 27.83 m. M. a.: Kl. 16.30 Djassþáttur, Claes Dahlgren frá New York; 18.50 Variety-hljómsveit leikur; 21.00 Ulrik Neumann leikur á gitar; 21.30 Klassískir grammofón hjjómleikar. England: — Bylgjulengdir 25 m„ 40.31. M. a.: KI. 11.20 Úr ritstjórnar- greinum blaðanna; 12.45 Bréf frá Ameríku, Alistair Cooke; 13.15 Vinsæl lög, hljómsveit leikur; 15.30 Hlöðudansleikur; 17.30 Skemmtiþáttur; 21.15 BBC Schofi tish Orchestra leikur; 23.15 Skemmtiþáttur. 6 (<>1- — Krónuna eða skjaldarmerk- ið? ★ ÞaS skeSi í Moskvu „Ó, verkamannahetjan mín“, andvarpaði hún. „Já, litla samyrkjusálin mín“, svaraði hann. „Mig langar svo ógurlega mik- ið til þess að spyrja þig um dá- lítið litli-kommi minn“, sagði hún. „En spurningin mín er áras á einstaklingshyggð þína. Þú fyrir- gefur mér að ég sleppi sósíalisku raunsæi í þetta eina sinn. Spurn- ingin er kannski dálítið kapital-' isk, en.....“ „Já, litla samyrkjusálin mín“. „Ég veit ekki hvort ég á að þora að drýgja þessa hugsjóna- villu .... en .... en.... elskar þú mig?“ ★ '1 Rússnesk ábyrgbartilfinning Kommúnistafiokkurinn elu£ Sovétþjóðina upp þannig, að hún finni til ábyrgðar og viðhafi gætni gagnvart öllum eignum ríkisins. Ríkið kennir fólkinit sparsemi. Augsýnilegasta skap- gerðareinkenni Sovétfólksins er slík meðvituð ábyrgðartilfinning. — Pravda, 20./8. 1950 Ef við gctum forðast styrjöld í raun og sannleika, þá eigum við aldrei að grípa til vopna. En viðr horfið verður annað, ef friður sá sem andstæðingur vor ræðir um af svo mikilli andagift, er aðeins friður í orði, meðan að gjörðir hans miða að stríði á borði. Ef svo er málum háttað, eigum við einskis annars úrkosta en að verja okkur með ráð og dáð. — Demosthenea*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.