Morgunblaðið - 06.09.1952, Síða 10

Morgunblaðið - 06.09.1952, Síða 10
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 6. sept. 1952 í 10 Timburhús við Hverfisgöt'ú er til sölu. — í húsinu eru tvær íbúðir (2ja og 3ja herb.), sem til vill seljast í hvoru lagi. — Nánari uppl. gefur BOGI BEYNJÓLFSSON Ránargöfu 1. Sími 2217, helzt milli kl. 4 og d. Húsnæði Stúlka í góðri atvi'nnu ósk- ar eftir íbúð, 1—3 herbergj um og eldhúsi, helzt á hita- veitusvæði, nú þegar eða 1. okt. Tilboð merkt: „Reglu- söm — 267“, sendist afgr. Mbl. — . Fyrirliggjandi Svört galvaniseruð rör. Trétex %” Handlaugar með tilheyrandi. Samband islenzkra Byggingafélaga, Sími 7992. Hushjálp Barnlaus hjón, maðurinn sjómaður, óska eftir her- bergi með eldhúsi cða eldun- arplássi (má vera í kjall- ara), gegn húshjálp. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudág, merkt: „Húsi hjálp — 100 — 252“. EMatarstei! KAFFISTELL SJÚSSAGLÖS fyrirliggjandi í heiidsölu b.iá: Friðrik Magnússon & Go. Heildverzlun. — Sími 3144. IÐNSÝN N 1952 SYNIIMGIIV VERÐUR OPNUÐ í IMÝJU IÐINISKÓEABYGGING- UIMNI VIÐ SKÓLAVÖRBHJTORG 8 DAG KL. 17 kl. 14 fyrir bcðsgesti Sýningin er opin: í dag til kl. 24 og á morgun kl. 10 — 24 olíukyndingartæki eru nú fyrirliggjandi í ýms- um stærðum. — Margra ára reynsla hér á laridi í íbúðarhúsum, skólum, sjúkrahúsum og verk- smiðjum sannar kosti þeirra. Gasli Jónsson & Cc. b.f. HEgisgötu 10 — Sími 1744 Handíðð’ og myndSisfaskól- inn eykur húsnæði sítt Skélinn iekur iil starfa (oktéber. SKÓLASTJÓRI Handjða- og myndlistarskójans í Reykjavík, Lúðvík Guðmu'ntíssön, ræddi við blaðamenn' i gær i úilefni af því að nú mu'fi skólinn fá áukið hús- næði næsta vetur, þar sem skóla stjórinn er búið hefur í skólahús- inu, mun flytja tourtu. Tekur þá skólinn til sinna þarfa þrjác hæð- ■ ír hússins að Grundarstíg 2 A. En mjög er aðkallandi áð skólinn fái leyíi til þess aS 'auka við leir- inótunarstofu og sihiðju skólans, sem er að húsabaki. DAG-, SÍÐDEGlS- OG KVÖLÐ DEILDIR Auk myndlisiardeildar skólans og teiknikennai adeildar, sem eru dagdeildir, starfa margar deildir síðdegis og á kvöldin, m. a. í teikn un, bókhaldi,' leðurvinnu, tré- skurði o. s. frv. Björn Th. Björnsson, listfræð- ingur mun nú, eins og áður halda uppi kennslu í Jistasögu fyrir al- menning, og verða fyrirlestrarnir haldnir frá kl. 8—10 síðdegis. PRÓFESSOR MÚLLER í BOfH SKÓLANS A s.I. vori bauð skólinn hingað prófessor Múller, sem er víðkunn ur listamaður á sviði svartlistar. Prófessorinn héit nárnskeið í tré- ristu og tréstungu hér, og sóttu námskeiðið 16 manns, m. a. nokkrir af kunnustu listmálurum vorum. Þá flutti Múller einnig fyrirlestra í boði Háskólans um svartlist og þróun hinna ýmsu greina hennar. Heimsókn hans hefur án efa stóraukið áhuga og skiln’ing almennings á þessum göfugu listgreinum. í ráði er að bjóða hingað öðrum nafnþekkt- um erlendum listamanni og mun hann kenna við skólann í 2—8V2 LISTIDNAÐUR MARGSKONAR A sviði listiðnaðar hefur margt athyglisvert verið unnið í skól- anum að undanförnu, svo sem námskeið í drifsmíði fyrir silfur og gullsmiði. í bókbandi og ein- stökum sérgreinum handbók- bands hafa verið haldin námskeið fvrir bókbandssveina og :neist- ara. OPNAR TEÍKNISTOFU Sú nýbreytni verður tekin upp í haust að opnuð verður teikni- stofa, þar sem rnenn geta fengið gerðar teikningar af húsgögnum o. fl. Húsgagnateiknari er ráðinn Sveinn Jóh. Kjarval. Innan skrmms mun stofan taka' að sér leiknun o.g gerð ýmissa kirkju- gripa. Einnig er í ráði