Morgunblaðið - 09.10.1952, Page 1

Morgunblaðið - 09.10.1952, Page 1
Býðsir nafad ERskH'ranska ölísifélassins fil leheran Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. IjUNÐÚNUM og TEKERAN, 8. okt. — Síðasta svar Mossadeks til Bretastjórnar var í dag kunngert í Teheran. Er þar enn krafizt 49 rríilljóna steriingspunda skaðabótagreiðslu af ensk-íranska olíufé- laginu en nú með öðrum greiðsluskilmálum. 20 milljónir verði greiddar í síðasta lagi á mánudag r.æstkomandi en eftirstöðvarnar innan þriggja vikna frá þeim tíma. Býður Mossadek sendinefnd frá oíiufélaginu til Teheran í því skyni að hefja viðræður um lausn ojíumálsins og verði fyrri greiðslan innt af hendi í upphafi þeirra en sú síðari er samkomulag hefur náðst innan þriggja vikna. EKKI VÆNLEGAR TIL ÁRANGURS Ekki er talið í Lundúnum, að vænlegar horfi um lausn málsins eftir að þessi tillaga er fram kom- in og ekkert þykir benda til þess að Mossadek hafi hvikað frá fyrri yfirlýsingu um að slíta stjórn- málasambandi við Bretland. Það eina sem talizt getur nýtt í máiinu eru þau um- ^ mæli forsætisráðherrans, og’ ■ hann undirstrikar i orðsend-1 ingunni, að íransstjórn þori ekki lengur að ábyrgjast, vegna hins ömurlega ástands í cínahagsmálum þjóðarinnar, að kommúnistar brjótist ekki til valda í landinu með of- beldi. NEFNDIN HAFI FULLT UMBOÐ Mossadek krefst þess, að samn- ir.ganefnd Ensk-íranska olíufé- Eramhald á bls 8 Fjflrvistorley Rússar skjéfa á bandaríska vélflugu * FRANKFURT, 8. okt.—Tvær rússneskar MIG-orrustuflugur réðust í dag með skothríð á bandaríska sjúkraflugu yfir austur-þýzka hernámssvæð- inu á flugleiðinni milli Frank fúrt og Berlínar. Bandarísku flugmönnunum tókst að flýja inn í skýjaþykkni og skildast þar leiðir. Flugmennimir full- yrða að þeir hafi verið á um- saminni flugleið. Tilkynaing frá ufanríkisrá^imeylinu gefin úl um þeiia í gær it Hernaðaryfirvöld Bandaríkj- anna í Þýzkalandi hafa sent rússnesku hernámsyfirvöldun um í Berlín harðorða mót- mælaorðsendingu vegna þessa atburðar. — Reuter-NTB UTANRÍKISRÁÐUNKYTJÐ gaf í gæv út tilkynningu um ?ð nvjar reglur hefðu verið setfar um fjarvistarleyfi vamarliðsmanna frá stöðvum sínum. Miða þær að mjög verulegri takmörkun fjarvistar- leyfa. Samkvæmt þeim ber t.d. óbreyttum vavnarliðsmönnura að hverfa úr Reykjavík og nágrannabæjum kl. 10 öll kvöld, nema mið- vikudagskvöid, en þá eiga þeir að vera burtu fyrir miðnætti. —• í tilkynningu utanríkisráðuneytisins segir á þessa leið: « TILKYNNING UTANRÍKIS- RÁÐUNEYTISINS iesti veiðidagur neknet jaf lotans • Netin fylltusl af síld „Undanfarið hafa átt sér stað viðræður milli íslenzkra stjórn- arvald.a og fyrirsvarsmanna varnarliðsins um heimsóknir varnarliðsmanna til Reykjavík- ur og annarra bæja hér í ná- grenninu og ýmsa erfiðleika, sem vakna í því sambandi. Af þessu tilefni hefur Brown- field hershöfðingi fyrir nokkru sett nýjar reglur um fjarvistar- leyfi varnarliðsmanna sinna, o_g er aðalefni þeirra þetta: ar RAUFARHÖFN, 8. okt. — í gær var mesti veiðidagur hjá reknetja- flotanum, sem er að veiðum all-langt austur af Langanesi. Fréttir berast jafnvel af því að síld sjáist vaða fyrir austan land. — segja Rússar í nýrri orðseitdingu Einkaskeyti til Mbl. f»á Reuter-NTB. STOKKHÓLMI, 8. okt. — Kreml-stjórnin vísaði enn í dag á bug tillögu sænsku stjórnarinnar um að ofbeldisárás rússneskra flug- ( manna á sænsku vélfluguna, sem skotin var niður yfir Eystrasalti á dögunum, verði rannsökuð á alþjóðavettvangi. Kom þetta fram^ i orðsendingu, sem sendiherra Rússa í Stokkhólmi afhenti Unden, utanríkisráðherra, í dag. Unden afhenti sendiherranum við sama tækifæri nýja orðsendingu stjórnar sinnar vegna njósnastarfsemi þeirrar, sem rússneskir sendimenn hafa reynzt sannir að við rétt- arrannsóknir í máli stórnjósnarans Enboms og félaga hans. I 100—200 TUNNUR Á SKIP í gær var ágætis veiði hjá skip- unúm, sem stunda reknetjaveið- ar austur af Langanesi. Fengu þau öll mikinn síldarafla, frá 100 —200 tunnur. 