Morgunblaðið - 27.09.1952, Side 1
3D. árgangur
220. tbl. — Laugardagur 27. september 1952
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
•WorCla-afl-29 5HÖ kc. ©g 2x2515 kr«
S'ko&ifö þás'* BðnsýningiE^a vei?
35 ÞÚ3UND MANN3 liafa þegar séð Iðnsýninguna og fleiri
eiga eftir að sfcoða hana. Sýningin og aiit það margbreytilega og
athyglssverða, sem þar gefur áð líta hefur verið eitt kelzta umræða-
eíni bæjarbúa alít frá onr.unardegi. '
En hafa menn skoðað sýninguna nógu vandlega? Hefur ekkcrt
i'arið fram hjá þeim? Morgunblaðið ætlar nú að gefa mönnrm
lost á að reyna athyglisgá u sína og efna ti! getraunar um Iðn-
sýninguna.
Getraunin verffur mcð þeim hætti, að blaðiff mua birta 10 daga
í ri’5 mvndr ‘>á fðnsvninp<inni op geta lesendur rifjað upp með
sér, hváða fyrirtœki sýni það sem hirt er á þessum myndum. Að
lokum verða veiít þrenn verðlaun þeim sem senda réttustu ráðn-
ingar, ein verðiaun 500,00 kr. og tvenn verðlaun 250,00 kr.
Myndirnar verða valdar þannig, að þær séu úr sem flestum
deildum sýnin^arinnar rr< af öllum hæðum Iðnskólans. Þeir, sem
gefa rétt svör við öllum gátunum, sanna þar með að þeir hafa kynnt
,sér ailar deildir Iðnsýningarinnar.
Svo geta menn byrjað að spreyta sig á getraun Morgunbíaðsins.
Hér birtist mynd r;r. 1.
KvsSa íslenzkt iðnlyrirlæki sýnir þetta!
Nr. 1:
N»fn sýnanda.
Hcl?,es©ii hrskar full*
yrðinfar Sisenhðwers
Einkaskeyti íil Mbl.
írá Reuter-NTB.
WASHINGTON. 26. sept.—Ac'ne-
son utanríkisráðherra gerðist í
dag í fyrsta sinn þátttakandi í
kosningabaráttunni í Bandaríkj-
unum og andmælti kröftuglega
þeim ásökunum Eiser.howers, að*
hann heíði óbeinlíms örvað
kommúnista tii sóknar í Suður-
Kóreu, er hann, í ræðu scm hann
flutti um Kóreustríðið taldi upp
ýmis landssvæði í Asíu, sem
væru innan varnarlínu Banda-
ríkjanna án þess að minnast á
Suður-Kóreu. Acheson kvaðst
méð orðínu varnarlína hafa átt
við þau landssvæði 6em Bar’da-
í’íkin munc’.u jaínvel verða að
verja ein og án aðstoðar annarra
ríkja.
Lína þessi hefði verið ákveðin
af herstjórn Bandaríkjanna og
þar á meðal sjálfum Eisenhower,
sem þá var herráðsforseti. Kvaðst
Acheson eiga erfitt með að skilja
að Eisenhower hefði nú skipt um
skoðun í þessu efni.
varnarlínan
Acheson sagðist enn vera þeir
ar skoðunar að það væri fyr:
og fremst hlutskipti viðkomanc
ríkis að verja hendur sínar o
því næst hins siðmenntaða heiir
sem hefði tekið á sig visss
skuldbindjingar með stofnu
■ ’ Stamh. á bls. 12.
Allsheriarmanntal fe? frcisa í naesfia
oónnðS á snaahnndð wSð spfjŒÍd-
skrána yflr landi .tiDsssa eila
SpJaldskráiH hefitr sifeía þýðinp
Haisðiynleg! að fóík kfnsii sér mannla! þeSfa
I GÆRKVOLDI kl. 9,30 kom
30.000. sýningargesturinn á I3n-
sýninguna. Það var frú Þórunn
Fjeldsteð frá Ferjukoti í Borg-
arfirði. Henni var afhentur að
gjöf hægindastóll, klæddur færu
skirmi, scm er til sýnis í sýning-
ardeild Eólstrarans.