að skólinn ráði til sín bókbindara, sem mun taka að sér bókband, gerð gesta- bóka, skrautmappa o. fl. h. þ. Þá hefur og verið tekin upp í • skólanum kennsla'í gerð og út- búnaði leiksviða og leiktjalda og er það í samvinnu við Bandalag islenzkra leikfélaga. KENNARALIÐ SKÓLANS LÍKT OG ÁÐUR Kennarar skólans verða nú að mestu leyti þeir sömu og áður þeir listmálararnir, Sigurður Sig urðsson, Valtýr Pétursson, frú Tove Ólaísson myndhöggvari, frú Valgerður Briem, Björn Th. Björnsson listfr., frú Ester Búa- dóttir' listmálári, Sigríður Björns- dóttir, teiknikennari, Sveinn Jóh. Kiarval o. fl. Agúst Sigurðsson tréskurðar- meistari mun nú taka að sér náms flokk • í tréskurði. Þorvaldur Skúlason mun nú taka við kennslu á ný. Til greina getur komið að Gerður Helgadóttir dvelji hér á landi í vetur og mun _hún þá kenna myndamótun á síð- dégis og kvöldnámskeiðum. ERFIBUR FJÁRHAGUR S.l. vor var stofnað hlutafélag til eflingar starfseminni, en út- gjöld í sambandi við skólann eru mjög há. Stofnfé opinbert heí'ur skólinn fengið, að undanskildum 15 þúsundum, sem hann fékk frá bænum, en skólinn nýtur nú lítils ríkis- og Sæjarstyrks. í stjórn félagsins eiga sæti, Lúðvík Guð- mundsson, sem er formaður og meðstjórnendur Símon Jóh. Agústsson, prófessor, og Lárus Sigurbjörnsson, rithöfundur. End urskoðendur eru Kristián Eldjárn þjóðminjavörður og Guðmundur Pétursson lögfræðingur. Hlutafé er alls 100 þúsund krónur og verð gildi hlutabréfanna er 100 kr„ 250 kr., og 2500 kr. Vegna hinna miklu örðugleika, sem ..skólinn á við að etja geta menn enn gerst hluthplar. 400 dauðaslys SIKAGO — Þriggja daga vinnu- frí var í Bandaríkjunum um síð- ustu helgi og kostaði rúmlega' 400 maftnslíf. Hátíðisdagur verka- manna á mánudag var síðasti frídagur sumarsins og notuðu margir helgina til skemmtiferða. Frá föstudegi til mánudagskvöld fórust alls 406 manns, þar aL312 í umferðarslysum, 31 drukknaði, 10 biðu bana í flugslysum og 53 af ýmiss konar slysförum. Flest dauðáslys urðú í Kali- íorníuríki. BONN, 4. sept. — Dr. Adenauer, kanslari V-Þýzkalands, hélt í dag fund með fulltrúum Vesturveld- anna þriggja og lét þeim í té upp kast að svari vestur-þýzku stjórn- arinnar út af síðustu orðsendingu Rússa um Þýzkalandsmálin. ft/nh. af bls. 6 saltað sé eingöngu upp í fyrir- fram gerða samninga og söltun- arreglum sé hlýtt, þá höfum vér oítsinnis, og síðast nú í sumar á fundi með 60—70 síldarútgerðar- mönnum og saltendum þann 12. ágúst (en á þann fund létu þeir „feðgar“ eigi svo lítið að koma), bent á, að ef salíendur væru ó- ánægðir með íramkvæmdir og sölufyrirkomulag nefndarinnar, stæði þeim opin leið, skv. lögum um Síldarútvegsnefnd, að stofna eigið sölusamlag, eins og saltend- ur Norðanlands gerðu árið 1944. Þá hefir Síldarútvegsnefnd undanfarin ár skrifað öllum salt- endum Norðan- og Sunnanlands og óskað álits þeirra um hvort þeir teldu rétt að óbreytt fyrir- komulag héldist á sölu saltsíldar, eða eí svo væri ekki, þá hverjar breytingar þeir teldu æskilegar. Flestir saltenda hafa óskað eftir óbreyttu sölufyrirkomulagi, þ. e. að Síldarútvegsnefnd hefði söl- una á hendi, en aðeins öriáir (2—4 menn) óskað mismunandi breytinga. Svipað hefir komið fram á fundum þeim, sem Síld- arútyegsnefnd hefir haft undtn- farin ár með saltendum og út7 gerðarmönnúm. Virðist þeuta c-igi benda til þess að almenn óánægja sé með störf nefndar- innar hjá þeim aðilum, er mest skipti hafa við nefndina. Síldarútvegsnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.