Morgunblaðið - 06.09.1952, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 06.09.1952, Qupperneq 2
2 UORGIJNBLAÐIÐ Laugardagur 6. sept. 1952 MmjmsæUíft æskustöðv' arnar eftir sexiíu ár UNDANFARNAR vikur hefur dvalizt hér á landi Hermann Elías- son, sem ættaður er frá Súðavík í Álftafirði, en hefur dvalið mest- an hluta aldurs síns í Noregi. HEFLP FAHIÐ VÍÐA Hermann er fæddur í Súðavík 1872 og er sonur Elíasar Eld- járnssoriar, er var skipasmiður í Hnífsdal, og konu hans, Hildar Kolbeinsdóttur. Hann fór til Noregs á 19. ári með hvalveiði- skipi Tómasar Amlies, er hafði um skeið hvalveiðibækistöð á Langeyri við Álftafjörð, en hjá honum hafði Hsrmann unnið um tíma. — Er til Ós- lóar kom, hóf hann að leggja •stund á vélsmíði og kom Amlie honum á vélsmiðju í Osló. Þrátt fyrir lítið kaup — 10 aura á tímann — var hann þó aflögu- fær, en stundaði samt sjóinn með nárni sínu og réðst sem kyndari á ýmiss skip. Að náminu loknu gerðist hann 2. og 3. meistari á norfekum skipum, en 1911 varð liann 1. meistari á kanadisku land hel|isgæziuskipi og hafði það t<tarf með höndum um eins árs skeið. 1934 varð Hermann 1. meistari á norsku 10.000 tonna olíuskipi, Liss að nafni, er sigldi iii allra heimsálfanna nema Ástralíu, svo að sjá má, að víða hefiir hann komið við, enda fitarfsdagurinn langur. VAE HÉR 4 DAGA 1906 Hermann hefur aðeins komið einu sinni til íslands síðan hann yfirgaf landið í æsku. Var það konungskomuárið 1906. Var hann Jþá vélstj. á norsku kolaskipi,! senj hingað kom og hafði aðeins , fjögurra daga viðdvöl. Þrátt fyr- ir það taLar hann íslenzku svo prýðilega vel enn þá, að varla mundi nokkrum ókunnugum ?' \ ' I y tlermann Elíasson. koma til hugar, að hann hafi ver- ið fjarri ættjörð sinni upp undir 60 ár. Hermanni var boðið hingað til æskuheimkynnanna af systkina- börnum sínum, en fer í dag aft- ur heim til Noregs, þar sem hann býr ásamt fimm börnum sínum. Hekia fiylur hingað frá Spáni GARBYRKJUSKOLINN að Reykjnm i' Ölfusi leggur nú drö? að því að fá hingað til lamlsins suðrænar aldin- plöntur frá Spáni. Er von á fimm tegundum með Ileklu, þegar skipið kemur úr Spán- arför sinni. Hér er um að ræða appelsinutré, mandar- ínutré, rubus, jirunus og fik- us. — Unustemn Ólafsson, skóla- stjóri, skýrði hlaðinu frá þessu i gær, er það átti tal við hanu. Appelsínu-, kaffi- og anan- as-plönturnar, sem Hal Link- er færði skólanum að gjöf, virðast ætla að dafna vel í hinu nýja heimkynni að Revkjum. laefjoii II! %% 3§ leita sír iækninf Sfutt samtal viS Lady Shepherd, Æilcir að rila greinanr am ísland i Le Monde FRANSKUR blaðamaður, Michel lítil, en vonar að greinar hans Drengur meiddisl í ^mfarðarslysi í FYRRADAG slasaðist piltur lítillega í umferðarslysi á gátna- mótum Frakkastígs og Laugavegs Hann heitir Eivar-Heiðar Þor- valdsson. Var hann á fcrð niður Laugaveg á reiðhjóli sínu, sem er knúið hjálparvél. Er hann nálgaðist Frakkastíginn var bif- reiðinni R-3433 ekið upp Frakka stíg. Sá bifreiðastjórinn drenginn á reiðhjólinu, en taldi sig hafa tlma til að komast á undan hon- um inn á Laugaveginn. Svo reynd ist þó ekki og stöðvaði bifreiðar- stjórinn á gatnamótum. Dreng- utinn sem óttaðist árekstur, beygði snögglega undan til hægri upp Frakkagtíginn, en mun hafa missf stjörn á' reiðhjólínu við j það. Lenti hann á rúðu Matar- búðarinnar, sem þó brotnaði j ekki. Meiddist hann á hendi og marðist á hné. Halrnon að nafni, og kona hans, Lafþ ferðast um ísland að und- anförnu til að kynna sér íslenzkt þjóðlíf, en blaðamaður þsssi kemur hingað á vsgum franska stó^blaðsins „Le Monde“, sem liann mun rita fyrir greinar um ísland. Sömuleiðis mun hann rita greinar