Morgunblaðið - 27.09.1952, Side 7
Laugardagur 27. sept. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
7
I ^
Arni tySandss
MAL
MIKIÐ er um það rœtt, að fram-
farir í búskap hér á landi þurfi
að byggjast á rannsóknum og ul-
raunum og reynsluvísindum
meira en gert er, að efla þurfi
leiðbeiningastarfsemina og að
hún verði að hvíla á traustum
grunni slíkra fræða.. Margs þarf __
búið með á þessu sviði. Það eru
jarðvegsrannsóknir og það er |
framræsla, það er jarðvinnslan
og læktunaraðferðirnar, þar á |
meðal og ekki minnst fræval og j
ábui ður. Loks er hirðing og að-
bú.ð túnanna. Þetta er á sviði jarð
ræktarjnnar, að ekki er minna
um að vera né minni í húfi á
sviði búfjárræktarinnar.
Allmikill mannskapur vinnur
nú að þessum vandamálum. Fjög-
ur tilr.aunabú í jarðrækt, með
sína yfirstjórn, sem er Tilrauna-
ráð jarðræktar, Búnaðardeild at-
vinnudeildar háskólans, sem
fjallar bæði um jarðræktarmál
og búfjárrækt. Tveir iarðræktar -
ráðunautar, og sá þriðji í garð-
yrkju, hjá Búnaðarfélagi íslands,
héraðsráðunautar í flestum sýsl-
urn landsins, alls um 10 að tölu.
Svo eru tilraunabú í búfjárrækt:
fjórbú að Hesti, kúabú í Laugar-
dæium og hestakynbótabú á Hól-
um. Jafnframt eru 3 ráðunautar í
búfjárrækt hjá Búnaðarfélagi ís-
lands og héraðsráðunautar í sömu
böndunum. Ennfremur er Til-
raunaráð búfjárræktar.
Loks eru skólarnir, tveir
•bændaskólar og einn garðyrkju-
skóli.
Utan við þetta, en þó á sviði
landbúnaðarins, eru starfandi:
Sandgræðsla íslands og Skógrækt
ríkisins og hafa fagmönnum á að
skipa til rannsókna og leiðbein-
inga.
Allir starfa þessir aðilar, bæði
stofnanirnar og hinir einstöku
ráðunautar að því að afla fróð-
leiks og þekkingar á sviði land-
búnaðar og að bera þann fróðleik
heim til bænda, í garð og huga,
þeim til áhugaauka, og búskap
þeirra til happg og þrifnaðar.
Einn þáttur er enn ónefndur og
um hann stendur nokkuð sérstak-
lega á sporðj.
STÆRSTA EYÐAN í LEIÐ-
BEiNlNUASTAKESEmlNNI
Eins og kunnugt er hallast hin
yngri kynsióð mjog að vélum og
tamni, og' er æsKujyður aveit-
annu enginn eftirbátur um'það.
Bændur kaupa oúveiar ug :.dca
þæi, og miða Kaupin jöínum hona
um við eigin þarfir og óskir og
vonir þeirra sem við eiga að taka.
En um veiavai yg vtíianuiftuii
skortir mjög tilraunir og leið-
beiningar. Her er steersta oyoan
í tíirauna- og leiðbeimngastarf-
serrana, eins og nú er háttað, þótt
þvi sé okki aö layna ab víðar ei
pottur brotinn og það jafnvei
meinlega.
i Hér vantar íilfinnanlega nær
ellar tilraunir með búvélar og
yerkfæri og jafnvel einföldustu
atnuganir, sem auóveh er aojiam
kvæma, Bændur verða að basla
upp á eigin spýtur við vai bú-
véia, fræösla a því sviði er sára-
lítii og á lakari grunni byggð
en vera ætti.
; Þetta er ísenn bæði mikið íjár-
hagsatriði fyrir bændur og þjóð-
féiagið og lýsir mikilli vöntun á
skilningi ó því hvers þróunin
krefst, er treysta skal landbún-
aðmn til írambúðar. Úíéýtsndur
horfa tr d. hýru auga til aukinnar
tækni og vélanotkunar í sveit-
unum og vona að hún geti orðið
til þess að neyzluvör-ur þær sem
bændur framleiða á búum sínum,
verði sem beztar og ódýrastar.
