Morgunblaðið - 31.08.1952, Blaðsíða 7
i Sunnudagur 31. águst 1952
MORGVNBLADiÐ
% 1
JAV
Laugardagur
30. ágúst
\
af
Aðeins 600 fonn
síldarmjöli
f>ESS VAR getið nýlega hér í
blaðinu, að ríkisstjómin hafi á-
kveðið verð á síldarmjöli hér
innanlands samkvæmt tillögu
stjórnar Síldarverksmiðja ríkis-
ins kr. 223 fyrir hundrað kg sekk.
Jafnframt var sagt að síldar-
mjöl, sem er á boðstólum fyrir
hinn innlenda markað væri sex
þúsund smálestir.
En þar skaut nokkuð skökku
við. Á síldarárunum voru í lok
síldarvertíða um og yfir 30 þús.
tonn af síldarmjöli í landinu. í
ár nam framleiðslan aðeins 600
tonnum. En það er ekki tíundi
hluti af því síldarmjöli, sem áð-
ur var notað á hinum innlenda
markaði.
600 tonn er tæplega þriðjung-
ur af einum farmi flutningaskipa
Eimskipafélagsins af Goðafoss-
stærð og nálægt því 2% af fram-
leiðslunni eins og hún var í sæmi
legu síldveiðiári.
Þess hefur verið getið i blöð-
unum undanfarna daga að síld-
veiðimenn á hinum fáu síldveiði-
skipum, sem enn stunda veiðar,
hafi tekið upp þann nýja hátt,
að skipshafnirnar salta sjálfir
þá sílcf, sem veiðist, þar eð veið-
in er stunduð svo langt út í hafi,
að hún verður ekki hagnýtt með
pðru móti. i
i
| i Fundur utanríkis-
ráðherranna
í NÆSTU vilfu koma utanríkis-
ráðherrar Norðurlandanna
þriggja — Danmerkur, Noregs og
Svíþjóðar — til fundar við utan-
ríkisráðherra íslands. Er það
orðinn siður að utanríkisráðherr-
ar þessara frændþjóða koma sam
an til fundar einu sinni á ári,
svo þeim gefist kostur á, að'ræða
sameiginleg hagsmunamál þjóð- ,
anna, ástandið yfirleitt í alþjóða- .
málum og viðhorf þessara þjóða
í þeim efnum. |
M. a. ber þar á góma ýmislegt
um'alstöðu Norðurlandaþjóðanna
til þeirra mála, sem rædd kunna 1
að verða á allsherjarþingi Sam- |
einuðu þjóðanna, er kemur sam-
an í október. i
Gagnkvæm kynni er skapast
með slíkum viðræðufundum geta
orðið nytsamleg á margan hátt,
og kofna slíkra erlendra valda- I
manna hingað til lands styrkir
kynnin af landi og þjóð, greiðir
fyrir viðskiptum frændþjóðanna,
jafnt á hinu efnalega sem hinu
andlega sviði.
Flugið örfar
samgöngur
FUNDAHÖLD erlendra manna
hér á landi munu aldrei hafa
verið eins mörg og fjölmenn eins
og á þessu sumri. Erlendar þjóð-
ir, einkum þó Norðurlandaþjóð-
irnar, eru farnar að venjast því,
að það sé ekki allt of miklum
erfiðleikum bundið, að komast
til íslands. Örar flugsamgöng-
ur stuðla á virkan hátt að því
enda fer starfsemi Flugfélags ís-
lands ört vaxandi.
Flugfélag íslands hefur fyrstu
7 mánuði ársins flutt 2685 far-
þega á milli landa. Meirjhluti
af þeim hafa verið útlendingar.
Á tveimur mánuðum ferðuðust
menn með Gullfaxa frá 25 þjóð-
um milli íslands og útlanda.
Flugferðir til Grænlands
hafa aukið tekjur Flugfélagsins
nokkuð. Á tveimur mánuðum
liafa verið farnar 20 ferðir til
Grænlands, ýmist Austur- eða
Vestur-Grænlands. Hinir ís-
lenzku flugmenn hafa fengið
mikla reynslu í flúgi á norðlæg-
um slóðum. Er ástæða til að
setla að kunnleiki þeirri létti fé-
lagi þeirra framhald siikra við-
skipta.
