Morgunblaðið - 13.09.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.09.1952, Blaðsíða 8
( 8 MORGlJNBLAÐiÐ Laugardagur 13. sept. 1952 frá S-káÍeyjU'iM rr Miiining F. 2. des. 1876. — D. 6. sept. 1952. þökkum: fósturbarnanna ÞEGAR fingur haustsins snertu kveðjuor$. landið, svo að litir sumarsins hverfðust í skrautklæði, sern líkt- ist fornri salúnsábreiðu, léit hún fegurð jarðheims hinzta sinni. AKUREYRI, 12. sept. — A Akur- eyri er um þessaf mundir mjög þessi rriikill áhugi ríkjandi á að heirn- ækja hina 'mikiu Iðnsýningu, Krietín AEinarsdóttir var frá-'sem nú stendur yfir í Reykjavik bær‘ fijll&úi breiðfirzkra höfð-1 og jafnframt að sjá sýningú Leð-i ingskýeriöá um síðustu aldamót. urtílökunnar í Þjóðleikhúsinu. Þáu lifa i yitund okkar ævilahgt,! Um hádegi í dag lagði af stað Þegar glóð kvöldsins krýnai Snæ- I víking'ár 'eyjanna og konur langferðabíll með fólk á vegum féllsjökul sindrandi dýrð yfir þeirra. Og 'ýfir" minningun'gum ■ Ferðaskrifstpfu ríkisins og önnur og fjólubláma 1 Ijómar göfgi og friður. Allt er ferð verður farm kl. 22.00 í kvöld. skyggndust svo stórt og þó svo fagurt í Taka þátt í ferðum þessum um jngar höfðu þá verið haldnar a hvítu sakleysi leýndardomanna oö_.________ _____ ________________«, - augu hennar síðast vestur til | hugarheimi barnsins,. þegar litið 70 manns- Hefur h.f. Norourleio fjallanna. Vestan við blánandi er til baka. Ólaíur ög Ólína í ®em. jferðir”ar’ * f. . tindána var fjörðurinn fagri og Látrum, Skúli og Kristín í Skál-j arf!a : ti þess a sem es 11 _ _ .... , . . T., __ . _ Keti komizt a synmguna. Somu- breiði, með oll hennar mmmnga- eyjum, Johannes ogMana, Snæ- » er t rá* f % að Kerða. lond, eyjarnar, skerin og fjalla- bjorn og GuSrun i Hergilsey. skrifstofaen taki að sér ferðir suð- I °g nU Sr Þa+ð hun.,sem.kvoð- „r um helgina. Er þá búizt við Þar hafði hun sem litil stulka ur ur þessum tignarlega hopi. I meiri þátttöku en var með þess- leikið sér við blóm varpans, báru Mér finnst sem jörðin hafi arf ferð • fjörunnar og horft á flug fugl- misst eitthvað svo faliegt og, Kaupfélag Eyfirðinga gefur LEIKFLOKKUR Gunnars Hansens, sem ferðast hefur um landið í sumar, ræddi við fréttamenn í gær. Nú mun flokkurinn byrj.r sýningar á „Vér morðingjar“ eftir Guðmund Kamban næstkomandi miðvikudag, hér í Iðnó. KOM VIÐA VIÐ Flokkurinn lagði af stað ,27. júní, en ko'm heim 1. ágúst, og hafði þá komið víða við. Sýn- gnna. bjart, sem aldrei framár Verður öi'lu starfsfólki sínu kost á að fá til. En er það kannske bara fri frá störfum í sama augnamiði. haustið, sem breiðir lítadýrð og Eor fyrsti bíll frá kaupfélaginu loga kvöídsins yfir farinn veg? { dag með um 33 farþega. Sömu- Og í dýrðinni og kvöldgeisiunum leiðis verða férðir frá félaginu standa þau óg brosa við jörð- um tvær næstu helgar með starís- inni, þessir öldnu tíginlegu vin- fólkið. Leigir kaupfélagið sjálft ir, leiðast síðan til hvílu í for- bílana af