Morgunblaðið - 27.09.1952, Blaðsíða 9
Laugardagur 27. sept. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
ÞAÐ sem af er þessum mánuði
hefir stjórnmálalífið verið til-
þrifalítið í Lundúnum og nágrenn
inu. Ýmsir þeirra, sem helzt skapa
nýjungar í þeim efnum hafa ver-
ið fjarverandi úr borgínni, ýmist
í sumarlej'fi eða rólegum heim-
sóknum erlendis.
Churchill dvelur þessa dagana
hjá Beaverbrook lávarði og blaða
kóngi i bústað hans. við Cap
d’Ail á frönsku Miðjarðarhafs-
ströndinni, syndir í sjónum og
málar myndir. R. A. But'er, fjár-
málaráðherra er einnig á Mið-
jarðarhafsströndinTsi í sumarieyfi
t— og til ró]eCT> ar íhutrunar Eden
hefir gengið á fundf Titós og verið
fagnað mjög vel, ekki einungis af
Titó sjá'fum og hínni ungu konu
hans, heldur einnig sf almennum
borgurum í Belgrad, sem í þús-
uhdata’i hvlltu hann er hann ók
eftir rðaigötu bcrrgarinnar.
Af þeim Viðtökum, sem Eden
hefir fengið og" ýmsam cðT'um
sólarmerkjum nvtecra p-r þr;ð ?uff-
Ijóst mál, að Júgó-Slafar æskja
eftir góðri samvínnu við Breta —
og eru enn minnugir samvinn-
unnar á fyrstu á>um st>íðsins, er
þessar tvær þjóðir stoðu gegn
sameiginlegum óvini.
TÍTÓ BOBIB T3L ENGLANDS
Sá ovðrómur hefír gengið und-
anfarið að Eden hafi farið með
boðsbréf í vasanum til Titós, að
heimsækja England i náinni fram
tíð. Sú fregn er þó óstaðfest á
hærri stöðum, enda ekkí siður að
bjóða heim þjóðhöfðingjum í
Bretlandi meðan ókrýndur þjóð-
höfðingi situr á kommgsstóli. En
Ebsabet drottning verður eigi
krýnd fyrr en að ári, eins og
kunruyt er. Híns w.gar standa
fyrir dyrum allmíklar stjórnar-
skrárbreytingar í Júgó-SIafíu,
Eem gert er ráð fyrir að eigí sér
stað í á”slokin, og að þeim lokn-
um verði Titóformlegalýðveldis-
forseti, og sem sirkurn verður
honum naumast boSið til Bret-
lands fyrr en eftir krýningu
tírottningar.
KHÝNIN ílARHÁTÍÐEí
UNDIRBÍJIN
Undirbúningur midír krýníng-
una er þegar hafmn fyrir löngu
enda mikill og í mörg horn að
líta. Gert er ráð fyrir míklum
f jöMa gesta til Limdúna og f jöldi
hótela í Lundúnnm hefir begar
fengið fleiri herbergjapantanir en
þau geta sinnt fyrir krýningar-
Vikuna.
Annað vandsmál krýníngar-
neíndarinnar er að finna rí>m
í»ran veenia 'Westminster Abbev
fvrir ella þá, sem heimt'ngu eiga
É bví sð vera viðst.addír k”vn-
inguna en um þsð niMa ævaforn-
ar renbm, sem o’t er erfitt rð
f>-''mfvlr>ja til híítnr svo öllum
liki. Því víðar e'r'i Bergþórur cg
Hs’lgerðar er> á íslandL
Ýmsar raddir hafa látið í ljós
þáf skoðun að fuIítróruTn frá sam-
vo^dislönrluniim og nýlendunum
sku’i veittur aðmngur j rikari
rræ’i en við fvrri krvninyar, og
y-rair bafa iafnrel sturrið upp
á bví rð ve’ia srr'v stað svo s?m
Central Hall Westminster til
fcrýníngaiinuar, bnr sera’ m,'ira
T'-rr' r ''" *'"J r’l- >- t Vj-'k ír þó lík-
legt að til þess komi.