Mótmæla að-
ild Spánar
OSLÓ, 26. sept. — Verkalýðs-
samband Noregs hefur skrifai:
ríkisstiórnlnni bréf, þar sem bess
er krafizt, að lagt verði fyrir
fulltrúa Noregs á þmgi UNÉSCO
sem hefst í París 12. nóv. n. k.
að greiða atkvæði gegn upptöku
Spánar í þessa stofnun Samein-
uðu þjóðanna.
Er í bréfinu vísað til samþykkt
ar alþjóðasambands verkamanna
IIINN 10. september s.l. voru gefin út bráðabirgðalög um, að
manntal skuli fara fram um allt land miðað við 16. október næst-
komandi, og kemur það að þessu sinni í stað hins venjulega árs-
manntals lögum samkvæmt. Nefnd bráöabirgðalög mæla svo fyrir,
að manntalið skuli framkvæmt af bæjarstjórnum og hreppsnefnd-^
um, með aðstoð lögreglustjóra, hreppstjóra og sóknarpresta, en
Hagstofan hefur umsjón með framkvæmdinni og ákveður tilhögun
manntalsins, að svo miklu leyti sem hún er ekki ákveðin í lögun-
um. Ástæðan fyrir þessari ráðstöfun er sú, að vegna spjaldskrár
þeirrar yfir alla landsmenn, sem rú er verið að vinna að, þarf
manntal þessa árs nauðsynlcga að íara fram á sama tíma um allt
land, og sömuleijjus þarf tilhögun manntalsins að vera liin sania
alls staðar og miðuð við gerð hinnar fyrirhuguðu spjaldskrár.
Sfofnun banka sasn-
þykkl í Strassborg
STRASSBORG, 26. sept. — Ráð-
gjafarþing Evrópuráðsins í Strass
borg sarnþykkti á fundi sínum í brugðið hinum árlegu manntöl-
* Á þessa leið hljóðar inngangur
fréttatilkynningu þeirrar, er
Hagstofa íslands birti í gærdag
Um þetta mál, sem almenningi er
ráðlagt að kynna sér til hlýtar.
Þar segir síðan:
TILHÖGUN MANNTALSINS .
— MIÐAÐ VIÐ EINN DAG
. Manntal þetta er lítið frá-
um Reykjavíkur og kaupstað-
anna, að öðru leyti en því, að það
á að miðast við einn dag, 16.
októbcr 1952, og í öðru lagi á
það að takast í tvíriti. Á Hag-
stofan að fá annað eintakið, en
dag, með miklum meirihluta at-
kvæða, að koma á fót lánsstofn-
un til framdráttar íbúðabygging-
um í ýmsum Evrópulöhdum, og
sem gerð var á fundinum í Berlín , voru þessi lönd nefnd í því sam-
í júlí-mánuði s. 1., en þar var bandi: Þýzkaland, Ítalía, Tyrk- •
því mótmælt, að Spánn fengi land og Grikkland. Samþykkt hlutaðeigandi bæjarstjorn eða
aðild að nokkurri stofnun S. Þ. var að senda nkisstjgrnum aðilc
meðan falangistar færu með völd arrikjanna greinargerð um mál-
í landinu. , ið og tilmæli um að sérfræðing-
Hótar sambandið að kalla full- ar yrðu skipaðir til að semja end
trúa sína á fundi UNESCO heim anlegar tillögur um slíka láns-
að öðrum kosti. —NTB. stofnun. —Reuter-NTB.
Ssgja Frakkar sig úr S.Þ.
ef Túnis-málið verður
ftekið á dagskrá ?
Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr-NTB
PARÍSARBORG 26. sept. — Schuman utanríkisráðherra Frakka
ræddi við fréttamenn í dag og sagði að yrði Túnis-málið tekið á
dagskrá S. Þ. í næsta mánuði mundi franska stjórnin að líkindum
\efengja heimild samtakanna til að taka ákvarðanir í málinu. Ilann
kvað stjórnina þó ekki hafa tekið endanlega ákvörðun í þessu efni
og svo gæti jafnvel farið, að hún beitti sér ekki gegn því að málið
yrði rætt á þessum vettvangi.
