Morgunblaðið - 29.08.1952, Side 5

Morgunblaðið - 29.08.1952, Side 5
Föstudagur 29. ágúst 1952 MORGVNBLAÐI9 51 i iagði stimd á sjó- og Spjallað vtð Tómas Árnason, hdl. FYRIR nokkru kom hingað til lands ungur löglræðingur, Tómas Árnason að nafni, ætt- aður frá Seyðisfirði. Hann lauk lögfræðiprófi við Háskól- ann hér 1949 og hefur úvalizt í Bandaríkjuuum að undan- förnu í riimt ár við fram- haldsnám og Rotið til þess styrks, er bandaríska ríkis- stjórnin veitti. Tómas, cr starf aði sem lögfræðingur á Akur- cyri, áður en hann hélt vest- ur um haf, stundaði nám við frægasta iagaskóla Bandaríkj- anna Harvard Law School. Styrkur sá, sem hann naut var i fólginn í greiðslu alls ferða- / kosínaðar í sambandi við dvöiina í landinu, skólagjöld voru greidd og uppiliald allt. Fjórir íslendingar hlutu slíkan styrk á s.l. ári, en hann var veittur samkv. Iögum, sem kennd eru við bandarísku þingmennina Smith og Mundt, og eiga þau að stuðla að aukn- um og gagnkvæmum kynnum meðal frjálsra þjóða. ★ Blaðið náði tali af Tómasi, er | liann kom fyrir skömmu til bæj- arins og leitaði nokkurra frétta um námsdvöl hans vestra og hvernig hann hefði kunnað skóla- vistinni. ★ Á KYNNINGARNÁMSKEIÐl — Ég fór utan flugleiðis 25. júlí 1951, segir Tómas, og dvald- ist fyrstu sex vikurnar á kynn- ingarnámskeiði, sem stúdentar frá um 20 löndum sátu. Var það •ætlað til þess að kynna okkur útlendingunum land það, er við sóttum heim og bandaríska þjóð- háttu. Námskeiðið var haldið í Hudsondalnum, skamman veg frá New York og var það hið nyt- samlegasta á allan hátt. VIÐ LAGADEILD HARVARD — Að námskeiðinu loknu hóf cg framhaldsnám við Harvard- háskóíann og lagði stund á sjó- rétt og félagsrétt með sérstakfi áherzlu á skipulag, stjórn og rekstur bandarískra hlutafélaga. Einnig lagði ég stund á alþjóða- viðskiptafræði og fjallaði ritgerð sú, sem ég gerði að náminu loknu um þá grein. (Legal Problems of World Trade). j — Hvernig þótti þér skóla- veran? — Harvard háskóiinn er rek- ’ inn með miklum myndarbrag og sækja hann stúdentar frá öllum ríkjum Bandaríkjanna. Einnig hitti ég þar marga lögfræðinga frá öðrum löndum, sem þar stunduðu sérnám í hinum ýmsu greinum. | Kennslufyrirkomulag við skól- ann er með nokkuð öðrum hætti en hér heima. Stafar það helzt af því, að réttarskipun Banda- j líkjanna er frábrugðin íslenzkri í ýmsum atriðum og einnig það að skólínn er gamall og kennslan í mörgu hefðbundin, þótt margt nýtt sé þar og á prjónunum. | Harvard lagaskólinn ísland fær 600 þús. Hversvepa halda EOaysfurs- \ dlaB󣓣ælln1' brælur áfram björpn iárns! Washington að hin Gagn- I kvænia öryggisstofnun Banda HELGI LÁRUSSON forstjóri hefur skýrt Mbi. frá því hvers vegna ríitjanna, sem hefur á hendi Klaustursbræður haldi áfram björgun járnsins á Dynskógafjöru stjórn allrar efnahagslegrar þrátt fyrir það að dómur í staðfestingarmáli lögbanns gekk þeinn, aðstoðar, sem stjórn Banda- j óhag. En þeim dómi hefur verið áfrýjað til hæstaréttar. ríkjanna lætur öffrum þjóðum í té, hafi veitt íslandi framiag Ástæðurnar fyrir áframhald- er nemur 690,000 dollurum. andi aðgerðum segir Iielgi frá (Kr. 9.792.000,00). Framlag