Morgunblaðið - 27.09.1952, Side 11

Morgunblaðið - 27.09.1952, Side 11
Laugarclagur 27. sepi. 1952 M ÖR c bk'ht .4 Ö \ ð 1I>1 Aicyv PÓLITÍSKUR flokkur, sem oitt sinn var nefndur réttu nafni: Kommúnistaflokkur íslands, en er, eins og kunngt er deild úr kommúnistaflokki Raðstjórnar- ríkjanna, hefir gengizt fyrir und- irskriftasmölun um land alit, sem er í fólgin, að biðja um náðun fyrir afbrot, sem hæstiréttur landsins hefur dæmt. Um r,ök xnannanna, sem dæmdir voru, getur pví enginn ágreiningur verið hjá þeim þegnum þjóðfé- lagsins, er virða lög landsins og dómstóla þess. Undirskriftasmölun er yfirieitt mjög vafasöm. Smalarnir koma að mönnum lítt viðbúnum og málsatvik eru reifuð mjög ein- hliðu. Þar að aukí er engin áherzla lögð á dómgreiná þeirra, er undir rita. Sá vísi og fávísi er þar í jafn miklum metum hjá smalanum. Honum er um að gera að fá sem flesta á blaðið. Af þessu ætti að mega ráða, hve hæpin slík smölun er. En hér er önnur hlið á þessari náðarbeiðni. Hún er ekki byggð á rökum heilbrigðrar skynsemi. heldur á tiífinningBra þeírra, er nndir hana rita. I meðferð máls- ins fyrir undirrétti og hæsta- rétti, voru öll tiltækileg rök færð fyrir sök og sýknun. Séu dóm- stólarnir álitnir óhlutdrægir og réttlátir, verður einnig að'telja tíóminn réttan. Hversvegna mega þá ekki hinir seku þola refs- ingu fyrir þessi afbrot, eins og aðrir, er sekir verða? Það hlýt- nr að vera vegna þess, að það kemur í bága við stjórnmála- starfsemi og stefnu Kommúnista- flokksins. Þeir álíta atferli hinna dæmdu saklaust og eðlilegt, þar sem einn liður í stefnuskrá hans er bylting. Hann er því tilbúinn með líkamlega árás á ríkjandi st j órnarf y rirkomulag landsins, handafl eða hnefarétt, ef styrk- leiki flokksinS leyfir það. Þess vegna er það einungis stjórn- málastarfsemi byltingaflokksins, vandlega undirbúin, að grýta Al- þingishúsið og þá, sem þar eru að vinna. Að þeirra áliti er þetta stjórnmálaleg æfing, algerlega eðlileg, eða undirbúnmgur und- ír harðari átök, fyrirhugaða stjórnmálabyltingu. Þeim þykir því miklu varða. að ekki sé tekið hart á þessu og þetta fyr- irgefið. Náðunarbeiðnin er því Stjórnmálaleg starfsemi Komm- únistaflokksins og ætti því ekki að njóta stuðnings annarra stjórn málaflokka, eða einstaldinga úr þeim ílokkum. Stuðningur annarra við þessa undirskiifta smölun, verður því beinlínis til þess, að hjálpa þess- um byltingaflokki í viðleitni hgns til þess, að steypa af stóli ríkjandi þjóðskipulagi og koma því undir einveldishramm Rússa. Þeir munu þó segja, að önnur sjónarmið hafi ráðið undirritun þeirra og öorum stuðningi við náðunarbeiðnina. Þeir hafi byggt á kristilegri trú, miskunnsemi, sáttfýsi og bróðurkærlcika. Vera má að svo sé, en þá virðist þeirri hafa hrapallega yfirsézt. Krist- ur gerði ekki gælur við glæpa- hneigð, lögbrot eoa afbrot. Hann hvatíi til hlýðni við lögmál Móse, en snmkvæmt því átti að af- plána afbrotýj, því andi þess var auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. Miskunnsemin, sáttfýsin og bróðurkærleikurinn átti að koma í staðinn fyrir hin ströngu refsi- ákvæði lögmálsins, samkvæmt kenningum Krists, ef skilyrði til fyrirgefningar voru fyrir hendi. En skilyrðið var iðrun, sem er sama og hugaríarsbreyt- ing. Sá sem hefur öðlast þá hug- arfarsbreytingu, sem nefnd ér iðrun, átti vlsa fyrirgefningu, en alls ekki þeim, er énn áttu það hugarfar, sem afbrqtum veldur. Þetta skilýrði' hirinar heilögu alvizku, er í fullu sam- ræmi við þá reynslu, sem menn- jrnir hafa öðlazt af náðunum.