Morgunblaðið - 27.09.1952, Side 10
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 27. sept. 1952
10
Ijóitgskilnfiiiir if tigii lim
?iynd þessi er frá aðalfundi Norrrena tónskáldaráðsins 22. maí 1952,
þar sem Jón Leifs var kjörinn forseti ráðsins til næstu tveggja ára.
l'undurinn var haldinn í salarkynnum danska STEFS í Kaupmanna-
liöfn. — Á myndinni írá vinstri til hægri: Jón Leifs, Pesonen og
líanta (Finnland), ungfrú Funck (hraðritari ráðsins), Riisager
(Danmörk. seinasti forseti ráðsins), Liljefors og VViren (Svíþjóð),
Egge og Jeusen (Noregi) og Holmboe (Danmörk).
Aformað að safna tón-
skáldum allra landa í al-
gt tons
í DANSKA blaðinu „Politiken"
birtist nýlega með yfirskrift þess-
ari raekilegt viðtal við Norræna
tónskáldaráðið, og fer hér á eftir
útdróttur úr því viðtali.
Ráðið kallar fréttamaðurinn
heilabú (hjarnetrust) norrænna
tónskálda og lýsir þeim formönn-
um tónskáldafélaganna, er eiga
sæti í ráðinu. Gat hann náð tali
af ráðinu í fundarsal bæjarráðs
Kaupmannahafnar í ráðhúsinu
þar.
Þetta er írásögnin:
Norðmaðurinn Klaus Egge
gleymir aldrei, fyrir hvaða land
hann talar. Hann er feitlaginn,
en hnarreistur og lætur stundum
í ljós skelfandi (chokerende)
skoðanir. „Við óskum eftir, að
norrænu löndin auki gagnkvæmt
flutning á nýrri norrænni tón-
list og haldi helzt heilar vikur
árlega með tónlist, hvert land
fyrir sig“, segir Egge.
Fráfarandi forssti ráðsins er
danska tónskáldið Knudaage
Riisager. Hann lýsir tildrögum
ráðsins, er hófust þegar á nor-
ræna tónlistarmótinu í Kaup-
mannahöfn 1938. — Ófriðurinn
kom í veg fyrir framkvæmdir, en
ráðið var stofnað í Osló 1940.
Riisager er lögfræðingur að
menntun og starfaði í mörg ár
í fjármálaráðuneytinu danska. —
Hann lýsir í viðtalinu einkum
réttindabaráttu norrænna tón-
skálda og lætur sérstaklega í ljós
megna óánægju :neð höfunda-
löggjöf Bandarikjanna og íram-
kvæmd hennar.
Formaður sænskra tónskálda,
Ingemar Liljefors, virðist vera
frekar draumlyndur en veruleika
maður og kemur fyrir sjónir sem
andstaða við hina fjörlegu Norð-
mann.
Fyrir íslands hönd á Jón Leifs
sæti í ráðinu, og hann situr þar
(segir blaðamaðurinn) vel klædd
ur og óaðfinnanlegur í allri fram
komu — nærri því hirðmann-
legur og þó jafnframt vingjarn-
lega hæverskur í viðræðunum.
Hapn talar dönsku lýtalaust, enda
þótt heyra megi á ljósum hreim
í röddinni, að hún «r ekki hans
daglega mál, Jón Leifs er nýkjör-
inn forseti ráðsins og segir frá
því, að ísland gerðist aðili Bern-
arsarnbandsins 1947 og Tón-
skáijdafélag íslands þar af leið-
andj aðili í Nórræna tónskálda-
ráðaiu 1948. — Svo er íil ætlazt,
að þónskéldaráðið haldi næsta
tónllstarmót í Reykjavík 1954.
