Morgunblaðið - 06.09.1952, Side 9
Laugardagur 6. sept. 1952
MORGUNBLAÐÍ&
é§ m i!
iyjoræ'
nauðsynleg ¥ar ferjisð vlir ArnarfiösS og Dýrafjörð.
í STUTTU fundarhléí er varð’
á miðvikudaginn á fundi utan-
ríkisráðherranna, hitti ég utan*
ríkisráðherra Norðmanna, Hal-
vard Lange að máli. Ég minntist
þess, er hann var hér á ferð
fyrir tveim árum. Spurðí ég hann
þá um álit hans á nauðsyn og
íiytsemi Atlantshaíssattm ílans en
samningurinrt var þá nýr á nál-
inni eins og menn nnma.
Leysti hann úr spurningum
mínum með g'öggskyggni og ein-
urð, eins og hans var von og
vísa og lessndum Morgunblaðs-
ins rekur minni tfl.
Nú greip ég tækifærið til að fá
álit hans á því, hver áhrif Atlants
hafssáttmálans hafa verið og
hvernig hann dæmir aðstöðu V,-
Evrópu nú, í samanburðí við að-
stöðuna fyrir tveim árum síðan.
HEFIR KOMIH A»
TILÆTLUDU GAGNI
Að sjálfsögðu er það erfitt,
segir hann, að spá nokkru um
framtíðina, en eitt er víst,
að Atlantshafssáttmálinn hefur
komið að tilætluðu gagni, að
því leyti, að möguleikar Yestur-
Evrópuþjóða til hervama hafa
fcreyzt að verulegu leyö í rétta
átt á þessum tveim árum. ,
Að sjálfsögðu er sáttmálinn og
s.i samvinna, er hann hefur kom-
ið til leiðar eingöngu varnar-
'bandalag. Þess vegna er það mik-
ilsvert að þær samþykktir, sem
gerðar voru á fundinum i Lissa-
bon komizt til framkværsida. —
Lögð verði mest áherzla á þau
atriði í sáttmálanum, sem hafa
mesta þýðingu fyrir varnimar.
En ég verð að segja það fyrir
mitt leyti, að ég get ekki séð,
að deiluefni í heiminum hafi
breytzt í verulegum atriðum, eða
nokkur merki séu þess, að til
sátta dragi milli lýðræðisþjóða
og commúnista.
FOKÐAÐ FRÁ BLÓÐUGRI
STYRJÖLD
Ænnað mál er það, að vonir
rnanna geta fariff vaxandi, að
takast megi að forffa heiminum
frá blóðugri styrjöld, þótt kalda
stríðið haldi áfram enn um
skeið.
En meðan svo stendur, er hætt
við að dragi til blóffssgra bardaga
á takniörkuðum svæðu.m eins og
átt hefur sér staff í Kóreu, Indó-
nesíu og víðar.
Eftir því sem næst verður kom-
izt, óskar ekkert stórveldi í heim-
inum eftir þvi, með ráðnum hug
að hleypa heiminum í bál.
Enda gera Austan-járntjalds-
menn sér það Ijóst, að kalda
stríðið eins og það er rekið, er
Ivðræðisþjóðunum þungt í skauti,
ekki sízt ef þvi er haldið lengi
t'.ppi. j
SAMVINNA LÝÐRÆÐIS-
ÞJÓÐANNA NAU»SYNLEG '
Frjálsum þjóðum er það nauð-
synlegt að vinna markvisst að
aukinni eindrægni og samvinnu
sín á milli. Sem bétur ,'er hefur
það komið á dagirm, að lýðræð-
isþjóðirnar geta unníð saman að
sameiginlegum áhugamálum
mannkynsins.
Við megum ekki hverfa frá
slíkri samvinnu, þvi vsff getusn
ekki fallist á aff ofbcldi éigi aff
koma í rétíar staff.
Viff getum ekki fallist á aff
þjóðirnar hver fyrir sig hafi
ekki sjálfsforræði, innan lög-
mætra Iandamæra sinna.
Hver þjóð á aff hafa fullkomlmi
y firráðarétt í Sandinu sínu og það
<r sameiginlegt áhugamál allra
frjálsra þjóða, að sá réttur verði
ekki tekinn af þeina rneð valdi.
I
ER ÞAR STEFNCBREYTING?
