Morgunblaðið - 06.09.1952, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.09.1952, Qupperneq 6
MORGVNBLAÐÍÐ l Laugardagur 6. sept. 1952 » * áá rT/g' MU»Ue Ul nlBSVAIIVIIlÍ é ¥@mim n| söi'ti iriiiiiMia' örsliíargerð fré Síidarúfvegsnefnd VEGNA skrifa hr. Haraldar Böðvarssonar, Akranesi, í Morg- unblaðið hinn 3. og 4. þ. m., um ,,ofstjórn Síidarútvegs;iefndar“ í sambandi við söltun og söiu Faxa síldar, finnst oss eigi verða hjá kemizt að skýra þessi mál nokk- uð. Síldarútvegsnefnd hefur allt frá því hún var stofnuð árið 1934 einungis leyft söltun síldar urp í fyrirframgerða samninga. Mun flestum, sem nálægt þess- um málum hafa komið, i fersku minni hvers konar ófremdar- ástand ríkti með sölu saltsíldar meðan ekkert skipulag var á þessum málum, og þá eigi síður hjá Síidareinkasöiu íslands, en hún lét salta mikið af síld, án þess að fyrirframsamningar væru fyrir hendi, og varð það henni að falli og kom síldarút- gerðarmönnum og síldarsaltend- um næstum á vonarvöl. Auk þess, sem fyrirframsala tryggir saltendum fastákveðið verð fyrir framleiðslu sína kem- ur einnig, að með því að síldar- kaupendur hafa getað treyst þvi, að Síldarútvegsnefnd léti aldrei salta síld, sem hætta væri á að yrði boðin á 'ægra verði síðar, og aðrir gætu bá e.í.v. kevpt og valdið þeim þar með tjóni með undirboðum, bá hefur tekist að ná mun haekvæmari samningum fyrir síldina hvað magn og verð snertir en ella og stundum næstum ótrúlega háu, miðað við síldarverð annarra þjóða og almennt verð matvæla. Enda er saltsíldin nú orðin næst- um eina varan, sem við fullvinn- um til útflutnings, sem ekki hef ir ennþá verið verðbætt á einn eða annan hátt. Síldarútvegsnefnd hefur und- anfarin ár , unnið ötullega að sölu Faxasíldar, jafnframt Norð- urlandssíldar, en kaupendur ýmist verið mjög tregir eða alls- endis ófáanlegir til þess að semja um kaup á Faxasíld, fyrr en útséð væri um veiði Norður- landssíldar og þá einnie veiði Svía og Norðmanna á íslands- miðum oe hafinu austur og norð- austur af Islandi. I sumum tilfell- um hefur þó tekizt ið 'á við- semjendur til þess að fallast á að taka Faxasíld upp i það. sem til bvnni að vanta af Norðurlands- síld upp í gerða samninga og þá oftast á svipuðu verði, sem ó- ferningur hefði verið að ná með því að selia Faxasíidina út af f'uhr sig, áður en séð er fyrir síidveiði norðanlands. í ár gekk mjög erfjðlega að fá viiyrði eriendra síldarkaupenda f”ri kaunum á F^-vasílö. Sænsk innflutningsyfirvöld voru ófáan- Jeg til þess að veita leyfi íyrir Faxasíld til Svíþjóðár og sögðust rigi mvndu taka afstiiðu til Jeyfisbeiðna fyrir þá síld fvrr en fvrir læsi endanlega. hversu mikla „Norðurlandssíld" Svíar fengju samtals frá eiein skipum, Morðmönnum og íslendingum. S 1. ár fékkst innflutningslevfi í Svíþjóð fyrir aðeins um 14 þús- und tunnum af Faxasí’d, þrátt fvrr að Síldarútvegsr.efnd hafði kaupendur þar fvrir allverules'a meiru magni. JsTaut nefrdin þó ágætrar aðstoðar ís’enzkra stjórnarvalda og sendiráðs ís- Jands í Stokkhólmi. Finnar gengu Joks mn á að taka að mestu Faxasíld upp í UorðurJandssíldarsamninga, en hafa nú fvrst fyí-ir fáum dögum fengist til að ákveða á hvern veg fyrir ítrekaðar tilraunir nefnar- ' Persónulegt nagg Haraldar innar, og mun þar um valda Böðvarssonar í garð einstakra miklu, að Færeyingar salta