Morgunblaðið - 06.09.1952, Qupperneq 8
8
toORGU NBLAÐI&
Laugardagur 6. sept. 1952
Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 2045.
iuglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlandi.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
^iðurstöðiír ráðherrafumlaríus
í friði og berjast fyrir uppbygg-
ingu og endurbótum á þjóðfélög-
um sínum.
Þetta leiðir af reynslu
þeirra sjálfra. Þessar þjóðir eru
í dag meðal þeirra þjóða, er
lengst eru komnar áleiðis um
sköpun jafnréttis og öryggis fyr-
ir einstaklinga sína. Sá árangur
hefur náðst í skjóli aldalangrar
þróunar.
Hlutverk Norðurlandaráðs-
ins verður að greiða fyrir fram
tíðarþróun og þroska nor-
rænna samskipta.
Það er misskilningur að
þessi stofnun eigi að verða
viðamikið og dýrt bákn, sem
sitji langtímum á fundum ár
hvert. Ætlunin er þvert á móti
að fundir þess séu undirbúnir
og standi skamman tíma. Sam
vinna ríkisstjórnanna og þjóð-
þinganna innan þessara sam-
taka á svo að tryggja fram-
kvæmd þeirra ályktana, sem
gerðar kynnu að verða á fund-
um ráðsins.
FUNÐI utanríkisráðherra Norð-
urlanda, sem staðið hefur yfir
hér í Reykjavík í þessari viku er
nú lokið. Tilkynning hefur verið
. gefin út um störf hans. Þau mál,
sem fundurirm ræddi voru m. a.
kosningar í Öryggisráð Samein-
uðu þjóðanna, inntaka nýrra þátt
tökuríkja í samtökin, lengd þing-
haldsins, efnahagsaðstoð við bág
staddar þjóðir og stofnun hins
fyrirhugaða Norðurlandaráðs.
Ákveðið var að fulltrúar Norð
urlandaþjóðanna á þingi S. Þ. í
haust skuli styðja kjör Dana í
öryggisráðið. Þá var sú skoðun
iátin í ljó's, að æskilegt væri að
allar þióðir, sem fullnægja inn-
tökuskilyrðum í samtökin fengju
þar inngöngu. Samkomulag varð
ennfremur um að Norðurlöndin
skyldu á allan hátt styðja hvers
korar viðleitni til þess að ypita
bágstöddum þjóðum efnahagslega
aðstoð.
I sambandi við stofnun Norður
landaráðsins var gert ráð fvrir að
fyrsti fundur þess gæti orðið
snemma á næsta ári.
Af þcssu er auðsætt, að já-
. kvæður árangur hefur orðið
af þessum fundi utanríkis*-áð-
herra hinna fjögra Norður-
landa. Það sem þar hefur gerzt ENDA 'þótt Ö11 ádeiluatriði Tím
er í raun og veru það, að full- ans á hendur dómsmálaráðherra
Immið^samkojnulag hefur orð- j sambandi við veitingu vínveit-
ingaleyfa hafi verið hrakin held-
ur blaðið þó áfram narti sínu.
Af því tilefni er aðeins ástæða
til þess að segja þetta: Áfengis-
málin eru að sjálfsögðu vanda-
mál. Núverandi dómsmálaráð-
herra, Bjarni Benediktsson, hef-
ur sýnt sérstakan áhuga
umbótum er til heilla mega verða
á þessu sviði. Hann hefur m. a.
sett nefnd hæfra manna til þess
formlega frá slíkri s?mþvkkt ag framkvæma endurskoðun
cn gerír það væotanlega á áfengislöggjafarinnar. Má af því
komandi haust>- Á fundi, s»m starfi vænta einhverra lagfær-
balflinn var á s I. vori í Is- inga. Varðandi veitingu vínveit-
lands de>H Norræna þine- ingaieyfa hefur ráðherrann fylgt
var þo sömu reglum og fyrirrennarar
hans hafa gert í áratugi. Hefur
Mbl. góðar heimildir fyrir því, að
innan núverandi ‘ ríkisstjórnar
hafi heldur enginn orðið til þess
að gera um þær ágreining, nema
i síður sé. Öll ríkisstjórnin hefur
Eins ov áður hefur verið skýrt verið sammála um þá stefnu, sem
frá. er áformað að Norðurlanda- bar hefur verið fylgt.
ráðið verði ráðgefandi samkoma! Þegar þetta er vitað verður
skinuð fulltrúum þjóðþinga og ekki annað sagt en það komi úr
Tíminn,
vínið og oiían
ið ura sameiginlega afstöðu
þ»ssr?ra íanda á þingi Samein-
uðu þjóðanva, Sem kemur sam
an um miði-’n næsta mánuð
New york. f öðru laei má nú
heita fullráðin stofnun Norð-
urlandaráðs. Þjóðþingin í Dan
mörku. Noregi og SvíHóð
hafa þegar samþvkkt bátttöku
landa «inna í hví. Albingi hef-
ur hins vegar ekki gengið
mar’naeambandsins
S’mbvkkt að ísland sk»!di
hátt í Norðurlandaráðinn.