Raun sýnir annað og það er ekki
á öðru von, því vélarnar • Vérða
mörgum bóndanum þungar í
skauti — þótt þær séu lífsnauð-
syn — og oft mest fyrir þá hluti
hve bóndinn er títt einn á báti og
áttavitalaust, að því er snertir Verkfærasafnið á Hvanneyri
búnaðartæknina. Það fer mörg | hefir aldrei náð því marki að
krónan fyrir lítið og oft fyrir i^erða að neinu verulegu liði til
verra en ekki neitt af þeim ástæð. að efla fróðleik um búvélar svo
um.
Nú er það alls ekki svo, að oss
séu allar bjargir bannaðar og
fróðleiksleiðir lokaðar, að því er
snertir búvélatæknina. En ein-
hverji veginn notast illa að bví
sem til er, eða til á að vera. Þao
virðist jafnvel frémur Vera til á
pappírnum, heldur on nem líf-
lænir hlekkir í þejrri fróðleiks-
keðju, sem bændur eiga að geta
handstyrkt sig - eftir að settu
marki í búskapnum.
HVAB EK ÞAÐ ÖEM HÉR
ER IIM AD RÆÐA?
Til er Véíanefnd ríkisins er
starfar samkvæmt jarðræktarlög-
um frá 17. maí 1950.
Starfssvið Vélanefndar er:
„1. Að hafa á hendi stjórn Véla-
sjóðs og annast alla starfsemi
hans.
2. Að hafa á hendi eftirlit :neð
viðhaldi ræktunarvóla, sem keypt
ar eru af ræktunarfélögum, sam-
kvæmt þeim ákvæðum í lögum og
reglugerðum, sem um það gilda
á hverjum tíma.“
En einn af 4 aðalþáttum í starf-
semi Vélasjóðs skal vera:
„Að aðstoða ræktunarfélög og
aðra hliðstæða aðila við val, út-
vegun og kaup á skurðgröfum og
öðrum ræktunarvélum, sem nauð
synlegar eru við stærri oæktun-
arframkvæmdir, svo og að .gefa
leiðbeiningar um meðferð og
rekstur vélanna."
Verkfæraráðunautur ilúnaðar-
félags íslands er að lögum sjálf-
kjörinn í Vélanefnd og skal, einn-
ig að lögum vera framkvæmda-
stjóri hennar.
í lögum um jarðræktarsam-
þykktir frá 12. jan. 1945 og sam-
kvæmt gjðari breytingu á þeim,
skal Vélanefnd ásamt Búnaðar-
lélagi íslands „halda námskeið
cyrir þá menn er eiga að vinna
með vélknúr.um jarðvinnslutækj-
um, enda hafa þeir menn einir
rétt tíl að vinna með slíkum tækj
um, sem eru viðurkenndir til þess
ræfir af Vélanefnd "íkisins“.
Hér er ekki um lítið verksvið
og vald að ræða, og cr vert að
jenda sérstaklega á þann þáttinn
að aostoSa ræktunarfélög og að'ra
diðstæða aðila við val, útvegun
ng ka'jp á skm'ðrvföfum osr öðnim
æktiinarvélttm, oy rð gefa leið-
beiningar um raeðferð og reksíur
/élanna.
Þá á að vera til Verkfæranefnd
rjkisins, samkvæmt lögum frá 17.
naí 1940. Um verksmjð henna'r
;egir svo:
,,Til þess að reyna ný verkfæri,
'ða þrevtingar á eldri verkfær-
jm, hvort heldur eru jarðyrkju-
ærkfæri, hevvinnuáhöld eða önr
tr heimilisáhcld, skal skip?
uiggja manna verkfæranefn. Sf'
únn tilnefndur af búnEðarþingi..
■■inn af Sembandi jsl. samvinnu-
télaga Qg sá þríðji af kennurum
'■'sentíaskQlajis á Hvanneyri, op
■2 hann formaðuc. Verkfæ-etil
aunir skulu fara fram við bún-
aöarskólann á Hvanneyri, :reme
hentara þyki að reyna sérstök
/erkfæri annars staðar.