CTHTTRH’TILL ETÍN FASTUR ,
í SESCI
Ef viRið kr á ný ?ð beim félög-
um Churchill og Butler bá ber
því. ekki eð neíta, nð þótt beir
eigí rólega daga í Itíverasó‘,3kin-
iifu, i sem stendtm, þá ibHfft heirrn
• örðugari dagar þegar heim kctn-
Ur. ÍT: ■;. i'j'ii '.‘■lí !:
Þess er rétt að geta að bá?r
óánægjurr.ddir, scrn á sér létu
bæra nýlega á afltirbckkiurn
Ihaldsflokksins fcrfa Mjóðnað
mjög upp á síðkastiðL AS sumu
I ifo boðið' fif Esigfoitds — Cburcblll fastur s ecgsí
sneeði&V!
99
iB’Biir að bclfasf — tfössnsý ku Chapðixos
leyti kann þessi Fróðafriður að
staía af því, að flestir hcfa veric
í sumarleyfum.
En önnur ástæða er sú að árs-
þing flokksins er óðum að :rálg
ast, verður haldið í Scarborough
í október og þar gefst gagnrýn-
endunum kostur á að segja ieið
togum sínum til svndanna og
ben.da á betri úrræði.
Ýmsir afturbekkjemenn kunnr
að biða þessa tækifæris, ,en flei;
munu þó hinir, sem finnst málif
vandast ef þeir eiga að etja kappi
við Churchill á flokksþingi, því
enr er öldungurinn fastur í sessi
o% ötull í baráttu ef bví er að
skipta. Víst er, að öll þau gagn-
rýnifiumvörp, sem búizt var við
að lögð yrðu íyrir "okksþingið
eru enn ókomin fram. Svo Churc-
hill virðist'engar áhyggjur hafa
úr þeirri átt.
DROTTNINGARRÆDAN
Sá vandi, sem þyngstur er í
skauti sem stendur er „drottn-
ingarræðan", sem forsætisráð-
herrann Jeggur fvrir >’.rottningu
til flutnings í þinginu, er það
kemur saman 14. október.
Ræða þessi er hefðbundín yfir-
lýsing um stefnu stjórnarinnar og
áætlanir á komandi þingi og þá
um leið framkvæmdir komandi
árs. Engum dylst það — Churc-
hiT sízt af öllum — að framtíð
stjórnarinnar og íhaldsflokksins
á mikið undir ræðu þessari og
hvernig henni verður framfylgt.
Ef sú óvissa og það hik, sem
; setti svip sinn á aðgerðir síðasta
þings heldur áfram þá er fylgi
flokksins í hættu. Hins vegar cr
þröngt fyrir dyrum stjórnarinnar
á margan hátt eins og nú skal á
drepið.
Tvö stærstu bitbein þingsins
eru enn óútkljáð. Það eru stál-
iðnaðarmálin og bifreiðaflutning-
arnir hvort tveggja :>-íkisrekstarar
fyrirtæki, sem stjórnin hefir heit-
ið að afhenda á ný einstaklings-
framtakinu, ráðstöfun sem Verka
mannaflokkurinn berst á móti af
oddi og egg.
Kunnugir teljá að þótt þessi
' væru aðalverkefni þingsins, þá
1 mundu þau ein nægja svo vikum
skipti. Ýmsir fylgjendur íhalds-
■ flokksins knýja hart á til aðgerða
' í þessurn málum. Á hinn bóginn
er það vitað að fjárlög Butlers
þurfa mikinn tíma og Butler mun
ekki líklegur til þess að rýma til
fyrir neinum öðrum málum, þar j
sem öilum ber saman um það að ^
á fjármálafrumvarpinu hvíli ver-'
aldleg velferð þjóðarinnar að
langmestu leyti á komandi ári.
^ÖNNUR ÞINGMÁL
j Að loknum 'jármálaumræðun-
um kemur krýningarathöfnin til
umræðu og sóma síns og þjóðar-
innar vegna verður stjórnin að
ná samkomulagi um þau mál við
stjórnarandstöðuna svo þjóðar-
eining skapist um þann miki!-
væga atburð. Ef að vanda lætur
verður farið að síga á þingtirn-
ann þegar bitbeinin áðurnefnd’i
verða tekin til meðferðar, hvað
þá þar til að frá þeim verður
gengið til fu'ls. Þeir sem kusu
núverandi stjórn einkum til af-
náms rikisrekstrarins verða því
að taka á þolinmæðinni.
