Morgunblaðið - 27.09.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.09.1952, Blaðsíða 3
3 Laugarclagur 27. sept. 1952 VeiMIeyfi í Ytrl-Rangá og Hólsá, fást hfá Í-K- Guðjoni Ó. Guðjónssyni Hallveigarstíg 6A. Sifið-ausfur- bæriiun 2 herbergi og eldhús ósk- ast. Uppl. í síma 6305. LÁN Lána vörur og peninga til stutts tíma gegn bxuggri tryggingu. Nánari uppl. í síma 3033, milli kl. 7— 8 e.h. Jón Magnússon. BÍLL Er kaupandi að góðum 4ra manna bíl eða sendiferðabíi. Tilboð ásamt verði, tegand, og aldri, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt „Bíll — 620“. Sjálfvirkt OEíukyirdstæki til sölu. Uppl. í síma 7409 í kvöld frá kl. 7-—9. Gerið svo vel að líta í búðargluggann um helgina. Prjónaverzlun Önnu Þórðardótlur h.f. Skólavörðustíg 3. TiL SÖLU Ford vörubill, model ’30, 4ra manna Ford junior, mo- del 1946. Til sýnis í dag frá 2—-5 e.h. Fyrir framan Mið bæjarbarnaskólann, Frí- kirkjuveg. VftNNA Einhleyp kona óskast til að hugsa um eldri hjón. Fæði og herbergi á staðnum. — Uppl. á Öldugötu 34 og í síma 81235 eftir kl. 1 í dag. ÍBIJO 4ra herbergja íbúð til leigu 1. okt. í Vogunum. Fyrir- framgfeiðsla æskileg. Tilboð sendi3t Mbl. fyrir mánudag. Merkt: „Vogar — 618“. SBftJO 2ja herbergja íbúð óskast nú þegar. Allt að 10 þús. króna fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 802C6 TIL SOLU nýtízku 4ra herb. íbúðir í Hlíðunum. — Höfum alltaf kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. FASTIEIUNIR S/F Tjarnarg. 3. Simi 6531. J'ára & Oer Si.f. í-ai}ga,veg 70( , , ; i; y » f i r r t : 11 i 51 i. (. '•"I—'.TI—I ’T.—r—rr--------- r *"v' > ara *r~ - , . R JL- G / . v • *'',. f p ' \ Ikrðar- m I . jKj B B í ( læsiinpr með lyklum. — Ennfremur ECveiklusvissar með lyklum. If.f. RÆSIR íbúð óskast til kanps Ibúð óskast til kaups milli- liðalaust. Tilboð sen.iist Mbl., merkt: „Strax — fæturnir komnir. Pantanir sækist sem fyrst. Rit- og reiknivélar Tjarnargötu 11. Eignaskipti Vil skipta á litlu steinhúsi í Vatnsendalandi og seljan- legum vörum. Margs konar vörur koma til greina. Sími 3033 kl. 7—8 e.h. Jón Magnússon. EermingarkjóES til sölu. Verð kr. 350.00. — Upplýsingar í síma 2038. HERBERGI Ungan, reglusaman sjó- mann vantar herbergi með húsgögnum og baði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 3. okt., merkt: „Sjómaður — 619“. — ElaMirðingar Vantar 2 herbergi og eld- hús. Upplýsingar » síma 9941. — STULKA vön kápusaumi, óskar eftir vinnu. Margs konar sauma- skapur kemur til greina. — Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt: — „Laghent — C21“. 2ja herbergja Iblló ÓsliHSt sem fyrst, helzt á hitaveitu svæði. Há leiga í boði. Fyr- irframgreiðsla. Tvennt full- orðið í heimili. Uppl, í síma 7646 eftir kl. 8 á kvöldin. 100 nála, ný, þýzk prjóna- vél nr. 5 til sölu. Tilboð send ist á afgr. Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: — „Prjónavél — 622“. il ú S óskast í bærrum eða útjaðri hans í skiftum fyrir íbúð- arkjallara í Hlíðarhverfi. Tilböð merkt: „Hús — 625“ séndiát blaðinu'. i I f l > i t •' i i f ; i N ■ ; i t. • MORGVJSBLAÐ^IÐ ________________________L kljáSisr óskasf Höfum kaupcndur að ?ja og 3ja herb. íbúðarhæðum í bænum. Útborganir geta orðið frá 75 þús. til 160 þús. Köfum einnig kaupanda að einbýlishúsi eða 5 herb. efri hæð, með sérinngangi, á hitaveitusvæðinu. Útborg- un kr. 350 þús. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Stúlka óskar eftir 1 rí'.u 2 Herb. og eldhúsi 1. október eða sem fyrst. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Leigutími eitt ár. Tilboð sendist afgr. Mbl. f. mánu- dag, merkt: „624“. Ódýr og lítið notuð Skólaföt ■> á 14—16 ára pilt, til sölu. Upplýsingar í síma 7206, næstu daga. Vil kaupa Miðstöðvarketil kolakyntan 1.5—2 ferm. — Helzt Ideal-gerð. Upplýsing ar í síma 80922 á sunnudag. Chevrolet model ’34 til sölu. Upplýs- ingar í síma 81778, eftir kl. 8. — ÍBÚÐ 2—3 herbergi og eldhús óskast. Fyrirframgreiðsla. Afnot af síma koma til greina. Einnig lestur með bornum á skólaskyldualdri. Upplýsingar í síma 81156 kl. 1.30—6 e.h. 13 smál. til sölu. Uppl. 36, Eyrarbakka. ileykjavík — NágireniHii íbúð óskast til leigu. Sími 5552. — TIL LEIGU Ágæt 3ja—4ra herb. íbúð til leigu frá 1. okt. n.k. Árs fyrirframgreiðsla. — Uppl. gefa (þó alls ekki í síma): Sala & Samningar Aðalstræti 18, milli kl. 3 og 4 í dag. — Hafearfjörðisr Stúlka Askast í vist liálfan eða allah daginn. Uppl. í síma 9727. ( 1 } í ! \ i t 4 > :■ : i !: a 5 } I N y lonundirk j ólar og pils B E Z T Vesturgötp 3. Óska eftir 2—3 herbergja ÍBftJÐ strax. Helzt á hitaveitusvæð inu. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 1. október, merkt: — „Strax“. — ÍBÚÐ 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu, helzt í Aust urbænum. — Fyrirfram- greiðsla ef óskað er Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: — „íbúð — 623“. HERBERGI með aðgangi að síma, í stein húsi við Grettisgötu, til leigu fyrir reglusaman mann. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, — merkt: „Herbergi — 626“. 4ra manna Bíll til sölu í góðu standi til sýnis á Vita torgi frá kl. 2—5 e.h. í dag. Stofa með sér inngangi óskast nú þegar til leigu. Upplýsingar í sima 6225. Mig vantar 8 BÚÐ í 7 mánuði. Há leiga og allt fyrirfram. Upplýsingar í síma 9956. Eord Vörubifreið, smíðaár ’42, í 1. fl. lagi, til sýnis á Bif- reiðastöðinni í Siglufirði. Allai' upplýsingar gefur Ingimar Jónsson, stöðvar- stjóri. Sími 271. PÉ&itékonnsBa Tek nokkra einkanemendur. Sími 9581. — Rögnvaldur Sigurjónsson Reykjavíkurvegi 35, Hafn- arfirði. — Stúiku va’iitar til inniverka, á stórt sveita- heimili. Uppl. í Höfðaborg 37. — Lmbýllshús ca. 18 km. frá Reykjavík er til sölu. Kaupandi getur fengið fasta atvinnu á staðn um. — Húsa- og íhúðasalan HafnarstrætiiS). Sínii 46.20' Gluggat j aldaeíni , ,mikið áhvaljj.i^LCt’^ð. Vcril Jnf iltjaryar FIL LEIGU er rúmgóð stofa. Upplýsingar í síma 759S. ÍBÚe 5 manna fjölskylda óskar eftir 4—5 herbergja íbúð, helzt á hitaveitusvæðinu. — Allt fullorðið fólk. Tilboð sendist í Box 946, Rvík. 1-2 herb. og eldhúu óskast núna eða seinna í haust. Til greina gæti kom- ið að útvega stúlku í vist. Tilboð merkt: „Mæðgur — 627“ sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. T ækif æriskaup Ljós borðstofuhúsgögn, sófi ottóman, fata- og tauskáp- ur, allt lítið notað, er selt ódýrt kl. 1—4 í dag og á morgun, Njálsgötu 30B, verkstæði. Ráðskona óskast í sveit. Mætti hafa með sér bam. Uppl. í síma 5635 eftir kl. 5 í dag. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Edda Kvaran Borgarholtsbraut 37, Kópa- vogi. — Sími 81835. Húsnæði óskast til 3—4 mánaða. Má vera 2 litlar stofur, eldhús eða eld- húsaðgangur. Tilboð sendist i pósthólf 836“. Jörð til sölu á SuSurnesjum. Uppl. í síma 80031 milli kl. 12—1 og 5—7 næstu daga. Stúlka óskar eftir Ráðskonu- stöðu á fámennu heimili í bænum. Uppl. í síma 5414. Stúika oskast til heimilisstarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. Fiam- nesveg 29, II. hæð. HERBERGI í Miðbænum til leigu. Póst- hólf 293. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.