Einn fréttamanna spurði Schu-*-------;
man, hvort hugsanlegt væri að
Frakkar segðu sig úr Sameinuðu
þjcðunum ef þeir yrðu í minni-
hluta um Túnis-málið. Svaraði
hann að engin slík akvörðun
hefði verið tekin, en hins veg-
ar áskildu Frakkar sér að sjálf-
sögðu fullan rétt til slíkrá úr-
ræða ef ástæða væri til.
IÍIALDSMENN AKVEDNIR
Áróðurinn fyrir því að Frakk-
ar segi skiíið við S. Þ. ef Túnis-
máiið verður tekið á dagskrá í
nóvember hefur farið mjög vax-
amii s'ðustu daga, og hafa
íhaldsmenn haft sig mest í
frammi. Frönsk blcð birtu í dag
opið bréf til Pinays forsætisráð-
herra frá allmörgum þingmönn-
um, þar sem þeir heita á hann
að beita sér gegn því að Túnis-
málið verði tekið á dagskrá S. Þ.,
Fari svo að málið verði tekið fyr-
ir allt að einu ættu Frakkar að
Frh. á bls. 12.
hreppshefnd hitt. Húsráðendur og
húseigendur eru skv. 4. gr. lag-
anna, skyldir til að rita á mann-
talsskýrslu, í tvíriti, upplýsingar
um íbúa hverrar íbúðar og hvers
húss. Vanræksla í þessu efni
varðar sektum. Færslu manntals-
skýrslnanna skal hafa verið lokið
í síðasta lagi sunnudaginn 19.
‘október, og sé skýrela ekki rétti-
lega gefin á tilsettum tíma, þá
má með dagsektum þröngva hlut-
_ aðeigandi húsráðanda eða hús-
eiganda til þess að láta hana í té.
Sums staðar verða notaðir sér-
stakir teljarar til þess að taka
’manntalið, en yfirleitt verður þó
. húsráðendum og húseigendum.
ætlað að útfylla skýrslurnar.
! {
HVERNIG ÚTFYLLA SKAL
SKÝRSLUNA
| Taka skal á manntalsskýrslu
hvers húss. a) Alla, sem eiga
heirnili í húsinu, eins þótt þeir
séu fjarverandi á manntalsdegi.
jb) Alla, sem dvelja í húsinu en
eiga lögheimili annars staðar. Þó
skal að jafnaði ekki telja gest-
! komandi menn og ekki heldur
Iþá, sem dvelja eingöngu til lækn-
linga. Sjúklinga á sjúkrahúsum
jskal þó ávallt taka á manntáls-
skýrslu viðkomandi sjúkrahúss.
Reglan um, að telja beri aðkomu-
Sfevenson blrtir
nöfnin
NEW YORK, 26. sept. — Steven-
son forsetaefni demókrata lýsti . ., ,
því yfir í dag að hann mundi^’ ^ðrr að sjalfsogðu til þess
x , T.T- ao sumir verða tekmr a manntal
verða við askorun Nixons, vara-
bæði þar, sem þeir eiga lögheim-
iii, og þar sem þeir eru staddir á
manntalsdegi, en svo á að vera,
og véröur úrvinnsla manntalsins
á eftir að sjálfsögðu hagað skv.
því.
Útlendingar, sem dvelja hér á
landi við nám eða atvinnu, skulu
skráðir, en manntalið nær þó
ekki til varnarliðs Bandaríkj-
anna. Þó skulu íslenzkar eigin-,
konur varnarliðsmanna og börn
:------------------- þeirra skráð á manntal.
WELLINGTON — Nýsjálending- j Það segir sig sjáift, að enginn,
ar hafa fengið leyfi til að flytja sem á að takast á manntall, má
og selja alla leið til Frakklands falla undan skráningu, og þar£
5000 tonn af smjöri á fyrra helfn-' milúilar aðgæzlu við til þess að
ingi ársins 1953. J « hi<s 2
forsetaefnis repúblikana 'og birta
nöfn þeirra manna sem látið
hefðu fé af mörkum í launasjóð
embættismanna í Illinois. Kvaðst
hann fyrst þurfa að afla sam-
þykkis þeirra og mundi það taka
nokkurn tíma þar sem um marga
menn væri að ræða.
Eisenhower er nú í kosninga-
leiðangri í Suðurríkjunum.
—Reuter-NTB.