Morgunblaðið - 09.10.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.10.1952, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ í. Fimmtudagur 9. okt. 1952 1 r 4 288/ ildgur árgins. 2». vika suniars. ÁJ-degisf lœ8i kl. 10.10. SÖWegisflœði kl. 22.30. Níetisrla-Unir er í læknavarðstof unnt, sími 5030. NSeturvör8ur er í Reykjavíkur Apóíeki, sími 1760. E Helgafell 595210107 IV—V—2. I.O.O.F. 5 hh: 1341098% = 9. O. □---------------------□ • Veðrið • 1 gær var norðan átt um allt laínd, víða hvasst. Rigning norðanlands, en víða létt- sljýjað sunnanlands. 1 Rvík vár hitinn 5 stig kl. 15.00, 4 sfjg á Akureyri, 2 stig í Bol- uhgarvík og 6 stig á Dala- tajiga. Mestur hiti hér á láhdi í gær kl. 15.00, mældist 7 -stig á Hólum í Hornafirði og Kirkjobæjarklaustri. — Mjnnstur hiti mældist í Möðrudal, 3 stig. — í London var hitinn 15 stig, 8 stig í Höfn og 14 stig í París. Itíkisskip: Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur i dag frá Breiða- firði og Vestfirði. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Húnaflóa hafna. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. Skipíuleihl SÍS: Hvassafell losar sement á Ak- ureyri. Arnarfell losar salt fyrir Norðurlandi. Jökulfell er í New York. — Eimskipafélag Rvíkur h.f. M. s. Katla lestar saltfisk á Eyjaf j arðarhöf num. • Flugferðir • Stuðningsmenn séra Páls Þorleifssonar, sem sækir um Langholtsprestakall hafa opnað kosningaskrifstofu í Holts-Apóteki við Langholtsveg. Sími 81246. Skrifstofan er opin daglega kl. 8—10 síðdegis. — Þeir, sem vilja vinna að kosningu séra Páls og aðstoða á kjördegi, vin- samlegast hafi samband við skrif- stofuna. —_ Lestrafélag kvenna, Rvík. Grundarstíg 10 Bókasafnið er opið til útlána, eftirfarandi daga. Mánudaga, mið vikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Nýir félagar innritaðir mánudaga kl. 4—6. Konur, kynnið yður bókasafnið, Grundarstíg 10. í London leika; Piero Coppola stjórnar). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Framhald sinfón- ísku tónleikanna: b) Sinfónía í B- dúr op. 20 eftir Chausson (Hljóm- sveit Tónlistarskólans í París leik ur; Piero Coppola stjórnar). 22.45 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: — Bylgjulengdir 202.2 m., 48.50, 31.22, 19.78. M. a.: kl. 16.05 Síðdegishljóm- leikar. 18.35 Útvarpshljómsveitin leikur. 19.10 Leikrit. Danmörk: — Bylgjulengdir: 1224 m., 283, 41.32, 31.51. M. a.: kl. 16.40 Síodegishljóm- leikar. 17.35 Upplestur, stutt saga. 18.15 Danslög. 21.15 Danslög. G---------------------□ • Bróðkaup • N^/’:ga voru gefin saman í hióriaband ungfrú Sigríður R. Waage og Gvnnar Jónsson, við- skipýafræðingnr frá ísafirði. -— Heitnili uutu hiónanna er á 231 We$t 16th St., New York. N.Y. • Hjónaefni ® SíðastLðirm laugardag opinber- uðu-trúlofun sína Ingibjörg Gunn- arsdóttir, Freyjugötu 15 og Krist inn . Guðbergsson, Bjarnarstíg 9. bíjýlega hafa opinberað trúlofun síná Guðrún L. Guðmundsdóttir, StyKkishólmi og Gunnar Hjartar- sonlnemandi í Kennaraskólanum. Sj 1. laugardag opinberuðu trú- lofúh sína ungfrú Sonja Ander- «. sen jhjúkrunarnemi og Geir Jóns- son,: stud. med. Nýl cga hafa opinberað trúlofun sínac ungfrú Jóhanna Antonsdótt- ir frá Seyðisfir-ði og Einar Helga- son;frá Eskiíirði. Mvlega hafa opinberað trúlofun siní ungfrú Jóhanna Jensdóttir, Birkimel 6, Rvík og Gunnar Steijisson, Fossnesi, Gnúpverjahr. • Afmæli • Séktugur er í dag Hafliði BjsÓ’nason, sútunarmeistari, Grett isgotu 77. • Skipaíréííir • Eirqskipafciag íslands h.f.: * Rrúarfoss fór frá Palamos 7. þ. ro. til Kristiansand. Dettifoss er í Vtstmannaeyjum, fer þaðan til Aki^ncss og Keflavíkur. Goðafoss fcr" væntanlcga frá Ncw York í dag ti! Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 6. þ.m., væntanlegiir til Reykjavíkur u.m hádegi í dag. — La^arfoss fór frá ICaupm.höfn 7. þ. „m. til Gdynia, Antwerpen, Rotterdam og Hull. Reykjafoss konj til Kemi 5. þ.m. frá Jakobs- stad. Selfcss fór frá Akureyri í gæijkveidi til Skagastrandar, Iíóíínavíkur, Súgandafjarðar og BílSudals. Tröllafoss kom til Rejckjavíkur 6. þ.m. frá New York.'—“ •' 1 Fiugfélag íslands h.f.: í dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Sauð- árkróks. Blönduóss, Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Hornafjarðar Fagurhólsmýrar, Kirkjubæjarkl., Patreksfjarðar og ísafjarðar. • Alþingi í dag • Sameinað þing: — 1. Fyrir- spurnir. — Hvort leyfðar skuli. I. Kjötútflutningur til Bandaríkj- anna. II. Samskipti Islendinga og varnarliðsins. — 2. Frv. til fjár- laga fyrir árið 1953. Frh. 1. umr. — 3. Till. til þál. um aðild Islands að viðbótarsamningi við Norður- Atlantsbafssamninginn varðandi skuldbindingar aðildarríkja þess samnings gagnvart varnarbanda- lagi Evrópu. — Hvernig ræða skuli. — 4. Till. til þál. um at- vinnuleysistryggingar. Fyrri umr. — 5. Till. til þál. um stærð og gerð smáíbúðarhúsa. — Hvernig ræða skuli. — 6. Till. til þál. um eftirlitsbát fyrir Norðurlandi. — Fyrri umr. — 7. Till. til þál. um takmarkanir varðandi samskipti varnarliðsmanna og Islendinga. Hvernig ræða skuli. — 8. Till. til þál. um að láta atvinnubílstjóra sitja fyrir innflutningsleyfum fyr ir fólksbifreiðum. Hvemig ræða skuli. — 9. Till. til þál. um stöðv- un útvarpsreksturs á Keflavíkur- flugvelli. — Hvernig ræða skuli. — 10. Till. til þái. um heimild fyrir ríkisstiórnina til að ábyrgj- ast lán til hitaveitu á'Sauðárkróki Fyrri umr. • Blöð og tímarit • Ileimilisritíð, október-heftið, hef ur borizt blaðinu. Efni er m. a.: Vaxmyndasafnið, smásaga, Brúð- kaup hjá Pétri mikla, Nóttiria fyr ir innbrotið, smásaga, Horfnir draumar, ljóð eftir Sverri Haralds son, Hættulegasti keppinautur hennar, smásaga, Hvers vegna ert þú á lífi? smásaga, Ástin er sem vindurinn, smásaga, Ógift hjón, framhaldssaga, söngiagatextar, dægradvöl, verðlaunakrossgáta o. m. fl. — Athufaið Framlög til byggingar Árna- safns á íslandi tilkynnist eða sendist til fjársöfnunarnefndar handritasafnsbyggingarinnar, — skrifstofu Stúdentaráðs, Háskól- anum, sími 5959, opið frá kl. 1—7 daglega. — Skrifstofa stuðningsmanna séra Jóhanns Hlíðars er í Efsta sundi 72. Sími 6404. Hún er opin daglega kl. 5—7 og 8—10. Þeir, sem vilja styðja að kosningu hans eða vinna á kjördegi, eru vinsam- lega beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Sólheimadrengurinn Áhéit/ Torifi' Tórh&ssöh Rri. 'fOO.’ Stuðningsmenn Magnúsar Guðjónssonar, cand. theol., hafa opnað skrifstofu í Hæðargarði 10, sími 4539. Þeir, sem vilja stuðla að kosningu hans og veita aðstoð á kjördegi, eru beðnir að snúa sér þangað. Skrif- stofan er opin kl. 5—8 e.h. Ólafur Jóhannesson Þ. J. kr. 50,00; Sjana kr. 20.00. • Gengisskrdning • (Sölugengi): 1 £ •••••••••••••••• lcr. 45.70 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kandiskur dollar .. kr. 16.97 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 100 sænskar kr kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs. .... kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 1000 lírur kr. 26.12 • Söfnin 0 Landsbókasafni8 er opið kl. 10 —12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00—19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á. þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30. NáttúrugripasafniS er opið sunnudaga kl. 13,30—15,00 og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14,00—15,00. VaxmyndasafniS er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. ISnsýningin er opin virka daga kl. 14,00—23,00 og á sunnudög- um kl. 10—23,00. r- • Utvarp • 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. — 19.30 Þingfréttir. Tón- leikar. 