Morgunblaðið - 27.09.1952, Side 15

Morgunblaðið - 27.09.1952, Side 15
Laugardagur 27. sept. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 15 Kaup-Sala T Æ K I F Æ R I Ný forSaritvel Og tvo kvenroið- lijól til sölu, Síftii 81267. Tómír treknssar til sölu, Upplýsingar í 3775. — símá Mínningarspjöld dvalarheimílis aldraðra sjðmarma fást a eftirtöldum stoðum í Rvík: skrifstofu Sjómantiadagsráðs, Gpófinni 1, sími 6710 gengið inrt frá Tryggvagötu); skrifstofu Sjó mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10; Tóbaksverzíuninni Boston, Lauga- veg 8, bókaverzluninni Fróða, Leifsgötu 4, verzluninni Laugateig ur, Laugateigi 41, Nesbúðinni, Nesveg 39 og Guðmundi Andrés- syni, gullsmið, Laugaveg 50. —■ 1 Hafnarfirði hjá V. Long. Samkomur íio?i Sunnudagaskólinn byrjar á morg- un kl. 10.30 f.h. og verður nú fyrst á Njálsgötu 31A. — Hufn- arfjörður: Sunnudagaskólinn byrj ar á morgun kl. 10 f.h. Öll böí'fl hjartanlega Velkömin. Hjólprœðisiierinn Uppskeruhátíð í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. mnrriTii FélagsKáf ÁRMFNNINGAR Stúlkur og piltar. Unnið verður í íþróttasvæðinu við Miðtún frá kl. 2 í dag, Fjölmennið. Stjórnin. Frjálsíþrótladeild K.R. Innanfélagsmót fer fram á 1- þróttavellinum í dag kl. 15.30. — Keppt verður í kúluvarpi, kringlu kasti og 800 m. hlaupi. Stjórnin. Meistöramót Hafnarfjarðar í 'frjálsum íþróttum hefst á í- þróttasvæðinu á Hörðuvöllurn laug urdaginn 27. sept. kl. 14.30. Keppt verður þá i þessum greinum: 100 tu. hlaupi, kringlúkasti og þrí- stökki. — Mótið heldur síðan á- fram næstu daga. 'Frjálsíþróttanefnd F. H. SKEMMTUN verður haldin. í Valsheimilinu í kvöld kl. 9. Húsinu lokað kl. 11. III. flokkur. Haiistmót I. fl. 1 dag kl. 2 leika Fram—Þróttur — Mótanefndin. DANSÆFING - verður haldift í Framheimilinu í kvöld kl. 9. Góð hljómsveit. —— 3. flókkur. Halló, halló Reykvíkingar! Ungum trésmið vantar 2—■ 3 herbergja íbúð, helzt sem fyrst. Get útvegað vinnu- konu, eða barnfóstru, tvö kvöld í viku. Tilboð skilist til afgr. Mbl. fyrir mánu- dagskvöld merkt: „Reglu- fólk — 628“. SKIPAUTCeRÐ . RIKISINS •n * « „Esja aUstur um land í hringferð hinn 6. okt. n.k. Tekið á móti flutn- ingi til áætlunarhafnar milli Djúpavogs og Húsavíkur á þnðju dag og miðvikudag. Farseðlar séldif ardégis á laúgardag. Ivær duglegar stúlkur vantar til aðstoðar í eldhúsi og eina- stúlku, sem gæti tekið að sér bakstur. Uppl. kl. 7—8 á Hraunteig 26. Heimavist Laugavatnsskóla. Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldið í Borgartúni 7 frá 15. okt. til 15. nóv. fyrir ungar konur og stúlkur frá'kl. 2—6 daglega, •— Kennt verður: Algengur matur — Hátíðamatur — Bökun og smurt brauð. Allar nánari uppl. daglega frá kh 2—4 í síma 4742 og 1810 iBUÐ! Verkstjóri hjá stóru fyrirtæki óskar eftir 1—3ja her- bergja íbúð helst á hitaveitusvæðinu. Getur útvegað atvinnu og borgað fyrirfram. Tvennt í heimili og vinna bæði úti. Uppl. í