I Önnur verkefni, sem bíða þings
ins' sem; naumfist' 'et' hægt að
idiagaa> larigihnf efaÍnáV ái. frurn-
• varþ tim; breytingú á 'húsalaigu-
1 ISgBftuwBem stjótnin hefir dreg-
ið sem lengst að taka til urníaeðu
. vegna vitaðrar andspyrhu Verka-
' manriaflökk'sins. All flókinn laga-
■hálkur uzti festingu húsaleigu er
Chapiin i vanda staddur.
í gildi. að nokkruJeyti sett í byrj-
un síðasta stríðs, 1939, og að
nokkru leyti ríðan árið 1920.
Meginkjarni ,þessa lagabálkar
er í því fólginn að halda húsa-
leigu nær óbreyttri síðan 1949.
Gildir það einkum um hús sem
leieð eru án húsgagna! Á tíma-
bilinu síðan lög þessi voru sett
hefir viðhald á húsum hækkað
mjög í verði ög húseigendur telja
að í mörgum tilfellum sé viðkom-
andi húsaleiga hvergi nærri nóg
til þess að standa straum af við-
haldi húsanna og því síður til
þess að greiða nokkra vexti af
eieninni.. Er þetta ívímælalaust
rétt.
MIKIL HÚSNÆÐISVANDRÆDI
Á hinn bóginn er fjöldi húsa
í Bretlandi leigður þannig að
leiejandi sér um_allt viðhald oe
hefir þessi liður því oft hækkað
húsal°ieima er leigjandi greiðir
sem dýrtíðinni svarar.
Loks þvkja allmikil br"ö»ð að
því að eieendu'-, sem leifúa út
mikinn husafiölda vauraeki g.S-
halda beim við, jafnvel bó sæmi-
leg leiea sé greidd. HúsT>æðis-
vandrreði bafa venð mikil í land-
inu síðan um stríð oe seeia má rð
hver húshjallur leigist hversu bág
borinn sem hann er.
Nú hefir hins vegar komið í
liós að fiö'di húsa dæmist ó"ot-
hæfur á ári bverju, að nokkru
levti vegna of lágrar Jeiru. sem
stehdu- ekki straum af viðhalds
ko'dnaði. oe a. n. 1. veena van-
hirðu eieendanna. Húsamálrráð
he’-rpnn hefir bví nevðs.t til þess
að hijp málio til þines í bví augna
miði að stemma stivu fvrir hnign
Uy' r Vrf+í níA??QrTin^''T*4
Eftir er að vita hversu honum
tsJrst eð ganea svo frá nvium laga
ibókste.f eð hrr'r' •”j'arrðí
'meira gn ný tekjulind fyrir það
| stóreignamenn sem dr-ottna yfi
Is’ó'um svæðum fátmlTr',bvprf.
anna. Því hver sá, sem- átt hefir
|.t»ess kost að kynnast lélegri teg-
u"d beirra hverfa af eigin revnd
mun eiga erfitt með að finna þeim
^híbvlum nökkurt hrósyrði að
frádreginni iágri húsaleigu.
i Hinu ber sízt að.neita að þeir
húseigendur, sem láta sér annt
um eienir sínar eiga í vök að
verjast. Gildir þetta eirikum um
stærri húseignir og bó rérstak-
lega þær, sem annað hvort veen:
lemi sinnar eða gerðí,r eru , lítt
eftirsóttar af J.eigjendum.
, nngov -ctfíitvlíoqa n>- ••. nn
GÖMI.r HAU.IRNAR ,
STANDA ÓNGTADAR■' ' :
Harðast úti verða þó mörg
hinna gátfefl¥t,Wgú Wézfef Sv'eitá1’
setra, sorri óhéntug eríi' nútírHá
J ifnáðarWárttúftý ög hæfa auðriiöhn
um einum íyrir kostnaðar sakir.
