Morgunblaðið - 27.09.1952, Síða 2

Morgunblaðið - 27.09.1952, Síða 2
ihORGVUBLAÐlÐ Laugardagur 27. sept. 1952 1 Landhelgi Islands, nýút- komin doktorsritgerð, eftir Gunnlaug Þórðarson Pravda atyrðir NÝLEGA er komið út riiið „Landhelgi íslands með tilliti tíl fiskveíða", eftir dr. juris. Gunn- laug Þórðarson, en fyrir efni þessa rits hlaut höfundur doktors nafnbót við Sorbonne-haskóla í París. KÉTTUR CSLENDINGA Eins og nafn bókarinnar ber með sér fjallar hún um það mikils verða þjóðmál, rétt íslendinga til að ráða sjálfir stærð landhelgi sinnar. Er geysimikill "róðleikur í bókinni um þessi mál almennt, söguleg og landfræðileg, rök og nútíma sjónarmið í þjóðarrétti, nauðsyn verndunar 'iskimiðanna við ísland og efnahagslega nauð- ' syn þjóðarinnar til að ráða yfir fiskimiðunum. MIIÍIÐ UNDIRBUNINGSSTARF Dr. Einar Arnórsson ritar for- ”mála bókarmnar og segir þar m. a.: Dr. Gunnlaugur Þórðarson . lauk lagaprófi hér í háskólanum vorið 1945. Síðan hefur hann gegnt starfi forsetaritara og í fé- lagsmalaráðuneytinu. Að riti þessu hefur hann því orðið að, vinna í hjáverkum. Hver sá, sem ritið les og gerir sér þess grein,! hversu mikið undirbúningsverk | hefur til þess þurft, mun sjá, að höfundur hefur varið vel tóm- itundum sínum. Þá bendir dr. Einar Arnórsson sérstaklega á greinargerð höf- undar um 16 sjómílna landhelg- Di . Gun: iaugur Þórðarson. ina, sem höfundur telur enn gilda, umhverfis íslands, eftir brottfall samnihgsins frá 1901, greinargerð hans um samnings- gerð þá alla og athugasemdir varðandi landgrunnið og friðun þess. ÞRIÐJA ÚTKCJMNA OOKTORSRITGERDIN Doktorsritgerð dr. Gunnlaugs mun vera þriðja íslenzka dokt- orsritgerðin í lögfræði, sem út kemur. Hinar eru: Um lögveð, eftir dr. Þórð Eyjólfsson og Refsi- vist á íslandi 1761—1925, eftir dr. Björn Þórðarson. WASHINGTON 26. sept. — Blað- ið Pravda í Moskvu veittist i dag í ritstjórnargrein með illyrðum að Kennan sendiherra Bandaríkj- anna í Moskvu og lýsti hann róg- bera, sem hefði sýnt Sovétríkjun- unt fullan fjandskap. Tilefni þess ara árása Prövdu á sendiherrann voru ummæli hans við blaða- menn í Berlín, þar sem hann lét illa yfir ófrelsi erlendra sendi- manna í Moskvu. Acheson tók upp hanzkann íyrir Kennan á fréttamannafundi í Washington í dag og sagði að hann hefði aðeins sagt sannleik- ann umbúoalaust, um það hverj- um kostum erlendir sendimenn yrðu að sæta i Moskvu austur. Kennan hefUr undanfarna daga sstið ráðstefnu bandarískra sendi herra i Lundúnum. — Reuter-NTB. ms sas Kjarni safnsins eign hafði ánafnað ieikhúsinu effir sinn AUsher|armannftal [tíma, og eftir það er ætlu.nin, að allar hreyfingar mannfjöldans (fæðíngar, giftingar, mannslát, búferlaskipti o. f 1.) verði teknar inn í hana, þannig að hún a. m. k. ’einu sinni á ári segi rétt til uffi sérhvern íbúa lahdsitts. | Spjalflski'áin er starfrækt með vélum, serh ekki aðeins láta í té margvíslegar tölulegar upplýsing ar og útreikninga, heldur prenta vélarnar líka, á sjálfvirkan hátt og með rr.ikhim hraða, nöfn og heimilisfang manna á þann hátt, sem þörf er fyrir hverju sinni. ‘ enn arlaus í gærkveldi SÍMON JÖNSSON verkamaður, Ásvallagötu 11, sem slasaðist í fyrradag suður á Keflavíkurflug- velli, var ekki enn kominn til meðvítundar seint í gærkvöldi, er Mbl. spurðist fyrir um hann, en Síffion liggur í Landakots- spítala. Símon féll af vörubíl og kom á höfuðið niður ós steinsteypta flugbraut. Framh. aí