Morgunblaðið - 29.08.1952, Side 8
fc fi ‘r.'iTi
MORGUN BLAÐIÐ
Föstudagur 29. ágúst 1952 j
r >•
Olympíuf aradóxnurinn:
Grdnargerí) frá FrjáLsíþróttasambðndj íslands
^ í DAGBLÖÐUNUM í fteykjavík ingur hafi ekki verið kallaður
t 23. þ.m. birtist greinargerð frá fyrir stjórn FRÍ og yfirheyrður,
íþróttafélagi Reykjavíkur um af- skal það tekið fram, að stjórnin
stöðu félagsins til þeirrar ákvörð álítur að í slíkum málum sem
unar stjórnar Frjálsíþróttasam- þessu séu vitnaleiðslur óþarfar,
bands íslands að dæma Örn Clau þar sem stjórnin telur sér óhætt
sen í keppnisbann, vegna brota að byggja á skýrslu trúnaðar-
hans gegn reglum FRÍ um hegð- manna sinna. Þar víð bætist, að
un og framkomu íþróttaflokka. brot Arnar Clausens gegn settum
Sakir þess, að í greinargerð reglum voru alkunn meðal
þessari er að ýmsu leyti ranglega Olympíufara og fleiri, flokkstióri
og villandi frá skýrt, hefir stjórn 0g fararstjóri höfðu margsinnis
FRI talið rétt að gera þar á nokkr
ar leiðréttingar.
1) Samkvæmt reglum Frjáls-
íþróttasambands íslands um
hegðun og framkomu íþrótta-
flokka á vegum FRÍ, ber flokks-
stjórum að skila skýrslum um
ferðina til stiórnarinnar, ínnan
mánaðar frá heimkomunni.
áminnt Örn munnlega og hann
þá aldrei neitað sekt sinni.
4) Samkvæmt skýrslu for-
manns FRI e7- bví afdráttarlaust
neitað, að „ö n Clausen hafi
óskað eftir því við flokksstjóra
íþróttamannanna á Ólvmpíu-
leikjunum, sem í þessu tilfelli var
| formaður FRÍ, þegar á fyrsta
Þegar er Olympíufararnir degi í Heisingfors, að hann fengi
komu heim var þess óskað, að sem fyrst að hverfa heim frá
formaður FRÍ, sem var flokk-
stjóri Ólympíuflokksins, gæfi
bráðabirgðaskýrslu um nokkra
atburði, er fyrir komu í Helsing-
fors, þar sem ekki þótti mega
Helsingfors, þar sem hann gæti
ekki tekið þátt í frjálsíþrótta-
keppni ieikjanna." Ennfremur
neitar formaður því eindregið. að
Örn hafi ..ítrekað þessa ósk sína
bíða með að taka ákvörðun um, í áheyrn íþróttafélaga sinna oft-
hver afstaða FRÍ yrði. Gaf for- ar.“
maður þessa bráðabirgðaskýrslu Þá vill stjórnin ben^a á, að
á fundi FRÍ 17. þ.m. og var hún Örn var, eins og allir Ólympíu-
að Orn legði þetta fyrir flokk-
stjóra var ákveðið, að þjálfarinn
Benedikt Jakobsson færi með
Örn til iæknisskoðunarinnar.
Framkvæmd þessi dróst þó enn
nokkuð, af ástæðum, sem Erni
eru vel kunnar og voru algerlega
hans sök. Á endanum fór farar-
stjóri með Örn til læknis. í sam-
ráði við flokkstjórann, og átti því
Örn sjálfur ekki frumkvæði að
framlagningu neinna vottorða
um me'ðsli sín og kveðst formað-
ur FRÍ (flokksstjóri) akki hafa
séð þessi vottorð enn. Slik vott-
orð, þótt til séu, afsaka á engan
hátt ítrekuð brot Arnar gegn
settum reglum, þar sem :"arar-
stjórnin ein getur leyst ílokks-
menn undan flokksaganum, en
það hins vegar ekki á valdi
flokksmanna sjálfra, meðan á
förinni ster.dur.
Stjórn Frjálsíþrótta-
sambands íslands.
Alhugasemd
Reykjavík 28. ágúst 1952,
Herfa ritstjóri! j
VÉGNA frásagnar í Morgunblað-
inu í dag um kjör hins nýja
bankastjóra óskar stjórn Starfs-
mannafélags Útvegsbankans að
þér birtið í blaði yðar eftirfar-
andi bréf, er sent var fulltrúa-
ráði bankans þann 29. júlí s.l.:
„Með því, að nú mun liggja
fyrir að skipa nýjan bankastjóra
við Útvegsbanka íslands h.f. vill
— Hjuskaparmark-
aður
\
I
i
Framli.af bls. 9
þorpi í austurrísku Ölpúnum.
