Morgunblaðið - 06.09.1952, Qupperneq 1
É$É|
16 siðor
] 39. árgangnr.
202. tbl. — Laugardagur 6. september 1S52
Frentsmiðja Morgunblaðsins.
í Mfa Einvaldurinn, sem var
steypt af stóli árið 1931,
kosinn forseti nú
JámsmiSurinn
ÐAG kl. 2 e. h. verður opnuð af Forseta íslands síærsta og fjöl-
breyttasta iðnsýning, sem nokkurn túna hefur verið hald'in hér á
Jandi. fðnsýnirgin 1952 hefur sína jafningja aðeins í Landbúnaðar-
sýningunni og Reykjavíkursýningunni. Frá því að síðasta iðnsýn-
ing var haldin 1932 hefur orðið hér á landi slík iðnbylting, að sýn-
ir.gin nú var aðeins möguleg, vegna þess að óvenjulega stórt hús-
rými fékkst í hinni nýju Iðnskólabyggingu. Og Iðnsýningin 1952
mun Ijcslega bera þess vott í margbreytileik sínum, að íslenzkur
iðnaður er orðinn mikilvægari þáttur í þjóðarbúskapnum en marg-
ir hafa gert sér ljóst. Síðast en ekki síst á hún að sanna það, að
íslenzkar iðnaðarvörur á ýmsum sviðum standa erlendum ekki
að baki hvorki um gæði né verð.
FJÓUAR IBNSÝNINGAU •—------------------------
ÁEIJR í REYKJAVÍK | Eitt dæmi er t. d. það, að á fyrri
Mbl. sneri sér til Guðbjörns árum keyptu Norðmenn mestall-
Guðmundssonar, prentara, sem á ar vefnaðarvörur sínar frá Eng-
sæti í undirbúníngsnefnd Iðnsýn Ianái. Rétt um síðustu aldamot
ingarinnar, og skýrði hann svo var sett á fót fullkomin dúka-
frá að áður hafi verið haldnar, verksmiðja í Noregi, en dúkar , -
fjórar iönsýningar í Reykjavík,1 hennar seldust ekki. Þá tók verk JARNSMIÐURINN EFTIR AS- ið að skapa nýtt Síle. Hann er
Einkaskeyti til Mbl. frá
Reuter-NTB ,
SANTÍAGÓ, 5. sept. — Það
verður ráðið af síðustu tölunum
frá forsetakosningunum í Síle, að
fyrrverandi einvaldur landsins,
af kosningunum. Lögreglan beitti
táragasi til að sundra mannfjöld-
anum.
HEFIR GENGIÖ A ÝMSU
Ibanez er fæddur 1877. Hann
Carlos Ibanez, hershöfðingi, muni var forseti 1927, en hrifsaðl völd-
vinna sigur. Hefir hann þegar
hlotið 433 þúsund atkvæði, Art-
uro Matte, sem frjálslyndir og
hægri menn styðja, hefir fengið
253 þúsund, frambjóðandi rót-
tækra 184 þúsund atkvæði og
írambjóðandi kommúnista
þúsund atkvæða.
51
HREINN MEIRIHLTJTI
in mest öll í sínar hendur og
stjórnaði sem einræðisherra. —
Smám saman óx andúðin gegn
honum, svo að honum var steypt
af stóli i júlí 1931, eftir blóðug-
ar óeirðir. Hann kom heim úr
útlegðinni 1938 og reyndi að ná
forsetakosningu en var varpað í
dýflissu, en fljótlega látinn laus.
Enn var hann handtekinn fyrir
Til að hljóta kosningu verður, byltingarbrölt 1948, en var sýkn-
frambjóðandi að hljóta hreinan aður.
meirihluta atkvæða, að öðrum j ----------------------
kosti kýs þingið um tvo þá hæstu,
og verður sá atkvæðaflesti þá
venjulega fyrir valinu.