Það er þanr.ig algerlega þýðingar- laust, að náða þá afbrotamenn, sem enn geyma í hugskoti sínu afbrotahneigðina. Reynslan sýnir að þeir byrja aftur á að fremja afbrot, stuttu eftir að þeir haf^ verið uáðaðir. I Og viðvíkjandi stjórnmála- flokki, Kommúnistaflokknum, sem biður ura náðun fyrir félaga sína, eða öllu neldur heimtar hana með frekju og kannast ekki við að hafa framið nem afbrot, en Ifefur hinsvegar á stefnuskrá , sinni byltingu, er íelur í skauti sínu að öllum jafnaði hm hræði- legustu afbrot, þar mundi varla vera um hugarfarsbreytingu að I ræða. Til þess þyrfti þessi ilokk- | ur að breyta stefnuskrá smni og félags'ögum og mundi þo lengi eima eftir af ofbeldislmeigðinni. B. S. LÆKNAR og vísindamenn margra landa sitja nú á rökstól- um í Genf og ræða varnir gegn iiiflúenzu. Að tilhlútan heilbrigðis máiastofnunar S. Þ. verður leit- að lausnar á fjölda vandamála, er þýðingu hafa í baráttunni gegn veikinni. Aðarviðfangsefni þessa fundar er m. a. að ræða um greiningu hinna ýmsu teg- unda inflúenzuvírusa, um sjúk- dómsgreiningu, bólusetningu, meðferð sjúklinga og um ein- angrunarvarnir, þegar hættuleg- ur faraldur brýst út, og svo um gagnkvæm skipti á upplýsing- um og fróðleik varandi sjúk- dóminn. VARÐ 15 MILLJ. AÐ BANA 1918 Inflúenzan hefur tíðum herj- að í mörgum löndum og oft ver- ið mannskæð. Er ekki langt að minnast „Spönsku veikinnar“ árið 1913—’19, sem varð 15 miílj. manna að bana á nokkrum mán- uðum. Alþjóða heilbrigðismála- stofnunin hefur falið National Institute of Medical Research í London rannsóknarstörf Varð- andi mál þetta. inus fyr- AKUREYRI, 24. sept. — Danski hugsuðurinn Martínus hefir flutt hér fjóra fyrirlestra undanfarna daffa. Hafa fyrirlestrarnir vakið mikla athygli og verið vel sóttir. Ljóst er af fyrirlestrunum, að Msrtínus beitir sér fyrir andlegri vísindastefnu, sem byggir á rök- réttri hugsun. Á laugardag fór Martímis upn í Mývatnssveit. Dáðist hann að náttúrufegurðinni þar og kvað hana ógleymanlega. Hann telur, að íslerzku öræfin séu andlegar orkustöðvar, fvrir alheimsorku og full af lífi. Honum lízt vel á ís- lenzku þióðina. Seeir hann að hún sé frjálslynd, sálræn og opin fyr-ir r.ýiu.m sannindum. Ungá fólkið þvkir honum efni- ’e^t o? vel gefið, þótt sumt af bví sé á villigötum. En þ.?ð segir hznn sð sé einkenr.i æskunnar víða nm heim á þessum dímmu tímum. En æskan hér sé líkleg til d.éða þe?ar hún áttar sig. Martínus fór aftur íil Reykja- víkur í dag, en þar mun hann flytja enn r.okkra fyrirlestra um viðhorf sín til hir.s daglega lífs. — II. Vald. EFTIS DAÐA HJÖRVAR New York í september 1952. NÝSKÖPUN atvinnulífsins á íslandi var ekki fólgin í einni ráðstöfun eftir styrjöldina, at- vinnuvegirnir halda áfram að umskapast og leiðir hverja nýj- ungina af annarri. Ungum mönn- um standa nú opnar leiðir til að fá betur notið sín í lífi þjóðar- innar, ef þeir leggja stund á tæknilegt nám og verknám frem- ur en að halda áfram námi í grísku, latínu og sögu, sem ekki „ er öllum hent. Það er því stöð- ugt meira um að ungir menn helgi sig áhugaefnum sínum strax að stúdentsprófi loknu og þykiir nú ekki hvað minnst varið í að læra um fisk. Snemma á ár- inu 1949 fór einn þessara ungu manna vestur úm naf og hóf nám við fiskídeild ríkisháskólans í Washir.gtoní'ylki. Skólinn er í Seattle og fiskiðnaður mikill á vesturströnd Bandaríkjanna sem kunnugt er. Hinn ungi stúdent var Pálmi Ingvarsson, sonur Ingvars Pálmasonar skipstjóra í Reykjavík. GÓD MENNTASTO FNUN NAUDSYNLEG Pálmi kom við í New York um daginn og skýrði fréttamanni frá því, að fiskideild háskólans í Washingtonfylki væri nú talin fremlt á