Einn góðan veðurdag kom
borgarkona á stóran búgarð í eigu
gamals piparsveins. Hún fór
mikinn og vildi fá að tala við
bóndann. Henni var svarað þv£
til, að hann væri úti á engjum.
„Segið honum þá að koma undir
eins heim“, sagði aðkomukonan,
segið honum, að konan hans sé
stjórn Starfsmannafélags Utvegs- ”omin Það ^ . sem er hús
bankans leyfa ser að benda full- 1
að mestu samhljóða því, sem
meiri hluta stjórnarinnar var þeg
ar kunnugt af frásögn fjölda
vitna. Skýrslan var bókuð i fund
argerðarbók stjórnarinnar. Var
málið síðan afgreitt á þessum
sama fundi, tveir Ólympíufarar
dæmdir í keppnisbann og einn
víttur. Hlutaðeigendum var síð-
an tílkynnt þessi ákvörðun bréf-
lega og einnig félögum þeirra og
Frjálsíþróttaráði Reykjavíkur. __________ ____________________
Hinn 19. þ.m. barst stjórn FRÍ röntgenmynd7*se’m""ful’]yrt erl
bref fra Iþrottafelagi Reykjavík-
ur, dags. sama dag, og var það
f-’rarnir. í Helsinyfors á reikning
Ólymníunefndar íslands og bar
Erni bví vitanleea að snúa sér til
eialdkera nefndarinnar, Jens
Guðbjörnssonar, "ararsúóra, með
,.ósk“ um að verða sendur heim,
ef ein'-’'rer plvara hefði verið á
bak við hjá F.rni. Um verkaskint
ingu fararstióra oe ílokkstjóra
var Erni vel kunnugt.
5) Hvað viðkemur meiðslum
Arnar, læknisvottorðum og
tekið fyrir á næsta fundi stjórn-
arinnar, fimmtudagin 21. þ.m.
Fyrir þeim fundi lá hins vegar
ákveðið verkefni, sem ekki mátti
fresta, undirbúningur Meistara-
móts íslands. Þar við bættist, að
tveir stjórnarmanna voru forfall
aðir og gátu ekki mætt. Var af
þessum orsökum ákveðið að
fresta erindi Í.R. til næsta fund-
ar, sem þegar var boðaður laug-
ardaginn 23. þ.m. Vegna sífelldra
upphringinga varaformanns Í.R.,
Jakobs Hafsteins, í stjórnarmenn
á þessnm fundi og „kröfu“ hans
um að fá mál félagsins afgreitt
þegar í stað, sakir þess, að því, er
hann tjáði stjórninni, að hann
vildi kynna sér málið sem bezt
frá báðum hliðum, var honum til
samkomulags boðið að koma á
fundinn og lesa bráðabirgða-
skýrslu formanns'eins og hún er
bókuð i fundargerðabók sam-
bandsstjórnarinnar.
Betur var ekki unnt að gera,
eins og á stóð. Iiins vegar hafn-
aði varaformaðurinn þessu boði.
2) Vegna fullyrðinga þeirra, er
fram koma í greinargerð Í.R., um
það, að fararstjóri Olympíunefnd
ar, Jens Guðbjörnsson, hafi ckki
verið kvaddur til ráða aí síjórn
FRÍ, skal það tekið fram, að
reynt var að ná í Jens á báða þp
fundi, er mál þetta lá fyrir. í
fyrra skiptið gat hann ekki komið
á umbeðnum tíma, sakir annrikis,
en í síðara skiptið var hann fjar-
verandi úr bænum. Hins vegar
hefir Jens Ivst því yfir við stjórn
armenn FRÍ, að hann telji um-
rædda Ólympíufara hafa brotið
af sér, það mikið, að stjórn FRÍ
hafi borið að dæma þá í refsingu,
eins og gert var. Fararstjóri er
írúnaðarmaður Ólympíunefndar
og ber að gefa henni skýrslu, en
ekki stjórn FRÍ og efast stjórn
FRÍ ekki um, að hann muni stað
festa þessi ummæli sín í skýrslu
sinni til Olympíunefndarinnar,
enda er Jens manna kunnugastur
forsendum þeim, sem samþykkt
stjórnar FRÍ hvílir á.