fyrir blöðin „Laj Stampa“ í Torínó og „Le Soir“ í Briissel. _ <-t- HEFUR FERÐAST VÍDA — Ég hef oft áður farið í slík-( ar ferðir fyrir „Le Monde“, segir hann. Fór t. d. í fyrra til Spánar c»g Marokkó. Hef ég ferðast um mestaila Vestur Evrópu. ísland er alveg ólíkt, öllum hinum Ev- ( róp'ulöndunurn. Við fórum í sér- staka skemmtiferð með Pierre Susini sendiráðsritara við franska sendiráðið íil Norðurlands. — En hvað hafið þér dvalizt lengi hérna? — Fyrst ætlaði ég að vera hér þrjá vikur. En ég komst að raun j um að það var svo margt að f ískoða, og skrifa um hér, að ég hlaut að lengja dvölina og er nú búinn að vera hér 6 vikur. RITAR MINNST 5 GREINAR — Ég býst við að rita að minnsta kosti fimm greinar í „Le Monde“.\Fyrst verður almenn yf- irlitsgrein yfir land og þjóð. Önour verður um landhelgismál íslands,'byggð að mestu á upp- iýsingum frá dr. Gunnlaugi Þórð- arsyni. Sú þriðja verður um efna í víðiesnu blaði, geti nokkuð bætt úr. Hinsvegar segist hann undr- Michel Salmon og frú ast mjög alla þá vináttu, sem honum sem Frakka, hafi verið sýnd hér á landi. Kveðst hann hrífast mjög yfir því, hve starfið er lifandi í Alliance Francaise, hér á landi og hvað Frakkland á hér marga vini. Kynnir sér kennara- mennfun í Bartda- ríkjunum GUÐMUNDUR Þorláksson, kenn ari í náttúrufræði við Gagnfræða skóia Austurbæjar fer i dag með Vatnajökli til Bandaríkjanna ásamt konu sinni. Hann fer í boði Bandaríkjastjói-nar og á m. a. að kynna sér lcennaramenntun þar í landi. Fyrst í stað verður hann við háskólann í Kyrakuse í New ,-York fylki. ÉG Á AÐEINS góðar endur- minningar uin dvöl mína á ís landi. Mér fannst dásamlegt að ferðsst hér um, veiða í ánum, stunda fjallgöngur og kema á hestbak. Þannig komst Lady Shepherd m. a. að orði er Mbl. hitti hana allra snöggvast að máli í gær á heimili Siguvðar B. Sig- urðssonar ræðismanns, en frúin er nýkominn hingað í stutt.a heimsókn. Eins og kunnugt er, var maður liennar Mr. Gerald Shepherd sendiherra Breta hér á landi árin 1943—1947. KEMUR TIL AÐ LEITA SÉR LÆKNINGA — Hver er tilgangurinn með ferð yðar hingað að þessu sinni? — Ég kem hingað til þess að leita mér lækninga. Það virðist e. t. V. vera dálítið einkennilegt að ég skuli koma hingað alla leið frá Bermudaeyjum, þar sem við erum nú búsett. En svo er mál með vexti, að þegar ég var hér hafði ég lengi kennt sjúkleika í hægra fæti. Margir erlendir læknar höfðu sagt mér að lítil von væri um bót á honum. En þá var það, sem ég fór til Snorra Hallgrímssonar læknis. Hann gerði síðan uppskurð á fætinum með svo góðum árangri að heita má að ég hafi fengið fullan bata. Nú er ég komin til þess að fá hiiðstæða aðgerð á vinstri fætinum. Ég er viss um að hún tekst vel hjá þessum ágæta lækni. IÍÚA Á BERMÚDAEYJUM — Við hvaða starfi tók maður yðar er hann lét af sendiherra- störfum? t — Við fórum fyrst heim til Englands og dvöldum þar um skeið. En manninum mínum var ráðlagt að vera heldur í heitara | loftslagi. Fluttumst við þá fyrst til Vestur-Indía. En það fannst [ okkur' vera of langt frá vinum og vandamönnum og fórum það- an ti! Bermudaeyja, sem er brezk nýlenda. Fékk maðurinn minn þar stöðu í nýlendustjórn- inni. Við eigum þar heirna í bæn- urn Hamilton, sem er sennilega ekki mikið stærri en Hafnar- Lady Sliephcrd fjörður. Kunnum þar ágætlega við okkur. Loftslagið er indælt og fólkið viðkunnanlegt. Um þaði bil helmingur íbúanna á Ber- mudaeyjum eru hvítir menn. Hinn helmingurinn er þeldökkur. En lífskjör fólksins eru yfirleitt góð. | Svo held ég að ég hafi ekkf. mikið meira að segja yður, segir |Lady Shepherd. Ég er þakklát íslendingum fyrir allt, sem þeir hafa gert fyrir okkur. Það