Fprir Finnland talaði Sulho
Ranta, lítill maður, með augu,
sem leiftra stundum af hrifn-
ingu. Hann segir m. a.: „Með
angurværum . endurminningum
kem ég hingað í þetta sinn. Selin
Palmgren var með mér á sein-
asta tundi tónlistarráðsins hér í
haust sem aðalfulltrúi Finnlands
í ráðinu. Hann lézt skömmu síð-
ar. Ásamt Sibelius var hann sein-
asta mannlega lifandr táknið um
samband við frækiloga fortíð
norrænna íónlistarhátíða“.
Að lokum barst viðtalið að
alþjcðlegum viðskiptum á sviði
tónlistarmála. Fulltrúar Dana o
Norðmanna láta í ljós ósk nm,
að ráðið snúi sér til tónskálda
ýmsra landa :.neð tilmælum um
að taka höndum saman við Nor-
ræna tónskáldaráðið og mynda
„Alþjóðaráð tónskálda". Virðist
liggja í augum uppi, að fyrsti
' forseti þcssa alþjóðaráðs og :nið-
stjórn starfseminnar muni þá
I verða á íslandi, — þar sem Nor
I ræna tónskáldaráðið hcfur aðset-
ur í næstu tvö ár. í ljós höfðu
; að vísu komið raddir um, að vafa
samt væri hvort ísland gæti tek
rið að 'sér svo vh'ðulegt embætti
og veigamikil störf, og bauðst þá
, Jon Leifs til að láta sænska án-
skáldafélaginu eftir aðalritara-
störíin og daglegar framkvæmd-
ir, en það var ekki talið rétt, og
I var Jón Leifs kjörinn í einu hljóði
til að taka við forseta- og fram-
kvæmdastörfum ráðsins. Fundir
þess munu þó haldnir erlandis
fyrst um sinn.
SteYpuhrærivéí
Til söiu er steypuhrærivél
af gerðinni Koehring Dan-
dee, 7 cb.ft., lítið notuð, í
fullkomnu standi, ásamt
krana fyrir steypublöndun
og tilheyrandi festinga r og
tunna. Á sama stað ci til
sölu 1 stk. Magneta : Wis-
consinvél. Upplýsingar í
«5?TTJÍ».
Kennaraskólanemi óskar
eftir
HERBERGI
scm næst skólanum, vjll lesa
meö unglingum. — Tilboð
merkt: „Alger reglumaður
— 633“) sK'diSt afgr. Mbl.
mónudavskvöl;!;
*
ItEZT AÐ AUCLTSA
I MORGVNltLAtííNU
4
ÞAÐ er næstjim því orðinn vani
hjá fólki að skilja, — að minnsta
kosti sumu fólki, og manni ætti
að leyfast að lcalla það mjög slæm-
an vana, sem sjaldan hefur í för .
moð sér þá andlegu og líkamlegu
lausn, cr skilnaðaraðilarnír búast
við. Ég spurði nýlega heimsfræg-
an sálfræðing þeirrar spumingar
hversvegna skilnaðurinn hefði svo
sjaldan í för með sér þá hamingju
3ælu framtíð, er allir vænta sér,
að honum loknum.
Hann horfSi á mig með augna-
ráði, sem var hvasst af dýrkeyptri
reynslu margra ára í þessum sök-
um.
„Þegar karl og kona hafa dreg-
izt hvort að öðru með ómótstæði-
legu afli, er það ást“, sagði hann,
„og ástina gctur maður ekki svo
auðveldlega gcrt út af við“.
Með þessum einföldu orðum
hafði hann yfir grundvallarlög-
mál hjúskaparins. Maður getur
aldrei losnað algjörlega frá þeim,
æm maður eitt sinn hefir elskað.
Sameiginlegar minningar sitfu
iftir í hugum hinna fráskildu, og
indir verður ekki bundinn á kynn-
inguna mað því oinu að fara hvort
3Ínn leið. En hvað getum við þá
iátið koma í staðinn fyrir hjóna-
3kilnað, þegar okkur vii-ðist ok
hjónabandsins of þungt til þess,
að það verði berið lengur?.