I UTLEGÐ 1931
Ibanez hershöfðingi hefur heit-
allar á vegum Iðnaðarmannafé
lags Reykjavíkur. Sú fyrsta var
haldin 1883 í barnaskólanum, sem
þá var við Pósthússtræti, en sú
bygging er nú lögreglustöðin.
Næsta sýning var haldin 1911 í
smiðjan til þess úrræðis, að senda! MUND SVEINSSON ER MERKI
dúkana til Englands, fá þá stimpl
aða þar sem enska vöru og flytja
til Noregs og seldust þeir þá þeg-
ar vel undir hinu enska merki.
i Eða hvernig er það ekki með
sambandi við 100 ára hátíð Jóns skógerðina. Englendingar sækj-
Sigurðssonar, sú þriðja 1924 og ast mjög eftir amerískum skóm, en
fjórða 1932 en þcssar þrjár voru
allar haldnar í Miðbæjarbarna-
skólanum. Iðnsýningin nú er jafn
umfangsmikil og allar þær fyrri
til samans.
IÐNBYLTING Á SÍÐUSTU
20 ÁRUM
Það er athyglisvert að kynna
sér þá gerbyltingu, sem orðið
hefur í íslenzkum iðnaðarmálum
frá því síðasta sýning var haldin
■ 1932.. Mestu veldur þar um auk-
in raforka, virkjun Sogsins, sem
hefur skapað möguleika fyrir sí-
aukinni rafvélanotkun. Iðnaður
okkar er alltaf meir og meir að
færast úr handiðnaði yfir í verk
smiðjuiðnað. Og nú er stóriðja
í upnsiglingu hér, þar sem er
áburðarverksmiðia í Gufunesi
sem hafin er smíði á og Sements-
verkcmiðian, sem í undirbúningi
er að kcma upp á Akranesi.
MIKILL HLUTI 1‘JÓÐAR-
INNAR LIFIR AF IÐNAÐI
Álla þessa stórkostlegu þróun
er ætlast til að Iðnsýningin beri
vott um. Það verður ekki gengið
fram hjá þeirri staðreynd að 30
til 40% þjóðarinnar hafa nú af-
komu sína beinjínis af iðnaði og
sú hlutíallstala hlýtur óhjá-
kvapmilega að fara hæhkandi, því
að aðrar atvinnugreinar geta ekki
tekið á móti ailri aukningu vinnu
afls.
RÉTT MAT Á EIGIN I3NAÐÍ
NAtJÐSYNLEGT
Einn helzti tilgangur með
Iðnsýningunni verður að sanna
fyrir sýningargestum, að fram-
leiðsla iðnaðarins er á mörgum
sviðum fyrsta flokks og stendur
ekkj að baki erlendum iðnaði.
Einhverjir mestu erfiðleikar iðn-
aðarins fram til þessa stafa af
vanmaii þjóðarinnar á sínum eig-
in iðnaði. Þetta fvrirbæri er ekk-
er sérstakt fyrir ísland. Þess hef-
ur gætt í öllum löndum, og má
nefna fjölmörg dæmi upp á það.
þegar Ameríkanar koma til Eng-
lands er það oft þeirra fyrsta
verk að kaupa hina „framúrskar
andi gó'ðu ensku skó“.
GÆÐIN KOMA f LJÓS
Það er von íslenzkra iðnaðar-
manna, að með því að gera mönn
um ljós gæði íslenzkra iðnaðar-
vara megi takast með Iðnsýn-
ingunni að brjóta niður að ein-
hverju leyti þetta fávíslega van-
mat á sínum eigin framleiðslu-
vörum.
Frh. á bls. 12.
IBNSYNINGARINNAR
Opnun
linsýnsnprsnnar
IÐNSÝNINGIN 1952 verð-
ur opnuð gestum kl. 2 e. h.
í dag. Sveinn Guðmunds-
son, formaður undirhún-
ingsnefndar flytur ávarp.