Er ég spurði ráðherrann, hvort
hann teldi nokkrar horfur á að
stjórn Sovétríkjanna vaerí tekin
©sr
iontf hafssátftmálÍK
Erslsis«ðrnd Evripn
við Halvard Lðiige ulanríkisréðh.
gjöf sinni og þinglegum ákvörð-
nnum.
Samhugur frjálsra þjóoa og
fullvissan um að þeim sé sam-
vinna og samtök nauðsynlog,
lagar fyrirkomulagið í höndum
þeirra ettir kröfum tímans.
Menn vit? sem er, nð einangrun
veikir þjóðirnar, ! ívérja einstaka
þjóð sem og þær allar í heila
og gerir frjálshuga íorystumönn-
um heimiisns erfiðara fyrir að
ryðja þeim hugsjónum braut, rem
geta tryggt mannkyninu að það
fái á komandi tímum skilyrði til
þess að halda menningunni við
lýði og geri lííið þess virði, að
það sé lifað.
ERFIÐLEIKAR BRETA
Síðan vikum við að fjárhags-
örðugleikum þeim, sem brezka
þjóðin á nú yið að stríða og
hvort það væri ekki áhyggjuefni
fyrir þjóðir Vestur-Evrópu yfir-
leitt.
Vissulega, sagði ráðherrann,
ekki sízt fyfir okkur Norðmenn,
sem höfum svo mikla verzlun
og viðskipti við Breta. En það
er von okkar, að Bretum takist
að sigrast á þessum erfiðleikum
eins og þeim áður hefur tekizt
að sigra erfiðleika, er virtust
geta orðið þeim óviðráðanlegir.
Við Norðmenn, sem aðrar lýð-
ræðisþjóðir, dáðum Breta í síð-
ustu styrjöld fyrir þolgæði þeirra
og þrek í margskonar raunum,
er ekki fengu yfirbugað þessa
öndvegisþjóð, hvað sem á bjátaði.
En það er augljóst mál, að að-
staða Breta hefur gerbreytzt eftir
að þeir misstu svo mjög af ný-
lendum sínum. Þeir þurfa að
reisa þjóðfélag sitt á nýjum
grundvelli, til að getá séð sér og
sínum farborða. Um þessi vanda-
mál skrifa þeir nú, til að skýra
fyrir þjóðinni sem greinlegast
hverra umbóta sé þörf, svo að
þeim geti farnast vel. Eftir-
tektaverðar greinar um betta efni
eru nú að koma út í „Observer”.
KYNNIN AF ÍSLANDI
Áður en við skildum að þessu
sinni, gat Halvard Lange bess
hve mikil ánægja honum væri að
því, að koma til íslands, og sjá
og heyra hvað hér væri að gerast
á ýmsum sviðum. Hann harmaði
það, að honum hefði aldrei unn-
ist tími til að feraðst um landið,
eins og hann hefði kosið. T. d.
hefði hann ekki enn séð hinn
fagra Borgarfjörð eða heimsótt
Reykholt, þar sem höfuðrit
norskrar sögu, Heimskringla, var
ÍSAFIRÐI, 5. sepí. — I gærkvöldi kom hingað til ísafjarðar bif-
reiðin D 17, sem er fólksbifreið með drifi á öllum hjólum. Hafði
hún ekið frá Reykjavík vestur Dali — vestur alla Barðaströnd, um
Fatreksfjörð til Bíldudals. Er þetta fyrsta bifreiðin, sem ekið hefir
verið þessa leið til Bíldudals. Síðan var biíreiðinni ekið tíl ísa-
fjarðar, en var íerjuð yfir Arnarfjörð og Dýrafjörð.
Sforza greifi
I
a
■ár Frá Róm bárust þær fregnlr
í gær, að fvrrv. utanríkisráð-
herra ítala, Carlo Sforza, greifi,
hefði látizt þar i borg, 79 ára að
aldri.
að beina áhuga s'num meira íil
Austurálfu og leita meiri áhrifa á
Asíumálin en verið hefir, en
hverfa frá afskiptum af Vestur-
löndunum, sagði hann:
— Ég get ekki neitað því, að
ýmislegt bendir íil þess á síð-
us* lu dögum að Sovétstjórnin ætli
sér að beina hug sínum íyrst og
fremst til áhrifa á þær þjóðir,
sem á undanförnum öldum hafa
verið nýlenduþjóðir.