síma 1295 fyrir kl. 12 í dag. Hlégarður DANSLEIKUR að Hlégarði í Mosfellssveit í kvöld klukkan 9,30 s. d. Ferð frá Ferðaskrifstofunni klukkan 9. Héraðsbúar — nágrannar —- fjölmennið. Ölvun bönnuð. Húsinu lokað klukkan 11,30. U. M. F. AFTURELDING Ein bý 1 i shús Mjög vandað einbýlishús, á stórri eignarlóð við Miðbæinn, til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. ekki gefnar í síma. FASTEIGNIR S/F, Tjarnargötu 3. II. hæð. 3ja-4ra herbergja ibúð á hitaveitusvæðinu óskast til kaups nú þegar. EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Tjarnargötu 10. Sími 5407. — Viðtalstími 10—12 f. h. Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Nemendur komi í skólana sem hér scgir: Miðvikudag 1. október: (Gagnfræðask. Austurbæjar og Gagnfræðask. Vestur- bæjar); 4. bekkir kl. 10 f. li. 3. bekkir kl. 2. e. h. Fimmtudag 2. október: (Gagnfræðask. Austurbæjar, Gagnfræðask. Vesturbæj- ar, Gagnfræðask. við Hringbraut, Gagnfræðask. við Lind- argötu, gagnfræðadeild Laugarnesskóla og gagnfræða- deild Miðbæjarskóla): 2. bekkir kl. 10 f, h. 1. bekkir k. 2 e. h. Tilkynning um skólahverfi er birt á öðrum stað i blaðinu Gagnfræðaskóli verknáms verður settur laugardag 4. okt. kl. 2 e. h. í bíósal AuSturbæjarbarnaskólans. SKÓLASTJÓRAR. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér;, ; vinsemd og glöddu mig á sextugsafmæli mínu 13. sept- : I ember síðastliðinn. í Guðrún Jónsdóttir, A. Kirkjubæ, Eyrarbakka. Ðlldudals Bækjar HarQíel Ólafsson & Co, h.f. Sími 5124 og 6288 V&ndaður sumarbústalur Þrjú herbergi og eldhús (stærð 40 fermetrar) byggður úr timbri — til sölu. Sumarbústaðinn er auðvelt að flytja af staðnum. Upplýsingar í síma 5333, og 7538. TIL LEIGC Góð þriggja herbergja íbúð, hitaveita. Fullorðið hæglátt fólk gengur fyrir. — Tilboð send- ist afgr. Morgunblaðsins fyrir mánudag merkt: MELAR —615. TIL LEIGll fyrir einhleypan, reglusaman rnann, skemmtileg íbúð — 2 herbergi með sturtu, WC og geymslu. Sérinngangur. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag merkt: Hitaveita —616. Móðir mín SIGURLAUG GUÐMUNDSDÓTTIR frá Miðgarði, Vestmannaeyjum, andaðist að heimili sínu 25. þessa mánaðar. Ólafur ísleifsson. Faðir okkar og fósturfaðir SVEINN STEFÁNSSON, Melhól, Neskaunstað ,andaðist 25. september. Jóna Sveinsdóttir, Hólmfríður Sveinsdóttir, Einar Guðmundsson. BJARNI BJARNASON ' t (frá Bjarghúsum) Heiðvangi við Sogaveg ,andaðist í sjúkrahúsi Sólheima 26. þessa mánaðar. Vandamenn. Það tilkynmst vinum og vandamönnum að eiginmaður minn, GUÐJÓN JÚLÍUS GUÐJÓNSSON, andaðist að heimríli sínu, Laugaveg 87, aðfaranótt 26. þessa mánaðar. Jóhanna Einarsdóttir og börn. Innilegar þakkir til allra þeirra, er sýndu mér samúð við andlát og jarðarför SÆMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, Móakoti, Stokkseyri. Vandamenn. 'm s 3 . i. I ' e: nthnmiininnnmvnnr fnnMiniOi<niiTnn*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.