GILDI ÁSTARINNAR
Ég trúi því persónulega, að ást-
.n sé hamingjunni reðri. Innstg
eðli ástarinnar liggur í samvmnu-
tilfinningunni, sem gagntekur
mann og konu, sem mæta crfið-
leikum lífsins hönd í hönd. Ef að
við viðurkennum þetta og leggjurn
okkur fram um að auka þessa til-
finnjngu, þá :mun skilnaður sjald-
nar reynast nauðsynlegur cn clla.
F.jölda mörgum sinnum á síð-
astliðnum 23 árum, sem við höf-
pm verið gift hefir okkur mann-
inum mínum dottið í hug að slíta
samvistum. Og samt sem áður er
hjónaband okkar eitt það ham-
ingjusamasta, sem ég þckki til.
Við höfum staðið andspænis næst-
um því öllum hugsanlegum hjóna-
skilnaðarástæðum: afbrýðissemi,
taugaergjandi venjum, íátækt,
fjölskylduíhlutun, trúarbragða-
ágreiningi, já, og meira að segja
kynferðislegu misræmi, að því er
okkur virtist. En við höfum unn-
ið bug á öllu þessu. Við höfum
ávallt — hvert fyrir sig eða i sam-
einingu — gefið okkur tíma íil
þess að hugleiða hlutina, og afleið-
ingin hefir í öll skiptin orðið sú,
að ást okkar hefir endurfæðst,
skírzt og skærzt, úr ösku reiði-
bálsins. Ég er þeirrar skoðunar,
að tlminn sc mikilvægasti þáttur-
inn í sérhverju hjónabandi. Þá
fyrst þegar hjónin hafa lært að
taka tillit til og umbera hvors
annars galla og séreiginleika, hvíl-
ir hjúskapur þeirra á rraustun)
grundvelli.
HVAÐ ER FENGIÐ VIÐ
SKILNAÐ?
Ég hef sjáif reynt hjónaskiln-
pð. Fyrsta hjónaband mitt hefði
getað heppnazt, ef ég hefði gert
j nokkuð til þess að svo yrði. Ég
j hagaði mér jafn rangt, þegar ég
t hélt fast við skilnaðarástæðu mína
' og maðurinn minn gerði þegar
hann veitti mér skilnaðinn.
j Skilnaðarósk >.nín var l>ó borin
fram af heilum huga. En þegar
óskin varð að veruleika og ég átti
aðeins eftir að undirskrifa ckjöl-
in, varð ég utan við mig af örvænt-
i ingu og cftirsjá. Nær því allir,
sem gengið hafa í gegnum þol-
raun hjónaskilnaðar þekk.ja hug-
arvílið, sem grípur tnann á slð-
asta .".ugnabliki.
Með skilnaði mínum öðlaðist ég
ekkert annað cn vafasamt írelsi
. og liina allínjög varhugaverðu
stöðu fráskilinpar konu. Fiáskiliu
kona cr af fjölda karlmanna álit-
in auðveld oráð. 0li(.
Nú halda menn ef til vill, að
núverandi hjónaband mitt sé byggt
upp á hagsmununum cinum sám-
an. Það er aftur á móti alls ckki
SKILNAÐUR hjóna er að verða eitthvert mesta
þjóðfélagsvandamálið víða um heim og þeim fer
sífellt fjölgandi. Greinarhöfundur, sern er kona,
skýrir frá biturri rcynslu sinni í þessum efnmn og'
kemur með ráð til úrbóta. Greinki er eftir Ninu
Putnam og er þýdd úr enska tímaritinu Maclean’s.
svo. Ég gifti mig af ást, sem í
sjálfu sér cr þó ongin trygging
fyrir því að hjúskapurinn verði
hamingjusamur og varandi. En í
seinna skiptið hafði ég lært, at
skilnaður var ekki leiðin íil ham-
ingjunnar. Ég vissi, að það sem
máli skipti var ekki aðeins hverj-
um ég giftist, heldur og með
hvaða hugarfari ég giftist. Mað-
ur verður nefnilega að gem sér
fulla grein fyrir því að sá, scm
maður giftist var í raun og veru
ekki til fyrir hjónabandið. Sjálfur
er maður einnig annar en sá, sem
svo viljugur gekk inn í deiglu
hjónabandsins.
