Morgunblaðið - 09.09.1952, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 09.09.1952, Qupperneq 4
f t MORGUHBLAÐIB Þriðjuclagur 9. sept. 1952 * k 251. thipiir ársiní. Árdegisflæði kl. 9.45. • S5ðde*isf!aeði kl: 22.05. Næturlæknir er í læknavarðstof- llnni, sími 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur; Ápðteki, sími 1760. I.O.O.F. Rb. St. I Bþ 1009981;!. | □-----------------------------£J ..WZr-'Z' í. W' \'r>í!/v mrnmmmmmms ! f gær var hægviðri um allt ’ land, þokuloft við Suðvestur- ströndina, en bjartviðri á Norð-austur- og Austurlandi. ' 1 Reykjavík var hitinn 11 st., kl. 15.00, 18 stig á Akureyri, * 16 stig í Bolungarvík og 8 stig á Dalatanga. — Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15.00 [ mæidist á Akureyri og Kirkju bæjarklaustri, 18 stig, en minnstur á Dalatanga, 8 st. 1 London var hitinn 14 stig og 15 stig í Höfn. í □—------------------□ Nýlega hafa opinberað trúlofun *ína ungfrú Þóra Magnúsdóttir, verzlunarmær, Víðimel 39 og Em- il Sigurðsson, útvarpsvirki, Hafn- arfirði. — Nýlega hafa opinberað trúlof- mn sina ungfrú Unnur M. Gísla- -dóttir, Barónsstíg 25 og Sigurður Baehmaim, sjómaður, s. st. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína.ungfrú Ásthildur Pét- nrsdóttii, Þjórsárgötu 3 og Páll Þorláksson, rafv.nV, Grettisg. 6: Nýlega hafa opinberað trúlof- nn sína Jenný Guðladgsdóttir ( Þorlákssonar, skrifstof ustjóra) og Nils Johan Gröttem í Noregi. S.l. föstudag opinberuðu trúlof- •un sína ungfrú Þóra Bergsteins- -dóttir, Brávallagötu 50 og Stefán Valdemarsson, Holtsgötu 39. Skipafréttir: liimskipafólag í.«lands b.f.: Brúarfoss er á Akureyri, fer ftaðan til Dalvíkur, Ólafsfjarðar, Siglufjarðat', Hofsós og ísafjarð- ar. Dettifoss og Goðafoss ^eru í Reykjavík. Gullfoss fór frá Leith í gærdag til Reykjavíkur. Lagar- foss fór frá New York 6. þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Rvik -Selfoss fór frá Húsavík 5. þ.rn.: til Austurlandsins og Sigluíjarð- ar. Tröliafoss fór frá Reykjavík, S0. f.m. til New York. Jí-iki-kíp : Hekla er á ieiðinni frá Reyþja- vík til Spánar. Esja er væn.Lardeg til Reykjavíkur árdegis í dag að austan úr hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkveldi aust xi r um land til Sigluf jarðar. Skjaid breið fer frá Reykjavík í kvöld til Skagafjarðar- og Eyjafjarðar hafna og tekur farþega, til ísa- fjarðar. Þyrill er í Reykjavík. — Skaftfellingur fer frá Reykjavík I dag til Vestmannaeyja, fikipadeild SÍS: { Hvassafell fór á laugardags- Stvöldið frá Siglufirði áleiðís til Svíþjóðar og Finnland* með síid. Amarfell losar fisk í Livorno. — ■Jökuifell kom til Reykjavíkur í í?ær. — Limskipafélag Rvíkur ií.i.: M.s. Katla fór í gærkveldi frá, Savona til Livorno. JHappdrætti Háskóla íslands | Dregið verður í 9. flokki á morgun. Vinningar eru 800 og 2 aukavinningar. Samtals- 392.600- lcr. '■— Síðasti söludagur .er í dag. Blöð og tímarit HeimilisritiÍV, septemberheftið, Jtefur borist blaðinu. Efni er m.a.: ÍBa rn er oss fætt, smásaga eftiy ÍNorman Gryntdai, Ljfið í, friði Jvið taugarnai', gréin, Tveir pjpar- eveinar og ein stúlka, smásaga, jGölluð fjarvistarsönnun, Járnjóm prúin, smásaga, Laglegasta hnát- Dagbók Brjófa kynþátlalögin um Benny Goodmans í Camegic Hall. 18.50 Vinsæl lög frá Ham- borg. 19.35 Norskir píanóliljóm- leikar. 21.30 Hljómleikar, lög eft- ir Stravinskij o. fl. Englapd t — Bylgjulengdir 23 m., 40.31. M. a.: Kl. 11.20 Úr ritstjórnar- greinum blaðanna. 12.45 Ameríku- bréf, Alistair Cooke. 13.15 Vin- sæl lög. 17.30 Skemmtiþáttur. —• 18.30 Leikrit. 20.15 Nýjar grámmo . fónplötur. 21.00 Tónskáld viaunn- ar, Rimsky-Korsákov. 21.15 Sin- fónískir tónleikar. 