Morgunblaðið - 06.09.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.09.1952, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 6. sept. 1952 fa ' 25 L tlasiu' ársing, . Árdegisflæði kl. 7.45. t .Síðdegisflæð'i kl. 18.05. .. N’æJjirlíÉknir er í Iseknavarðotof Unfti/’sími 5f)3Ö. Næfurvdrðiir er í Éeykjávíkur- Apóteki, sími 1760. □- -□ I gær var hægviðri um allt land og skýjað, en úi'komu- laust að mestu leyti á Vest- urlandi. 1 öðrum landsh'iut- um var bjartviðri. 1 Reykja- vík var hitinn 10 stig kl. 15.00, 11 stig á Akureyri, 10 stig í Bolungarvík og 9 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hér á landi i gær ki. 15.00 á Kirkjubæjarklaustri, 12 stig en minnstur hiti á Dalatanga, Grímsey, Vestm,- eyjum og Stykkishólmí, 9 stig. 1 London var hitinn 15 stig, 15 stig í Höfn og 13 stig í Paris. O------------------------□ V'i Á morgun: Ðómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. - Séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: — Messa kl 11 f.h. Séra Jón Þorvarðarson ■prófastur í Vík (einn af umsækj endunum um Háteigsprestakall). Kl. 5 e.h. Messa. Altarisgariga. — fiéra Sigurjón Þ. Arnason. Laugarneskirkja: — Messa kl 11 f.h. Séra Kristinn Stefánsson, Príkirkjuprestui' í Hafnarfirði, sem er einn umsækjendanna um LanghoítBpreetakall. (Guðsþjónust unni verður ekki útvarpað). Fossvogskirkja: — Messað kl. 2 e.h. Séra Gunnar Amason frá Æsustöðum, sem er cinn af um- sækjendunum um Bústaðarpresta- kall. Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn: — Messað í Aðventkirkjunni k!. 2 e. li. -— Séra Emil Björnsson. Fríkirkjan í HafnarfirSi: — Messað á morgun kl. 2 e.h. Sr. Kristinn Stefánsson. Bessaslaðir: — Messað kl. 2 e. Ji. Séra Garðar Þorstéinsson. fnnri-Vjarðvíkurkirkja. Messa kl. 2 e.h. — Séra Björn Jónsson. Keflavíkurkirkja. Messa kl. 5 cs.h. — Séra Björn Jónsson. Reynivállaprestakall: — Messað kl. 2 að Reynivöllum. — Sóknar- prestur. rm-’i— ■ . 4 -- -- 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni, ungfrú Unnur Guð- mundsdóttir, Selvogsgötu 5, Hafn arfiiði og Guðm. Steingrímsson, hljóðfæraleikari, llafsskeiði 26, JHafnarfirði. 1 dag verða gefin saman I hjóna »band í Nýborg á Fjóni ungfrú Edith Hansen, símamær og Ólaf- jur Stefánsson, vélsm., frá Stakka /■hlíð. Ungu hjónin búa fyrst um -sinn í Munkagade 2, Helsingfr., en taka sér far með Gullfossi fiingað 20. þ.m. í dag verða gefin saman i hjóna ’hand af séra Óskari J. Þorláks- 'syni Svava Þórðardóttir, Meðal- /holti 10 og Sigurður Sigurðsson, Uögregluþjónn, Keflavíkuiflugvelli 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Emil Björnssyni ung ■frú Svandís Einarsdóttir og Guð- bjartur N. Karlsson, verkamaður. Heimili þeirra verður að Mána- götu 25. I dag verða gefin saman I hjóna Land í Kapellu Háskólans ai' séra Emil Björnssyni, ungfrú Erla ^igurjónsdóttir, Reynimel 47 og Manfreð Vilhjálmsson, stud. arch. Drápuhlíð 2. Ungu hjónin eru á *förum til Svíþjóðar. Föstudaginn 29. ágúst voru gef- in saman í hjónaband af séra ■Carðari Þorsteinssyni Þuríður ÍJigurðardóttir og Rögnvaldur Jónsson. Bæði til heimilis á Prekastíg 33, Vestm.eyjum.- Naguib hefir í mörgu að snúasi in fram frá kl. 3—6 báða dagána. Fyrstu verðlaun eru 300 krónur, önnur verðlaun 150 kr., þriðju verClaun 75 krónur. — Verðlaun- in evu veitt þeim sem leika hring- inn (14 holur) í fæstum höggum. Hringurinn á Miklatúni hefur verið ieikinn í 28 höggum en yf- irleitt þurfa þeir sem nokkra æf- ingu hafa fengið, um 40 högg til að ljúka hringnum. í grein Jóns Arasonar, sem birtist í blaðinu s.l. miðvikudag, niisritað- ist, Fríkirkjusöfnuðurinn í Rvík, í staðinn fyrir Óháði Fríkirkju- söfnuðurinn í Reykjavík. Blöð og tímarit: Samvirinan, ágúst-hefti, tíma- rit íslenzkra samvinnumanna, er nýkomið út. Efni er m. a. Fjár- festing sambandsins, greirl um annan forseta hins íslenzka lýð- veldis, um 50. aðalfund SfS, ræð- ur fluttar á afmælisfundinum, o. m. fl. er í blaðinu. Gengisskráning: (Sölugengi): Naguib hershöfðingi hefir í mörg horn að líta. Auk þess sem hann er æðsti maður hersins og gegnir skylílum sínum þar, stóð hann f.vrir byltingu í Egyptalandi, þar sem hann reynir að koma á um bóíum í félagsmálum og bæía kjör landsmanna. Jafnframt hefir hanr farið milli herstöðvanna í. landinu. Hér sést hann í sjúkra- liúsheimsókn í Gaza í Palestínu. Gullbrúðkaup eiga í dag frú Sigríður Rafns- dóttir og Hjörleifur Þórðarson, Grettisgötu 5. 