AÐ VENJAST MAKANUM
.. Ég hefi gert mér það fullkom-
lega ljóst, að þegar maður giftir
sig í annað sinn, verður maður að
venja sig við aigjörlega nýja vana
og dagfarsvenjur hjá hinum nýja
maka og það eitt er éstæðan íil
mikilla erfiðleika og árekstra. ÖIl
hin erfiða samsvörun hjónabands-
ins verður að endurtakast á iiýjan
leik. 1 hjúskap okkar íók aðlög- ágtæðan til þe þyívað penin
unart.mab.l þetta m. ar, cn þa ' afsökun fyrir riftun en aldrei
gatheldurekkertroHðhjonaband-'^^a karl kon sem vita að
lð\ Égrhaf' ek„kl ,yflr: Sð raða ástin er ekki föl fyrir fé.
er aðeins komið fram með sömu
urteisi og tillitssemi cg maður -
iýnir öðrum lítt kunnum.
Síðast en ekki sízt: Ef kyn-
íerðissambandið millum hjónanna
er þeim ekki fulinægjandi, þá er
jægt að ráða bót þar á, og það
ier að gera án tafar. Á okkar dög-
um þegar vandamál- ástarinnar
eru færö fram í dagsijósið, og þeg-
,ar hver cg einn getur aflað sér
usgra uppiýsinga i bókum eða hjá
lækni sínum, er engin afsökun fyr-
ir því að halda áfram ófullnægj-
andi hjónalífi, nema því aðeins að
am líkamsógalla eða sjúkdóm sé
að ræða.
Ég ætla mér ekki að neita því
að það geta kemið fyrir þau til-
felli, þar sem hjónaslcilnaðir eiga
fullan rétt á sér, en það er sára-
sjaldan að sú orsök, sem upp er
gsfin sé sú rétta. Ef hún t. d.
•segir: „Ég fór frá honum, því að
hann lót mig hafa svo litla pen-
inga“, cða hann segir: „Húrj
eyddi öllu kaupinu mínu“, þá
skrökva þau bæði. Peningar eru
afsökun fyrir riftum en aldrei
neinni forskrift fyrir hjónabands-
hamingjunni, en ég ákvað með
sjálfri mér, að ég skyldi veita
þessu hjónabandi þann tíma, sem
það þarfnaðist til þess að verða
hamingjusamt hjóna'band.
í Ég hafði einnig lært meira:
að það verður að byggja hjúskap-
inn upp é svipaðan hátt og mað-
ur byggir hús. Þegar ég læt hug-
ann reika til míns fyrra hjúskap- ,, ,
ar, sem aldrei var að fullu byggð-! hlcflð, hefur dyrkeypta reynslu
ur upp, verður mér fullljóst hve', bkllllaðar er EV0 OEkoP
auðveldlega ég hefði getað Jeyst J ^n og þessvegna latum v.ð svo
fyrir
KOKKÁLUN SEM
SKILNAÐARSÖK
Ötrúnaður útilokar jafnvel ekki
alla sáttamöguleíka. Margur er sá
eiginmaður eða sú eiginkona, sem
haldið hefir hjónabandinu í sama
horfinu þrátt fyrir slíka auðmýk-
ingu, Qg fyrr eða seinna fvrir-
gefið hinum iðrandi syndara, sem
mörg af byggingarvandamálum
fara. Þessvegna dulbúum við þá
mínum. Vegg var á einum stað. staðr,eynd’ að skllnaðurmn knyr
skemmtileg eða ekki. Vrð reyn- ei8;lokonooa oft til að taka ser
ofaukið, gat annars staðar-, sem elskhu?a ,<« manninn crl þess að
auðvelt hofði verið að fylla, og' taka ser astmey, og að hann ræn-
gluggi á dimmu herbergi hefði' hraust og glöð börn heimilum
getað verið tekinn úr, svo sólin' Vlð viSurkennum skilnað-
hefði fengið að skína inn í her-1 111,1 sem elna heljarmikla lausn á
bergiö. En í þctta slópti sagði óg' skapbrestum okkar sjálfra. Af-
,við sjálfan mig: Hvað cvo sem lclðlngin or vaxandi iyrMitning
fyrir kemur þá ætla ég í þetta á gi!dl Átónabandslns og þýðingu
1 skipti að leggjast á eitt og Ijúka' Þess> fyrirlitning, sem einkum
byggingunni og þétta hana vel og kemur llvað skýrast 1 íjðs í af-
styrkja, áður cn vetrarstormarn- ‘sl"oðu ungdómsins oil hjúskapar-
Við skoðanakönnun, sem nýlega
fór fram meðál 125 ungs fólks á
aldrinum frá 1G til 20 ára, lýstu
85’/r því yfir að þau væru é eng-
ir fara í hönd.