Innanlandsflug Flugfélags
! íslands hefur aukist mikið í
) ár. Sjö fyrstu mánuði þessa
I árs hefur farþegafjölðinn með
i vélum Flugfélags íslands auk-
izt úr 15286 í 21370 eða um
[ 18,3%. í júiímánuði flntti fé-
LitlGr fcirgðir af sílaGrmiöli « Fundur utanríkisráðherra Norður-
landa • Flugsamgcngu/inar fœrast í aukana • Aðalfundur
Stéttarsambands bænda • Brynjólfur farinn til Rússlands •
Stalin útnefnir „krónprins“? • Stjarna Malenkovs hækkar •
Frcðlegar greinar Jóhanns Hannessonar • Maðurinn, sem
„fcer ísland í hjarta sér “ • Brjóstvitið hrekkur ekki til
hið mikla járntjaid, sem skiluf
jarðlífið frá ríki hinna dauðu.
Allt frá því að Josef Stalin
komst til æðstu vaida í Sovét-
ríkjunum, hefur hann haft lag á
því að lifa eftir reglunni: „Deildu
og drottnaðu“ og láta þá sem
töldu sig vera tilvonandi eftir-
menn hans óvingast, og hver af
öðrum hafa þeir horfið úr sög-
unni. ,
Á undanförnum árum hefur
mönnunum í valdaklíkunni í
Kreml fækkað jafnt og þétt, ekki
sízt þau 13 ár, síðan síðasta
flokksþing kommúnistaflokksins
var þar haldið.
Til að draga úr ‘
óánægju almennings
SAMTÍMIS hefur stjórn komm-
únistaflokksins einangrast meira
og meira frá almúganum í Sovét-
ríkjunum. Síðan hervæðingin
komst þar í algleyming hefur óá-
nægja farið vaxandi meðal al-
þýðu manna vegna þess hve ráð-
stj. heíur tekizt báglega að sjá
þjóðinni fyrir nægilegum birgð-
Skolagarðar Reykjavikur er vinsæl stofnun meðal bæjarbua. Þeir hafa skika af Miklatuni til um- _ , _
raða. I noiðaustanverðu tuni þessu er garoland, þar sem born og unglingar a aldnnum 10—14 ara i Aðaláherzlan hefur sem kunn-
starfa að garðyrkju og uppskera að launum það eitt, sem þeir rækta. Með þessu móti fá börnin, Ugt er verið lögð1 á hergagna-
tem alin eru upp á mölimii, tækifæri til að læra undirstöðuatriði garðræktar, komast í kynni við framleiðsluna. Lífsnauðsynjar al-
ræktun jarðar og öðlast á þarn hátt nýtt útsýni yfir nytsemi garðræktar. Nemendur skólagarðanna mennings hafa verið látnar sitja
eru nú 150 að tölu. Fyrir mörgum árum gerði Arngrímur Kristjánsson tilraun með skólagarða. á hakanum, svo menn hafa
Síðan til þessa var stofnáð að nýju, hafa þeir E. Malmquist og Ingimundur Ólafsson haft þcssa hvorki haft fæði né klæði nema
starfsemi á hendi. Á Akranesi hefur verið komið upp skólagörðum, en með nokkuð öðrum hætti en skornum skammU eins og op-
í Reykjavík. — S. 1. sunnudag var foreldrum nemendanna boðið að skoða garðana til að kynnast inberar skyrslur fra S°^etr’ L
starfseminni. Flest allir foreldrar þágu boðið. Sýn r það hve áhugi almennings er mikili á þessu w™ gremum ''dr'™ Benjamíns
máli. Er myndin tekin frá þessari heimsókn. — (Ljósm. Ragnar Vignir). Eiríkssonar hér í blaðinu í vor,
rakti hann ýmislegt úr skýrslum
þangað í sambandi við hið ráðstjórnarinnar. Kemur þar
mikla flokksþing kommún-1 greinilega í ljós hve almenningur
istaflokksins, sem nú stendur . á við þröngan kost að búa.