h.f. Norðurleiðum. Sauðárkróki, Iiofsósi, Akureyri, Váglaskógi, Húsavík, Breiðumýri, Norðfirði, Breiðafirði, Bolungar- vík, öllum Vestfjörðunum og á Suðurlandi. í ailt voru 32 sýning- ar á 26 stöðum. Skilyrðin til þess að leika úti á landi eru vitanlega misjöfn, en flokkurinn hafði með sér allan sviðsútbúnað, svó sem leiktjöid ÁNÆGÐ MEÐ STARFIÐ OG PRÝÖIIÆGAR MÓTTÖKUR Létu leikararnir vel yfir surnr- inu og kváðust hafa fengið prýði- legar móttökur og góða áheýr- endur hyarvetna. Þegar sýningar héfjást hér í bænum, vérða þær hafðar með sama sniði og úti á landi, en leikararnir munu sjálfir ánnast allan sviðsútbúnað, að- göngumiðasölu o. s. frv. Frh. af bls. 5. sælu Helgafells, þaðan sem sér yfir eyjarnar og fjörðinn fagra, leiksvið stórféngíegrar manns- ævi, starfsvið, gleði og harma. En haustfolvahs fingur signa Ieiðið lága í Stykkishólmi, þar sem hjónin frá Skáleyjum eiga hinztu hvílu. Ilmblær kvöldsins hvíslar kveðjum þeirra vestur í Skáleyjar. Eýrarbakka. 7. sept. 1951. Árelíus Níeisson. H. Vald og ljósaútbúnað. Hafði flokkur- inn sérstaklega orð á, hve hið .Sigfus Sighvatsson 125. Ragriar vegalega félagsheimili í Bolungar Síierli ekki bif- Þar hafði hún starfað og hugs- að sem fullörðin kona og hús- , freyja á, höfðingjasetri. | Þar höfðu skapkostir hennar og manndáð mótazt við atök síorms og bylgju, veðurgný og ......... . særok, en líka við brosandi báru- VIÐ rannsokn a slysinu, semvar- ^ < sléttum sundum, ástar- s^mma 1 v^un/nl _• ’ gotu og Snorrábrautar, er ung fagnandi heiðarbua og að nafni gigríður Skag- morgunljoma eða kvoldkyrrð f g f-n . göluna og meiddist á solar yfir fjarlægum blafjalla- höfð{ hefur bifreiðarstjóri bif- hring. [ rpi?iarinnar. er kom kvak um, aldraðan tengdaföður binn, reiðarinnar, er kom sunnan Þar hafði gleði hennar gróið, Sinorrabrautar neitað því að sorg henhar hnitíð að hjarta- stúlkan hafi komiö við bifreiðina roturrí. i °g eitt vitni hefur styrkt þá frá- Ég man hana vel. Ennið breitt s°gn- Eru Því nokkrar líkur fvrir og hvelft undir hæruskotnum að þárna sé ekki um árekstui a ^ haddi sem læddist bunniokka I raeða* heldur hafi stulkan misst . naaai, sem iæaaist punnioKKa | róiðhiólinu er hún sá vmur :tnnn, og leiða nana fra'mundan skotthúfunni, and- 'stjorn a reiönjonnu, er nun sa htið grannholda með sifelldan bifreiðma nalgast og i fatmu haf, hun fallið í gotuna. Rannsoknar- litblæ vors bg sólar, augun grá, skyggn, ýmist hvöss eða biíð, varirnar brosandi og festulegar. Allur svipurinn rólegur, ákveð- inn, sjálfstjórnin örugg í með- laeti og mótlæti, ekki ótamin hreifing, ekki vanhugsað orð. Og orðavalið hnitmiðað, íynd- ið, stundum kalt, ískalt, stundum heitt, eldheitt, en alltaf íignar- leg ró, formföst fegurð, mjúk- lát blíða, jafnvel í ásökun. Orð- um hennar var ekki auðvelt að gleyma. Ég man, hve hún unni eyjun- um sínum heitt. Skáleyjar fyrst, Skáleyjar síðast, þar var hún í fjörutíu ár hin framsýna, dug- mikla