Má hvi «s«"-ia að Albine-i ^igi
aðei”» efBr að gera formlega
samh'-kVt »m aðild okkar að
þessari stofnun.
ríkisstiórna Norðurlanda. Hlut-
verk þess verður fyrst og fremst
að gera norræna samvinnu, s»m
víðtækrst.a oe raunhæfasta. Þ-5
er einlævur ásetningur No-ður-
lar^aþjóðanna að trevsta frænd-
senvs- og vináttutenvs’in sín í
rmlh. Þær vilia ekki láta við bað
sitja að tala um nauðsvn og
ávæti norrænnar samvinnu á
fu*’dum o<? í «amkværouoi. Þær
vilja greiða götu hvers konar við-
skipta norrænna manoa. auka
kv’-’m beirra í milli og bæta að-
stöðu borgara sinna.
Á þvi fer vel, að hinrr
sömu menningarþjóðir Norður-
landa vanvi á undan m»ð skönun
s°ro vu-?lfrpkasírar samvionu sín á
ro'lli. Friður o<» framtiðarörvgvi
í beim;T,"rn hlýtur að b’T'roiast á
þ"í. rð b’óðirnar nál«ist hver
aðra sem mest. Iækki landamæra-
múrana r" p"ði tortrv'-vr,; oe ý]f.
hörðustu átt, að Tíminn skuli dag
eítir dag gera þessi mál að ádeilu
efni á dómsmálaráðherrann.
Annars má benda Tímanum á
það, að sá ráðherra, sem áfengis-
verzlunin heyrir undir, og er fjár
málaráðherrann, ætti að geta
komið fram ýmsum umbótum í
þessum' efnum. Ef það væri t. d.
rétt, að nokkuð bresti á eftirlit
með því að unglingum skuli ekki
selt áfengi, þá ætti sá ráðherra að
geta lagfært þá misfellu.
Mbl. hefur enga löngun til þess
að gera áfengismálin að deilu-
atriði á einstaka ráðherra. Það
hefur fyrst og fremst áhuga á
umbótum á því sviði. Þessu er allt
öðru vísi varið með Tímann.
Hann hefur fyrst og fremst áhuga
fyrir pólitískum illindum í sam-
bandi við þessi mál. Vegna þess
að hann er reiður við Bjarna
Benediktssoft sökum málshöfðun-
Chou En-Lai:
lftanríki§rœðherir(B KínaveSdis
ÍSLENDINGAR og aðrir slíkir
á norðurhjara heims þekkja
lítið til manna og málefna aust
ur í hinu flæmismikla Kína-
veldi, hvað þeir þá viti nokkuð
um þeirra dag né veg. Einn
voldugasti maður þessa
stærsta ríkis jarðkringlunnar,
að sjálfum höfuðpaurnum Maó
Tse Tung undanteknum, er
utanríkisráðherra Kína, Chou
En-Lai, 54 ára gamall Ijón-
gáfaður uppreisnarseggur. Síð
asta afrek hans á opinberum
vettvangi var að leiða kin-
versku sendinefndina frá
Peking til efnahagsráðstefn-
unnar í Moskva, sem var ein
af mörgum sendiförum hans.
GAGNMENNTAÐUR
Chou En-Lai fæddist fyrir 54
árum síðan í Huaiyin i Kiansu-
fylkinu. Hann er kominn af
mandarínum að langfeðratali og
hefur fengið hina heztu menntun
í Kina og Japan. Það var þegar
Hsim bjargaði líii Chiang Kai-sheks
geta sér frægðarorð á öðrum vett-
vangi, — franska rithöfundarins
Andre Malraux. Þegar byltingar-
stjórnin í Kanton varð að fara frá
völdum dró Chou sig enn á ný í
::elur.