hú meðlima Síldarútvogsnefndar töluvert af sild á hafinu milli hirðum vér eigi um að svara að Færeyja og ísiands og í lándi í sinni, en viljum þó aðeins geta Færeyjum, og munu danskir síld þess, að hvorki Síldarútvegs- arkaupendur reikna með að nefnd né einstakir meðJimir henn mikill hluti hennar komi á ar höfðu rok.kur afskipti á einn danska markaðinn, en þar er nú eða annan máta af hvenær „þeir frjáls innílutningur síldar. Um- feðgar“ kölluðu báta sína heim boðsmaður nefndarinnar í USA af sí’dveiðum, það er að sjálf- o» fjpm' h^fa 'eitazt við að sel.ia sögðu þeirra einkamál og skip- Faxasíld til Ame-iku, en ennþá verjanna, og þá einnig að sjátf- án árangurs. Ennfremur hefir sögðu það sem „hefir af göflun- Síldarútve"snefnd o. fl. reynt um gengið“ við þær ráðstafanir, sölu Faxasí'dar til Þýzkalands, en um það er oss ókunnugt. Hins Israels og víðar, eij enVar sölur vegar viljum vér benda á, að tekist ennþá, utan ssmninCTar við Síldarútvegsnefnd hefir skyldur Pólverja um kaup á 1500 smál. gagnvart viðsemjendum sínum, af Fpxasíld, sem tókust fyrir að pfgreiða eins mikið magn millivö-’vu ríkisstjórnarinnar h. NorðurlandssíJdar upp í samn- 20. ámist s.J. Þann sama dag til- inga (\ ár eru samningar um 200 kvnnti nefndin síldansaltendum þús. tunnurj eins og unnt er og sunnan’pncis^ að söltun væri hefir því eigi aðstæður tiJ hess heimil frá oa með 22. á?úst. — bein’ín’s. að h’1'etja útgerðar- Nokkrir saltendur böfðu áður menn til þess að hætta snemma hafið söltun sunnanJandssíldar, síJdveiðum norðanlands og aust- og tilkvnnti nefndin þeim þá þeg an. Varðandi flutning á tunnum ar, er henni var það kunnugt, að miJli landshluta skal það fúslega síld söltuð án heimildar hennar viðurkennt, að æskilegt væri að myndi því aðeins verða tekin I geta beint tunnuflutningum er- unp í samninga, að eigi yrði hæ"t lendis frá einmitt beint á þá að verlra na?"ilegt masn á beim staði, þar sem síðar kann að koma tíma, spm söJtun væri levfð. til í l.fts að þeirra var mest þörfin, Minnisvarði Marteins Luthers i Worms. nm |íús. Austur verja ekki leyft að sækja kirkjuj)ingið í Hannover Aðsfoðin við flóffafók aðal- verkefni þýzku kirkjunnar i dag. Samfal við sr. Péfur Sigurgeirsson að fvúa í væntanleva samninga. Er það puglióst má'. bQear um takmarkpða sölumögu’eika er að en það ér oft hægara um að tala en í pð komast. Svíar leggja sjálfir til tunnur' ALÞJOÐASAMBAND lúthersku kirkjunnar hélt annað þing sitt dagana 25. júlí til 2. ágúst s.l. í Hannover í Vestur-Þýzkalandi. Fjórir íslenzkir prestar sátu ræða. að hið eina rétta sé að undir alla sína síld og má ekki gera öllum saitendum jafnt und- ir höfði að salta í þá samninga sem nást, aJlt eftir þeirra eivin aðstöðu og möguleikum, en ekki hitt, að einstakir saltendur geti hafið söltun og saltað það sem beina þeim til losunar sunnan- lands nema með samþykki eig- 11 enda. í ár höfðum vér samninga við Svía um 116.000 tunnut af ca. 200 þús. Svíar áttu liggjandi norð anlands tunnur undir 50—60% af þeim sýnist, áður en almennj samningsmagni. Þeir sendu svo söltun er leyfð, og síðast en ekki, UPP ' júní og júlí tunur, þannig sízt, að salta síld áður en samn- a® Þe'r a^u Þa uorðanlands um ingar eru fyrir hendi og gefa|80% undir samningasíld. Umtal- hinum erlendu kaupendum með ad var bíða nieð um 20% þar