60 ára er í dag Ögn Guðmunds- dóttir, Öldugötu 3A, Hafnarfirði. 50 ára er í dag Ingólfur Ó. Waage, terrasso-Iagningamaður, IJáteigsvegi 11. Skipaíiéttir: Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Keflavík í gærdag til Akureyrar. Dettifoss fór fi'á Akranesi í gærkveldi til Keflavíkur. Goðafoss er í Reykja- vík. Gullfoss fer frá Kaupmanna höfn á hádegi í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá Nev/ York.í dag til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Reykjavík. Sel- foss er á Húsavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 30. f.m. til New York. — Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík ’kl. 22 í kvöld til Spánar. Esja er á Aust f.jörðum á suðurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Vestfjöx'ðum á suðurleið. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Skaftfellingur fór frá Reykjavík’ í gærkveldi til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell lestar síld í Hrísey og Dalvík. Aniarfell fór frá Na- pólí 4. þ.m. áleiðis til Livorno. — Jökulfell fór frá New York 30. f. m. áleiðis til Reykjavíkur. Vænt- anlegt hingað n.k. mánudag. Eimskipafél. Rvíkur h.f. M.s. Katla var væntanleg til Savona í gær (5. þ.m.). Vestmannaeyja. — Millilandaflug Gullfaxi fór til Kaupmannahafn- ar í morgun. — Rafmagnstakmörkunin: Álagstakmörkunin í dag, laug- ardag er á 2. hluta frá kl. 10.45 12.15 og á morgun mánudag á 3. hluta frá kl. 10.45—12.15. Litla golfið á Miklatúni í dag og sunnudag verður efnt tii verðlaunakeppni og fer keppn- n- -□ íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyrir, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — G--------------------□ Fimm mínúina krossgáfa * ■* n H * 1 ! H 7 _ 4 » i - m > *r>| 'J < i " J m m ik M e >t Flugfélag fslands h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag -er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð- árkvóks, ísafjarðar, Siglufjarðar og Egilsstaða. A morgun eru ráð- less — 11 ónn - gerðar flugferðir tíFAkttreyrar og 1— 17 an. — SKYRLVGAR: Lárétt: — 1 ekki tekið saman — 6 skel — 8 álít — 10 reiðihljóð — 12 fenginn — 14 tónn — 15 fanga mark — 16 tunna — 18 fjandi. Lóðrétt: — 2 mann — 3 greinir — 4'á iitin — 5 hestshúss — 7 gaf frá sér hljóð — 1> vafa — 11 stúlka — 13 auma — 16 snemma — 17 slagur. Lausn f-íðustu krossgátu; .árétt: — 1 ósana — 6 aóa — 8 nef — 10 fól — 12 ostanna — 14 KS >— 15 n.k. — 16 óla — 18 illinda óorétt: — 2 saft —- 3 að — 4 nafn — 5 hnokki — 7 flakka — 9 13 alli — 16 ól 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kandiskur dollar .. kr. 16.97 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 100 sænskar kr kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr kr. 46.63 100 srissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs. .... kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 1000 lírur kr. 26.12 1 £ kr. 45.70 Söfnin: Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- —12, 1—7 og 8—10 alla ■ virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og lesstofa safnsins opin frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð- ina kl. 10.12. ÞjóðminjasafniS er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð ur opið daglega sumarmánuðina kl. 1.30 til kl. 3.30 síðdegis. Landsbókasafnið er opíð kl. 10 safnsbyggingunni er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. Náltúrugripasafnið er cpið sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju dögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hádegi. 