Morgunblaðið - 27.09.1952, Qupperneq 8
8
MÚRGVJVBLAÐ 1 Ð
Laugardagur 27. sept. 1952
(Jtg.: H.Í. Árvakur, ReykjavUt.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
uiglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsl*:
A.usturstraeti 8. — Sími 1600.
Askríftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanland*.
t lausasölu 1 krónu eintaklð.
egir letinyur
1 GREIN, er birtist fyrir skömmu
í tímariti, er Félag íslenzkra iðn-
rekenda stendur að, gætir veru-
legs og raunar háskalegs mis-
skilnings. Þar er kvartað undan
þeim ummælum í forystugrein
Mbl. hinn 9. september s.l. að
fólksfjölgunin í hinum stærstu
kaupstöðum á siðustu árum hafi
orðið of ör og að nauðsyn beri
leg wmmæli um landbúnað-
inn og hlutverk hans byggist
á vanmati á iðnaðinum og séu
vottur þess að hann hafi
gleymzt!!! Það er ekki hægt
að komast hjá að benda á, að
slikur málflutningur getur
hvorki orðið íslenzkum iðnaði
tií gangs né sóma.
Skætingur þessa málgagns, sem
Ný bók utn éslamiið í
Fericilag ítalskrar se
til þess að fleira fólk snúi sér að kennir sig við íslenzkan iðnað, í
störfum við landbúnaðinn. garð ríkisstjórnarinnar, byggist
Iðnaðarblaðið telur að þessi heldur ekki á haldgóðum rok-
ummæli Mbl. feli í sér eitthvert um. Það er staðreynd að fynr
vanmat á hlutverki íslenzks iðn- frumkvæði núverandi nkis-
agar stjórnar er unnið að stórfelldari
framkvæmdum í þágu iðnaðar-
Um þessa skoðun er það ing en nokkru sinni £yrr Ræðir
íyrst að segja, að allur met- þar um hinar miklu raforkuvirkj
ingur milli höfuðatvinnu- anir Qg byggingu áburðarverk-
greina þjóðarinnar er mjog smigjunnar> A vegum ríkisstjórn-
óskynsamlegur. Skilningur a arinnar hefur einnig verið lagt
þörfum einnar þesrra Þarl kapp á undirbúning að byggingu
engan veginn að þýða anduð semen£sverksmiðju. Þessar fram-
eða skilningsíeysi á hlutverki kvæmc]ir munu á komandi árum
annana. verða íslenzkum iðnaði raunhæf-
Trú á framtíð landbunaðar- ari jyftistöng en skriffinnska,
ins og viðleitni til þess að efla sem þyggist á þröngsýni og
hann felur því engan veginn í skilningsskorti á þörfum ann-
sér vantrú á iðnaði og sjavar- arra atvinnugreina og þjóðarinn-
útvegi. Það er staðreynd, scm ar . jjejj^
aldrei verður sniðgengin, að
afkoma og atvinnuöryggi
þjóðarinnar er meira undir
því komið en nokkru öðru að
jafnvægi ríki milli höfuðat-
vinnuvega hennar og að þeir
standi allir á sem traustust-
urn grundvelli.
Það er líka vitað að undan-
farna áratugi hefur fólkinu stöð-
ugt verið að fækka í sveitunum.
Landbúnaðurinn hefur haft allt-
of fátt fólk þrátt fyrir þsð að
aukin tækni og fullkornnari bú-
skaparhættir hafa stóraukið
framleiðsluafköst hans. — Þess
vegna hefur aílt fram til þessa
dags verið tilfinnanlegur skort-
ur á einstökum landbúnaðaraf-
urðum á ýmsum árstímum.
Á sama tíma, sem þessi þróun
hefur gerzt, hafa kaupstaðir og
kauptún sjávarsíðunnar oft átt í
vandræðum með atvinnu handa
því fólki, sem þangað hefur safn-
azt. Það liggur því í augurn uppi
að æskilegt hefði verið að fleira
fólk hefði unað við landbúnað-
inn. Með því hefði í senn verið
komið i veg fyrir skort á land-
búnaðarafurðum og dregið mjög
verulega úr atvinnuleysishætt-
unni eða jaínvel tekizt að bægja
henni alveg á braut.
