Morgunblaðið - 27.09.1952, Page 16

Morgunblaðið - 27.09.1952, Page 16
kndóiísÉféf Sjá bls. 9. NÝLEGUM bíl var í gærdag stoliö í augsýn' allmargra, þár sem hann stóð í benzínsöluporti Olíufélagsir.s við. Hafnarstrætí. Mann- inum var ekki veitt eftirför fyrr en alllöngu síðar. Um klukkan fimm náðist rnaðurinn á bilnum inn í Hvalfirði. Sá, sem bílnum stal er sjúklingur á Kleppi. Bílnum var stolið kl. um 1.30. en hvar taldi hann sig ekki vita. , , , T rt* . ____ 1____ r KAr. Skömmu áður var staddur í port- inu Arreboe Clausen, og benti (íarðyrkjusýnÍK^in lenzk gnrðrækt er „Garðurinn er heilsulind heimilisinsé6, einkunnar- orð sýningðrinnar pir n Kveikt í sæigæfis- söiu í Tivcli KLUKKAN laust fyrir 10 í gær-1 kvöldi var slökkviliðið kallað suður í Tívolígarð. Er komið var ^© B ©H á vettvang stóð þar í björtu báli allstór timburskúr sem pylsu- og sælgætissala fer fram í, þegar garðurinn er opinn. j Þótt ekki tæki það slökkvi- I liðið nema nokkrar mínútur að kæfa eldinn í skúrnum, þá eyði- ilagðist hann samt og það sem í honum var. Um eldsupptök var j GARÐYRKJUSÝNINGIN 1952 var opnuð í gær í hinum nýja ekki vitað í gærkvöldi, en full- íþróttaskála KR við Kaplaskjólsveg að viðstöddum forsetahjón- unum, ráðherrum og öðrum gestum. Forsætisráðherra lýsti sýn- inguna opna fyrir hönd Garðyrkjufélags Islands, en þetta er fimmta garðyrkjusýningin, sem félagið stendur að. víst var talið að kveikt hafi verið í skúrnum. Þegar foppnin er með Á A3 FRÆÐA ALMENNING íslenzk garðyrkja væri stödd. Arnaldur Þór, formaður Ganð- | Hvert íslenzkt heimili, sem hef yrkjufélagsins, flutti fyrst ávarp ir aðgang að landi á að stunda og lýsti að nokkru tildrögum sýn- 1 garðrækt, sagði ráðherrann. Hann ingarinnar og drap á þær miklu hvatti menn til þess að sjá sýn- framfarir, sem orðið hafa í garð- ihguna og skoða hana gaumgæfi- rækt á síðustu árum. Garðurinn lega. , er heilsulind heimilisins, eru ein- | kunnarorð sýningarinnar, sagði hann. Sýningin ætti að fræða al- menning um allar þær nytjajurt- Við athugun kom í ljós, að mu ____, maður þessi er sjúklingur á hann afgreiðslumanni’num á að Kleppi, en mun hafa fengið bæj- undir stýri bílsins R-965, sem er' arleyfi. í gær til að heimsækja eign Magnúsar Þorsteinssonar í ættingja sína. verksmiðjunni Freyju, sæti mað- Rannsóknarlögreglumenn komu ur sem sér þætti grunsamlegur. skömmu síðar og sóttu manninn Mynd þessi var tekin við opnun garðyrkjusýningarinnar í gær. og bílinn. tÓTTIST EIGA AÐ SÆKJA BÍLINN Afgreiðslumaðurinn tók mann- inn tali og spurði hvað hann væri að vilja upp í bílinn. Maðurinn svaraði að hann ætti að sækja bílinn. — Afgreiðslumaðurinn spurði þá, hver ætti bílinn. Það komu vöflur á manninn, en han'n bað afgreiðslumanninn að hringja í tiltekið símanúmer, til að fullvissa sig um að hann færi með rétt mál. FÓR MEBAN AFGREIÐSLUMABURINN VAR í SÍMANUM Maðurinn gekk með afgreiðslu- manninum inn í afgreiðsluna og þar hringdi afgreiðslumaðurinn í símanúmerið. Á meðan hann var í símanum, gekk maðurinn út aftur og sté upp í bílinn og ók á