Á næstu árum gerðist Chou ertn
öflugri byltingarsinni, gekk í
rauða herinn og tók þátt í hinni j
frægu norðurgöngu yfir þvert1
Kínaveldi — undanhaidi úppréisn
arsveita kommúnista um 10 þús.
mílna vegalengd en hersveitir
Chiang Kai-sheks ráku :Tóttann. i
I
SAMDI V!v) HÖFUEFJANDANN
Skömmu seinna kom að því að
Chou var falið það starf á hend- .
ur að semja um endurnýjað sam- |
band og samvinnu um stiórn
landsins við Kuomintang-stjórn-
ina og sendur til bækistöðva
þeirra. Árið 1936 sat hann því við *
sama borð og Chiang Kai-sbek,
sem lagt hafði 80 þús. dollara til
höfuðs honum. En nú var það
Chou sem bjargaði raarskálknum
f::á því að verða myrtur af of-
stækismönnum, er reyndu "áum
vikum seinr.a að ráoa hann af
dögum.
Slík var kaldhæðni örlaganna.
Á næstu árum var Chou mikil-
vægasti hlekkurinn milli komm-
únistaflokks landsins, sem sat að
rikisstjórninni og flokks Chiang
Kai-sheks, er íiafði stjórnarfor-
ýstuna.
Stríðshættan af yfirgangi
Japana sameinaði þessi tvö sund-
urleitu öfl í baráttunni móti óvin-
inum að norðan. En brátt kom að
því að til reiknisskilanna dró.
Marshall hinn bandaríski var
sendur til Kína árið 1945 til þess
Framh á bls. 1Z
v5. s°m oftast pr afleíðine v?n-1 ar í olíumálinu vætir hann dálka
þokkingar á börum beirra o" við- sína daglega í áfengisumræðum.
hbrfuro. Norðurlandabióðirnar Væri ekki rétt að blaðið temdi
eiga þá ósl: fccitzste z.5 íá að .iía sér nokkru meiri hófsemi?
Vgívo nrmrii. skrifor:
ÚB ÐAGLEGA LÍFINU
Uhou En-Lai.
á árinu 1919, að hann gekk í bylt-
ingarflokkinn og gerðist virkur
þátttakandi hans. Á þeim árum
beitti hann sér fyrir mikilli
stúdentauppreisn gegn hinni
spilltu landsstjórn í Tientsin og
hlaut ársfangelsi að launum. En
hann hafði ekki allt ilít af því
byltingavafstri, því að í þessari
uppreisn var einnig tekin hönd-
um kvenstúdent einn, Yeng Chao
að nafni, og þau voru gefin saman
í heilagt hjónaband 1925.
Þegar Chou var látinn laus úr
fangelsinu tók hann sér ferð á
hendur og hélt til Frakklands.
Tvö ár var hann við nám í París
og þaðan hélt hann til Þýzkalands
og stundaði þar nám í eitt ár.
Á þessum árum kynntist hann
kommúnismanum og skipulagði
flokkssellur meðal landa sinna í
höfuðborgunum tveimur.
VIÐ UPPREISNIR OG ERJUR
Hann var 26 ára gamall þegar
hann snéri aftur heim til Kína,
— það var á þeim árum sem
kommúnistarnir og Kuomintang-
stjórnin, sem nú er í útlegð á
Formósu — stóðu að landstjórn-
inni í sameiningu.
Á vegum stjórnarinnar var
Chou fengið í hendur embætti
skólastjórans við stjórnmálaskól-
ann, sem starfaði í samvinnu við
hernáðarháskóla landsins í
Whampoa. Og þar var skólastjór-
inn sjálfur Chiang-Kai-shek.
Á þessum árum stóð ríkisstjórn
in í hörðu við að undiroka sjálf-
6tæða herforingja er börðust í
Norður-Kína og beygja þá undir
vald sitt. Chou var falið það hlut-
verk í hendur að skipuleggja upp-
reisn meðal verkamannanna í
Shanghai til þess að tryggja ríkis-
stjórninni völdin í bænum. Hon-
um tókst að framkvæma áætlun-
ina klakklaust. En þegar hersveit
ir Chiang Kai-sheks héldu inn
fyrir borgarmúrana kollvörpuðu
þær þeirri stjórn er Chou hafði
sett á laggirnar í þeirra þágu,
handtóku Chou og dæmdu hann
til dauða.
FLÚÐI ÚR FANGELSINU
Chou heppnaðist þó að flýja úr
fangelsinu og hélt burtu úr borg-
inni og tók á næsta misseri virk-
an þátt í uppreisninni í Kanton.