sjónarmiði Klaustursbræðra þetta er til greiffslu á vélum rnargar, en einkum þessar: og crlendri þjónustu vegna Sogsvirkjunarinnar nýju og Áburffarverksmiffjunnar í Gufunesi. Jafnframt var (ilkynnt, aff þetta framlag, það fyrsta sem 1 SAMNINGURINN í fyrsta lagi að þetta jérn lá þarna í sandinum í 11 ár og að undanteknum um 600 tonnum, sem menn í- Vik og nágrenni Tómas Árnason starfsemi Esso Export Corpora- tion, sem sér um sölu á olíu til anöarra landa og Esso Shipping Company, er sér um olíuflutning- ana. Var dvöl mín þar hin ánægjulegasta, enda margt að sjá og læra í hinum risastóru fyrir- tækjum þessum. ísland fær á fjárhagsárinu ; björguðu stuttu eftir að skip 1953, sé óafturkræft. j ið náðist út, var ekki hreyft -------------------1-- | við því fyrr en við Klaust- ursbræður hóíumst handa. 20. maí s.l. gerðum við svo samning um björgun járnsins, sem Pálmi Loftsson forstjóri Skipaútgerðar- innar undirritaði og segir í samningnum, að það sé gert með samþykki fiármálaráðuneytisins. Og hefur fjárrnálaráðherra stað- fest að samningurinn sé gerður með efnislegu samþykki þess. — Hvergi er nefnt á natn aö samningurinn sé gerður fyrir hönd Skipaútgerðarinnar. Álítum við því að björgunarsamningur okkar sé íyrst o*g fremst reistur á eignarrétti ríkisins á járninu. Keilavíkurbáfar með mjög misjafnan afla KEFLAVÍK, fimmtudag. — í dag Jkomu hingað 32 reknetabátar, og var afli þeirra mjög misjafn. — Hæstur var Björninn með 162 tunnur. Annars voru bátarnir með allt niður í 14 tunnur. Marg- ir þeirra voru með 50—60 tunn- ur. Sild þessa fengu bátarnir í Mið nessjónum, og er hún með bezta móti. Bátarnir fóru allir út í kvöld. — Helgi.______ Fundir aiþjóða gjaldeyrissjóósins * VEGLYNDI BANDA- RÍKJASTJÓRNAR — En hvernig féll þér við bandarisku þjoðma og lifshattu mexíkÓBORG, 28. ágúst. — Að- ennar. , alfundur alþjóðabankans og al- — Pryðilega í emu orði sagt. , , , _ , . 6 iþjnða gnaldeyrissjoðsms hefst í Bandankjamenn eru mjog frjals-, .. A , , ,. , . , „'Mexikoborg í næsta manuði. — lyndir og lausir við formlega og „ ,. , . . . ... -• ■ „ Fundmn sækja fulltruar fra 15 þvmgaða framkomu, glaðlegn- og d m_ brezki efnahags- vingjarnlegm * I málaróðherrann. Lifskjorin þar i landi eru akaf- lega góð, og einkum er það eftir- tektarvert’ hve velmegun og hag- sæld er almenn og útbreidd og fjárráð meiri en hér. Ég þarf auðvitað ekki að taka fram hve nytsamt það er og gagn legt, að fá tækifæri til sérnáms við svo ágætan háskóla sem Har- vard, en þeð myndi langflestum íslenzkum námsmönnum gjör- samlega ókleift ef styrkur slíkur, sem ég naut af hálfu Bandaiíkja- stjórnar hefði ekki kornið til. G .G. S. | Stotnanir þessar voru settar á I fót eftir stríð til að rétta þurf- andi þjóðum fjárhagsaðstoð. MIKILL KOSTNADCR f þriðja lagi hefur verið lögíí mikil vinna og kostnaður í a& grafa fjögurra metra sandlag of- an af járninu. Öll sú vinna verð- ur einskis vúrði, ef við hættuni starfinu nú, því að brim og sand- rok er fljótt að fylla gryfjuna. í því sambandi má geta þess, að menn frá Reykjavík, sem komu austur á Dynskógafjöru í lok júlí- mánaðar með vinnuvélar á