ER ÁSTÆÐA TIL
SKILNAÐAR? „ _______________________o
j Ég var einnig á verði gegn an hátt kvíðandi fyrir því að gifta
annarri tálbeitu, sem getur lokkað sig( þvi „niaður getur þá alltaf
mann til skilnaðar —ill ráð xrá gkilið, ef það blessast okki“.
vinum cg kunningjum. Þar i hópi. }>essa skoðun ó hjónaskilnaðin-
var að telja fráskildar konur, sem um ma 0f til vi!l rcttlæta meðal
hafa ávallt nokkra löngun xil að þeirra manna, sem eru saklausir
I draga giftar konur með sér niður hnepptir i óhamingjusamt hjóna-
í einveru sína. I hvert skipti, sem band. En þcgar það gengur svo
önnur kona skilur er sem þeim Jangt; ag vaxandi fjöldi ungs fólks
finnist það — cf til vill alveg hugsar tii skilnaðar áður en það
óafvitandi sönnun fyrir því, að cr einu sinni gengið í heilagt
jþær hafi sjálfar breytt rétt. Þess- hjónaband, þá cr tími kominn dl
ar óár.ægðu konur geta verið að cpyrna við hælunum.
mörgu hjónabandinu ckéinuhætt- Ættum við ekki velflest að reyna
ar. Heimskulegt stórlæti að rifrildi þá eiAföldii leið að halda hjúskap
jloknu cr einnig algeng skilnaðar- ohkár áfram á liverjú sem dynur
j.orsök. Þúsundir manna og kvenna og gefa hjúskaparbóluofninu ifma
hafa farið sína leið, söluim þcss 1 til að virha? þvi að þótt það komi
að ekkert þeirra hefir viljað stíga cf til vill or a bólusetningarstað-
fyrst.a skrefið ul sátta. j inUj er þag þd merki um, að þau
Það getur oftltga verið skyn- hjón eru upp {rá því ónæm íyrir
samlegt að viðurkenna, að maður ckilnafiarsýkinni.
hafi á röngu að standa, '■— onda
1 þótt að manni sýnjst þveröfugt, j
— ef maður á þann máta getur Atómstöð í Hollandi?
; byggt brú yfir stríðan straum HAAG — Hollendingar hafa
' ágreiningsatriða. óteijandi deiiu- boðið lándrými við bæínn Arn-
latriði, séni' gætu valdið skilnaði, hem undir hiha miklu kjarn-
piá ÍÓrðast tíf maður ‘hugsaði órkurannsóknarstöð sem Evrópu-
j'cínnig urn, að kóna manns oða ríkin áfoi'iúá að reisa í samein-
eiginmáðui1 getuf sömuleiðis ver- ingu; Á hún að kosta um 8 millj.
lið bezti vinur manns, ef við þau sterlingspund.