En þeim mönnum, sem í hciium
þessum bjuggu fer nú óðum íækk
andi. ' . '
Lengi má deila um hvort sú
stétt er byggði þessi gemlu sveita
setur hafi verið bjóðinni börf oða
óþörf, en til þessarra ijeimila á
menning þjóðarinnar einkum ræt
ur síear að rekja þrátt fyrir allt.
Mörg af húsum þessum eru hví-
lík listaverk að öllum ber sanl- |
an um að varðvetia beri bau
vegna eftirkomendanna og sögu
þjóðarinnar.
En hver á að kosta viðhaldið? (
Þessa viku er einn þessarra kast-
ala auglýstur til sölu fyrir 4500
sterlingspund, sem svarar iil
verðs á litlu hú.si í útborgum
Lunuúna. Það skilyrði er sett að
kaupandinn búi í kastalanum.
Hæpið er að nokkur kcupandi
fáist, svo innan nokkurra ára bæt
ist ein kastalarúst við enn, þ-u'
sem fuglar himinsins gera sér
hreiður ; nnanum rriðaldahögg-
myndir og ræfurmálverk löngu
liðinr.a snillinga.
SKÓLARNIR AD HEFJAST
Þessa dagana eru skólarnir að
hefjast um allt Bretiand og marg-
ir litlir fætur eru að hefja sína
fyrsta göngu á menntabrautinni,
auk allra hinna, sem þegar hafa
komist á skrið.
I Skólakerfið í Bretlandi er all
sundurleitt og ríkt að fjölbreyttni
frá stað til staðar, en á síðustu
árum hefir geýsilegt starf verið
I unnið í þá átt að samræma það
* og bæta. Átti VerkamannafJokks-
stjórnin síðasta mjög mikinn þátt
í þeim umbótum. Það sem eink-
um stendur skólakerfinu fyrir
þiifum er skortur á húsnæði og
kennurum. Þótt margir skólar
hafi verið reistir á síðustu árum
' er enn víða kennt í húsakynnum
sem mjög standa til bóta. Kenn-
aralaun hafa yfirleitt verið Jág
svo.stéttin hefir ekki aukizt að
fjölda í samræmi við þörfina.
Mikill fjöldi barna og unglinga
sækir rikis- og bæjarskóla,- cn
auk beirra starfar "jöldi oinka-
skóla, sem ýmist eru sjálfseign-
arstofnanir éða eign einstakra
félaga eða manna. Flestir þessir
einkaskólar eru dýrir og einungis
efnuðu fólki er kleift að senda
böm sín á þá, enda víðfrægir
margir hverjir svo sem mennta-
skólarnir í Eton, Harrow og
Winchester. Aðrir eru :ninna
þekktir og miður frægir, og há
skólagjöld eru ekki ætíð trygg-
ing þess að skólinn sé góður. Gild
ir það ekki sízt um ýmsa kvenna-
skóla sem reknir eru sem einka-
stofnanir og eru að mestu sjálf-
ráðir um kennsluaðferðir rínar.
Eigi að síður er óhætt að fullvrða
að leitun mun vera á betri upp-
eldisstofnunum en þeim rkó’.um
sem beztir eru hér í landi. Sú
áherzla, sem Bretar leggja eink-
um á uppeldi, er að a)a upp í ^
nemandanum í senn þegnskáp og
andiegt sjálfstæði ásamt hógværð
í skoðunum og framferði. Þetta j
veldur því að brezk menntasetur j
eru löngum éinhverjar bær
ánægjulegusty stofnanir sem fyr-
irfinnast, í augum þeirra matina,'
sem tíma os skilnine hafa til þess
að kynnast þeim til hlítar.
4LMENNINGSSKÓLAK
LUNDÚNA 'ii,; ' - -U.ö
Aðrar ' nieHntásfófnaríir, sém
gegffa '5 ákáflegá 1 þýðingarmikiu
'Hlutyerki í þjöðféláginu erú
kvöld- óg aimennrngsskólar borg
anna ’sefn taká við neihéndum á
öllúm áldri frá 16 Vií 60 ára.'