23.15 Skemmti þáttur. — Kaupfélag SuSur- Hér á myndinri sjást nokkrir blökkumenn koma til Höfðaborgar í vagni, sem einungis er ætlaður hvítuni mönnum. — Skömmu eftir komuna til Höfðaborgar voru þeir allir handteknir, afmæla an, smásaga, Ógift hjón, fram- haldssaga, Dægradvöl, krossgáta og fleira. Bergmál, 6. hefti, er nýkomið út. Efni er að venju skemmtileg- ar smásögur, greinar, skrítlur, sönglagatextar, verðlaunakross- gáta, framhaldssaga ó. m. fi. Fiugfélag íslands h.f. Innanlandsflug: í dag er ráð- að fljúga til Ak.ureyrar, Vest- njannaeyja, Blönduóss, Sauðár- króks, Bíldudals, Þjngeyrar og Flateyrar. Á morgun eru aætlað- ar flugíeiðir til Akuj-eyrar, Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Hólmavík ur, Djúpavíkur, Hellissands og Sigluf jarðar. Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Prestvíkur og London. Hann er væntaniegur aftur til Reykjavíkur kl. 22,45 í kvöld, og fer síðan til Amsterdam kl. 2 eft- ir miðnætti. Rafmagnsíakmörkuniii:'' Álagstakmörkun í dag er á 5. hluta, frá kl. 10.45—12.15 ö'g á morgun, miðvikudag, 1. hluta," frá kl. 10.45—12.15. Kvenfélagið Edda efnir til berjaferðar n.k. mið- vikudag 10. sept. Þátttaka tilkynn ist Sæunni Jóhannesdóttur, sími 80783; Guðnýju Sigurðardóttur, sími 80897; Hrefnu Sigurðardótt- ur, sími 81696. Ðrengjakór Fríkirkjunnar Áheit frá J. M. kr. 25.00. Kær- ar þakkir. — Stjórn kórsms. 100 gyllini ..............kr. 429.90 1000 lírur ...............kr. 26.12 1 £ ..................... kr. 45.70 leikar. 19.30 Einsöngur og einleik ur á píanó. 21.30 Djassþáttur. Danmörk s — Bylgjulengdil . 1224 m., 283, 41.32, 31.51. Sofnin: M. a.: Kl. 16.40 Sí'ðdegishijóm- Iðnsýningin er opin virka daga leikar. 17:35 Upplestur. 18H5 kl. 14,00—23,00 og á sunnudög- Óskalög hlustenda. 21.35 Danslög. jun kl. 10,00—23,00, Vaxmyndasafnið f Þjóðminj#- —12, 1—7 og 8—10 alla virka da^a nema laugardaga klukkan 10—12 og lesstofa safnsins opin frá kl. 10—12 yfir sumarmánuð- ina kl. 10.12. Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— 4 á sunnudögum og kl. 1—3 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar verð ur opið daglega sumarmánuðina kl. 1.30 til kl. 3.30 síðdegis. LandsbókasafniS er opið kl. 10 tíma og Þjóðminjasafnið. safnsbyggingunni er opið á sama Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju dögum og fimmtudögum kl. 2—3 eftir hádegi. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m., 27.83 m. M. a.: Kl. 16.30 Frá hljómleik- LAUGARDAGINN 30. ágúst s.l. minntist Kaupfélag Suðurnesja 70 ára afmælis Kaupfélags Þing- eyinga og hálfrar aldar afmælis Sambands íslenzkra samvinnufé- laga með veglegri samkomu, sem haldin var í Grindavík, en þar er ein af deildum félagsins. Var við þetta tækifæri opnuð þar ný og vistleg sölubúð. Formaður Grindavíkurdeildar, Svavar Arnason, oddviti, setti samkomuna, bauð gesti vel- komna, ræddi nokkuð um starf- semi deildarinnar frá fyrstu og lýsti dagskráratriðurfi samkom- unnar. Ræður fluttu: Hallgrímur Th. Björnsson, formaður og íé- lagsmálafulltrúi kaupfélagsins og Baldvin Þ. Kristjánsson, erind- reki SÍS. Brynjólfur Jóhannes- son, leikari, las upp og söng gam- anvisur. Gunnar Sveinsson, kaup félagsstjóri, flutti ávarp og þakk aði m.a. hinum aldurhnigna deild arstjóra í Grindavík, Arna Helga- syni, giftudrjúgt forystustarf hans í samvinnumálum Grinda- víkur. Erindrekinn sýndi kvik- myndir og að lokum var dansað. Um 300 rnanns sóttu mann- fagnað þennan. A BEZT AÐ AUGLISA 4. T t MORGUriBLAÐlNU “ ííl^ TAffrgunkaffinií 1 Bandaríkjunum er árlega hald | — Nei, ef það er ekki vinurinn inn hátíðlegur „Mæðradagur", og nfinn gamli, ræfillinni Georg! Það eftirfarandi- saga er eftir eina hljóta að vera tvö ár síðan við . sáumst seinast. Eitthvað gott hlýt ur þó að hafa komið fyrir þig á bandaríska móður: „Það var daginn fyrir fyrsta „Mæðra-daginn", sem ég átti að þessulm tvein™r árum? Sjáðu bíl- mn þarna við gangstéttina, mo- del 1951, og hann á ég. Ég heid Sóiheimdrengurinn J. J. krónur 50,00; Þ. ur 100.00. — krón- Gengisskráning: (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kandiskur dollar .. kr. 16.97 100 danskar kr, .... kr. 236.30 100 norskar kr.......kr. 228.50 100 sænskar kr. .... kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 frapskir fr.....kr. 46.63 100 svis3n. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kc3.......kr. 32.64 8.00—9.00 Morgunútvarp. -— 10.10 Veðurfregnir. 12.10-—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðuifregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Óperettu lög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00. Fréttir. 20.30 Erindi: Hansakaupmenn, I: Uppháf Hansa-sambandsins (Skúli Þórð- arson magister). 21.00 Undir ljúf um lögum: Carl Billich o. fl. 21.30 Upplestur: „EinyrkjaF*, sögukafli eftir Þorbjörgu Árnadóttur (höf. ' les). 22.00 Fréttir og veðurfreg.n- ir. 22.10 Frá iðnsýningunni. 22.20 Danslög: „The Deep River Boys“ syngja (plötur). 22.40 Dagskrár- lok. — Erlendar útvarpsstöðvar Noregur: — Bylgj ulengdir 202.J m„ 48.50, 31.22, 19.78. M. a.: Kl. 17.00 Síðdegisíiljóm- n- íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyrir, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — o---------------------a eyða með tveimur stjúpsonum mín um. Mig langaði til þess að þeir væru báðir með hvítar nelhkkui' í hnappagatinu tii mínningar um látna móður þeirra. Þess vegna ók ég með þá tii borgarinnar, sem var 21 milu frá bænum, sem við áttum heima. — Þegar við kom- um inn í blómabúðina, spurðu þeir mig.; —• Hvers vegna kaupa sum- ir bleikai' nellikkur? — Það er til heiðurs fyrir mæð ur sem eru lifandi, sagði ég, — en þæi' hvítu eru til minniugar óg heiðurs þeim látnu. Á heimleióinnl fannsi mér drengimir vera sérstakjega þögulir, en ég hugsaði. ekkert frek ar um það,. En þegav heim kom og ég var sezt inni í stofu, kom eldri drengurinn, lagði hendina um. hálsinn á mér og sagði: — Mamma, sagðirðu ekki að bieikar neilikkur væru til heiðurs fyrir mæður sem væru á lífi? — Jú, sagði. ég. — Jæja, við höfum ákveðið, sagði hann þá, að ef við ekki get- urn fengið að vera með bleikar nellikkur, þá viljum við ekki vera með hvítar. Ég varð alveg orðlaus, en faðmaði þá báða að mér og ók í hasti til baka til boi'garinnar. Og næsta dag sátu báðir dreng irnir mínir hreyknir á.svip með hvít blóm í öðru hnappagatinu og þleikt blóm í hinu og hlustuðu á prestinn i kirkjunni, þegar hann hóf. fyrstu „Mæðradags“-messuna okkar. nú það, og ég hef góða atvinnu og hleð upp peningum. Eitthvað að frétta af þér? — O, það er nú ekki mikið. — Jæja, já, ertu alltaf sami logandis ræfillinn? -— Næstum því. — Giftur? Ekki skil ég í því? — Jú, búinn að vera giftur í eitt ár. — Jæja, það er þó alltaf það, annars datt mér ekki í hug, að nokkur aimennilegur kvenmaður mundi líta í áttina til þín. Og þú býrð náttúrlega hjá tengdafor- eldrum þínum, geri ég ráð fyrir? — Nei, ég keypti mér hús. — Keyptir þér hús! Það kalla ég fréttir. Hvar fékkstu pening- ana, náttúrlega fengið lán, ha? — Nei, ég vann fyrir þeim. Ég hef mitt eigið fyrirtæki. — Nú, hvað er þetta, ekki vissí ég-um það. En segðu mér, Georg, til hvers þarft þú að hafa heilt hús, bara fyrir þig og konuna? — Nei, við eigum börn. —- Börn! Hvað mörg? —• Já, tvíbura, dreng og stúlku. — Ég á nú ekki orð til yfir þigr Georg! Þú segir að það sé ekkert að frétta af þér. — En hvert ertu annars að fara, gamli vfnur, ég gæti kannski ekið þér, því eins og ég sagði, er bíllinn minn þarna við stéttina, model 1951; — Þakka þér kæríega fyrir, en þess gerist ekki þörf, því Kadeil- lakkinn, model 1952 sem stendur fyrlr aftan þinn bíl, er minn. Wall Street JournaL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.