Hs. 1 tryggja það, að allir séu skfáðif. Skv. 4. gr. lagacna ber hverjum manni skylda til að sjá um, að hann sé skráður á manntal. HVAÐ Á AÐ UPPLÝSA Á MANNTALSSKÝSLUNNI? Útfylling manntalsskýrslunnar er ákaflega auðveld, enda er við þetta manntal krafizt miklu færri og einfaldari uppilýsinga en við allsherjarffianntölin, sem haldin eru á 10 ára fresti, siðast 1. des. 1950. Hver og einn á að geta út- fyllt manntalsskýrsluna fyrir- hafnarlaust. Atriðin, sem á að uppiýsa fyrir hvorn einstakling, eru þessi: Fullt nafn, atvinna eða staðá á héimili, hjúskaparstétt, fæðingardagur og -ár, fæðingar- staður, hvaða ár flutt í viðkom- andi hrepp eða kaupstað, trúar- félag, bústaður við manntalið 1. des. 1950, logheimili aðkomui- manna, og loks skal upplýsa um -fatlaða o. fl. Þá skal og gefa upp eiganda (eigendur) hvers húss. Á eyðublaðinu eru ýtarlegar leið- beiningar um útfyllingu þess. Þó að auðvelt sé að gera mann- talsskýrsluna, þarf að fylla hana út með alúð og samvizkusemi. Nákvæmni við útfyllingu skýrsln antia er skilyrðí þess, að þær komi að notum við spjaldskrár- gferðina. Ef slegið er slöku við útfyllíngu skýrslhanna, þá er hætt við að vinnan við spjald- skrana torveldist, og jafnvel gæti svo farið, að sú mikla vinna, sem þegar er búið að leggja í spjald- skrárgerðina, fari að meira eða minna leytl til ónýtis. SPJALÐSKRÁ YFIR ALLA LANDSMENN Verkinu við að koma á fót spjaldskrá yfír alla landsmenn er hagað þannig, að fyrst er aðal- manntalið 1. des. 1950 tekið upp á hin þar til gerðu vélspjöld. Er það verk nú iangt'komið, og þeg- ar því lýk-ur, liggur fyrir full- komin spjaldskrá yfir alla lands- menn eins og þeir voru 1. des. 1950, með nöfnum, heimilisfangi og öllum þeim upplýsingum öðr- um, sem safnað var víð það mann tal. Sú spjaldskrá verður síðan, samkvæmt manntalinu 16. októ- ber í haust, færð fram til þess MHÍIL OC MARGHÁTTUD NOT 1 Þegar búið verður að koma spjaldskrá þessari á fót og tryggja áframhaldandi viðhald hennar, eiga að geta orðið mikil og margháttuð hot af henni í opinberri starfsemi og hún mundi hafa í för með sér geysimikinn vinnusparnað og stórbætt vinnu- brögð á mörgum sviðúm. Auk þess má búast við því, að vél- arnar mundu, þegar frá líður, | verða látnar vinna ýmis ný störf, 'sem hingað til hefur ekki þótt fært að ráðast i vegna kostnaðar. Sem dæmi um verksvið, þar sem spjaldskráin kemur til að haía þýðingu, má nefna launa- bókhald og launagreiðslur hjá hinu opinbera, útreikning opin- berra gjalda og tílsvarandi ritun reikninga, kjörskrárgerð, al- mannatryggingargreiðslur og ýmis rannsóknarstörf, svo sem berklarannsóknir þær, sem Berklavarnir ríkisins ætla að í framkvæma í samráði við Al- þjóðaheilbrigðisstofnunina. Mörg i önnur verkefni koma og hér til ' greina. i AÐIUAR AD SPJALDSKRÁRGERÐINNI | Aðilar að spjaldskrárgerðinni eru þessir: Berklavarhir ríkisins, Bæjarsjóður Reykjavíkur, Fjár- málaráðuneytið, Hagstofa íslands og Tryggingasto-fnun ríkisins. — Eins og tilkynnt hefur verið áð- ui', leggur Alþjóðaheilbrigðis- stofhunin fram fé til spjaldskrár- gerðarinnar, vegna fyrirhugaðra nota Berklavarna ríkisins af spjaldskráfnni 1 við' berklaifann- sóknir. Hólakirkju berst böfðíitgleg gjöf , úr Reykjavík SAUÐÁRKRÓKI, 24. sept. — Ný- lega barst dómkirkjunni á Hól- um í Hjaltadal falleg gjof, gott eintak af Steinbiblíu, bundið í alskinn. Er gjöf þessi frá hjón- unum Jens heitnum Bjarnasyni ' og