húsmóðir. Sparsemi, iðju- semi, nægjusemi, allar þessar fornu dyggðir loguðu í skapi hennar. Umhyggjusemi fóstruð yfir hreiðrum æðarfuglsins og vöggum barna og fósturbarna vakti í sál hennar hverja stund. Lund hennar gat verið mjúk, hlý og viðkvæm eins og ný- hreinsaður æðardúnn, én líka bjargtráust og hörð eins og hamr- arhir í stuðlabergi eyjanna. Viðsýni hennar og. trú minnti í senn á óendanlegt flug fugl- anna um víðan geiminn og óbreytanleik fjallhringsins fagra, þar sem ekki hnikaði einum þumlungi, þótt ár&tugir Iiðu. Svo föst var einnig tryggð og vinátta þessarár breiðfirzku höfðingskonu. Hún átti sjálf þrjú börn, en ég gæti trúað því, að fósturbörnin hafi verið þrisvar sinnum fle.iri, slík var fórnfýsi hennar og móöurlund. £g helga , lögregjan óskar að hafa samband ■ við sjónarvotta. SÉYÐISFIRÐI, 12. sept. — Lík þýzka sjómannsins, sem fórst af slysförum á togaranum Jóhs Klatte um daginn, verður flutt til heimaiands með togáranum eftir nokkra daga. — B. vík væri vel útbúið á allan hátt og hefðu leikararnir helzt kosið að flytja það með heim til Reykja víkur. ÞEKKTIR LEIKARAR í leikflokki Gunnars Hansens eru þekktir leikarar, eða þau Erna Sigurleifsdóttir, Auróra Halldórsdóttir, Edda Kvaran, Gísli Halldórsson, Einar Pálsson og Einar +Þ. Einarsson. Gunnaf Hansén fór með leikstjórn. Blöndal h.f. 123.5. Trolle & Rothe 122.5., Ingólfs Apotek 121.5. Ham- ar h.f; 12Í. Á. Éinarsson & Funk Í20.5. Á. Jóhannsson & Snfith 120. Bílasmiðján 119. Florjda Café. 117.5. Iðunnar Apotek 1Í5.5. Egill Vilhjálmssön h.f. ,114.5. — LandssmiSjan 113.5. S. Stefánsson & Co. 111.5. Hárpa, inálningar- verksm. 102._____________ RAN,GÚN — Nýlega tóku stjórn- arhersveitirnar aðalbækistöðvar neðanjarðarhreyfingar kommún- ista í .Tavoyhéraði, sem er um 200 mílur austur. af Rangún. . — H!nn!ngaror3 Frh. af bls. 5. heimur. Þau. eignuðust þrjú mann vænleg börn, Iiallgeir, Erlu og ' Stefar.íu Sigrúnu. Þau dvelja öll í foreldrahúsum. Ég bið guð að blessa börnin þín og gefa að þau líkist þér sem mest, betra get ég ek-ki beðið um þeim íil handa, konur.a þína ogí gefa her.ni styrk á ókomnum ár-ý og gefa honum bjart æfikvöld, ; aldurhnigna móður þína og syst-1 kini þín öll og gefa þeim líf ogú kraft til starfa. Ég bið guð að blessa sál þína, * iiL, Ijóss og birtu. Farðu vel, friður guðs þig blessi. Hafðu þökk íyrir^ allt og allt. Agúst Arnason. i etamsmm ■>» 1 LOFTLEIÐIS MED LOFTLEIÐUM Vikulegar ferðir: BEYKJAVÍK—NEW YORK KAUPMANNAHÖFN STAVANGER — og áfram með sömu flugvél til HAMBOKG GENF RÓM — og Austurlanda FYRIRGKEIÐSLA GÖÐ — FARGJÖLD LÁG LOFTLEIÐIR H.F. LÆKJARGATA 2 SIMI 81440 Markús: & & L Eftir Ed Dodd. ■1) Meðan Jafet faomar Sirrí lega í dyrnar að svölunum og býst við, að við ættum að fara að sér, þá kemur Markús skyndi- !sér þau. _ i í burtu og það þegar í stað’. i 2)—Við truflum þau, Andi. Ég. Komdu Andi, nú för-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.