Þegar Mbl. bendir á að fleira
fólk vanti til ræktunarstarfa og
Að lokum er ástæða til þess
að benda á, að þótt aukið
verzlunarfrelsi hafi valdið
einstökum iðngreinum stund-
arerfiðleikum, þá bendir allt
til þess að innlendur iðnaður
bafi þá þroskamöguleika að
hann • geti vaxið og dafnað á
samkeppnisgrundvelli. — En
bæði Mbl. og forystumenn
SiáÞstæð’sflokksins, nú síðast
Bjarni Benediktsson, hafa
þrasihnis lýst því yíir, að inn-
lendur iðnaður eigi að njóta
verndar og stuðnings innan
þeirra takmarka, sem hags-
munir almennings setja. Þeirri
stefnu mun Sjálfstæðisflokk-
nrinn fylgja gagnvart iðnað-
inum og um hana vill hann
eiga samvinnu við alla þá, sem
líta raui’ ætt á hlutverk hans
og hafa skilning á mikilvægi
þess að jafnvægi ríki miili
höfuð bjargræðisvega ís-
Ienzku þjóðarinnar.
ganga
á víxl
NOKKUÐ er nú farið að harðna
í kosningabaráttunni í Banda-
ríkjunum. — Demokratar fundu
framleiðslu innlendra matvæla ekki alls fyrir löngu upp þá á-
byggjast þau ummæli þess vegna sökun á hendur Nixon, varafor-
gjörsamlega á reynslu síðustu setaefni Republikana, að" hann
ára og jafnhliða á þörfum fram- hefði þegið mútur. Nixon segist
tíðarinnar. nú hafa hreinsáð sig fullkomlega
Hitt er svo að sjálfsögðu rétt a£ þeim áburði. Hann hafi aðeins
að brýna nauðsyn ber einnig til fengið ferðakostnað frá nokkrum
þess að efla innlendan iðnað og gtuðningsmönnum sinum. Enginn
gera hann sem fjölbreyttastan. A eyri a£ þ2SSUm framlögum hafi
þróun iðnaðarins hlýtur atvinnu
öryggið við sjávarslðuna að
byggjast í mjög vaxandi mæli.
Á þetta var mjög greinilega
bent í ræðu Bjarna Benedikts-
sonar utanríkisráðherra við
opnun iðnsýningarirnar um
daginn. Hann kvað iðnaðinn
gengið til hans sjálfs.
Nú hefur Stevenson, frambjóð-
andi Demokrata, verið sakaður
um að þiggja svipuð fjárfremlög.
Segir hann að sjóði þeim, sem
myndaður hafi verið með þeim
hafi eingöngu verið varið til
gera atvinnuvegi landsmanna fiokksstarisemi. ..........
Þannig ganga klogumalin a
víxl í forsetakosningunum
fjölbreyttari og skapa bætta
mögulejka fyrir fullkomnari
hagnýtirgu vinnuafls þjóðar-
óH' innar. Á hann bæri að sjálf-
" sögðu að líta sem eina af
rlíi; grundvallar atvinnugreinum
lign okkar ög einn af máttarstóip-
3 R' um þjóðfélagsins.
i !; Svo kemur rit, sem kennir
sig við innlendan iðnað með
þaan sleggjudóm að vinsaru-
þar vcstra. Ennþá á þó áreið-
anlega eftir að færast meira
líf í tuskumar í þesswm þýð-
iijgarmikiu kosningum. — En
livað sem um kosningabarátt-
una má segja, er þó viður-
kcnnt að báðir flokkar hafi
míkilhæfa og ágæta menn í
Ujcri.
ENGIN bók eftir kommúnista,
sem gengið hefur af trúnni, hef*
ur, síðan bók franska rithöfund-
arins André Gides, Retour de 1’
IJRSS, kom út, vakið eins gífur-
lega athygli og bók Aldós Cucc-
hi, Una Delegazione Italiana in
Russia, sem hann samdi eftir
Rússlandsför nokkurra vel
þekktra ítalskra kommúnista.
í bókinni segir á þessa leið:
GIDE FÉKK NÓG AF
SÆLURÍKINU . . .
Eg var í París, er bók Gides
kom út. Spænska borgarastyrj-
öldin var í algleymingi og menn
litu kommúnista samúðaraugum.
Bók Gides kom því eins og þruma
úr heiðskíru lofti. Sovétrikin
voru vestrænum þjóðum að
mestu lokuð þá eins og nú, og
Gide var einn af fyrstu kommún-
istunum utan Rússlands, sem
skrífaði fjálglegar lofgreinar um
Stalín og stefnu hans. Og launin
létu ekki á sér standa. Honum
var boðið austur í Moskvudýrð-
ina og hélt þangað fullur tilhlökk
unnar. En afleiðingarnar af þess-
ari ferð eru ölíum heimi kunnar.