Og énhfremur i því sambandi’
,,Safni/af landbúnaðarverkfær-
um skal komið upp við bærsda-
skólann á Hvanneyri, undir urn-
sjón verkfæranefndar. Reynt sé
að fá sem flestar verkfæraverzl-
anir oe verksmiðjur til bess að
leegja fram sýríshorn í safnið, er
ella skulu keypt til rcynslu verk-
færi, sem ekki fást á annan hátt“.
Svo lítið lífsmark mun levnast
me'ð Vefkfæi'ancfnd bessari. rð
hæpið verður að teljast að hún
sé til né starf'andi, énda er ekkert
lé’ætláð í f5áflögtu!n til starfsemi
hennar. Má um það deila hvort
þar sé um að ræða orsök eða af-
leiðing.
Semesilswarksmiðl'ciii'
að bændum megi að gagni verða.
VERKFÆEARÁÐUNAUTS-
STARFIS
í samræmi við það sem að
íraman getur hefir Búnaðarfélag
Islands verkfæraráðunaut í þjón
ustu sinni. Með á.kvæðum iarð-
ræktarlaganna er honum ætlað
mikið starf, sem ætti þó að vera
aukastarf og ekkert annað, ráöu-
nautsstarfíð ætti og verSur að
vera aðalatriðið. Og vegna bók-
stafsdauða þess sem verður v'art
í 'sambandi við "yrirkomulagið
um skipan og Starf Verkfæra-
neíndar, verður að gera kröfur
til þess, að verkfæraráðunautur
Búnaðarfélags ísiands sé það
krosstré og lífakkeri er hændur
meaí hdVa á oa Iialda sér við í
búvélamálum. En hér virðist vanta
nokkuð á að vel sé. Mestur tími
Verkfæraráðunautsins mun fara
í framkvæmdastjórn Vélasjóðs og
ráounautsstarfið verður liorn-
reka. Þetta má ekki svo til ganga.
Bændur hljóta að krefjast bess
að .iákvæðara sé að unnið og beim
meira til hags. Mergurinn máls er
sá, að það er algerlega vanhugs-
að fyrirkomulag, sem stangast við
þörf og staðreyndir, að aetla oin-
um og sama manni framkvæmda-
stjórn Vélasjóðs og verkfæraréðii
nautsstarfið. Og það er c-innig
furðulegur misskilningur að
halda að Verkfæraráðunautsstarf
ið verði rækt án búnaðarþekk-
ingar, svo að í lagi sé. Vélfræði-
þekking ein nægir ekki í þessu
starfi, þótt hún geti verið góð
undirstaða við stjórn Vélasjóðs
og umsjá með skurðgröfum ríkis-
ins.
En hyað um það, þó að svona
sé til efnt að hafa þetta .allt á
einni hendi, verða bændur cngu
að síður að gera kröfur til þess að
jákvætt sé að unnið í verkfæra-
ráðunautsstarfinu, og að þar sé
brotin fyrir þá báran um vélaval
Qg með leiðbeiningum, svo ekki
þurfi að gefa á bátinn hjá þeim
eins oft og mikið eins og nú vili
verða sökum vöntunar á athug-
unum og fræðslu. Það verður
sannarlega að stilla því í hóf
meira en gert er hvernig bændur
eru hafðir fyrir tilraunadýr o.g
þeim látið blæða í sambandi við
kaup búvéla hin síðustu ár.
Eg mun í framhaldi af bessari
grein benda á nokkra þætti þeirra
mörgu og miklu verkefna, sem
framundan eru á þesu sviði.
Árrii G. Eylands.
í FRAMHALDI af samíaíi við dr.
Jón Vesídal íqrmann stjórnar
sementsverksmiðjunnar á Akra-
nesi er birtist í blaðinu á föSJrU-
daginn, sagoist honum svo frá
um fjárútvegun til verksmiðj-
unnar.
Ólafur Thors atvinnumálaráð-
herra, er verksmiðjan heyrir und-
ir, hefur mikinn áhuga á að koma
verksmiðjubyggingunnx áleiðis.
Hann hefur unnið ötullega að því
að undanförnu að fé fengizt til
verksmiðjunnar og stendur ríkis-
stjórnin um þessar mundir í samn/
ingum við Alþjóðabankann um
lán til hennar.
