Morgunblaðið - 06.09.1952, Page 15

Morgunblaðið - 06.09.1952, Page 15
,f "Laugardagur 6. sept. 1952 MORUUNBLAÐ1B 15 1 ■Hpn*Mn «■■■■>■■■■■■ ■■■■■■■«■■■•■ Vinno Jlreingcrninjsar Byrjaðir aftur. Vöndúð vinna! 3ími 9883. V ' ; inmnrn Kaup-Sala Ágæt HERBERGI . til leigu. Uppl. í síma 1577. Kaupum — Seljum notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi, útvarpstæki, saumavél- íir o. m. fl. Húsgagnaskálinn H.iálsgötu 112. — Sími 81570. — Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjðmanna fást á eftirtöldum stöðum í Rvík: ekrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 6710 gengið inn frá Tryggvagötu); skrifstofu Sjó rnannafélags Reylcjavíkur, Al- liýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10; Tóbaksverzluninni Boston, Lauga- veg 8, bókaverzluninni Fróða, Leifsgötu 4, verzluninni Laagateig ur, Laugateigi 41, Nesbúðinni, Nesveg 39 og Guðmundi Andrés- syní, gullsmið, Laugaveg 50. — 1 Hafnarfirði hjá V. Long. Tapað Svart KVENVF.SKI með lyklum í, tapaðist frá Al- þýðuhúsinu að Mbl.-prentsm., að- faranótt sunnudags síðastiiðinn. Vinsamlega skilist að Vega, Skóla vörðustíg 3. — Sími 80292. Somkomur fíi.adelfIa Torgssamkoma kl. 2.30. — Al- menn samkoma kl. 8.30, — Allir velkomnir. — Félagslíl Keykj avíkurinót í 3. fl. héfst í dag kl. 2 á Háskólavell- inum. Þá keppa Víkingur—Fram og strax á eftir K.R.—Valur. — Mótaneliidin. Meistaramót Islands Tugþrautin heldur áfram sunnu dagkin 7. sept. kl. 4. — Mótanefnd. n nnwn n ■■m ■ ■■■■■■III <■«>>>> ■■■nnnnmnnnnmni H o n i g Mlacarani Spaghetti Súpur Súputeningar Búðingar H.Benediktsson & Co. n.r MAFNAR H V O L L. R E Y KJ AV í K .................................. Innilegar þakkir til allra sem glöddu mig á 80 ára I afmælinu, 16. ágúst s. 1. með heimsóknum, ávörpum, 3 gjöfum og skeytum. — Guð blessi ykkur öll. Jóseftna E. Biöndal, Gilsstöðum. llau.stmót I. fl. • hefst mánudaginn 8. sept. kl. 6.30„ Þá keppa Fram—Valur. — Strax á eftir K.R.—Þróttur. — Mótanefnd. Skíðadeild K.R. Sjálfhoðaliðsvinnan helur áfram um helgina. Allir sent geta komið eru beðnir að mæta kl. 1.20 á Amt marínsstíg, þar tekur Lauga á móti ykkur. — Stjórnin. Keflatvinni SÆNGURVERALÉREFT LAKALÉREFT KODDAVERAEFNI FLÓNEL RIFSEFNI TVISTTAU o. fl. fyrirliggjandi í heildsölu h j á: — FriSrik Magnússon & Co. Heildverzlun. — Sími 3144. Húshjálp - Húsnæði Hjón með 8 mánaða gamalt barn óska eftir tveimur, litlum hexbergjum eða einni stórri stofu ásamt eidunar- plássi (aðgangi að eldhúsi) gegn húshjálp, ef óskað er. , — Ennfremur tungumála- kennslu. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsing ar í síma 5320 í dag og á morgun nema á matartim- ura. BEIT ÁÐ AUGLÍSA 1 MORGUWLAÐUiU Tékkóslóvakiuviðskipti Vér viljum vekja athygli kaupmanna, kaupfelaga og annarra á því, að vér erUm umboðsmenn fyrir einka- útflytjendur Tékkóslóvakíu á margs konar vélum, verk- færum og járnvörum. Verðupplýsingar fyrirliggjandi. 8.