Hann gekk úr kommúnistaflokkn
um þegar eftir heimkomuna og
lýsti ferli sínum öllum i komm-
únistaíiokknum og Rússlands-
reisunni mjög nákvæmieva í bók-
inni Afturkoma til Sovétríkj-
anna»
. . . OG CUCCÍIIS LÍKA
Eæði bók Aldos Cucchis og af-
skipti hans af öfgastefnu komm-
únista minna undarlega mikið á
Gide. Sem gömlum og sanntrú-
uðum kommúnista var Cucchi til
nefndur foringi ítölsku kommún-
istasendinefndarinnar, sem var
boðið. til Moskvu í haust. Og
Cucchi fór, sá og fékk nóg, eins
og Gide 16 árum áður. Strax eftir
heimkomuna yfirgaf hann flokk-
inn.
|
REKNIR BURTU
j Ég tók þegar eftir því við kom-
| una til Minsk-flugvallar, að ó-
j breyttur starfsmaður þar var húð
I skammaður af yfirmanni sínum
| vegna þess að hann dirfðist að
| segja nókkur orð við einn úr
j sendinefndinni, skrifar Cucchi.
(Síðar sá ég við Veðurstofuna í
Moskvu, hvernig fimm menn í
svörtum úlpum ráku á ruddaleg-
; an hátt í burtu hóp manna, sem
, forvitnaðist um ferðir okkar.
Þessir svartklæddu fimmmenn-
ingar fylgdu okkur síðan — á-
samt lögreglumönnum •— á ferða-
laginu um Rússland.
Við bjuggum á Astoria-hótel-
inu í Leningrad ásamt sendi-
nefndunum frá A.-Þýzkalandi og
Finnlandi, og höfðum við mikinn
hug á því að skeggræða við þessa
félaga, en landi okkar, sem verið
hafði búsettur í Leningrad um
árabil, gaf okkur í skyn, að slíkt
væri illa þokkað í Rússlandi. —
Er við komum til Moskvu, til-
kynntum við strax, hvað okkur
léki mestur hugur á að sjá. En
óhætt er að fullyrða, að við feng-
um bókstaflega ekkert að sjá af
því, sem við tilnefndum. Túlk-
arnir sýndu okkur ákaflega litið.
Þeir reyndu að eyða tímanum
með því að sýna okkur gamlar
hallir, söfn og ýmiss konar ný-
byggingar. Þó tókst mér einu
sinni að ná tali af verkstjóra
nokkrum, sem sagði mér frá því,
að sumir verkamennirnir, sem
unnu við smíði neðanjarðarbraut-
arinnar frægu í Moskvu og oft
hefur verið nefnd „hjarta borg-
arinnar", hafi verið meðhöndlað-
ir sem spellvirkjar vegna þess,
hversu: verkmtj ,smijð^íði; »;þægt
áfram./Undir lpkiíi. .• iCAATííj uh
LÖGjstEGL.CVRRÐIR
Við heimsóttnm re.yndar verk-
smiðiuna Rauða öreiga. Þar unnu
•10.0Ö0 verkamenn cg, ckki var
Ein &thyg! isvsB'ðaste hé
sinnar tegundar
látið nægja minna en að lögreglu
menn gættu inngangsins. Vinnu-
fötin voru bæði óhentug og fram-
úrskarandi tötraleg. Og hvergi
hef ég séð í Italíu annan eins
áróður og hvarvetna var hengd-
ur á verksmiðjuveggina. í skó-
verksmiðj unni Vængjuðum fót-
um í Leningrad eru 75% verka-
( fólksins konur. Meðalafköst hverr
ar stúlku eru 6 pör af skóm á
móti 8 pörum á Ítaiíu. Kven-
skórnir voru gerðir eftir fyrir-
myndum, sem notaðar voru á
Ítalíu á árunum 1920—30. Við
rákumst á margar konur, sem
Voru önnum kafnar við snjó-
mokstur og höfðu þær bundið
strigapoka um fætur sér í stað
skóa.
„Ó, MIKLI STALÍN“
I dagheimilum verksmiðjanna
var oft tekið á móti okkur með
kvæðalestri og túlkarnir sögðu
fullir virðingar, að skáldin væru
að hylla Stalín. „Ó, mikli Stalín, i
ég þekki þig ei, en samt elská ég
þig“, hrópaði ungt skáld. „Þökk I
sé þér fyrir lífið og hamingjú
þess. ó, mikli Stalín“, kj'rjaði
ánnað.