Guðrúnu Helgadóttur, Máva- hlíð 38, Reykjavík. — Flytja for- ráðamenn kirkjunnar frú Guð- rúnu innilegar þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf og fagna því, að Hóladómkirkju hefur enn borizt höfðingleg gjöf. — jón. í GÆR barst Lárusi Sigur- björnssyni, bókaver'ði Þióð- lcikhússins, bréí, bar sem hon um er sagt upp starfinu frá áramótum. Stofn bókasafns Þjéðleikhússins er í cigu Lárusar sjálfs, en safn hans var flutt í Þjóðleikhúsið í þann mund, er starfsemi þess hófst, en áður hafði hann í gjafa- bréfi ánafnað leikhúsinu bóka safnið eftir sinn dag. BRÉF ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRA Bréf þjóðleikhússtjóra íil bóka varðarins fer hér á eftir: „Þjóðleikhúsráð samþykkti á fundi sínum mánudaginn 22. sept. eftirfarandi: „Samþykkt var að segja Lárusi Sigurbjörnssyni upp starfi hans sem bókavörður leikhússins frá og með 1. jan. Jafnframt var ákveðið, að hefja athugun á nýrri skipan bókasafnsins og bókavörzlu í húsinu og nýjum samningum við Lárus, ef það þætti henta hinni nýju skipan. Þá var óskað eftir því, að Lárus leggi fram skrá yfir safnið þar sem sundurliðað væri, hvað gef- ið er af honum. hvað af öðrum gefendum og hvað keypt hefir verið síðan húsið tók til starfa. Þessi skýrsla þarf að vera tíl fyrir I. des.“ Þetta tjáist yður hér með. Vírðingarfyllst, Guðl. Rósinkranz". EFTIR SINN DAG Mbl. hefír snúið sér til Lárus- ar Sigurbjörnssonar og innt hann frekar eftir þessu máli. Með gjafabréfi þeirra hjóna gáfu þau bókasafn sitt Þjóðleik- húsinu eftir sinn dag með þeim skiiyrðum, að það verði þá falið sérstökum bókaverði. Þjóðleikhúsráð óskaði, að safn- ið allt eða verulegur hluti þess yrðí geymdur í Þjóðleikhúsinu frá opnun þess, og hafði Lárus ekkert við það að athuga annað en það, að hann hefði vörzlu þess á hendi eða a, m. k. eftir- lit, að það gengi ekki úr sér. Varð þá að samkomulagi tíl að tryggja Lárusi aðgang að safn- inu, að hann tæki við gæzlu þess Skóíahverfi yapMaskólanna ÞÆR breytingar einar verða á Austurbæjarbarnaskólans þ.e. ' skólahverfum gagnfræðaskól- þeir, sem búsettir ,eru við Njáls- \ anna, að 1. bekkjar nemendur götu og Flókagötu og sunnan (þ. e. þeir, sem luku barnaprófi þeirra. Auk þess sækja þennan Sil. vor), sem heima eiga uinnan skóla 1. bekkjar nemendur, sem Suðnrlandsbrautar og vesían heima eiga sunnan SuðurCands- Elliðaáa, skulu í vetur sækja brautar og vestan Elliðaáa. | Gagnfræðaskóla Austurbæjar í Gagnfræðadeild Miðbæjarskól- stað Laugarnesskóla áður. Nán- ans sækja nemendur búsettir í . ari lýsing á skíptingu í skóla- hlutaðeigandi barnaskólahverfí hverfi fer hér á eftir. 1 austan Fríkirkjuvegar og Lækjar j Gagnfræðadeild Laugarnes- götu og sunnan Bankastrætis, skóla sækja nemendur búsettir í Laugavegar og Grettisgötu. barnaskólahverfi þess skóla með , Gagníræðaskóli Vesturbæjar. þeim undantekningum, er hér Hann sækja allir þeir nemendur greinir: a) Nemendur búsettir í búsettir í barnaskólahverfi Mið- Höfðaborg, við Samtún, Miðtún bæjarskólans en þeir, sem taldir og Hátún eiga skólasókn í Gagn- ’eru að framan, og enn fremur , fræðaSkólann við Lindargötu. -b) jnemendur úr Melaskólahverfi, ! Þeir 1. bekkjar nemendur, sém sem heima eiga á svæðinu norð- ' heima eigá sunnan Suðurlands- ’ an Hringbrautár og austan brautar og vestan Elliðaáa skulu Bræðraborgarstígs. sækja Gagnfræðaskóla Austur- j Gagnfræðaskólinn við Hriiig- bæjar. braut. Hann sækja