Morgunblaðið - 09.09.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.09.1952, Blaðsíða 10
f£10 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 9. sept. 1952 Speii-f lau ei í 5 Htum, nýkomið. HAFNARSTRÆTI 11 íbúð oskasf tiS Eeigu Fyrirframgreiðsla 20 þús. 5 herbergja íbúð óskast til leigu á hitaveitusvæði á hent- ugum stað ekki langt frá miðbænum. Fyrirframgreiðsla boðin kr. 20.000.00. — Tilboðum sé skilað á afgr. blaðs- ins merkt: „Fyrirframgreiðsla — 304“. Hósavík Til sölu eru eftirtaldar húseignir á Húsavík: íbúðarhús við Héðinsbraut 1, húsið verður laust til íbúðar 14. maí 1953. — Pakkhús vestan við íbúðarhúsið. — Verzlunarhús Verzlunar A. & P. Kristjáríssana, við Höfðaveg og Héðinsbraut. — Heyhlaða( sem er áföst við verzlunarhúsið. Tilboðum í húseignir þessar, hverja fyrir sig eða allar, sé skilað til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Ari Kristinsson, lögfræðingur, Húsavík. «ujULuuoaiAju>Kt*ucraanonra «» i Framtiðarsfola Karl eða kona óskast til að veita forstöðu snyrtivöru- verzlun á bezta stað í bænum. Meðeign gæti komið lil greina. — Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt mynd, sendist Mbl." fyrir lok þessa mánaðar, merkt „Framtíð — 258“. pa 1 hæð, 4 stór herbergi, eldhús, baðhei’bergi og ytri for- stofa, ásamt % kjallara, til sölu í Norðurmýri. —*■ Skipti á góðri, lítilli 2ja herbergja íbúð á hitaveitusvæði í Aust- urbænum kemur til greina! Tilbcð merkt: „Norðurmýri — 289“ sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. AugBýsíngar eem e:ga a3 birtasi 6 Sunnudagsblaðinu þorfa að hafa borlst fyrir kl. 6 á Einar Ásmundsson h»*taróttarlögmaður Tjamorgata 10. Sími 5407. Allskonar lögfræðistörf. Sala fasteigna og skipa. Víðtalstlmi út a! fastelgnaflðlu aðallega kl. 10 - 12 f.h. ■ m h ■■ eXKJlV • kI HERBERGI Skólapiltur óskar eftii her- bergi (helzt með einhverju af húsgögnum) fyrir 1. okt. Getur tekið að sér tungu- málakennslu o. fl. eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 4782 eftir kl. 4 í dag. Damask Verð kr. 20.30. % HAFNARSTRÆTI 11 li g Býður yður vandaða vinnn og fljóta afgreiðslu. Tökum blautþvott og frágangstau. Sækjum — Sendttm Þvoftahmið Laug Laugavegi 84 Sími 4121 \ ð íbúar í herskálahverfum, hvar sem er á bæjarlandinu eru aðvaraðir um, að óheimilt er að selja eða afhenda öðrum íbúðarinnréttingar í hermannaskálum, nema fyrir milligöngu húsaleigunefndar. Bæjarráð hefur ákveðið, að allar slíkar íbúðir í Skóla- vörðuholti skuli rifnar þegar er núverandi íbúar flytja úr þeim. Er því þýðingarlaust að þjóða til kaups eða kaupa íþúðir þar. Þeir, sem kaupa eða flytja í hermannaskála, án heimildar húsaleigunefndar, mega búast við, að skál- arnir verði rifnir án frekari viðvörunar. Borgarstjórinn. m w«nfljr.swjiJJ.mrn a Dráttarvextir af þireggiöLiluBii 1952 Gjaldendur í Reykjavík eru minntir á, að í þessari viku, fram á föstudaginn 12. þ. m., eru síðustu forvöð til að greiða gjöld sín í ár án dráttarvaxta. Reykjavík, 8. septemþer 1952. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Hafnarstræti 5 •frniúu) SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „Hekla“ lestar vörur í Bilbao og Pasajes á Spáni, dagana 12. til 20. septem- ber n.k. — Umboðsmaður skipsins í ofangreindum höfnum er: Con- sul Juan Jentoft, calle Buenos Aires, Bilbao. !■■■■■ ■»'■■'■'■•*■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■'■■ fe R'B ■ R ■ ■ ■ I ■■»■■■■■• ÍBLÍDIR TIL LEIG’iJ Frá 1. okt. n. k. eru til leigu: 1. Fimm herbergja íttúð á 1. hæð í sérbyggðu steinhúsi- í Hlíðunum. Stærð 140 fermetrar. 2. Þriggja herbergja kjallaraíbúð í sama húsi. St'ærð 100 fermetrar. Nokkur fyrirframgreiðsla áskilin. — Tilboð, er greini um hvora íbúðina er að ræða, ásamt hugsanlegri fyrir- framgreiðslu, óskast sent afgr. blaðsins fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Leiguíbúðir — 308“. Bezt að auylýsa í IVIorgunblaðinu ASALA Efni eins og þau, scm sýnd eru í GEFJUNAR- DEILD Iðnsýningarinnar. allt í mjög fjölbreyttu úrvali. — Ennfremur TEPPI, GARN og fleira. — KARLMANNAFATAEFNI, KÁPUEFNI, BARNAFATAEFNI, V ---- J)^iii {ef-ýun. — ^rounm Kirkjustræti. Sími 2838. Dregið veiður i 8. fiokki a moigiui < «1®» iitlififiil ít?: r *í Happdrætti Háskóla Islands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.