Morgunblaðið - 27.09.1952, Side 4

Morgunblaðið - 27.09.1952, Side 4
MQRGUNBLAÐIÐ Laugardagur 27. sept. 1952 f r i 1 272. dagur ársins. ÁrdegisnæSi kl. 01.25. , Síðdegisfia'Si kl. 13.05. ; Næfuriaqjkníj- er í^æknjaVafðstcíf- ■u'nni, sifni 5030. IVæturvörður er í Langavegs Apóteki, sími 1617. □--------------------------□ í gær var norðaustan kaldi um allt land, smáél um rtorð- anvert landið en léttskýjað um sunnan og vestanvert iand jð. — í Reykjavík var hitir.n 5 stig kl'. 15.00, 2 stig á Aik- ureyri, 1 stig í Bolung.arvík og 3 stig á Dalatanga. M%gt- ur hiti hér á landi í gær kl. 15.00, mældist á Kirkjubæjár kla.ustri og á- Loftsölum, cn það voru 7 stig. Minnstur hiti í Möðrudal, 2 stig. 1 Londoii var hitinn 14 stig og 12 síig í Höfn. — Mest frost i Rvjk í fyrrinótt var 1,4 stig. O------------------------C wzmm Á ruorgun: Pómkirkjan; —- Messað kl, 11 f.h. Séra Ján Auöuns. Hailgrímskirkja: — Mes.S9.ð kl. 11 árdegis. Séra Sigurjón Þ. Árna son. — Messa kl. 2 síðdegis. Séxa Jakob Jónsson. (Ath. breyttan messutíma). 1, augarneskii*kja: — Messað kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Elliheiniilið: — Messa kl. 10 f. h. Séra Haildór Jó.nsaon frá Reynivöllum prédikar. Kópavogssókn: *— Séiia Heigi Sveinsson messar í Kópa-yogs- skóla kl. 2 e,h. Messunni vérður ekki útvarpað. Frikirkjen: — Messa kl, 2 e,h. Séra Þorsteinn Björnsson. Kaþúlska kij-kjan: — Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis. — Alla virka -daga er lág messa kl. 8 árdegis. íJaínarfjáHSarkn’kjai —- Messað kl. 10. Sr. Gatðar 'Þorsteinssoii. tJtskálapreslakall: Barnaguðsþjón usta í barnaskóianum í Sandgerði kl. 11 f.h. — Barnaguðsþjónusta að Útskálum kl. 2 e.h. — Sóknar- presturinn. Reynivallaprestakall: — Messað að ReynivöHum kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. — Crindavík: — Barnamegsa kl. 2. Sóknarp-restur. J? 1 í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoiaren- sen ungfrý Auðu-r Albertsdóttir og Jón Ragnar Steindói sson, Grenimel 2. Gefin vciða saman j hjónaband í dag af séra Garðari Þorsteins- syni ungfrú Bára Brynjóifsdóttir og Bergsteinn S. Sigurðsson, —- Heimili þeirra er að Ásveg 16. * / ' jt ' íém't Opinberað hafa. -trúlofun sína ungfrú Guðbjörg S. Peterson, Skeggjagötu 13 og Steinr. Guð- mundsson, Kirkjuvegi 28, Vest- ynannaeyjum. Nýlega hafa opinberað ti úlofun sína ungfrú Guðjóna Pá.lsdóttir, Skipasundi 25 og Gunnar Kiist- jánssc-n, Bústaðaveg 57. 60 nra er í dag Ólafur Br. Gunnlaugsson frá Vífilsdal, nú til heimilis að Þórrnóðsstöðum, Rvík. 60 ára er í dag Eiríkur Ir.aks- útvcgshóndi og foriViaður á , Aki-anesi. tir: mskipafélag Ísíand . n.í\: Brúarfoss fór frá Reyk.i-a,vík þ.m. til Savona, Neapcl Og Þorsieian Hannesson, óperusöngvari, hefur halcliö tvo hlj.ómleika á vcgnm Tóníistarfélagsins í þessari vjku, báía fyrir fullu húsi pg yj>j ágaéíar naðkiektsr. Myndina hér gð ofan íók Ijósinyndari Mþl. á cíðari iónleifcunum s.l. fimmtudagskvöld í Ausiurfcaejarbícj. — Á ssímut’ag kl. 3 e. h. héJdur Þorsfeinn Ilannesson sjálfstæða hljóm- leika mc3 breyttri söngskrá og er þaS síðasía taskifæri tij þess að lieyra til hans að þessu sinni, jþar sem hann mun fara til Englands n.k. þriðjudag. Verða þeir í (iamia Bíói. Þar mun bann starfa í vetur sem aðalhetjutenór við Govent Garden óperuna og sem gestur sjá Sadlers Weiis. — Þorsteinn Hannesson er nú í hópi fremstu söngvara okkar ísiendinga. Munu margir vilja heyra til hans áður erf hann fer af iandi burt að þessu sinni. Barcelona. Dettifcss fór frá Roitt- erdam 25. þ.m. til Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 20. þ. m. til New York. Gulifoss fer frá Reykjavík á hádegi í dag til Leith og^ Kaupmannahafnar. Lag- .arfoss fói frá Hafnarfirði t gaer- kveldi til Boulogne, Bremen og Hamfcorgar. Revkjafcss fer frá Álaborg í dag til Finnlands. Sel- foss kom til Ki’istiansand 20. þ.m. Fer þaðan til Norðurlandsins. Tröliaíoss fer væntanleg;; frá New York 26. þ.m. til Reykj.avjk- R.'kisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja verður væntanlega á Akur- cyri í dag á austurleið. Heröu- breið er á leið frá Austfjörðum til Raufarhaínar. Skjaldbreið er á Húnaflóa. Þyrill er í Reykj.avík Skaftfellingur átti að fara frá Reykjavík í gmkveldi tii Vest- mannacyja. — Slíipadcikl SÍS: Hvassaff.il er væntanlegt til Reycarfjarðar í nótt frá Álaborg. Arnar.fell cr væntanlegt til Rvík- ur í nó+t frá Malaga. Jökulfell fór frá Reykjavík 24. þ.m. álciðis til New York. Eimskipafél. PivYur h.f.: M.s. líatla fói' s.l. sunnudags- morgun frá Gjbraltar áleiðis til Reykjavíkui'. H. f. Ji'dilar: M.s. Vatnajökull fór frarn hjá Belle Isle 25. þ.m. á leið til ís- lands. M.s. Drangajökull er í Hafn arfirði að lesta fyrir Finnlands- markað. Flugfélag íslands li.f.; í dag er úætlað að fljiíga - til Akareyrar, Vestmannaeyjh, c— Blönduóss, íáaúoárkróks, * Ssa- fjarðar, Siglufjarðar og ‘Egil?- staða. — á morgun éru, i'áðgci ð- ar flugferðii'. tjl. Akureýrar og V estmartnaeýja. Samskot til Ólafs Jókanjiessonar Þrjú börn kr. 60,0.0; B. S. 100,00; I. S. í bréfi 200,00; L. H. og P. Þ. E. V. 100,00; M. 100,90; E. E. 200,00; Kolbrún 50,00; Siggi litli 50,00; Dagga 100,00; □-----—-----*--—------□ íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætaH eriendan gjaldeyrir, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — Or—----------------—□ Pssnm mínúfíii krossgáfa SKYP.ÍNGAR: Láréit: — 1 fiskur — 6 fæði — 8 gjungin -— 10 hljóð — 12 eld- færanna — 14 fangamark — 15 óbekktm- — 16 venju — 18 í slæmu skapi, :» j S.i.. LóBrétt: — 2 þekkir — 3 verk- f-æri — 4 veldi — 5 rúlla -t- 7 fífldjarfan rnann — 9 iðka — 11 eldstæði — 13 lengdarmál — 16 einksnnisstafir — 17 tveir líþir. Lausn ssSustii krossgátu: lirén: — 1 skera :— 6 efa 8 rán’—,10 mv —i 12 öldinni 14 j3. k —r 15 an —,• 16 sin — 18 neýðina. ' » LóSrétt: — 2 kend — 3 ef — 4 rann — 5 grösin — 7 hrinda — 9 áll — 11 ána — 13 iðið — 10 SY — 17 Ni. S. G. 100,00; Keflvíkingur 50,00; D. L. N. 300,00; Á. B. 50,00. Blöð og tímarit: Heimilisblaðið, 7.—8. tbl. er ný komið út. Efni er m. a.: Eyþór Erlendsson ritar grein um Undra fjallið Heklu, ferðasaga, Séra Jón mundur Halldórsson, Á Nebótmdi ellinnar, ljóð, André Naurois, Irene, saga, Alfred Tennyscn Úti yfir grandann, ljóð, Einai' Sigur- finnsson, Hugleiðing, O. Henry, Eitt þúsund dollarar, saga, hridge þáttur, skákþáttur o. fl. Tíniark VerkfræSingafélags ís- lantls, 2. hefti, er nýkomið út. — Efni er m. a. erindi það, sem flutt var á 6. norræna raffræð- ingamótinu, eftir Sigurð Thorodd sen, erindi eftir Gunnar Böðvars- son; skýrsla húsameistara í íkis- ins um byggingarframkvæmdir á vegum ríkisins árið 1951. Kvöldskóli KFl’M Skólinn verður settur í húsij KFUM og K við Amtm-annsstíg,; 1. okt. k'l. 8.'30 síðdlegis. Innritun: nemenda í yerzl. Vísi Laugavegi- 1, lýkur um helgina. Allar uppl.j uro skólauu ei'u veittar í sípia' 252G.