Á aðaljárnbrautarstöðinni í
Moskvu var farið með okkur inn
í stóran biðsal með marmara-
veggjum, dýrindis sófum og
mjukum teppum. En þessi salur
var einungis ætlaður hinum út-
völdu, — lýðurinn :nátti "erá
svo vél að fá sér sæti á hörðurri
bekkjunum fyrir utan.
ALLIR BVATTIR EINS
OG JÓN?
Þegar gestirnir komu aftur frá
Kief, hvöttu leiðsögumennirnir
þá til þess að skrifa uin Rúss-
iandsför sína og áhrif hennar, og
var ekki um að villazt, hvað þeir
voru að fara (Skyldi Jón Rafns-
son hafa fengið svipaða hvatn-
ingu, áður en hann skrifaði um
Rússlandsför sína — og látið til-
leiðast af þeim sökum?). En þá
stóð upp ritari ítalsk-rússneska
félagsins í Bologna, sem er nokk-
Frh á hls. 12.
Velvakandi skrifai:
ÚR DAGLEGA LÍFI2VU
Berin brugffust nyrffra. •
glNS og undanfarin sumur hafa
Við iíka.
^Á getum við talizt menn með
margir lagt leið sina í berja- If mönnum, þurfum ekki að
mó sér til gagns og ánægju. Eftir- fyrirverða okkur fyrir neinum,
tekjan hefir þó verið nokkuð mis
jöfn og yfirleitt stopulli en í
fyrra. Norðanlands fóru berja-
ferðirnar út um þúfur að mestu.
En eins og víðar er guð en í
Görðum, þá vex hér fleira til
nytja en berin. Hættir eru menn
nú að neyta skarfakálsins sögu-
fræga, sem er þó ríkara af C-
fjörvi en jafnvel sítrónur.
Ástarævintýri á
grasafjalli.
OG enn má nefna fjallagrösin.
Frá alda öðli þóttu þau ómiss-
* andi í hverju búi. Það höfðu for-
feðurnir fram yfir okkur að hag-
nýta sér gróður jarðar. Og aldrei
brugðust fjallagrösin, hve illa
sem áraði. |
Til engra starfa var eins talið
og að fara á grasafjall. Oftast var
farið á vorin, þegar sumarnóttin
var albjört. Og dögg á jörðu létti
tínsluna. Þessi vordýrð hefir orð-
ið mörgum manninum ofraun að
standast ástarævintýrið. En nú
| þurfa menn ekki framar að leita
ævintýranna á grasafjalli, ef til
vill er það að einhverju leyti þess
vegna, sem fjallagrösin hafa þok-
að um set. i
Holl í megrnsótt.
MAGNÚS Stephensen sagði um
fjallagrösin: „Hvernig, sem
fjallagrös eru brúkuð, eru þau
margreynd að vera hið hollasta
og kröftugasta læknismeðal og
fæði í megrusótt og brjóstveiki,
langvarandi innantöfeum og
jmagaveiki, halda; við jöfnum og
góðum hægðum og matarmoit-
jngu.ven eru þar hjá yfrið vel
næ'randi."
Þetta er nú vitað fyrir 150 ár •
um, en mundi ekki nokkur sann- j
indi í því cnn?
en getum horft framan í hvern,
sem er, án þess að hvika.
Svona koma þeir sumum fyrir
sjónir.
Lengi vel fundum við þó til
vanmáttar okkar miðað við aðrar
þjóðir og jafnlengi höfum við
beðið eftir, að röðin kæmi að okk
ur. Ýmsir voru orðnir óþreyju-
fullir, að við eignuðumst okkar
vitjunartíma eins og hinir. Þá og
fyrr ekki fengjum við trú á megin
okkar og mátt og-aðrar þjóðir hið
sama.
Og sjá. Undrið hefir gerzt. við
sáum líka fljúgandi diska, — að-
eins nokkrum dögum á eftír
Dönum.
Tvær aðalgetgátur.
'ARGIR höfuðstaðarbúar hafa
séð slíkar loftsýnir eins og
lýsandi far, sem fer með ofsa-
hraða um himinhvolfið. En disk-
arnir eru eins og: ktmnugt er fyr-
irbrigði, sem ekki hefir tekizt að
skýra.
Tvær eru aðalgetgáturnar um
eðli þeirra, að þeir séu annað
tveggja leynilegt hernaðartæki
eða verur frá cðrum hnöttum.
X