Seinasta orðsending Sovétríkj-
anna er fjallaði um Þýzkalands-
málin bendir óneitanlega til þess
að Rússastjórn hugsi til þess, að
láta um skeið við svo buíð standa
um áhrif sín í V.Evrópu. Stjórnin
í Kreml telji sér það ráðlegast,
að láta sér lynda þá tvískiptingu
Þýzkalands, sem orðin er.
HJALP TIL BAGSTADDRA
ÞJÓDA
En lýðræðisþjóðunum verður
þá líka ennþá nauðsynlegra að
legg^a meiri áherzlu á, að miða
afstöðu sína til fyrrverandi ný-
lenduþjóða við aukna ásókn
kommúnista til áhrifa með þess-
um þjóðum.
Við verðum að efla aðstöðu
okkar og vinarhug til þeirra
þjóða, sem skammt eru á veg
komnar og þurfa mestrar aðstoð-
ar við. Því slík aðstoð er óneit-
anlega sterkasta vopnið gegn
kommúni smanum.
Lýræðisþjóðirnar vænta sér að
sjálfsögðu mikils af þeirri sam-
vinnu og gagnkvæmu aðstoð, cem
í Hppsilgingu er, og þegar byrj-
uð í hinum vestræna heimi.
VÍÐTÆK SAMTCK
ATLANTSÞJÓSA
Slik samvinna og gagnkvæm
aðstoð verður með hverju ári
meiri og fjölþættari, er miðar
að því að bæta efnahaginn. Má
þar til nefna O.E.E.C. — í þeim
samtökum eru fleiri þjóðir en
þær, sem taka þátt í Atlants-
hafsbandalaginu.
Allar þessar þjóðir vinna sam-
an á ýmsum sviðum. Halda í. d.
uppi stúdentaskiptum, kennara-
skiptum og aðstoða hvor aðra á
margskonar sviðum félags- og
þjóðiífs. Sýniíega fer að bví, rð
stofnað verði einskonar Atlants-
hafsþjóða samtök.
Ekki svo að skilja, að það
verði innbyrðis ríkjasamband því |
hver þjóð innan þessara samtaka
verður að hafa fullt vald í ríki
slnu og bera fulla ábyrgð á lög-
samm.
Um ferð sína austur í Rangár-
vallasýsiu á dögunum, komst
hann m. a. að orði á þessa leið:
Þegar við komum til Sámstáða
og litum ýfir akrana þar minnt-
ist ég hinna frægu orða Gunnars
er hann sneri aftur til Hlíðar-
enda: Fögur er hlíðin svo aldrei
heti ég hana fegri séð, Bleikir akr
ar en slegin tún. Og þegar við
komum í Múlakot gladdist ég stór
lcga, því þar blasa við augum
sannanirnar fyrir því hve nýir
skógar íslands eiga mikla fram-
tíð fyrir sér.
Mér er það mikil ánægja sagði
ráðherrann að lokum, að norskir
æskumenn, konur og karlar, hafa
þar fengið tækifæri til að vera
með í verki.
V. St.
it Sforza greifi var fæddur
1872 og var af hinni frægu
Sforzaætt, en uppruna hennar
má rekja allt til 14. dldar. —
Hann var italskur sendiherra í
Peking 1911—’15 og í Belgrad
frá 1915—’ 18. Eftir það var hann
umboðsmaður stjórnar sinnar í
Tvrklandi og ritari ítalska utan-
ríkisráðuneytisins 1919—’20. —
Næsta ár varð harrn svo utan-
ríkisráðherra ítala, en 1921—’22
var hann sendiherra í París. —
t Hann undirritaði Rapallosamn-
j inginn 12. nóv. 1920 f. h. ítala,
en samningurinn var gerður
milli ítalíu og Júgósiavíu. Sam-
kvæmt honum fengu Júgóslavar
mestan hluta Dalmatíu, en ítalir
bæina Zara, Lussin o. fl.
■jt 1922 varð Sforza að láta p.f
sendiherraembættinu í París
vegna aukinna áhrifa fasista-
stjórnar Mússólínis, sem hann
barðist alitaf gegn með oddi og
egg og leiddi til þess, að flokkur
hans var bannaður með Öllu í
ítalíu 1926. — í stríðinu var
Sforza í Bandsríkjunum, en
sneri aftur heim til ítalíu eftir
uppgjöfina 1943 og varð ráðherra
án sérstaks ráðuneytis. — Utan-
ríkisráðherra varð hann svo í
annað sinn 1947 í ráðuneyti De
Gasperis.
it Það var ekki hvað minnzt
verk Sforza greifa, að ítalir
gengu í Atlantshaísbandalagið
4. apríl 1949. Að því vann hann
öllum árum vegna þess, að hann
trúði á að samvinna V.-Evrópu-
landanna væri það eina, sem
heft gæti útþenslustefnu Komm-
únismans og minnkað þá aug-
ljósu hættu, sem V.-Evrópulönd-
unum stafaði af byssustingjum
Rauðahersins. Reynsla hans af
einræðisklíku Fasistanna var of
dýru verði keypt til þess, að
hann gæti lokað augunum fyrir
því, að önnur einræðisklíka engu
1 betri en Mússólínis ógnaði landi
hans og þjóð.