brott út í Hafnarstræti og hvarf mönnum sýn. Lögreglunni var gert viðvart, €ír ekki veitti hún bílnum eftir- för, enda ekki vitað hvert mað- uririn hafði ekið og ekki mun lögreglan hafa gert neina tilraun til að loka vegunum út frá bæn- um. MÆTTI BÍLNUM Rannsóknarlögreglan lét í síð- degisútvarpi lýsa eftir bílnum. Skömmu eftir að tilkynningin var lesin, komu boð til lögregl- unnar frá Bergi Arinbjarnarsyni bílaeftirlitsmanni. — Hann hafði heyrt tilkynninguna og skömmu síðar mætt manninum á stolna bílnum við Háls í Kjós og ók maðurinn áleiðis inn í Hvalfjörð. Eftirlitsmaðurinn veitti bílnum ekki eftirför, en hann lét þess getið að bílnum hefði verið ekið mjög hratt. VEGUM OG BRÚM LOKAÐ Rannsóknarlögreglan hafðv strax samband við olíustöð Olíu- félagsins í Hvalfirði og bað um að veginum yrði lokað og til frekara öryggis var brúnni yíir Hvítá líka lokað. Skömmu síðar fóru rannsóknarlögreglumenn á vettvang. TEKINN VII) ÞYRIL Frá því að maðurinn á stolna bílnum mætti eftirlítsmanninum og þar til um kl. 6 bárust engar fregnir af ferðum mannsins. Þá var rannsóknarlögreglunni til- kynnt að bíllinn væri kominn fram. Sýslumaðurinn í Borgar- nesi, sem ekki vissi um hvarf bílsins, skýrði frá því er hanri kom að olíustöðinni, að hann hefði ekið fram úr bílnum á móts við Fossá í Hvalfirði. Var nú ekið á móti bílnum og skammt frá Þyrilsbænum mættu þeir mann- inum á stolna bilnum, sem ók nú hægt, enda hafði hann velt bílnum og var hann dældaður mjög. Maðurinn, sejn bílnum ók var mjög fámálugur, er Halldór, Sigurðsson, verkstjóri í olíustöð- inni, tók'hann. — Hann var ó- meiddur og sagði að'bíinum hefði hvclít og korr.ið á hj'óiir, cftttr, — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. ivar ii- ir, sem hér eru ræktaðar. Allt, sem sýr.t væri, væri ávöxtur ís- lenzkrar moldar. Framleiðsla garðyrkjumanna væri hér lögð undir dóm alþjóðar. Að lokum þakkaði hann ríkisstjórn og bæj- arstjórn fyrir ómetanlega aðstoð við sýninguna. , MIKILVÆG STARFSGSEIN IHér er um mikilvæga starfs- grein að ræða, sem nauðsynlegt er að kynna þjóðinni sem allra bezt, sagði forsætisráðherra, Steingrímur Steinþórsson. Kvað hann það þarft og gott verk, sem Garðyrkjufélag íslands beitti sér hér fyrir, en það félag hefði mörgu gagnlegu til vegar komið. S. 1. sunnudag var haldið skyndi- happdrætti á Iðnsýningunni um Rafha-eldal^l. Miðarnir voru að- eins seldir á sunnudag og dregið á sunnudagskvöld. Féll vinning- urinn á miða nr. 333. Eigandi miða þessa hefur nú gefið sig fram. Var það Ólafur Finnboga- son, Miklubraut 20 og sést hann OTÆMANDI MÖGULEIK \R á myndinni með vinninginn. Forsætisráðherra sagði að garð (Ljósm. Mbl. Ól. K. M^) yrkja hefði lengst af verið lítið stunduð hér á landi og þjóðin ófús að neyta grænmetisins. Minnti hann á þau ummæli Björns Halldórssonar í Sauðlauks dal, að miklu auðveldara væri að rækta garðávexti en fá fólk til að neyta þeirra. Þessi hugsunarhátt- ur væri nú fyrst að deyja út. Færði ráðherra rök að nauðsyn garðyrkjunnar og benti á að i möguleikarnir væru hér ótæm- andi