3) Varðandi það, að sakbórn-
greinargerð I.R., að hann hafi
lagt fram, „er þess var krafizt",
skal eftirfarandí tekið fram:
Örn kveðst hafa meiðst dgginn
eftir að hann kom til Helsingfors,
sem mun hafa verið 14. f.m. Fór
hann þá til læknis og lét athuga
meiðslin, að því er hann skýrði
flokkstjóra frá. Er flokkstjóri og
aðrir komu til Helsingfors, spurði
flokkstjóri Örn, hvort hann hefði
læknisvottorð um meiðsli sín og
röntgenmynd. Hafði hann það
ekki, en kvaðst geta lagt fram
vottorð og látið taka af sér
rör.tgenmynd. En er það dróst,
aðal-
hefir
Tékki leitar hælis
OTTAWA — Tékkneski
ræðismaðurinn í Kanada
leitað hælis í Kanada fyrir sig,
konu sína og þrjár dætur. Hrýs
honum hugur við að snúa aftur
til Tékkó-SIóvakíu.
Auglýsingar
•em eiga a8 birtaat 8
Sunnudagsblaðmu
þorfa að hafa botial
fyrir kl. 6
á föstudag
^HcrrstmMaíift
trúaráði bankans á, sefn því þó
að sjálfsögðu er fullkunnugt um,
að meðal starfsmanna bankans
eru viðurkenndir og hæfir í
bankastjórastöðu menn, sem starf
að hafa þar í mörg ár og margir
alllengi áður í íslandsbanka.
Eru það eindregin tilrhæli
starfsmannafélagsins að fulltrúa-
ráðið taki tillit til þessa við skip-
un hins nýja bankastjóra og vís-
ast í því sambandi tií vilyrða er
fulltrúaráðið hefur áður gefið
stjórn Sambands ísl. banka-
manna. Er því ekki að leyna, að
það myndi valda sárum von-
brigðum hjá starfsmönnum bank-
ans ef svo yrði ekki gert.
Virðingaríyllst.
Stjórn Starfsmannafélags
Útvegsbankans."
Má af þessu sjá, að það hefur
ekki við rök að styðjast, er blað-
ið heldur fram, að fulltrúaráði
bankans hafi ekki borizt tillögur
um nema einn mann í banka-
stjórastöðu þá, sem nú hefur ver-
ið veitt herra Jóhanni Hafstein.
Samhljóða bréf hefur verið
sent öllum dagblöðunum í Reykja
vík til birtingar.
Með þökk fyrir birtinguna.
Starfsmannafélag Útvegsbankans
Adolf Björnsson
Guðm. Einarsson
Sig. Guttormsson.
★
Yfirlýsing þessi haggar í engu
þeirri frásögn Mbl. að ekki hafi
komið fram í bankaráðinu tillög-
ur um aðra menn í bankastjóra-
stöðuna.
Ritstj.
móðirhi hér nú“.
Gömlu ráðskonunni varð ekki
um sel, en hélt helzt, að gestur-
inn væri geggjaður.
Loks var það látið eftir hennt
að bóndinn væri sóttur. Og :nikil
var undrun hennar, þegar hún
sá manninn, sem hún taldi sig
hafa gifzt deginum áður.
Bóndinn hélt fyrst, að hún væri
ekki með öllum mjalla, en svo
rann allt í einu upp fyrir hon-
um ljós. Hann minntist þess, a5
þýkur flóttamaður, sem hann
hafði skotið skjólshúsi yfir og
haft í vinnumennsku, hafði strok-
ið með öll skilríki húsbóndans.
Þessi skilríki notaði hann svo
til að koma umræddum hjúskap
til leiðar.
Varla þarf að taka fram, að
hjúskapurinn var ógildur og að
þessi óheppna kona komst í
margs konar vandræði áður en
málið varð útkljáð.
áróðnrsfréfl frá Peking
HONG KONG, 28. ágúst—Peking
útvarpið segir þær fréttir í dag,
að dagana 25. og 26. ágúst hafi
822 bandarískar vélflugur flogið
inn yfir kínverskt land. Útvarp-
ið sagði, að flestar hafi þær ver-
ið njósnaflugur, en þó hafi nokkr-
ar varpað sprengjum.
—Reuter-NTB.
/f/tfM/á:
LOFTLEIÐIS MEO LOFTLEIÐUM
Vikulegar ferðir: REYKJAVÍK—NEW YORK
KAUPMANNAHÖFN
STAVANGER — og áfram með sömu flugvél til
HAMBORG
GENF
RÓM — og Austurlanda
FYRIRGREIÐSLA GÖÐ — FARC-JÖLD LÁG
LOFTLEIÐIR H.F.
LÆKJARGATA 2
SIMI 81440
I
J
Markús:
A
&
Eftir Ed Dodd.
1) — Hvernig komstu þeim í
kynni hvort við annað, Vig-
borg?
2) — Kemur ekki málinu við. 3) — Þú værir fáanleg til að mann til þess að svala metnaðar-
En ég gerði það og það skal enda gera hvað sem er, utan að myrða girnd þinni, Vígborg.
með því að við fáum inngöngu I I 4) — Skiptu þér ekki af því,
í Fljótsbakka klúbbinn. * I Jósep.
* L