því kærkomið tækifæri íil þess! ^ ,noicitud sæisi um hvernig síld- að skammta saltendum verð, að yrði norðanlands og taka þá miklu eftir eigin geðþótta, eins iii uthugunar, að fá þær beint til og í gamla daga. sunnanlandshafna, ef möguleikar _T yrðu fyrir Svía til kaupa á Faxa- Haraldur Boðvarsson getur síld Þegar séð varð að síldveið_ þess, að hann hafi kaupendur í in nyrðra brást svo gjörsamlega Svíþjóð að hinni snemmverkuðu sem raun varð á, hættu Svíar við síld sinni fyrir sama verð og að flytja hingað meira af tunnum, skilmála og Norðurlandssíld var en óskuðu eftir af flytja tunnur seld fyrir. Því er til að svara, að að norðan suður, þegar samning- ennþá hafa sænskir síldarkaup- ar (innfl.leyfi) kæmust í lag. endur eigi fengið innflutnings- Ennþá hafa þeir því eigi sam- leyfi fyrir Faxasíld, en nefndin þykkt flutninga til Suðurlands. hefir sumpart þegár samið, eða Smíðaðar voru norðanlands lið- hefir vilyrði fyrir samningum, lega 60 þús. tunnur, og fluttar um meira magn af Faxasíld til Voru til Norður- og Austurlands- Svíþjóðar en líkur eru, sem lns a tímabilinu byrjun júní— stendur, fyrir að innflutnings- miðjan júlí milli 30 og 40 þús. leyfi fáist fyrir til Svíþjóðar. tékkneskar tunnur, en engar aðr- Mun nefndin að óbreyttu selja ar utan framangreindra tunna. Svíum á Norðurlandsverði allt Svía. Eftir þann tíma voru eng- það magn Faxasíldar, sem inn- ar tunnur fluttar til Norður- flutningsleyfi fæst fyrir í Sví- landsins, ef undan eru skildar um þjóð og láta þá samninga, sem 1800 tunnur frá Svíum, sem vér aðra, koma öllum saltendum með öllu móti reyndum að fá Séra Pétur Sigurgeirsson. þingið, þeir sr. Benjamín Krist- jánsson á Laugalandi, sr. Þor- grímur Sigurðsson á Staðarstað, sr. Sigurður Pálsson í Hraun- gerði og sr. Pétur Sigurgeirsson á Akureyri. Þá sat sr. Kristinn Stefánsson þingið sem gestur, en þessum stóra hópi trúbræðra hefði verið meinað að sækja þingið. Risu allir úr sætum og minntust þeirra í sameiginlegri bæn. „HIÐ LIFANDI ORÐ. . .“ — Hverjir voru aðaileiðtogar þingsins? — Segja má að þeir hafi verið þrír, sagði sr. Pétur. — Fyrst skal nefndur Nygren, prófessor í Lundi, fyrrverandi forseti Al- þ j óðasambands Lútherstrúar- manna. Hann flutti í þinghúsi Hannover frábæra ræðu, sem raunverulega markaði stefnu þingsins. Lagði hann út af orð- unum: „Hið lifandi orð í hinni ábyrgu kirkju“. Fóru umræður síðan fram á þeim grundvellz. BERGRAV BISKUP OG HANNS LILJE Þá vakti Bergrav, Os’óarbisk- up, sérstaka athvgli. Prédikaði hann m.a. í stærstu kirkjunni í Hannover. Var kirkjan svo þétt- skipuð að fjöldi manns komst ekki í sæti, og stóð í þétturrf hnapp alveg inn að prédikunar- stó!. Bergrav er mikill kirkju- höfðingi og sérstæður maður. Hann las t.d. ræðutextann síð- ast, en slíkt er mjög sjaldgæft, ef ekki einsdæmi, við messu- hann hafði verið á a’þjóðaþingi gerð. templara í Hamborg. | _ Þiiðji maðurinn í þessum , ' hópi, sagði sr. Pétur, — var 5 ÞÚS. AUSTUR-ÞJOBVEIIJAR Hanns Lilje, biskup. Það var FENGU EKKI FARARtEYFI | hann, sem vann mest að undir- — Þingið sóttu fulltrúar :.yrir búningi þingsins og var kjörinn um 60 millj. safnaðarmeðlima um brseti Alþjóðasambandsins. víða veröld, saffði sr. Pétur Sig-' urgeirsson, er blaðið átti tal við HRÍFANDI LOKASAMKOMA jafnt til góða í hlutfalli við sölt- sendendur til að losa í Faxaflóa,. hann eftir heimkomuna. — Þeirl Þingið náði hámarki sínu síð- un þeirra frá því almenn söltun en án arangurs. 