“ ‘ " Er talið líklegt að þessi óá-
nægja hinna kúguðu þjóða hafi
ýtt undir Sovétstjórnina að taka
nú upp flokksþing að nýju.
lagið 6412 farþega eða 207 far-
þéga á dag að meðaltali. En
flestir urðu farþegarnir á ein-
um degi 469.
ostum og smjöri í verð. Eru
nú í landinu allmiklar birgð-
ir af þeim afurðum.
Fyrir Stéttasambandinu liggja
ýmsar tillögur er undirbúnar
hafa verið á síðastliðnu ári um
afurðasölumál, svo sem um sölu
á kartöflum og afurðum gróð-
urhúsa, og eggjasölu. Tillögur
Verða þar, sem á undanförn-1 nefndar bein af er kosin var fil
um árum rædd verðlagsmál land að undirbua auknpr framkvamd-
búnaðarins, afurðasölumál og >r i kornrækt og opmberan stuðn-
ýmislegt fleira Ilng Vlð það mlkla framti«armal,
Verðlagsgrundvöllur fyrir land verða einniS fil umr*ðu á fund-
bnúaðarafurðir er sá sami og áð
Bændafuntlur
UM ÞESSA helgi er haldinn að-
alfundur Stéttasambands bænda
að Laugavatni.
mum.
ur. En samkvæmt útreikning-
um Hagstofunnar hefur landbún-
aðarvísitalan hækkað um 12,35
%. Þessi hækkun stafar ein-
göngu af hækkuðu kaupi.
Að svo miklu leyti, sem kaup-
ið kemur til greina við út-
reikning vísitölunnar, hefur það
hækkað hana um 13%. Annar
kostnaður heíir staðið í stað að
kalla.
Ekki er enn farið að verðleggja
aðrar landbúnaðarafurðir en kjöt
ið frá sumarslátruninni. Verða
engar ákvarðanir teknar um
verðlag á. öðrum vörum fyrr en
í næstu viku. Verð á kjöti og
öðrum sláturafurðum frá haust-
slátrun er venjulega ekki ákveö-
ið fyrr en eftir miðjan septem-
ber. —
Eftir því sem blaðið hefur
heyrt hafa reynzt erfiðleikar
á því að koma framleiðslu á
Farinn til Rússlands
_______ FYRIR hálfum
mánuði hvarf
Brynjólfur
fyrir dyrum,
Mikilla tíðinda er að vænta í
hinum kommúniska heimi í sam-
bandi við flokksþing þetta.
Fyrstu árin eftir valdatöku
bolsévikka í Rússlandi var gert
ráð fyrir að flokksþing þeirra
Zjdanov og stefna
hans
yrðu haldin þriðja hvert ár. — FREGNIR frá kunnugum mönn-
Þrettári ár eru liðin síðan síð- 1 um j Rússlandi herma að á síð-
asta flokksþing þeirra var ustu árum hafi Sta]in orðið eUi-
legri og afturfaralegri en áður
var, enda hefur hann tímunum
kvatt saman.
Sitt af hverju hefur
um
verið til-
kynnt um ætlunarverk þessa 'saman dregið aig 1 blé og hvergi
þings, m. a. að þing þetta eigi að ZT
ganga frá breytingum á flokks-
stjórninni t. d. ætti þrettán
Meðal þeirra manna, er til-
nefndir hafa verið á undanförn-
árum sem eftirmann han»
Brynjólfur
Bjarnason héð- ( nianna-i aðið og skipulagsnefnd var zjdanov, er á tímabili var
an að heiman flokksins að renna saman í eiha i ritari flokksins og sýndist vera
°S lagði leið stofnun, þ. e. a. s. yfirstjórn Staiín önnur hönd í hvívetna.