veg- um þeirra Kerlingadalsbænda, gerðu þann óleik að grafa Blautu. kvíslarós út í gegnum malar- kamb um 100 m fyrir vestan staðinn þar sem járnið er, svo að- í flóði cg brimi kemur brimið inn. um ósinn og yfir járnið. Gerir þetta alla vinnu miklu erfiðari og útilokar hana þegar verst. gegnii. MIKLAE TAFIK Á BJÖRGUN Málareksturinn í kringum jám ið á Dynskógafjöru, heldur Helgi áfram, hefur tafið björgun járns- ins um að minnsta kosti 5 vikur. Allan þann. tíma hefur verið svo að segja sléttur sjór og veðráttan. hagstæð til björgunar. Nú er hins vegar farið að dimma acf næturlagi, allra veðra von og bú- ast má við meiri sjó. Það er því alltaf yfirvofandi sú hætta að farvegur Blautúkvíslar, Sem mest. ur hluti jérnsins liggur í, kunni að breyta sér og yíirleitt að KLAUSTURSBRÆDUR FUNDU JÁRNIÐ í öðru lagi var járni.ð glatað og við fundum þáð í sandinum, nieð aðstoð Gunnars Böðvars- sonar, námufræðings, heldur Helgi áfram. Gerð var leit að járninu í fyrrasumar á vegum Erlendar Einarssonar, en það ströndin breyti sér með þeim. fannst ekki þá. Var þá helzt álitið hætti að járr.ið tapist fyrir fullt að það lægi 200 metra úti í sjón- um. Leit okkar að járninu tók langan tíma og var kostnaðar- söm. Ilún hófst í maí-mánuði og stóð yfir allan júní-mánuð. JfW xnjög mikils. trausts um öll rlkin, og það ekki sízt vegna. þess hve hann hefur rutt brautina um kennslu í ýmsum nýjum greinum lögíræðinnar. -fc HJÁ STANDARD OIL CO. — Fórst þú nokkuð víðar um Bandaríkin og kynntir þér fræði- £rein þína? — Já, að loknu náminu við há- skólann fékk ég góðan ferðastyrk til þess að ferðast um í sambandi við námið. Dvaldist ég við fyrirtækið Standard Oil Company, sem er til húsa í New Jersey. Var ég þar í sex vikur og kynnti mér olíuflutninga og olíuviðskipti al- mennt. Einkum fylgdist ég með hri-.'in bi». 1 dala í Evrópu. Vélflugur þessar eiga að hvcrfa í flughcr Atlants- hafsríkjanna. Kostnaðinn eiga Evrcpuríkin og Bandaríkin að bera sameiginlegá. VOPN FYRfíi DANDARfKJA- DALI Af skýrslunni vorður líka ráð- ið, að Bandaríkjasljórn hefir pantað vopn hanóa varnahcr Atlantshafsríkjanna hjá smiðjum í Vestur-Evrópu. Hcildarverð þeirra vopna, sem smíðuð verða fyrra misseri næsta árs, cr áætl- að 683 íilljónir dala. Draper segir sem er, að hern- eðarútgjöld Evrópuþjóðanna liafi tvöfaldazt síðan Kóreustríðið skall á. Hergagnasmíðar þessai, ::em standa nú fyrir dyrum í nýtur' álfunni og greiddar verða í döl Ballettflokkurinn ásamt fylgdarliffi BALLETT-DISMIIH KMHHIR í GÆR ræddu fréttamenn stuttlega við ballettdarisarana, sem' hingað komu með Gullfcssi í gær, og fylgdarlið þeirra á skrifstofu Þjóðieikhússtjóra. og allt. Þar að auki vofir alltaf yfir hætta á verðfalli á járm. — Annars erum við reiðubúnir að víkja af ssndinum, hvenær sem. er, bara ef tryggt er að verkið, sem vi-ð höfum unnið ónýtist ekki, eða ef við fáum fyrirmæli- um það frá fjármálaráðuneytinu, því að við teljurn okkur eiga bótakröfu á hendur ríkissjóði fyrir það starf og þann kostnað, sem við höfum lagt í og aðrar vangildisbætur. í fjórða lagi vil óg geta þess, segir Helgi Lárusson að lokum, að ég er þeirrar