VON TIL AD LÁN FÁIST
í sambandi við það komu hing-
ftð í júní í surnar tveir verkfræð- j
ingar á veguro bankans til að
kynna sár áætíanir og annað varð
andi verksmiðjuna. ÁSur en þeir
fóru af iandi bjirt léíu þeir það
álit sitt ótvírratt í Ijós, að þcim
Jitist vel á fyrirhugaða sernents-
verksmiðju. Eru roenn því von-
góðir um að lán fáist. j
í semræmi við það ákvað at-
vinnumálaráðhorra aö byrja fram
kvæmdir nú í sumar eins og áður I
hefur veríð frá sagt. Framkvæmd SEMENTSNOTKUN HEFUR
irnar sem í sumar hefur verið VERIÐ 73iú TONN MEST
unnið að oru greiddar af ríkis- * — Hve mhíið magn af sementi
sjóði, en á fjárlögum 1952 voru
veittar 2 milljónir króna til verk-
smiðjunnar.
Venjan mun frekar vera að vélar
í sementsverksmiðjum séu af-
skrifaðar á 20 árum.
I
MÖGULEIKAR
Á 'ÚTFLUTNINGI
| — Eru möguleikar á útflutn-
ingi á sementi?
1 — Ef miðað er við venjulegar
afskriftir á vélum og öðrum mann
virkjum, á framleiðsluverð verk-
smiðjunnar á sementi að verða
mjög svipað F.O.B. verði á sem-
enti- sem nú er keypt til landsins.
Ætti verksmjðjan því ckki aff
hafa verri aðstæður en aðrir aS
jfiyíja út senient, og kann vel aö
i vera að þær verði að sufnu leytí
hagkvæmari vegna hentugri flutn
ingsmöguleika.
| Nú sem stendur virðist vera
roikil cftirspurn eftir sementi
víða um Iieim. í vor var orða-
sveimur á reiki xjm það að íslend
íngar hefðu getað seít íöíuvert
magn af saltfiski til S-Ámeríku
ef þeir gætu samtímis selt þang-
að sement. Það vár ekki hægt,
I o gurðum við því af salumu. Norð
menn munu háfa hlaupið í skarð-
ið.
að
STOFNKOSTNABUR
ÁÆTLADUR 76 MILLJÓMR
— Hyer er áætlaður stofnkostn
aður verksmiðjunnar og hvert
verður verð á frgmleiðslunni?
— Stofnkostnaöur verksmiðj-
imnar er áætlaður 76 mili.jónir ^
króna miðað við núverandi verð-
lag. Þar af er rúmlega helmingur '
í erlciidurn gjaUIeyrj. !
í þessu áætlunarverði cr ekki
reiknað með sandrnælingarskipi,'
því að hyggilegra þvkir að leigjaj
hingað skip fyrstu árin, svo að
reynsla fðizt af sanddælingunni. j
Hins vegar er í stofnkostnaðar-!
áætlun reiknað með ílutninga- j
skipi til þess að fiyija sement frá
Akranesi U1 '.leykjavikur.
FRAMLEIDSLUKOSTNAÐUR
336 KIiÓNUR Á TONN
Samkvæmt rcksturskostnaðar-
áætlun vorður framleiðslukostn-
aður 33S krónur pr. tonn af sem-
enti, þegar um sement í pappírs-
pokuin er að ræða, en ópakkað
gement rúml. 300 krónur. í þessu
verði er reiknað rhcð flutnings-
kostnaði á rúmum helmingi fram
Kennsla í lisfdansi
hefsl
EFTIR helgina 'hcifst kennsla í
listdansi á vegum Þjóðleikhúss-
jns. góttu 75 uro að kömast í
skólann, en ekki var hægt að
taka uðra en þá, sem eitthvað
nöfðu afft úður.
Þeim 70 umsækjendum, sem í
skólanum verða, er skipt í þrjá
flokka eftir hæfni. og kuhn'áttu.
höfum vio Islendingar orðið
flytja inn að undanförnu?