sína til Rúss- fiokksins á að verða einráðari, j gftir því sem lengra leið fékk
lands. harðstjórnin ómengaðri, eindregn þessi maður fleiri mikilsverð em-
Þjóðviljinn aðri, að manni skilzt. Eftir þeim bætti og varð valdmeiri en nokk-
hefur ekki! áróðri sem settur hefur verið af ,ur einn aðstoðarmanna Stalins
nefnt þetta sffið í sambandi við boðun þess- . nokkru sinni hefur verið.
ferðalag for- arar flokkssamknndu Ú*að .sýna Menn litu svo á, að þó Stalin
manns hinnar sauðsvörtum almúganum austan. virtist hafa einsett sér að láta
íslenzku flokksdeildar kommún- Járntjalds, að stórtíðindi standa
istaflókksins.
Ekki getur hin þráláta þögn
blaðsins s'tafað af því, að
þetta ferðaíag Brynjólís sé
ómerkilegt í augum fylgis-
fyrir dyrum.
Á að úínefna
„krónprins1*3
mannanna. Ekkert er líklegra GETGÁTUR hafa komið fram
en hann sé kvaddur austur um það að þessu flokksþingi sé
ætlað áð útnefna eftirmann
Stalins. Á undanförnum árum
hafa Stalinistar um allan heim
huggað sig við að einvaldsherra
þeirra muni geta orðið allra
manna elztur. Heil hersing lækna
hefur verið önnum kafin við að
finna út aðferðir til þess að sjá
heilsu Jósefs Stalin borgið. Biart
sýnir rétttrúarmenn á kommún-
iska vísu hafa talið sér trú um að
ef líflæknar hins 71 árs gamla
manns brepðist ekki skvldum sín
um, geti þeir komið því til leiðar
að hann yrði 100 ára. En kunnug-
ir telja að margt bendi til, að
Stalin og helztu vildarvinir hans
telji það ráðlegast að 'gera ráð-
stafanir til þess.'að eftirmaður
hans verði útnefndur áður en
hann siálfur bilar.
SÍLDARTUNNUR FRÁ TÉKKÓSLÓVAKÍU Vitað er að margir æðstu menn
Það hefir vakið eftirtekt, að hingað hafa verið keyptar tunnur frá ove, r' ianna a a, a nn ‘an orn'
Tékkóslóvakíu, til þcss að nota við söltun Faxasíldar. Vaíasamt Jm arUm hugsað ser að erfa vold
er að hve miklu gagni þær koma, þar sem mikið af tunnunum
| Sumir bessara manna hafa dá-
fellur í stafi við minnstu snertingu í uppskipun og við fIutmng. skyndilega eða á einhvern dul-
■ w cua ct ciniivcin uui-
(Ljósm. Mbl. Ol. K, M.) > arfullan hátt horfið á bak við
engan einn aðstoðarmanna sinna
verða valdameiri en hina, þá nyti
þessi eini maður meiri hylli hans
en nokkur annar. Hann féll frá
á dularfullan hátt.
Menn litu svo á, að þó Stalin
virtist hafa einsett sér að láta
engan einn aðstoðarmanna sinna
verða valdameiri en hina, þá nyti
þessi eini maður meiri hylli hans
en nokkur annar. Hann féll frá
á dularfullan hátt.
Síðan hefur mest verið talað
um að Molotov stæði næst að
erfa völd Stalins, þangað til nú
upp á síðkastið, að annar maður
er kominn fram fyrir alla hina.
Það er Malenkov. Honum hef-
ur tekizt að pota sér fram til auk-
inna valda innan flokksins. Og
séu tilgáturnar réttar, að á hinu
væntanlega flokksþingi eigi
flokkurinn að tilnefna eftirmann
Stalins eða að hlaða undir einn
mann, svo það þyki eðlilegt að
hann taki við er Stalin fellur
frá, þá er það líklegast að þessi
maður verði Malenkov.
Hvert snýr '
Ráðstjórnin sér
MEÐAN Zjdanov lifði og' hafði
völd í Kreml, lagði Ráðsíjórnin
mesta áherzlu á, að hafa sem
mest afskipti af Evrópumálum.
Undir eins og hann hvarf úr sög-
Framhald á bls. 8,