Þar barðist hann við hlið annars
ungs manns, er síðar átti eftir að *
Hamingja, sem átti
að glata
UPPI á Skarphéðinsgötu stóð
lítil stúlka úti við gluggann
á annarri hæð og gaf dúfnahóp
eitthvert góðgæti að eta úr lófa
sínum. Á smáþrepi undir glugg-
anum var mikil þröng, og kom- (
ust færri að krásunum en vildu,
en þær biðu þá átekta, því að þær
vissu, að sú litla mundi ekki
bregðast sér.
Tarna var skemmtileg sjón. Og
mikillar hamingju nutu þær dúf-
urnar og litla stúlkan. Sú hefði
farið forgörðum, ef dúfurnar
hefðu verið myrtar í fyrra eins
og kom til orða.
Skurðgröfturinn
OG áfram lagði ég leið mína
eftir Snorrabrautinni og
Þorfinnsgötunni, þar sem eru
grafnir tyeggja metra djúpir
skurðir. Og það eru menn niðri
í skurðunum, sem kasta upp úr
þeim moid og roöl á þá sömu tó,
sem streittist við að.láta gras
sitt vaxa í allt sumar. Svo eru
lagðar margar pípur í skurðinn,
steypt kringum þær og loks
mokað að sléttu. Þá kemur þar
til maður með skrýtið verkfæri.
Það er knúð áíram eins og loft-
meitill. En þetta verkfæri ber cg
lemur á möl og grjóti ofan á
skurðinum og jafnar þannig vfir-
borðið. Nokkurs konar loft-
stappa.
Fevbírðing
SVO er haldið vestur H-ing-
b-aut ro»ð bílastrauminn í
fangið. Flest allt fólksbílar, svo
kemur bi1! hlrðinn angandi íöðu
og rétt á eftir dráttarvél með
hevvagn í eftirdragi. Það liggur
roskinn m=ður uppi á heyvagn-
inum og tevgir þar úr öllum
öngum. Líkast til sefur hann.
Fyrir sunnan
Fríkirkjuna
SVO er einhver strjálingur af
fólki norður við Fríkirkju.
Þetta er fólk á ýmsum aldri, sem
sumt hefir tyllt sér á kirkju-
tröppurnar. Aðrir standa og tví-
stíga með pokaskjatta í hend-
inni eða frakkann sinn eða ekki
neitt.
Fótbrotni spóinn
LLT af verður manni létt í
•hrro-u á FnTevjargötunni. Það
ligroir víð. eð menn verði hreifir
af útr','*'i*”T órpunsæir og skáld-
!ívr,'r >T-'- Ar, svo óheppinn, að
fótb-ot'— ro.ói böktir í garðin-
um eötunni og þegar
ég ávarr,3 v,ar,ri, þá flögrar hann
burtu o» fe'nr sig í liminu norð-
ur undir Tjörn.
Ú<r spPp að biðia þig um að
stugga sem minnst við honum,
ef hann skvldi vera þar enn. —
Hann er sér nefnilega til heilsu-
bóta þarna í garðinum áður en
hann fer í haust.
Fyrir sunnan Fríkirkjuna.
En rétt ofar, upp með kirkj-
unni, stendur ungur maður sér.
Ekki er alveg víst, að hann sé að
bíða eítir Hafnarfjarðarvagnin-
um eins og hinir, því að hann
greiðir sér í ákafa og heldur
spegilkríli fyrir sér. Það skvldi
þó aldrei vera, að enn þá væri
að gerast kvæðið hans Tómasar
um stefnumótin „fyrir sunnan
Fríkirkjuna?"
Perlugler í vatnsglösmnt
ÞAÐ eru nú orðin nokkur ár
síðan lítill hnokki, sem ég
þekki, missti mjólkurglasið sitt í
gólfið, svo að það brotnaði. En
af því að enginn sá til, fór sá
litli að bjástra við að týna upp
glerbrotin sjálfur. Það hefði hann
ekki átt að gera, því að hann
hafði fengið ljótan skurð á hend-
ina, þegar að var komið.
Og mér kom örið, sem hann
ber enn, í hug, þegar ég rakst á
„óbrjótandi“ glös, sem nú fást í
búðum. Önnur glös ætti ekki að'
fá börnum í hendur, þar sem þau
hafa sér það auk þess til ágætis,
ef þau skyldu brotna, að glerið
sundrast í mylsnu, sem ekki er
hægt að skera sig á.
Svipað gler er í bílrúðum og
kallast perlugler.