skoðunar, aS Dynskógafjara sé ekki eign Kerl- ingadalsbænda, heldur ríkissjóðs. Styð ég það þeim rökum, að á öllum afsölum á Kerlingadal á fyrri árum. er þess hvergi getið að Dynskógaíjara íylgi, enda hafa Kerlingatíalsbændur ekki talið sér neitt itak i tveim síðustu fasteignamötum. ADEINS HEFUR VERID BJARGAF) 20 TONNUM Það er aöeins skammur timi síðan hafin var sjálf björgun. járnsins á Dynskógafjoru c.g hef- ur veiúð graUð upp innan við 20 tonn af járninu, en talið er að þarna liggi í sandinum um. 4000 tonn af hrájárni. DONSUÐU FYRIR FARÞEGANA A GULLFOSSI i Létu þeir hið bezta yfir för sinni hingað og sögðust m. a. hafa dansað fyrir farþegana á Gullfossi. Voru skilyrðin auðvit- til kaupa á hráefnum í Baiiua- ag sem bezt, en farþegarr.ir nkjunum. j ]<jtu j ijós mikla ánægju cg sagði Bengt Iláger, að listamennirnir vonuðust til að reykvískir leik- húsgestir skemmtu sér ekki ver sagðist dansa. þó mundu skýra sína um, fá iðnaðinurrt nokkurt vcrk- efni. Dalirnir verða svo notaðir IIÆKKAÐIR TOLLAR I Ráðunauturinn telur, að Banda ríkin verði að taka upp frjáls- lyndari stefnu í viðskiptamálun- um til að auka dollaraforða Evrópu og glæða heilbrigðan vöxt viðskipta- og athafnalíís álfunnar. 1 í því skyni vill Hann *n. að Bandaríkin geri yiðskiþtasamn- inga við Evrópuríkin og' felli smám saman niður innflutnings- tollana og innflutr.ingshömlurn- ar. — Reuter-NTB. í Þjóðleikhúsinu næstu kvcld. Er fréttamenn spurðu, hvort ballett- arnir yrðu skýrðir íyrir áhorf- endum, svaraði hann þvi neit- andi, og voru allir dansarnir á einu máli um, að það spillti dramatískum áhrilum sýning- anna. Hins vegar verða allar nauðsynlegar upplýsingar um sýningarnar í leikskránni, svo að áhorfendur geti auðveldlega átt- að sig á því, sem fram fer. Hin indverska danskona, Lilavati, Sagði hún tíðindamanni Mbl fra því i stuttu viðtaii, að hún ætlaði að dar.sa 3000—4000 ára gamla suður-indver'ska musteris- dansa og 2000 ára gamia r.orður- indverska hofdansa. Eru það elztu dansar, sem til eiu í heiminum. Liiavati áagðist hafa bjnjað að dansa 5 ára gömul. Kenr.di henni heima indv. danskennari — þeir eru haliaðir Guru —, en siðan fór hún í sérstakan aansskóla. Liia- vati er ættuð frá Kasmír, og minntu íslenzku fjöiiin hana mjög á æskustöðvarnar. Loks má geta þess, tð ákveðið er, að Harry Ebert haldi hér píanóhljómleika næstkomandi mánudag á vegum Norræna fé- lagsins. Leikur hann m. e. lög eítir Debussy. Véíin í Force stölvaðisl VESTMANNAEYJUM, 28. ágúsi — Varðskipið Þór kom klukkan 7 í kvöld með norskt flutringa- skip Force frá Haugasund.i í eftir- dragi. Skip þetta flytur kolafarm um 000 tonn, og áttu um 30F tonn að fara til Vestmannaeyja og álíka til Vestfjarða. Þegar skip ið var statt um 150 sjómílur suð- ur af Vestmannaeyjum, stöðvað- ist vél þess cg fór ekki í gang aftur. Enn er ekki vitað um orsak ir þess en að líkir.dum verður reynt að gera við bilumna í Vest- mar.naeyjum. —öj. Guðrn. RIDGWAY hershöfðingi kom ný»- lega til Frankfurt i þeim erind- um að ræða við Handy hers- höfðingja, yfirmann Bandaríkja- flughers í Evrópu. i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.