sínu sviði í Bandaríkj- unum. Fiskframleiðendur á vest- urströndinni hafa gert sér glögga grein fyrir nauðsyn þess að hafa góða menntastofnun við hend- ina. til að eiga jafnan völ góðra starfskrafta og von um sííellda framför í iðnaðinum. Fiskideild háskólans nýtur því beinna styrkja frá fiskiðnaðinum sjálf- um. Pálmi hefur lokið B.S. prófi í fiskiðnfræði við þennan há- skóla. Hann skýrði frá því, að áður en hann gat hafið aðalnám- ið, þurfti mikinn undirbúning í efnafræði, eðlisfræði og bakeríu- fræði. Að þessu loknu tók fisk- iðnfræðin við. en aðalnámið greinist í frystingu, niðursuðu, mjöl- og lýsisframleiðslu, reyk- ingu, sþltun, þurrkun og aðrar verkunaraðferðir á fiski. ÁHERZLA LÖGD Á GOTT EFTIRLIT Eitt af því, sem hinn ungi fisk- iönfræðingur tók fram var það, að við námið í Seattle var mikið Ilagt í að kynna nemendunum sem bezt hvernig framkvæma skyldi eftirlit með framleiðsl- unni, svo að jafnan væri tryggt að varan væri jöfn að gæðum og að hvergi smygi skemmd eða óboðlég vara út á markaðinn. — I Einnig voru hinir tilvonandi fisk iðnfræðingar látnir kynna sér markaðshæfni vörunnar. í því sambandi lærðu þeir um við- . skiptagildi fiskframleiðslunnar I og urðu ennfremur að kunna skil á efnahagslegurri viðhorfum í iðnaðinum. ifálii káskél- lliliil í flíkllnfræi! í Bandarífciemim i. SKOLINN VEL BUINN AÐ TÆKJUM efnahagsaðstoð.. Japanlr ráðast til uppgöngu. , KATMANDÚ -77, Japanir i:uþ4ir- búa leiðangur á,:Himalajafjöll á næsta ári. Fjórir. leiðapgursmenn hafa dvalizt í Katmandú, höfuð- borg Nepals, að undanförnu. j „Við nám á sviði iðnfræði skiptir auðvitað miklu hvar skólinn er settur og má fullyrða að óvíða j munu betri skilyrði til gagn- ■ menntunar í þeirri grein, en í Washingtonfylki, því að . fisk- veiðar og fiskiðn er stundað í stórum stíl á þessu svæði. Nýlega hefur verið reist sérstök bygging við ríkisháskólann, og eru þar til , aínota fyrir nemendur hin beztu f og fullkomnustu tæki fáanleg íil rannsókna á sviði fiskifræði og fiskiðnfræði. Við kaup á þessum námstækjum hefur ekkert verið j til sparað, og fá nemendur til úrlausnar ravtnhæf verkefni1,* sem skapast hafa í iðnaðinúm 'sjélf- um. ’ Fi-ýsfistÖSvár ój*1 hiririísuðu^ verksmiðjur eru m:irgar“ í M- greririi Skólahs. st8' 13 netriénd- urnir þár tækifoétiHí!1 áð'kýhriást framleiðsTúnni sjálfri Jáfhhliða skólanáminu. í ‘ iðjuverunum Pálmi Intrvarsson. | sjálfum eru ótaUviðfangsefni, er krefjast fræðilegrar úrlausnar og þau fá nsmendurnir til athug- unar. Prófraunin er sú, að benda á hvernig beztaé' að ieysa hvert viðfangsefni. Er þannig lifandi samband milli háskólans og at- vinnulíísins. I : KYNNTI SÉR FISKVEIÐAR Á VESTURSTRÖNDINNI Pálmi Ingvarsson vann við rannsóknir á vinnustofum há- skólans í tvö ár, en notaði jafn framt hvert tækifæri til að kynn- ast sjálfum fiskveiðunum vestra og meðhöndlun aflans. Er hann sjálfur útfarinn í þeirri grein, því að hugur hans hefur stefnt í þessa átt frá því hann byrjaði að stunda sjó með föður sínum á sumrum strax þrettán ára að aldri. Sagði Pálmi að við sam- anburð á fiskveiðum vestra og heima á íslandi, yrði að hafa það hugfast, að við vesturströnd Bandaríkjanna er meginóherzla lögð á laxveiðar í sjó, túnfisk- veiðar, lúðuveiðar og sardínu- veiðar, en líka er veitt íöluyert magn fisktegunda, sem öllum svipar til þorsksins. Því veitti hann athygli, að vestur frá er jafnan látið sitja í fyrirrúmi að aflinn sé mikill að gæðum, þó að hann sé ekki stór, jafnvel haldið snemma til lands :neð litla veiði, ef hætta er á að aflinn, sem fenginn er, rýrni við lengri útiveru. Þegar