4 SKIP Á LEIÐ TIL LANDS Svo mikil síld kom í net Snæ- fells, að netin sukku. Þó náðust þau flest og full af síld. Eru nú Snæfell, Súlan, Freyfaxi og Snæ- fugl öll á leið til lands með allar tunnur fullar og slatta að auki. Akraborg var nýkomin út, Sjarnan var á útleið, en Ingvar Guðjónsson við land. SÍLD SÉST VADA Siðastliðna viku sást síld vaða við Gjögra í fleiri daga. Einnig sá færeyskt skip síld vaða nálægt Langanesi. Togbátar fá síld í vörp una allvíða fyrir Norðurlandi, en ekki er vitað til að neinn bátur hafi rennt fyrir síld við Norður- land. — Einar. Annað mesta jáinbrautar- siys í Bretlandi á öldinni EINKAMÁL RÚSSA Segja Rússar í orðsendingu sinni, að Sameinuðu þjóðunum sé og verði mál þetta óviðkom- andi auk þess sem aldrei geti ver- ið ástæða til að skjóta málum sem varða skerðingu rússnesks yfir- ráðasvæðis til alþjóða stofnana. Það sé heilög skylda Rússa að vernda slík svæði gegn yfirgangi.' A.ð öðru leyti eru endurteknar fyrri fullyrðingar rússnesku stjórnarinnar um málið úr orð- sendingu frá 16. júlí síðastliðn- um. NJÓSNIR RÚSSNESKRA SENÐIRÁÐSMANNA í STOKKHÓLMI 'í orðsendingu sinni um njósnir opinberra sendimanna Rússa í Svíþjóð, segir sænska stjórnin, að bersýnilega sé þýðingarlaust að skiptast lengur á orðsendingum um það mál, þar sem athuga- semdir Rússa um málið hafi ekki háft annað að geyma en sífelldar endurtekningar á fullyrðingum. Þó telur sænska stjórnin ástæðu til að mótraæla enn kröftuglega hinnm frálcitu Framhaid á bls. ö. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. LUNDÚNUM, 8. okt. — Síðast þegar til fréttist í kvöld var kunnugt að 85 manns höfðu beðið bana og 170 særzt þar af um 115 alvarlega af völd- um hins hörmulega járnbraut- arslyss sem varð í Harrow skammt frá Lundúnum kl. 8,30 árdegis í dag. Talið er fullvíst að þessar tölur eigi enn eftir að hækka er björgunarliðinu tekst, að ryðja burt 12 metra háu braki járnbrautarvagna, sem hlóðst upp við árekstrana. Var búizt við að því vcrki yrði lialdið áfram í alla nótt og í því skyni hafði verið komið upp ljós- kiisturum á járnbráútarsíöo- 1 inni. Slysið varð með þeim hætti, að tvær hraðlestir brunuðu inn á járnbrautarstöðina með nokkurra sekúndna millibili og rákust á bæjarlest sem þar var fyrir. í þann mund er fyrri áreksíurinn varð voru hundr- uðir manna að þyrpast inn í bæjarlestina en langar biðrað- ir á brautarpallinum. Við árekstrana varð hinn ægiiegasti gnýr og brestir er eimreiðir sprungu og vagnar sundruðust og þeyttust langar leiðir yfir íólkið. Mun það hafa verið ægileg sýn sem blasti við bjórgunar- liðinu gr það kom á vettvang að skanunri stundu liðinni, en það tók umsvií'alaust til starl'a og gerðu læknar og hjúkrun- arfólk að sáium manna á brautarpallinum við hlið presta sem stingu bænir og krupu við hlið hinna látnu. Harmakveinum limlests fólks blandaðist sífelldur sónn úr eimpípum og sögðu sjónarvott ar að eyðileggingin og skelf- ingin sem þarna ríkti mundi aldrei úr minni l:ða. Samgöngumálaráðh. Bret- lands kom á vettvang í dag og tiikynnti að fyrirskipuð myndi opinber rannsókn til að grafast fyrir um orsakir þessa annars mesta járnbrautarslyss sem orðið hefur í Bretlandi á þcssari öld. Um 1000 farþegar munu hafa verið í lestunum þrem er árekstrarnir urðu þar af 600 í bæjarlestinni ,seiu grófst undir. t p FYRIR KL. 10 1. Óbreyttum liðsmönnum her að hverfa úr Reykjavík og nágrannabæjum kl. 22 öll kvöid nema miðvikudaga, en þá hverfa þeir heim á miðnætti. 2. Óbreyítir Iiðsmenn fá ekki næturorlof nema alveg nér- staklega standi á að dómi þar um bærs foringja. 3. Takmarkaður er fjóldi þeirra Iiðsmanna, sem íara mega frá bækistöðvuRíum á sama ííma. 4. Öllum foringjum her að gefa skriflega fjarvistartil- kynningu og geta þess, hvar hægt sé að ná til þeirra, allan þann tíma, er þeir eru fjarvistum, og reglur hafa verið settar uni dvól þeirra á skemmtistöðum. ^SAMVINNA LÖGREGLU OG VARNARLIÐS Herstjórnin hefur einnig fariö þess á leit, að íslenzkir lögreglu- menn verði jafnan með herlög- reglumönnum og aðstoði þá við að gæta reglu og hlýðni. Hershöfðinginn hefur sett regl ur þessar, sem eru strangari en tíðkanlegt er, vegna skilnings hans á þeim sérstöku aðstæðum, sem hér eru. Er þess að vænta, að þessi skilningur hans megi verða til þess að bæta enn sam- 'oúðina milli íslendinga og hinna erlendu gesta, sem dvelja hér með okkar samþykki til að draga úr árásarhættunni, sem ógnar íslandi og öði’um frjálsum þjóð- um“. Ríkisstjóri í N-írlandi LUNDÚNUM. — Wakehurst, lávarður, sérfræðingur í nýlendu máiutri Brata, hefur verið út- neíndur. ríkissljóri >ít K*-íiiandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.