^MIKLAR TÁLMANIR
A 'uEIAINNI
Ferðin frá Reykjavik til Kolla-
fjarðar á Barðaströnd var farin.
á einum degi, en þar tók við veg-
leysa um 30 km ieið, miili Kolla-
fjarðar og Vattarfjarðar, sem
gengur inn úr Skáimafirði. Var
: miklum erfiðleikum bundið að
1 komast þár yfir á stórri bifreið.
'Sérstaklega var vegurinn erfiður
yfir Klettháls milli Kollafjarðar
og Kvígindisfjarðar. — Komst
* bifreiðin t. d. aðeins 200 m einn
daginn, en -leiðin frá Vati^sfirði
jtil ísafjarðar var fárin á einum
degi.
ÝMSIR A^ILAR MEÖ
í FÖRINNI
Bifreiðinni ók Guðmundur Jör-
undsson, en með í ferðinni voru
m. a. ferðanefrtd Ferðafélags ís-
lands og vegaverkstjórarnir Lýð-
ur Jónsson og Magnús Rögnvalds-
son.
í morgun fór bifreiðin héðan
með m/s Fagranesinu inn að Arn
gerðareyri, en þaðan verðyr
henni ekið yfir Þorskafjarðar-
heiði, að Bjarkarlundi. Þar lýk-
ur svo hringferð hennar um mest
af hálendi Vestfjarða.
Þess má geta, að það var einnig
Guðmundur Jörundsson, sem
fyrstur ók bifreið yfir Þorska-
fjarðarheiði -eð ísafjarðardjúþi
fyrir nokkrum árum.
MIKILL ÁHUGI RÍKJANDI
4 VEGALAGNINGU
Á leiðinni milli Kollafjarðar og
Vattarfjarðar er nú unnið að
vegalagningu, bæði að austan og
vestan. Er mikill áhugi ríkjandi
fyrir bvi, að þeijrri vegalagningu
verði Iokið sem fyrst, til þess að
hinar fögru og svipmiklu sveitir
Barðastrandar kornizt sem fyrst
í akvegasamband. — J.
KRIér keppnisför
til ísaljarðar
UM síðustu helgi fór blandað lið
.úr I. og meistaraflokki KR í heim
sókn til ísafjarðar. Fór flokkur-
inn vestur á föstudagskvöld og
kom aftur á mánudagskvöld. Þátt
takendur í förinni voru 16,14 leik
-menn en fararstjórar voru Har-
aldur Gíslason- og' Þorsteinn Ein-
arsson.
I Leiknir voru 2 leikir gegn úr-
vali úr Herði og Vestra, á laug-
ardag sigraði KR með 4—1 en
leiknum á mánudag lyktaði með
jafntefli, 2—2.
I Isfirðingar hafa oft áður veitt
reykviskum lcnattspyrnuflokkum
öflugt viðnám o° ekki ósjaldan
veitt þeim rækilega ráðningu.
Engu að síður kom geta ísfirzku
kn8ttsr'yrnumanna">T'a mjög á
óvart, því að með í för KR-inga
jvoru ekki færri en 8 meistara-
flokksmenn, þeir Guðmundur
Georgsson, Helpi Helgason, Guð-
biörn Jónsson, Hörður Felixson,
Steinn Steinsson, Gunnar Guð-
mannsson. Sverrir Kjærnested og
Sipurður Eergsson.
KR-ingar róma mjcg allhr mót-
tökur á ísafirði og hafa beðið
blaðið að flytja Tsfirðingiim beztu
kveðjur og þakkir sínar.
Kínverskur her í Tíbet.
DARJEELING, Indlandi. — Kín-
j verskir kommúnistar, sem hafa
hernumið Tíbet, ætla að senda
; þangað 200 þús. hermenn.
I Kynþáttaofsóknir