•— Mest var sementsnotkun hér
á landi 1946, 73,5 þús. tonn. Síð-
an hefur hún farið minnkandi
vggna gj.aldeyrisvandræða Qg var
innan við 40 þús. tonn á s.l. ári.
Þörf fyrir sement er vissulega
mikiu meiri en innflutningurinrj
er nú, Þess ber og að gæta að
ekkert sement er notað til vega-
og gatnagerðar. Er það þó vafa-
laust mjög hagkvæmt að steypa
vegi en í slíkt verður maumast
ráðist fyrr en íslenzkt sement er
fyrir hendi til þeirra nota.
Verði farið að steypa vegi hér
á landi þarf til þeirra mikið af
sementi. Fróðustu menn í þess-
um efnum telja það ólíklegt að
verksmiðja þessi verði naagilega
stór fyrir þarfir landsmanna um
langt árabil, enda er gert ráð fyr-
ir að hægt sé að stækka hana og
setja upp nýja vélasamstæðu svo
að afkcst hennar tvöfaldist eða
meira.
GÆTI RYRJAÐ
STARFRÆKSLU 1955
— Hvenær mé vænta íslenzks
sements?
— Afgreiðslutími véla í sem-
dntsverksmiðjur er mjög langur
leiðslunnar frá Akranesi til nú sem stendur. En ef lán fást til
Ivsir f®prar landa
*
i
AKRANESI, 26. sept. — Togar-
inn Egill 'auði :'rá ! JesKaupstað,
landaði hér í dag í hraðfrystihús-
in, 85 tonnum af fiski. Togarinn
varð fyrir því óhappi í byr.jun
veiðiferðarinnar að missa bot'n-
vörpuna. Þá landaði Bj. Ólafsson
her 260 tonnum, og hafði að-
eins verið flmm. daga 'á veiðum.'
Fiskuriníi íór '.tll/vinnslu í .hrað-
frystihúsunum.
Reykjavíkui'. Miðað er við full
afköst, en eins og áður var skýrt
frá framleiðir verksmiðjan 80
bús. tonn árlega. — Innflutt sem-
ent er nú selt hér í Reykjavík á
um 600 krónur tonnið.
— Er í þessu verði reiknað með
afskriftum?
— Jú. Reiknað er með 10% af-
skriftum af véium og 3% afskrift-
um af öðrum mannvirkjum. Það
þykja óeðlilega mikiar afskrjftir.
verksmiðjunnar í .haust syo hægt
verði gð semja um kaup á vélum.
má búast við að uppsetning
þeirra geti hafizt á sumri eða
hausti 1954 og verksmiðjan þá
tekið til starfa árið 1955.
•— Hverjir skipa stjórn verk-
smiðjunnar?
— Helgi Þorsteinsson fram-
kvæmdastjóri SÍS, Sigurður
Símonarson bæjarfulltrúi á Akra
nesi auk mín.
Einkaskíjyti til Mbl.
frá NTB.
OSLÓ, 23. sept. — MeUorniiek
ylirflotaforingi Atlantehafsflot-
ans ræddi við fréttamenn í dag
um Uoið í bandaríska fceitiskip-
inu Kálumbus, í höfninni í Osló.
Kvað hann mjög öflugan flota
Atlántshafsrikjanna hafa verið á
Norður-Atlantshafi' undanfarna
dagá me'ðán Main Brace æfing-'
arnar fóru fram. en menn'mættu
ekki gleyma að mörg skipanna
heföu verið sótt á 'önnur varnar-
svæði. Hann kváð sig tnn ckki
í > f / 1 f ' c. , r Afijl • j ■ •
hafa yfir að ráða þeim herstyrk
sem þyrfti tíl að tryggja 'öryggi
Norður-Atlantshafsins.
McCormick lauk miklu lofs-
orði.á alla aðstóðarmenft sína og
atjórneiidur eirstakra herskipa.
Æfingárnar hefðu fcorið þann ái-
angur sem Vænzf hefði verið í
upphafi og heppnast í öllum aðal
atriðum mjög vcl.
inií
McCormiok sagði, að 160 skipáslc
hundruð vélflugna og um 80 þúsr'/
manna frá 8 ríkjum hefðu tekiS. Jrf
þátt í æíingu'num að þcssu sinnL'á