19.45 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: Tíu tii- brigði í G-dúr (K455) eftir Mozart (Lili Krauss ieikur). 20.35 Erindi: Um samvinnuútgerð (Hannes Jónsson félagsfræðingur). 21.00 Islenzk tónlist: Sönglög eftir Hall grím Helgason (plötur). 21.15 Upplestur: „Fangi og frjáls“, smá saga eftir Hugrúnu (höfundur les). 21.35 Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Píanókonsert nr. 3 í C-dúr op. 26 eftir Prokofieff (höf- undurinn og sinfóníuhljómsveitin □---------------------□ tsleuzkur iðnaður spar- ar dýrmætaB erlendan gjaldeyrir, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — D———— 2 kerbcrgi og tíSdhús óskast. Upplýsingar á skrif stofu Hamars h.f. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m., 27.83 m. M. a.: kl. 17.00 Síðdegishljóm- leikar. 18.30 Dægurlög. 19.35 ! Hljómleikar, Debussy. 20.00 Leik- rit. 21.40 Danslög. England: — Bylgjulengdir 25 m., 40.31. M. a.: ki. 11.20 Úr ritstjórnar- greinúm blaðanna. 13.15 Óperu- hljómsveit leikur. 14.15 Leikrit. 16.30 Óskalög hlustenda. 17.45 Danslög. 21.00 BBC Concert Orc- hestra leikur. 22.45 Iþróttir. * Sendinefnd frá Pólverjum kom í kynnisför til Rússlands. Frá verksmiðju einni í Pól- landi höfðu verið sendir tveir fulltrúar. Aðeins annar þeirra kom til baka, en hann hafði þær dásamlegustu sögur að segja um það sem hann sá og heyrði í förinni til Paradísar verkalýðsins. Vantrúaður félagi hans spurði: „Er það satt, að þú hafir séð allt þctta?“ „Já, vissulega. Ég sá þetta með mínum eigin augum.“ „En hvers vegna koni þá ekki Stanislav félagi þinn til baka?“ Svar: „Skilurðu það ekki, maður? Hann sá þetta nefni- lega ekkl.“ Maugham fær bata LAUSANNE. — W. Somerset Maugham, hinn heimsfrægi brezki rithöíundur, sem nú er 78 ára að aldri, er kominn heim af sjúkrahúsinu, þar sem hann var skorinn upp fyrir skömmu. í hvert skipti sem litli maðurinn opnaði munninn til þess að svara spurningum dómarans um það, hvernig bílslysið hafði viljað til, greip kona litla mannsins alitaf fram í — og leiðrétti og bætti við. Að lokum var eiginmaðurinn spurður: — Höfðuð þér fullkomið váld yfir bílnum yðar? Áður en frúin gat svarað, sagði dómarinn: — Nei, þetta var ónauð synleg spurning, því konan yðar var jú með yður. ★ — Mér þykir leitt að ég skyldi gleyma að koma í boðið til þín s. 1. laugardag. — Nú, varstu þar ekki? ★ Bjössi litli hætti sér út á næfur þunnan ís, til þess að bjarga fé- laga sínum. Þegar þeir komu aft- ur, fékk Bjössi mikið hrós fyrir hugrekki sitt, en hann sagði: — Ég varð að gera þetta, því strákurinn var á skautunum mín- um. ★ Hún: — Þú ert stundum svo fearlmannlegur í þér, en aftur á móti geturðu líka verið mjög kven legur. Hvernig víkur því við? Hann: — Það er líklega af því að helmingurinn af forfeðrum mínum voru karlmenn en hinn lielmingurinn kvenmenn. ★ Garðyrkjumaðurinn: — Komdu strax niður úr eplatrénu, strákur, annars kæri ég þig fyrir honum pabba þínum. Strákurinn: — Gerðu það bara strax, því hann er hérna hjá mér uppi í trénu. Skoti og kona hans komu inn á veitingaiiús og pöntuðu buff handa tveimur. Þjónninn tók eftir þvi að maðurinn tók hraustlega til matar síns, en kerlingin horfði einungis á. Hélt þjónninn þá að hann hefði gleymt að láta hnífapörin hjú henni svo hann fór til hennar og spurði, hvort hana vanhagaði um eitthvað. — Nei, blessaðir vérið þér, sagði konan: — Ég er aðeins að bíða eftir því að maðurinn minn ijúki sér af, því við notum nefni- lega scmu tennurnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.