er nærri því erfitt að koma hingað, vegna hinnar miklu gestrisni, seni maður á allsstaðar að mæta, seg- ir frúin að lokum. | Hér heima munu áreiðanlega margir minnast heimilis hennar og manns hennar meðan hann var hér sendiherra Breta. S. Bj. hagsmál íslands. Fjórða verður . amtal við Forseta íslands m. a. um þáft íslands í samvinnu Norð- urlandaþjóðanna. Síðasta gr.einin verður svo um þátttöku íslend- inga í alþjóðasamvinnu, um þátt- töku ísiands í Atlantshafsbanda- laginu og þar á meðal um varn- -arliðið í Keflavík. VINÁTTA FRAKKA OG ÍSLENDINGA Mr. Salmon segir, að þekking alrri. i Fraktfl. á íslandi sé mjög Spánarför Heklu STRAND- og skemmtiferðaskip- ið Hekla frá Skipaútgerð ríkisins leggur í kvöld af stað í sína fyrstu Spánarferð með hartnær 160 farþega. Fararstjóri verður Magn ús G. Jónsson, frönskukennarj, en einnig verður Þórður Albert- son, umboðsmaður SÍF á Spáni, sem er búsettur á Spáni og landi og þjóð vel kunnur með og verð- ur fús að gefa upplýsingar og leiðbeiningar. Ætlazt er til að skipið komi tíl Bilbao 11. sept. Þar dvelur það skamma hríð, en siglir síðan til San Sebastian. — Meðan farþegum gefst tækifæri til að fara í ferðir suður um Spán, til Madrid eða Barcelóna, mun skipið biða í vikutíma í San Sebastian. EWDURSKIPAN EGYPZKU RÍKISSTJÓRIMARINMAR Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB KAÍRÓ, 5 sept. — Ali Maher, forsætisráðherra Egypta, tilkynnfi. í dag, að tveir ráðlierrar hefðu beðizt lausnar, en fimm nýir hefðu verið skipaðir og-mundu þeir vinna embættiseiðinn á morgun, laug- ardag. Annar fráfarandi ráðherranna er verkamálaráðherrann. * LIDREISNIN KALLAR Einn nýju ráðherranna er við- reisnarmálaráðherrann. Megiri- verkefni hans Verður að sam- ræma og glæða þróun iðnaðar og landbúnaðar í því skyni að bæta kjör fólksins. 1 Ekkert viðfangsefni nýju stjórn arinnar er eins aðkallandi og skipting jarðeignanna, sem her- inn rekur á eftir. ) Lesfa lil úfflutnings AKRANESI, 5. september: — Tvö skip, Dettifoss og Vatnajökull, komu hér í dag og lestuðu ýmsar afurðir iil útflutnings. Dettifoss lestaði 350 tonn af hvaikjöt-i, sem hann flytur til Engiands. Auk þess 40 tonn af karfamjöli og 30 tonn af harð- fiski. Vatnajökull léstaði 1700—1800 kassa af frosnum fiski. Bæði skip in fóru héðan í kvöld. — Oddur. Guðmundur Þorláltsson Guðmundur hefir kennt nátt- úrufræði og eðlisfræði í Gagn- fAeðaskóla Austurbæjar í s.l. 11 ár. Hann var í rannsóknarferð í norð-vestur Grænlaridi, þegar styrjöldin brauzt út og samgöng- ur stöðvuðust við Danmörku. Var hann því um kyrrt í Grajnlándi öll styrjaldarárin og hafði m. a. á hendi kennslu í kennaraskól- anpm í Godthaab, en prófi lauk hann við Hafnarháskóla. Tvö fyrirfæki hlufu viöurkennlngu í FRÉTT blaðsins í gær um verð- laun Fegrunarfélags Hafnar- fjarðar láðist að geta þess að tveim verzlunarfyrirtækjum var veitt sérstök viðurkenning fyrir fagurt, og snyrtilegt útlit. Voru það Hafnarfjarðarapótek við Strandgötu og verzlanir Kaupfé- lags Hafnarfjarðar við Vestur- götu og Strandgötu. BRYDDAR A OÞOLINMÆÐI Egypzk blöð sýna nú nokkra óþolinmæði, og þykir standa á umbótunum, sem lofað var. Eitt blaðið bendir á, að nú sé mánuð* ur síðan áætlanirnar voru birtar, og fólkið sé orðið heldur en ekki langeygt eftir viðreisninni. i REKNIR ÁN MANNGREINAR- ÁLITS í dag kom stjórn Wafd-flokks- ins saman til að ræða stjórnmála- viðhorfið. Hópur ungra manna úr ílokknum gaf í dag út yfirlýsingu þar sem krafizt ér, að allir víki úp íiokknum, sem grunaðir eru Tirr» 1 óheilindi og spillingu í stjórnmál- unum. Sé þar ekki farið í mann- greinarálit. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.