London Ccunty Council — borg-
arstjórnin í Lundúnum gengur
á undan oðrum borgum með góðu
eftird.æmi í þessum efnum Kvöld
skólar hennar kenna flest bað
sem nurnið verður í slíkum skó!-
um en aðaláherzlan ar lögð á
listir, handíðir, tungumál og bók-
menntir.
Skólagjöld eru mjög lág, og
kennslu.stundum er hagað þannig
að hægt sé að stunda námið jafn-
hliða atvinnu. Urval námsgreina
er mjög mikið. í handíðum einum
sáman er um 500 námsgreinar
að velja í kvöldskólunum í
Lundúnum.
I Ailir skólar af þessu tagi eru
yfirfuilir og færri komast að en
vilja. í dag, 22. september, sem
jer f.vrsti innritunardagur, hefir
i mátt sjá biðraðir allt að 200
manna r.ð stærð fyrir utan dyr
kvöldskólanna, þar sem eldri og
! yngri koma íil þess að láta skrá
! sig til skóiavístar. Handíðirnar
• eru virsæJastar, því næst koma
j skrifarastörf og tungumál. .4 ríð-
astliðnu ári stunduðu 35,000
manns har.díðir í skólum þessum
i Englandi og Wales, 336,000
völdu skrifstofustarfsnám, en um
100,000 tungumál. Af tungumál-
um er franska vinsælust og er
valin af fjórða hverjum nemanda
í málum. Næst kemur ítalska,
valin af tólfta hverjum nemenda,
því næst þýzka, spænska, rúss-
neska os loks Norðurlandamálin.
Hér að framan hefir þess verið
getið að nemendur kvöldskól-
anna væru á aldrinum 16-—60 ára.
Þetta ér ekki allskostar rétt, því
engin takmörk eru sett upp á við.
Sem dæmi má geta þess að einn
starfsbróðir bess er betta ritar,
sérfræðingur i sállækningum,
hefir undanfarna fióra vétur sótt
kvöldskóla fv-rir listmálara. Sá
nemandi er nú liðlega áttatíu ára
gamall.
Innan fárra da.ffa kemur skip.
af hafi úr vesturátt. í þeirri för
er Lundúnabúi, sem hvert manns
barn hér. þekkir. Hann er borinn
og barnfæddur í Lundúnum. i
fát.ækrahverfinu Kennington, átti
fátt úrlvosta oCT fór ungur utan að ,
leita sár frægðar og frama. Tutt-
ugu og eitt ár eru liðin .síðan
hann heimsótti land sitt síðast.
Nafn hans er Charles Spencer
Chaplin.
Sú fregn hefir borizt á undan
Chaplin að honum verði svnjað
um landvistarleyfi er hann -snýr
aftur til Vesturalfu. Þessi fregn
hefir vakið eigi lítinn styr í
Lundúnum, þar sem Chaplin á
þúsundir aðdáenda í öllum ntétt-
um og flokkum. Fjöldi blaða- og
listamanna hafa látið undrun sína
í ljós, margir á all-hispurslausan
hátt.
Sá sem betta ritar kyntist
Chaplin fyrst fyrir einnar krónu
gjald í litlu kvikmyndahúsi norð
ur undir heimskautsbaug. Sú
króna varð upphaf ævarandi vin-
áttu, þar sem annar aðili hefir
stöðugt verið veitandi en hinn
þiggjandi. 5yiPaða r.ögu munii
margir hafa að segja víða um
lönd, þótt gjaldið hafi sums stað-
,ar verið sixpence, annars staðar
franki eða líra.
Löhgu seinna bættist við kynn-
ing á flakkara enskra þjóðvega
og betlara Lundúnarborgar. Sú
kynning hefir varpað auknu Ijósi
á snilld Chaplir.s og uppsprettu
listar haris.
I Flakkarinn er konungur þjóð-
i veganna og aumingi allra aum-
j ingja. Þennan konunglega aum-
jngja hgljr . ChapMn h.afið upp í
þqð aeðrq, hiqtyerR að týlka gleði
og. sqrg ymkorpuleysingja allra
■ landa. Hið stutta bil í tilfinninga-
lífi hvers mapns, mijli hláturs og
grats', hyfir Chaplin þrengt æ
meir'unz.'áhorfandinn veit ekki
Framh. á bls. 11.