ÞBRS1EINSS0N (JIINSIN! iiliHHWrtinnimi ■ ■ Símar 3573 og 5296 >■■■■•■•■■ ■WJLIIJULP ■■ ■■■JITJMÚQCÍVXKaJU tnwwim Kaupiriíenn og kaupíélög Rafmagnsperur í flestum stærðum, fyrirliggjandi. Hagstætt verð. CjLóíi jjónáóon, &Co. Lf. s mjuuxúami'juatin ■■■ m~- .■ ■■■ • Ægisgötu 10 — Sími 1744 • >»■■■>>>■■■ >r Til sölu $ i snotur þriggja herbergja risíbúð í húsi við Hafnar- fjarðarveg, í Kópavogi, rétt hjá verzlun og mjólk- urbúð. — Ennfremur rúmgóð og björt 3ja herbergja kjallaraíbúð við Langholtsveg, skammt frá Suður- landsbraut, tilbúin undir málningu. Upplýsingar í síma 5795 og 81361. ............... Atvinna í frístundum ! Samvinnutryggingar og Liftryggingafélagið And- vaka óska eftir að ráða nokkra duglega menn til starfa í frístundum við innheimtu og söfnun trygg- inga í nokkrum hverfum í bænurn. Frekari upplýsingar gefnar á skrifstofum félag- anna 1 Sambandshúsinu. Upplýsingar ekki gefnar í síma. «■■>■■■>■> •infwiiinrirnaaacnra IMauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 53. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1952 á hluta í húseigninni Hjallaveg 5, hér í bænum, þingl. eign Óskars M. Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og Gústafs Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 12. sept. 1952 kl. 2,30 e. h. Það sem selt verður, er neðri hæð hússins, 4 íbúðar- herbergi, eldhús, baðherbergi með W.C. o. fl., allt laust til íbúðar nú þegar. * rjgj Uppboðshaldarinn í Reykjavík.* ■ >■■>■ ■■•■ »■■■■ ■■« ■ ■■■■■■■* ■■■■■■ im ■ ■ <■ < ** Bridgenámskeið \ 3 mín byrja þegar á næstunni. Væntanlegir þátttakendur 5 eru beðnir að láta mig vita sem fyrst. — Sími 6006. !j 3 - r 3 Arni M. Jonsson. 3 mni s«Anrr« ■■■^mi «■* ■ ■ wm ■ ■ ■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■¥«■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■ ivnviinna v Til kaups óskast % i 4ra—6 herbergja íbúð í Reykjavík. — Þeir, er vilja sinna þessu hringí í síma 2698. ■nmnnxiiiniTi • < ■wr■ ■■■ ■ ■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■« ■ ■ ■■■«.!(■■■ ■■ n Fyrir fullorðin, barnlaus hjón er 2ja herbergja íbúð í Hlíðunum til leigu, nú þegar. Sérinngangur. Þeir sitja fyrir, er geta greitt tveggja ára ieigu fyrirfram. — Til- boð merkt: „Mávahlíð 1000 — 249“ sendist Mbl. fyrir 9. september. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar EGGERT DAVÍÐSSON andaðist í Lahdsspítalanum 4. þ.-m. Rósbjörg Sigurðardóttir og börn. Konan mín og móðir MARÍA GUÐBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Laufásveg 20, þann 29. f. m. Utförin hefur farið fram. Hallgrímur O. Jónasson. Guðrún H. Ilallgrímsdóttir. | Alúðarþakkir votta ég þeim, er sýndu mér samúð og • hluttekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar ÞÓRUNNAR HANSDÓTTUR. Auðunn Magnússon. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNS STEFÁNSSONAR, fyrrv. kaupmanns á Seyðisfirði. Kristbjörg Kyjófsdóttir, „ börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.