í höfn er komið er líka mjög strangt eftirlit :neð því að fiskurinn, sem á bryggj- una kemur sé nýr og ferskur. Er þetta sérstaklega mikilvægt um fisk. sem ætaður cr til niðursuðu. ÍSLENZKI FISKIFLOTINN BEZT BÚINN AÐ SKIPAKOSTI OG VEIÐARFÆRUM Hinn ungi fiskiðnfræðingur taldi það mjög athyglisvert hve framleiðsntíur niðursoðinna fisk aíurða láta sér annt um gæði jvörunnar. Hafa þeir með sér samvinnu um eftirlitið og leggja allt kapp á að það sé sem strang- 'astj svo að hvergi beri út af, ein skemmd dós getur spillt fyrir því ’að hundrað seljist og jafnvel , varanlega hrundið kaupendum frá. Niðursuða er einkum á laxi, krabba, rækjum, sardínum og túnfiski, en laxinn er vciddur í ' sjónum, eins og þorskur, þegar »hemp ‘leitar í árnar til að klekja. (Pálmf Ingvarsson taldi markaðs- skilyifðt Uiskiðnaðflrins á-vestur- átrönd Bandaríkjanna betri en þau, sem ísiTrizka framleiðslan á við að búa, enda iðnaður þar jallur í stærri stíL Ekr hvað út- 'gerðina sjálfa snerti, taldi Pálmi að hún stæði útgerð íslendinga að baki, og fullyrti, að enginn fiskifloti væri búinn veiðarfær-' um eða skipum, sem jöfnuðust á við islenzka fiskiflotann. SAKNADI ÍSLENZKU SÍLDARINNAR Pálmi Ingvarsson lét ekki ó- notað tækifærið til að kynnast með eigin eyrum hverjar við- tökur fiskafurðir fá hjá hús- mæðrur.um, sem er mikilvægasti þátturinn í fisksölunni á hvaða markaði sem er. Fékk hann sér vinnu hjá söluhring, sem verzl- ar með frystan fisk, reyktan fisk og’ saltsíld. Pálmi fékk ákveðið hverfi til að starfa í og ók vör- unni í matvöruverzlanirnar. —- Gafst honum .þannig færi á að kynnast því hvaða vara naut vin sælda og hver ekki. íslenzka síld- in var meðal fágætari vöruteg- unda og í háu verði. Sagði Pálmi að sér hefði þótt verst að ekki var meira til af henni.. FARINN TIL NÁMS , VIÐ HARVARD „ Að loknu B.S. prófi í fiskiðn- fræði ákvað Pálmi Ingvarsson að leggja stunda á að kynna sér þá hlið iðnaðar, er lýtur að rekstri almennt svo og sölu og * dreif- ingu afurðanna, en það er mjög þýðingarmikið í öllum stóriðn- aði. Pálmi er nú farinn til náms við Harvardháskólann í Cam- bridge, Massachusetts, en deild sú, er hann nemur rekstursfræði * við, sölu og dreifingu, er, eins og skólinn sjálfur, heimskunn ! íyrir hvað hún ber langt af öðr- I um. Eins og nú hagar til um náms ! kosntað og dollaraverð, er lofs- vert að leita náms á beztu : staði til að geta orðið íslenzk- I um iðnaði að gagni. Nám Pálma | við Harvard mun taka um tvö ár, i en að því loknu mun hann hverfa ! heim til íslands í þeirri von að ’ fá starf, þar sem þekking hans. og áhugi fær bezt notið sín. i Frainh. af bls. 9 nvort honum er nær skapi að brosa eða fella tár. , Þrátt fyrir allt verður flakkari Chaplins ætíð brezkur. Úr þeim jarðvegi er hann sprottinn og ryk Lundúnastrætanna fylgir honum hvert sem harfh fer. Ef til vill er þetta ein ástæðan fyrir því, að : Chaplin hefir aldrei sleppt brezk- um borgararétti þrátt fyrir langa dvöl í Vesturálfu. List hane hefir ætíð verið gestkomandi í Holly- -wood. I I Bretlandi er fjöldi manns and vígur Chaplin í stjórnmálum og siðferðisháttum. En Bretar virð- ast hafa efni á því að loía honum að glíma óáreittum við samvisku sína og guð sinn um þau eíni. Listamanninum fagna þeiv og bjóða hann velkominn heim. ! 22. september 1952 K. S. Athugið Tvær reglusamar stúlkur utan af, landi ópka eftir VINH , vist á gúðu hcjnrili kemur til • greina. Ti’þoðum sé skilað til afgr. MbL fyr- ir mánudagskvöld, mcrkt: ,.V"Str,iannaeviav — f53J‘. Dfic. iBún

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.