----- Rafmagnsskömmlunin Álagstakmörkunin í dag er á 3. hluta frá kl. 10.45 til kl. 12.15. Voru 140 en ekki 10 Sú meinlega prentvilla slæddist inn í frásögnina af komu M.s. Heklu úr Spánarförinni, að fg,r- þegar voru sagðir 10 í staðinn fyr ir 140. Stnðningsmenn séra Jóhanns S. Hlíðar sem sækir um Langholtssókn við væntanlegar prestskosningar liafa .ppnað kosningaskrifstofu í Efsta- sundi 72. Skrifstofan er opin frá kl. 5—7 og 8—10 á kvöldin. Þeir, sem vilja vinna að kosningu séra Jóhanns, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við skrifstof .una. Sími 6404. Ejríkur Smith opnar málverkasýningu sína í Listamannaskálanum, í kvöld. — Vöruvöndun er frumskilyrði í allri framleiðslu. Gengisskráning: (Sölugengi): 1 £ .............. kr. 45.70 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kandiskur dollar .. kr. 16.97 100 danskar kr........kr. 236.30 100 norskar kr........kr. 228.50 100 sænskar kr........kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr......kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs........kr. 32.64 100 gyllini .......... kr. 429.90 1000 lírur ...........kr. 26.12 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Iládegisút- varp. 12.5,0—13.35 Öskalög sjúkl- inga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veður- fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 1-9.45 Auglýsingar. 20.0,0 Fréttir. 20.30 Níræðisafmæli séra Sig- tryggs Guðlaugssonar fyrium skólastjóra á Núpi í Dýrafirðj: a) Erindi (Ingimar Jóhannesson kennari). b) Kórsöngur: Dóm- 'kirkjukórinn syngur sálmalög eft ir séra Sigtrygg Guðlaugsson; Páil ísólfsson stjórnar. 21.00 Upp lestur og tónleikar. 22-00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar Norí-aur: — Bylgudengdir 202JI m„ 48.50, 31.22. 19.78. M. a.: kl. 15.00 Síðdegishljóm- leikar. 17,00 Barnatíminn, 18.35 Gömul danslög. 20.20 Vinsæl lög. 20.45 Skemmtiþáttur. 21,30 Dajis %. Uanmörk: — Bylgjulengdií 1224 m., 283. 41 32. 31.51. M. a.: kl. 17.00 Heimsókn til tónskáldsins Finns Höffdings og Vilfred Kjær. 17.35 Upplestur. 19.25 PHjómleikar, vinsæl lög. 21.15 danslög frá Ambassadeur. SvíþjóS: — Bylgjulengdir 25.41 m., 27.8-3 m. England: —■ Bylgjulengdir £5 m.. 40.31. M. a.: kl. 11.20 Úr ritstjórnar- greinum blaóanna. 11.30 Öskalög hermannanna. 12.45 Upplestur, stutt saga. 17.00 Einleikur á bíó- orgel. 21.05 Tónskáld vikunnar, Stmuss. ,21.15 Silvester og hljóm sveit hans leika danslög. 22.45 Iþróttafréttir. 23.15 Casino hljóm sveitin leikur. -A Mannfólkið í þessum heijni hefur úrkyjijazt stórlega í seinni tíð. Þess sjást aý merki að öllu sé bráít lokið. Börn hlýða ekki lengur foreldrjjm sínum. Allir vilja skrifa bæk- ur. — Heimsendir er í nánd. (Egypzkur prestur, 4000 árum f. Kr.). Mjólkureftirlit ríkisins. — Ilaliö manninn upp aflnr! Ifann á að vera ineð þetta hérna! ★ — Afsakið, ég hef víst farið mánnaviHt, en þér eruð svo af- skaplega líkur honum Sæmttndi. — Það getur vel verið að þessi Sæmun,diu' ,sé líkur mér, en ég er viss um- að ég er ekkert likur honum. ij •, ÍK í fiugvéi ‘ Farþeginn (bendjr út um glugg ann): — Er þetta Köln ? i Umsjónarmaðurinn,: .- Nei, þetta er Bagdad.' Farþeginn : -íA ’íS,. jæja» þá hðf ég Tarið upp í vitlausá flugvél. Ungur maður kom inn á bájta- smjðastöð í Amcríku og spurði hve lcngi hann mundi verða að eignast einn af bátunum, mcð vikulegum affcorgunum. — Hve mikið hafið þér Jnigsað yður að borgá á viku? spurði bátasaljnn. — Ég fæ 20 dollara í jkaup á viku, svaraði ungi maðurinn, svo ég ætti að geta borgað 5 .dollara. — Bátasalinn brosti góðiátiega og sagði : — Þá munið þér verða rösk 300 ár nð eignast bátinn. — Jæja, já, er hann svo mikils virði, og haldið þér virkilegá að hann muni cndast mér í 300 ár? spurði ungi rnaðurinn um Íeið og hann fór brosandi leiðar sinnar. ir — Mikið Ijómandi er hún' Sv,ein sína nú annars lögulegui' kven- maður. Þú hefSir átt að sjá h^na fýrir svona 15—20 árum, þá var hún lO árum yngri heldur e'n hún er núna. — Ég hef verið þrígiftcr, og engin af konum mínúm hefur skil .ið mig nema sú seinasta. -— Já, en hún skildi líka við þig!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.