allir aðrir Gagnfræðáskólinn við Lindar- nemendur úr Melaskólahverfi eh götu. Hann sækja nemendur úr þeir, sem að framan voru taldir. hveríi Austyrbæjarbarnaskólans, er heima éiga við Grettisgötu, ATH. Gert er ráð fyrir, að Háteigsveg og norðan þessara annars bekkjar nemehdur sæki gatna. Ennfremur nemendur úrjsama skóla og í fyrra (þá í 1. Höfðaborg, Samtúni, Miðtúni og bekk), nema þeir hafi flutzt Hátúni, eins og áður getur. Ranga -leið frá þeim skólaí eða Gagnfræðaskóia Austurbæjar 1 sérstaklega Hafi verið um annað 'sækja aðrír néméndúr ur* hverTí t táláði ásamt öðrum störfum hjá leik- húsinu rvo scm ritstjórn leik skrár, yfirlsstur leikrita, of ósk- að væri, skrásetning og söfnun blaðaummæla o. þ. 1., er varðar sögú leikhússins. En safnið; hefir hann opið leikurum og öðrum leikunnendum milli 5 og 7 dag hvcrn. i íí MERKILEGT SAFN í safni Lárusar eru um 3000 bindi, og er það fullkomnast í sinni grein hér á landi. í því eru leikendaskrá margra leikfélaga frá upphafi vega, og ekki aðcins leikrit heldur og fullkomið safn í öðrum hjálpargreinum leiklist- ar um leiktjö.ld, búninga og einki um gagnrýni. Þá eru í safninu 8000 blaðaúr- klippúr í 20 bindum. Þar cr að finna öll blaðaúmmæli, sem birzt hafa um leiklist hér á landi frá fyrstu tíð. Sumt af því er ljós- prentað. Elzta úrkiippan er út Reykjavíkurpóstinum frá 1848, elztu blaðaummæli um leiklist hér á landi. í safninu er líka mikið safrí handrita af óprentuðum íslcnzk- um leikritum. Eitt hið stærsta hérlendis. i Lárus hefir sjálfur kostað við- hald safns síns eftir að það var flutt í Þjóðleikhúsið og haldið hefir hann áfram að bæta við það. Aftúr á móti hefir Þjóðleik- húsið lagt fram nokkurt fé til bókakaupa, * fj ÖNNUR MENNINGAR- *“i STOFNUN — Hvaffa áhrif hefir upp- sogn Þjóðleikhússráðs á fyr- irætlanir yðar? — Ég mun nú mjög skoða hug minn um, hvort safnið sé í réttum höndum hjá Þjóð- leikhúsinu eða það sé beim vanda vaxið að varðveita það, segir Lárus, Ef ég kemst aff þeirri niðurstoðu, að svo sé ekki, þá mun ég áreiðanJega fá það í hendur annarri menn ingarsíofnun. * UMSÖGN ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRA I Mbl. snéri sér til Guðlaugs Rósinkranz, þjóðleikhússtjóra, I gærkvöldi og spurði hvað hann vildi um málið segja. Þjóðleik- hússtjpri svaraði á þessa leið: Tilgangurinn með uppsögn Lár usar Sigurbjörnssonar, sem bóka- verði við bókasafn Þjóðleikhúss- ins, er ekki sá að afþakka hið merka bókasafn Lárusar, síðúr en svo. En eins og Lárus tekur fram, setti hann það .að skilyrði fyrir géymslu safnsins í Þjóðleik- húsinu, að hann gætti þess. Jafn- framt krafðist hann 1500 króna grunnlauna fyrir þessa gæzlu og nemur sú upphæð nú með vísi- ^töluuppbót nokkuð á þriðja þús- und krónum á mánuði. — Þótti þjóðleikhúsráði þetta of há laun fyrir 2 klst. starf á dag og óskaði eftir breytingu þar á. En launa- greiðslum verður ekki breytt nema með uppsögn núgildandi í samnings við Lárus eins og frarn kemur í ofanritaðri samþykkt þjóðleikhússráðs, sagði Guðlaug- ur Rósinkranz, þjóðleikhússt’óri. ★ Hver er höfundur máltækisins „Við erum allir í sama bó(/‘? — Nói, vitaskuld. 99 STRÚTAR höfðu allir stungið hausnum í sandinn, þegar hundraðasti strúturinn kom á vettvang. — Drykklanga stund vappaði hann fram og aftur og var hinn vandræðalegasti. Loks spurði har n: Hvað skyldi hafa otðið af öllum himnn?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.