Þá mun Forseti íslands,
herra Ásgeir Ásgeirsson,
opna sýningura. Þá heldur
Bjarni Benediktsson iðnað-
armálaráðherra ræðu og að
lokum talar Gunnar Thor-
oddsen borgarstjóri. Kl. 5
e. h. verður sýningin svo
opnuð almenningi.
þekktur að fjandskap við Banda-
ríkin eins og Peron, svo að sigri
hans er vel f agnað í Búenos Aires
þar sem hann bjó landflótta eftir
að honum var steypt af stóli
1931.
Stuðningsmenn hans vænta
þess, að hann verði öflugur
stjórnandi, skapi jafnvægi í fjár-
málalífinu og sigrist á verðbólg-
unni.
ÓSFEKKTIR Á FIMMTU-
DAGSKVÖLD
Forsetakosningarnar hafa ekki
farið fram þegjandi og hljóða-
laust. Á Jimmtudagskvöldið voru
haldnir margir æsingafundir j
gegn ríkisstjórninni. Útvarps-
stöðvum höfuðborgarinnar var.
lokað, af því að einhverjar sendu |
út áróður fyrir Ibanez. Aðeins
ríkisútvarpið fær að segja fréttir
Víxilfalsanir
í Stokkhólmi
STOKKHÓLMI, 5. sept. — Allir
stærstu bankarnir hafa orðið fyr
ir stótfelldum víxilsvikum, og er
sakamálalögregla borgarinnar
önrtum kafin við rannsókn máls-
ins.
Komið hefir á daginn, að það
er fimmtugur veitingasali, Ols-
son að nafni, sem hefir náð þann-
ig undir sig a. m. k. 200 þúsund
um króna, en líklega er upphæð-"
Ln miklu meiri.
En veitingamaðurinn er gersam
lega horfinn, og hefir sú óvenju-
lega tilkynning verið gefin út,
að hver, sem rekist á þrjótinn,
geti tekið hann höndum og fram-
selt lögreglunni. — Reuter-NTB.
ién Sfcfánsson: Sfrokuhesfurinn.
Eigur Hitlers falli
til ríkisins
VÍNARBORG, 5. sept. — Aust
urrískur dómstóll kvað upp
þann úrskurð í dag', að allar
eigur Adolfs Hitlers í landinu
skuli falla til ríkisins.
Dómurinn styðst við austur-
rísk lög, sem taka sérstaklega
til allra fyrrverandi félaga
nazistaflokksins.
Ekki gat rétturinn fallizt á
kröfu verjandans, að enginn
úrskurður yrði felidur fyrr en
fyrir lægi úrskurður um, hvort
Hitler væri lífs eða liðinn.
Ekki tiltók rétturinn heldur,
hveriar væru eigur Hitlers í
Austurríki. — Reuter-NTB.
Þrjá hisndruð hreindýr
íii Oræniands
ÓSLÓARBORG, 5. sept. — Eftir
langa mæðu hafa tekizt samn-
ingar um flutning 300 norskra
hreindýrá til Grænlands.
Dýrin, sem danska ríkið kaup-
ir, verða send með dönsku skiri
hinn 12. sept. Ef allt gengur að
óskum, ætti skipið að ná til Góð-
vonar í endaðan mánuðinn. Fjór-
ir norskir hreinhirðar og 4 hund-
ar fylgja hjörðinni og dveljast
vetrarlangt á Grænlandi.
I ^■sSlÉB DUBLÍN — Lokið er prentara-
I fremsta sal Listasafnsins er nú á yfirlitssýningu Jóns Stefánssonar hin fræga mynd hans „Stroku- veriífa]]i þv; sem þefur verið hér
hesturirn“. Þessi mynd er eign Lárusar Jóhannessonar hrl. Yfirlitssýningu Jóns Stefánssonar lýk- j þorg undanfarnar sex vikur.
ur annað kvöld og eru því nú síðustu forvöð fyrir listunnendur bæjarins að nota sér þetta einstaka Ekkert blað hefur komið út síðan.
tækifæri til að kynnast list þessa ágæta íslenzka málara. _ í júlí.