Morgunblaðið - 06.09.1952, Page 3

Morgunblaðið - 06.09.1952, Page 3
r!Laugardagur 6. sept. 1952 MORGUISBLAÐIÐ 3 ' I 11 I' U ■■ ' j.:- í fi’ i. BerjfS^yarjigr^ tvæ‘r siárðir. — Berjatínur krónur 15.00. — JLLv g rp/a n í ^ RENAULT sendiferðabíll, minni gerð- •* in, algerlega sem nýr, að- eins keyrður 10 þús. km til sölu og sýnis að Melhaga 10, Rvik, eftir kl. 1 e. h. í dag. Upph í síma 3411 frá 1—4 e. h. í dag. Berjafínsla leyfð Gegn gjaldi er berjatínsla leyfð n. k. laugardag og sunnudag • í Grímarsfelli í 1 Helgadalslandi. — Ábúandi.ft TIL LEBGU góð stofa með innbyggðum skápum og aðgangi að baði. Upplýsingar á Grenimel 27, I. hæð í dag og á morgun. SjómaSur í millilandasigl- ingum óskar eftir 2ja herb. íbúð 1. okt. eða fyrr. Upplýsing- ar í síma 6712. tfúseigendiir Maður, sem er í þjónustu ríkisins, óskar cftir 2—3ja herb. íbúð til leigu frá 1. okt. Þrennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar . í síma 7144 kl. 1—3 í dag HERBERGI óskasl sem næst Kennaraskólanum. Tilboð merkt: „Skólapiltur — 244“, sendist Mbl. fyrir ! mánudagskvöld. TIL SÖLU er ensk 6 manna BIFREIO model ’49. Upplýsingar í , síma 80695. TIL LEIGU tvær stórar stofur í Höfða- hverfi fyrir iðnað eða ein- 1 staklinga. Upplýsingar í síma 7019. VERZLUN Lítil vefnaðarvöruverzlun við Miðbæinn til sölu. Búð- arinnrétting og góðir leigu- skilmálar fylgja. FASTEIGiNIR S/F Tjarnarg. 3. Sími 6531. TILBOÐ~ óskast í lengdan landbúnað- arjeppa (1946) n&ð góori vél, yfirbyggíng, viðtælci, aukafelgu og vara-hásing. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvold, merkt „Jeppi — 245“. Rafmagnsperur Fluoreentperur Kertaperur Hagstætt verð. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Simi 3184. ÍBUO Mjög glæsileg 4ra her- bergja íbúð með sér inn- gangi, í Hliðunum til sölu. Mikil útborgun. FASTEIGNIR S/F Tjarnarg. 3. Sími 6531. Svait seðlaveaki sem í var ökuskírteini og ! fleira tapaðist síðastliðinn J miðvikudag: Fir.nandinn er beðinn að gera svo vel og * skila því í Mjóuhlíð 16, þá • má hann eiga peningana sem í því voru. ÍBUO til leigu, 2 herbergi og eld- unarpláss. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. strax, merkt: „Strax — 246“. Forstofu- herbeiigi til leigu. Upplýsingar I síma 1432. Námsmann vantar HERBERGI í Hlíðunum eða nágrenni Kennaraskólans. Uppl. í síma 6107. VIL LÁNA 25—30 þús. kr. gegn því að fá leigð 1—2 herbergi og eldhús. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt „247“. — TORGSALAN Eiríksgötu og Barónsstíg og Vitatorgi við Bjama- borg í dag, selur alls konar blóm og grænmeti, tómata, hálft kíló kr. 4.50; gúrkur frá 2.50 til 4.00 stykkið; blómkál frá kr. 1 til 5.00 stykkið; gulrætur frá kr. 3.50 til 5.00 b intið; hvítkál frá kr. 3.00—4.00 kílóið; krækiber 8-10 kr. kílóið; alls konar blóm S búntum frá 3.50 til 5.00 búntið. — Enn fremur rósir, nellikkur og brúðarslör í stykkjatali. — GóSar karíÖflur, Gulla,uga, á kr. 3.50 kg. — Viðs.dpta- menn mínir eru beðnir að athuga, að sala fer aðeins fram á þriðjudögum, fimmtudögum og laugar- dögum. -— Ibúðir ósk<£sl Höfum kaupendur að einbýl ishúsum og 2ja og 3ja her-*’ s bergja íbúðarhúsum á hita- veitusvæði. Miklar útborg- anir. — Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 a.h. 81546. TAFT Margir litir. B E Z T Vesturgötu 8. Revion- NAGLALAKK VARALITIR Fr Fjölbreytt úrval. MURARAR Sel fínan og grófan púsn- ingasand. Sími 9997. SAU!HAVÉL Singir-sauniavél til söiu á Skeiðavog 17. Uppl. í síma 6080 frá 2—5. STULKA getur fengið herbergi með innbyggðum skápum og sér- inngangi, gegn húshjáip. — Uppl. í síma 5566 frá kl. 6—7. — 200 ferm. trésmíða- vinnustofð með vélum, tii leigu. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðju dagskvöld, merkt: „250“. IVfótorhjól 5 ha. Matchless er til sölu og sýnis við Kvöldúlfshúsið, Skúlagötu, frá kl. 1-—3 e.h. í dag. Ung bamlaus hjón bæði í fastri atvinnu, vant- ar íbúð frá 1? október, 2 til 3 herbergi. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins merkt: „Reglusemi — 253“, fyrir þ rið j udagskvöld. TIL SÖLU vandaður þrisettur klæða- skápur (eik og hnota) verð 2.700.00. Ennfremur nýr enskur köflóttur kvenfrakki stærð 44. Til sýnis í dag og næstu daga á Reynimel 45, uppi. — Nýjar Harmonikur Nýkomnar hinar mai'g eft- irspurðu iíorsíni píanó-har- monikur með 5—9 hljóð- skiftingum, 3—4 kóra, 120 bassa. Einnig tékkneskar hnappa-harmonikur, 1-fald- ar og 2-faldar. Barna-har- monikur, verð frá.kr. 98.00. Vandaður kassi fylgir hverri harnioniku. — Kennslubók í harmonikuleik fylgir ó- keypis með liverri harmon- iku frá okkur. — Tökum notaðar harmonikur upp í | nýjar. —- Kaupum litlar og , stórai; harmonikur. — TaliS viS okktir sem fyst. Ve?rzl. .Rím Njálsgötu,23. Vil kaupa lítið hús eða íbúð Útborgun um 40 þús. Til- boðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Góð íbúð — 256“. Reglusöm, dugleg stúlka, vön húsverkum, óskast í síðdegisvist þrisvar í viku á barnlaust heimili. Tilboð merkt: — „Kyrrð — 254“ sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. Ausfisi 40 4ra manna, model ’47, í mjög góðu lagi, til sölu. Upplýs- ingar í síma 81821. • 1—2 herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu gegn 10 þús. kr. láni. | Uppl. í Síma 4481 kl. 10— 12 í dag. Nýr, enskur BARIMAVAGIM á háum hjólum til sölu, — Stórholt 27. — Sími 7524. Maður í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi strax eða 1. okt. Tilboð merkt: „Föst atvinna — 257“, sendist afgr. Mbl. Sem nýr kdlaketill til sölu. Rúmur 1 ferm. — Sími 5463 e.h., á morgun. lírækiber fil sölu Verð 7 kr. pr. kg. Drápu- hlíð 48, kjallara. Verkfæri Skrúfstykki, 4 stærðir Rörsnitti, lá” til 2” Snittbakkar Rörtengur Skiftilyklar, 4 stærðil' Hallamál Vinklar Rissmót Járnsagabogar . Klaufhamrar Heflar Hakar Sleggjur Á. Einarsson & Funk Taöa 15—20 kaplar af töðu til sölu. Upplýsingar í síma 3649 eftir klukkan 8 í kvöld. — Keflavík Eitt herbergi með aðgangi að eidhúsi, síma og baði, til leig-u strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Reglu- semi — 251“. ÍBUÐ Sjómaður í Ameríkusigling um óskar eftir íbúð 1. okt. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 80385. Stúlka, sem vinnur úti óskar eftir HERBERGI með eldunarplássi. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðju dagskvöld merkt: „Herbergi — 261“. R.S.A. mótorhjól til sölu á morgun frá kl. 3 —7 e.h. í Raftækjavinnustof unni, Aðalstræti 10. Hag- stætt verð. BARNAVAGIM óskast til kaups. Upplýsing ar í síma 1738. Dönsk kona óskar eftir Atvinnu við heimasaum. — Tilboð merkt: „Heimasaumur — 263“, sendist afgr. Mbl. h'erbergi og fæði óskast hjá reglusömu og góðu fólki, fyrir einn eða tvo 17 ára, reglusama skóla- pilta, helzt nálægt Miðbæn- um. Uppl. í síraa 81945. 2ja-3ja herb. íbúð óskast 1. okt. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð óskast send afgr. blaðsins fyrir_ mánu- dagskvöld, meikt: „1. októ- ber — 262". NYR ( armstóll með tréörmum til sölu. Klæddur með grænu alullar-áklævi. Ve.rð krónur 960.00. Uppl. á Skaiphóð- insgötu 14. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.