Morgunblaðið - 27.09.1952, Side 5

Morgunblaðið - 27.09.1952, Side 5
r Laugardagur 27. sept. 1952 MORGVTSBLAÐIÐ 5 TIL LEIGU 1 Vesturbænum fæst cfíii' mánaða'miótin, stofa með irmbyggðurh skápum, ; sér baði og' afnot af sífna. Til’- feoð sendist afgr. Mbl. fyiir miðvikud., merkt: „Reglu- semi — G35“. Hiiasiclptl Óska að skipta á G manna Ford í mjög góðu lagi Ug á vörubíl. Eldra model en 1046 kemur, ekki til greina. Einnig koma til greina skipti á Willis jepp. Bíllinn verður til sýrtis á Vitatorgi frá kl. 4—C í dag. TiL SOLIi 3ja Iierhergja íbúð í I.aug- arneshverfinu. 3ja herbergja íbúS á góðiím' stað í Kópavogi og 5 herbergja íbúð í Illíðar- hverfinu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. — Uppl. í síma 5795. Kennaraskóianemi óskar eftir F.ÆÐI í nágrenni skólaps. iÆski- legt að greiðsla fari að ein- hverju leyti fram með kennslu. Tilboð "merkt- — „Fæði — kennsla — 032“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. HERRAR! TÍZKAN í dag er einlita, ó- linýtta þverslaufan. •— Hún er þægileg og hana má þvo og hreinsa svo oft sem vill. Munið að slaufan er fyrst „egta“ ef þér hnýtið hana sjálfuf, og það er vanda- laust.Munið að biðja aðeins um einlitu, óhnýttn þver- slaufuna. Hún ér nú að koma á markaðinn. (Geym- ið auglýsinguna). TORGSALAIM Eiríksgötu og Barónsstíg og Vitatorgi við Bjarna- borg í dag, selur alls konar blóm og grænmeti, tómata, hálft kíló kr. 4.50; gúrkur 4.00 st.; blómkál frá kr. 1 til 5 st.; gulrætur frá kr. 3.50 til 5.00 búntið; hvítkái frá kr. 3.00—4.00 kílóið; allsk. blóm í búntum frá 3.50 til 5.00 búntið. Enn fremur rosir, nellikkur og brúðarslör i stykkjatali. — Góðar kartöflur, Gullauga, á kr. 2.75. — Viðskipta- menn mínir eru beðriir að . athuga, að sala fer aðeins fram á þriðjudögum, fimmtudögum óg íaugar- dögum. — Viðskiptavinun- um er bent á að kaupa blóm kál til niðursuðu, áður en það hækkar í verði. ER AF ÖDRIJItt JJiíuaiinn / ( M til altra Eíiirsólfasti penni heims til tækifærisgjafa Eini penninn með „Aero-metric“ blekgjöf Silkimjúk lina — þjer munið komast að raun um hvers- vegna hinn nýi “51” fær ykkur til að gleyma öðrum pennum. Blekgjöfin ér jöfn og óslitin gegnum 14K guílpenna, sem líður silkimjúkt yfir pappírinn, þegar honum er beitt. Fljótleg og örugg áfylling. Og blek- geymirinn ér úr sterku gleiri (ekkert gúmmí). Honum ér hrósað fyrir gæði og fegurð. Hinn nýi “51” er vissu- lega frábær tækifærisgjöf. — Veljið hann. Einkaumboð. á íslandi: Sigurður H. Egilsson umboðs- og heildverslun Ingólfshvoli — Reykjavík INSiDE... THIS SILVERY SHEATH W/TH PU-GLASS RESBRVOIR (NO RUBBER PARTS) : ■ Þoysteinn Haniiiesson Almennur dansleikur j ópenfsöngvari a a í Breiðfirðingabuð í kvöld kukkan 9. I a é; Söngskenimtun í Gamla Bíói sunnudaginn 28. þ. m. klukkan 3 e. h. Hljómsveit Svavars Gests. ; ■ Við hljóðfærið: Eh'. Victor v. Urhancic. % m Aðgöngumiðasala frá klukkan 5. I Aðeins þetta eina sinn ■ Að'göngumiðar í BókaVerzlun Sigf. Eymundssonar. Hárgreiðslustofa til leigu með tilheyrandi vélum, á góðum stað í Austurbænum. NÝJA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7 — Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 99 PACKARD“ til sölu Sjö mamra fólksbifreið móde! 1948, í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 1034, hjá Stefáni Elíassyni, véla- verkstæði Eimskio. LJOSMYNDARAR Viljtfm kaupa nokkrar góðar Ijósmyndir af vélbátum í veiðiferðum — Vinsamlegast hringið í síma 7110. p)b I I.nmnJ r\n Allar konur vita, að PERLON eru þægileg- astir á fæti og laftg endingarlveztir. Notið því PERLON alla virka daga. Munið: PERLON MARGFÖLD ENDING.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.