til ræktunar bæði undir gleri og án þess. i ÞYSINGARMIKILL ÞATTUR j í LÍFI OG STARFI BÆJARBÚA | Er forsætisráðherra hafði lok- ið máli sínu, flutti Gunnar J Thoroddsen, borgarstjóri, stutt ! ávarp. Hann kvað garðyrkjuna J nú vera þýðingarmikinn þátt í j lífi og starfi Reykvíkinga. Mat- jurtirnar væru mönnum gott búsílag og blómin til fegurðar og augnayndis. Kvaðst hann óska, að sýningin yrði til þess að auka áhuga og skilning á nyt- semí garðræktarinnar, og færði að lokum Garðyrkjufélaginu þakkir bæjarstjórnar fyrir hana. VEITINGAR N.L.F.Í. Loks talaði svo Björn L. Jóns- son, veðurfræðingur, og kynnti veitingar, sem eru á sýningunni á vegum Náttúrulækningafélags íslands. Maður féíi af vinnu- pafli í Áburðarverk- I GÆRDAG vildi það slys til við Áburðarverksmiðjuna í Gufunesi! að Kjartan Norðdahl féll af vinnupalli. Hann var fluttur í sjúkrahús hér í bænum. Hann hafði ekki hlotið alvarleg meiðsl, en fengið allmikinn heilahrist- ing. í gærkvöldi var líðan hans allgóð, en hann liggur í Hvíta- bandinu. Jórdönum veitt aðstoð. WASHINGTON — Bandaríkja- stjórn hefur ákveið að veita Jórtíaníu 125.000- stéfKngsþunda' Iitrrýning,- sem sý: YFIRLITSS YNIN G Ráðherrann kvað það áber- andi, hve miklu meira bæri á matjrirtum en blómum á þessari sýningu, gagnstætt því, sem áður hefir verið. Hér væru milli 30— 40 tegundir matjurta. Sýningin væri fyrst og fremst almenn yfir- di hvar á vcgi Nú eiga skip að geta siglt inn á Sauðár- krókshöfn SAUÐÁRKRÓKI, 24. sept. — Dýpkunarskipið Grettir hefir ver ið hér að undanf. við uppmokst- ur úr höfninni. Mikill sand- og malarburður hefir verið inni í höfninni á undanförnum árum en litið sem ekkert verið mokað síð- an árið 1947, enda var höfnin orðin ófær nema minnstu skip- um. Nú gerá menn sér hins vegar vonir um að eðlilegar skipakom- ur hefjist að nýju, enda eru Sauð- árkróksbúar orðnir langþreyttir j eftir skáplfegutn samgöngum á sjó. AS! kosninyar UNDANFARNA daga hafa nokk- ur verkalýðsfélög kosið fulltrúa á Alþýðusambandsþing. í Félagi íslenzkra rafvirkja urðu fulltrú- ár lýðræðissinna sjálfkjörnir, eii þeir eru: Óskar Hailgrímsson og Árni Önwlfsson. í Félagi blikk- smiða var kosinn Magnús Magn- ússon. Kommúnistar töpuðu þar fulltrúanum, en þeir hafa fengið sinn mann kosinn í félaginu í mörgum undanförnum kosning- um. Á Djúpvogi var lýðræði&- sinni sjáifkjörinn. 1 Verzlunar- mannafélagi Rangæinga var einn ig kosinn lýðræðissinni: Alexartd er Sigursíeinsson. Kommúnistar fengu aftur 5 móti fulltrúaefni sín kosin í Verkakvennafélaginu Snót í Vest mannaeyjum og í Þvottakvenna- félaginu Freyju. Um helgina verður kosið i ýmsum félögum víðs vegar ura land. Kosning hefst í dag í Félagl múrara og heldur áfram á morg- un í skrifstofu félagsins í Kirkju- hvoli. 1 -------------------- í Sækta vm ínngöngu. TÓKÍÓ — Japanir hafa sótt ura inngöngu í Alþjóða fluemála- stofnunina (ICAO). 57 ríki erU nú aðilar að stofnuninni. Laugardagur 27. september 1952 YefFurúfli! í dag: NorSaustan kaldi. BjarlvíCri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.