8.00—9.00 Morgunútvai'p. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút- varp. 12.50—13.35 Óskalög sjúkl- inga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veður- fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýsiegar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: „Brigg Fair“, ensk rapsódía eftir Delíus. Sinfón íuhljómsveitin í London leikur, Geoffi-ey Toye stjórnar (plötur). 20.45 Leikrit: „Norðan Y’ukon“ eftir Albert Viksten. -— Léikstjóri Einar Pálsson. 21.10 Tónleikar: Chaliapin syngur (plötur). 21.30 Upplestur: Karl Guðmundsson leikari les smásögu. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Ðanslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur: — Bylgjulengdir 202.S m., 48.50, 31.22, 19,78. M. a.: Kl. 16.50 Síðdegishljóm- leikar. 20.45 Skemmtiþáttur. 21.30 Danslög. Danmörk: — Bylgjulengdij 1224 m., 283, 41.32, 31.51. M. a.: Kl. 16.40 Siðdegishljóm- leikar. 18.15 Vinsæl lög, útvarps- hljómsveitin leikur. 21.15 Danslög Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.471 m., 27.83 m. M. a.: Kl. 16.40 Síðdegishljóm- leikar. 18.30 Gömul danslög. 19.00 Leikrit. 21.30 Danslög. England: — Bylgjulengdir 25 m„ 40.31. M. a.: Kl. 11.20 Úr ritstjói’nar- greinum blaðanna. 11.30 Óskalög hermannanna. 12.45 Uppiestur, stutt saga. 13.15 Óskalög hlust- enda, létt lög. 15.45 Einleikur á bíó-orgel. 16.15 BBC Variety Orc- hestra leikur. Vera Lynn syngur. 18.30 íþróttafréttir. 21.00 Tónskáld vikunnar, Lehai'. 23.15 The Casino Oi'chestra leikur. Vsrður húsfreyja Hvíta hússins at sænskum ættum! WASHINGTON: — Ef Eisen- hower fer með sigur af hólmi í íorsetakosningunum, eignast Hvíta húsið húsfreyju með sænsku blóði í æðum. Móðir frú- arinnar heitir Elvina Mathilda Carlssor; og foreldrar hennar voru frá Halmstad í Svíþjóð. Hún kom seinast í heimsókn til átt- haganna 1930 og er nú um átt- rætt. Læknirinn var að skoða ensk- indverskan hershöfðingja og gaf þann úrskurð að hann kveldist af „hypdropsy“. — Hvað er nú það? spurði hers höfðinginn. - Of mikið vatn í líkamanum, sagði læknirinn. - Já, sagðr hershöfðinginn, sem hafði miklá ánægju af því að drekka viskí, — ég hef aldrei á æfi minni drukkið vatn. Hann þagði augnablik og sagði síðan, dapurlega:.— Það hlýtur að hafa verið ísinn! ★ Tvær afgreiðslustúlkur í stórri verzlun umgengust hvor aðra með miklum kulda, en dag einn brostu þær vingjarnlega við hvor annari og undruðust samstarfsstúlkur þeirra mjög. Ein fór til vei'Zlunar stjórans og spurði hann hvort hann hefði tekið éftir þessari ó- venjulegu breytingu, sem orðið hafði, og einnig hvort hann gæti gefið nokkra skýringu á því. Verzlunarstjórinn brosti og trúði stúlkunni fyrir því, að hann hefði kallað stúlkurnar til sín, sitt í hvoru lagi þó, og sagt þeim, hve þær dáðust að hvor annari. Og meira þurfti ekki. ★ Maður nokkur gekk eftir fáfar- inni götu seint um kvöld og heyrði Jmálróm út úr húsaskoti: — Viljið þér hjálpa vesælum manni, sem ei' atvinnulaus? spurði röddin. 1 —Fyrir utan þessa skamm- byssu á ég ekki til nokkurn skap- Iaðan hlut. ★ Þegar nýgifta konan hað um að fá ostrur í fiskibúðinni, spurði ^kaupmaðurinn: —r Litlar eða stór- ar? j — Ja, ég veit það nú ekki vel, sagði hún, en þær eiga að vera fyrir mann sem notar flibba númer 15! ★ — O, hjálpi mér, Guð, hrópaði Rússinn, sem sat með amerískan pöntunarlista og skoðaði, — sjáið i þið, hvað það eru margir hlutir, sem við getum fundið upp á næst- unni! ★ Maður með heyrnartæk: kom inn i leigubíl í Washington D.C., og bílstjórinn sýndi jafn skjótt mikinn áhuga á tækinu. — Gerir þetta nokkuð gagn? spurði hann. — Ég m«ndi vera algerlega glataður án þeirra, svaraði ínaður- tnn. — — Já, sagði bílstjórinn þá, við höfum allir eitthvað sem ekki er í lagi. Ég t. d., get varla séð lengd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.