1 byrjun ágústjvoru fra 52 kirkjudeilum meðal ( asta daginn. Stærsti rsamkomu- var leyfð og þar til söltun iíkur. losaði m.s. Lagarfoss tæpar 11 25 þjoða. Voru þarna komnir salur Hannover var þá yfirfull Það hefir þvi miður, komið i þus. tekkneskar tunnur her j menn fi’a hinum fjarlægustu ur. ou þar komast fyi’ir rúmlega ljós, að síld sú, sem nú veiðist, er Sunnanlands, sem komu beint löndum, eins og t.d. Indlandi, en', 70 þús. manna. Þar fluttu leið- mjög blönduð smárri síld, og utanlands frá. Var öllum saltend-j 5 þús. þátttakendur, sem boðað togar þingsins ræður, en að lok- veldur það erfiðleikum með um gefinn kostur á að fá af þeim j höfðu komu sína frá Austur- J um sameinaðist þetta mannhaf í sálmi Lúthers „Vor guð er borg á biargi traust“ í hans eigin landi. Það var hrífandi augna- blik. söltun. Síðastliðið ár hefur þó farmi, en saltendur á Akranesi Þýzkalandi, fengu ekki fararleyfi síld, sem veiddist í september óskuðu eigi eftir úthlutun úr sldp j til þess að sitja þingið. Fáum og frameftir október verið íalin inu. Þess skal getið að verð á hafði komið til hugar að för bezt til söltunar og t.d. hafa síldartunnum til saltenda Sunn- 1 þeirra yrði hindruð, og fram til sænskir síldarkaupendur óskað, anlands s. 1. ár var kr. 7,50 hærra síðustu stundar var búist við því að til þeirra væri eigi afgreidd en til saltenda Norðanlands, fyr- j ag leyfi fengist, en það kom fyr- sild, sem veidd væri og verkuð ir tunnur fluttar að norðan, mið- j ir ekki. Aðeíns örfáir, sem kom- fyrir mánaðamótin ágúst/sept. að við afhendingu á söltunar- ust yfir takmörkin í öðrum er- Einn af stærstu síldarkaupend- stöðvum í báðum tilfellum.1 indum, gátu verið á þinginu. unum í Svíþjóð, sem hér var á Haraldur Böðvarsson telur þenna Þess slcal getið að um 85% A,- þeir vildu að sí!d þessi yrði verk. ferð í júJí og snemma í ágúst mun kr. 12,00 á tunnu. uð, og var því ei?i unnt að hefja f’iltun fyrir þá fyrr' en ákvörðun þefrra lá fvrir. Vér höfum talið r^'íeljum líkur fyrir því að Dan- ir kaupi eitthvað af Faxasíld, en Þjóðverja eru Lútherskrar trú- (sennilega sá sami og H.B.. vitnar j Vér munum láta þessa grein- ar> en um 45% VéstUr-Þjóðverja. í) og sá síld þá, sem um-það Jeyti argerð nægja við skrifúm Harald , veiddist í Faxaflóa og út af Jökli, ar Böðvarssonar, en vilium þó MINNZT í SAMEIGINLEGRI tilkynnti nefndinni, að skoðun að lokum benda á, enda þótt vér BÆN sín væri óbreytt í þessu efni; teljum nauðsynlegt að sala síld- Hanns Lilje, biskup í Hann- ennþá hafa þeir eigi fengist tiljhann vildi fá eingöngu síld saJt- arinnar sé á einni hendi og að over> minntist þess sérstaklegz að álíveða sig um kaup, þrátt aða eftir mánaðamót ágúst/sept.' Frh. á bls. 10. við setningarguðsþjónustuna, að FERÐADIST UM ÞYSKALAND Sr. Pétur ferðaðist nokkuð um Þýzkaland að fundinum Joknum í boði þýzku kirkjunnar til þess að kynnast starfi hennar. — Ég kom m. a. til Worms, sagði hann, þar sem Lúther háði úrslitabar- áttuna við vald páfa og keisara. Það var þar sem hann sagði hin frægu orð: „Hér stend ég — ég get ekki annað. Guð hjálpi mér. Amen.“ Frh. á bls. 12^ j

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.