Morgunblaðið - 09.10.1952, Síða 6

Morgunblaðið - 09.10.1952, Síða 6
6 MORCUN BLAÐIÐ Fimmtudagur 9. okt. 1952 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræíi 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands. lausasölu 1 krónu eintakið. GreiðslyhaSialaus ríkisbúsbpur FYRSTU umræðu um frumvarp sínum eins og hann væri þeirra til fjárlaga fyrir árið 1953 er nú eigin flokksmaður í framkvæmd lokið. Það, sem mótaði svip skynsamlegrar fjármálastefnu. hennar var Ijós og ítarlegur mál- j , flutningur stjórnarflokkanna, enj frámunalega léleg frammistaða þvj rniður virðast ekki miklar stjórnarandstöðunnar. Sérstak- horfur á að unnt reynist að draga lega var þó málafylgja AB-liðs- verulega úr álögum á þjóðina ins aumleg, enda var þar ekki jjjgg fjárlögum fyrir næsta ár. við góðu að búast, þar sem hún útgjöld ríkisins eru að verulegu hafði verið falin staðfestulaus- Ieyti bundin. Þar er erfitt að ustu þingmönnum þess. j framkvæma i skjótu bragði rót- , j tækar lækkanir, enda þótt marg- ! ir álíti þær auðveldar. Það er Niðurstöður fjárlagafrumvarps ekki hægt að draga t. d. úr fram- ins eru þær, að ríkisútgjöldin í lögum til kennslumála, lýðhjálp- heild eru áætluð 392,4 millj. kr. ar eða verklegra framkvæmda, á árinu 1953 eða 12,9 millj. kr. svo að nefndir séu nokkrir hæstu hærri en á fjárlögum þessa árs. útgjaldaliðirnir. Tekjurnar eru samtals áætlað-, ar tæplega 393 millj. kr. eða 10,8 j millj. kr. hærri en á fjárlögum, yfirstandandi árs. | Samkvæmt upplýsingum fjár- málaráðherra um afkomu'ársins 1951 hefur endanlegur greiðslú- afgangur hjá ríkissjóði það ár orðið rúmlega 52 millj. kr. Ákvað síðasta Alþingi að veru- legu leyti, hvernig því fé skyldi ráðstafað. Skyldi 15 millj. kr. varið til lána byggingar- og ræktunarsjóðs Búnaðarbankans, 4 millj. kr. til verkamannabú- ( staða, 4 millj. kr. lán til bæjar- og sveitarfélaga til útrýmingar { heilsuspillandi húsnæði, 4 millj. kr. til bygginga smáíbúða, 3 millj. kr. til stofnunar iðnaðar- banka, 5 millj. kr. upp í hluta ’ rikissjóðs vegna skólabygginga, sem þegar hafa verið fram- j kvæmdar, 2 millj. kr. vegna hlið- stæðra haínarframkvæmda og 1 millj. kr. til veðdeildar Búnað- , arbankans. STALIN marskálkur heldur ekki fund í flokki sínum nema stór- * um og sjaldan. — Flokksþing . , . kommúnistaflokks Ráðstjórnar- Greiðsluafgangi^arsins^^a^ riiíjanna hefur ekki komið sam- an í rúman áratug þar til nú. Á þessu tímabili hefur miðstjórn flckksins markað stefnu hans að vild sinni. lýtt frystihiís Kirkja 6háða safn- aðarins í Hlíðahveiii Slálurhús kaupfélaasins endurbælt r 3 YNGSTA söfnuði bæjarins, O- háða fríkirkjusöfnuðinum, hefur STYKKISHÓLMI 4. sept. — í þessari viku tók til starfa nýtt nú verið endanlega úthlutað lóð frystihús hjá Kaupfélagi Stykkishólms, en það hefur verið í smíð- undir kirkju sína. um síðan í fyrravor. Er þetta mikið hús og vandað, úr steinsteypu . og tvær hæðir, innanmál um 180 fermetrar. I ^aejarráð samþykkti á síðasta i fundi smum að gefa söfnuðinum Það sem fyrst og fremst veldur hækkun útgjalda frá síðustu fjárlögum er hækkun vísltölunnar og vaxandi dýr- tíð. Dýrtíðarskrúfan hefur því miður ekki verið stöðvuð. Ýmislegt bendir að vísu til þess að aukins jafnvægis megi vænta á næstunni í verðlagsmálum. Fjárlagafrv. fyrir næsta ár byggir í aðalatriðum á þeirri stcfnu, að haldið verði í horf- inu um verklegar fram- kvæmdir og ríkisrekstrinum haldið í svipuðu horfi og ver- ið hefur. „Aljiýðulýðræði'' 170 GEYMSLUHÓLF FYRIK VIÐSKIPTAMENN Hæð neðri hæðar er 3.80 m, en hæðin uppi 2.7 metrar. Á efri hæð eru frystiklefar og eins geymslur bæði fyrir kjöt og fisk og á neðri hæð eru ágætar geymslur bæði fyrir síld og fisk. Hyggst félagið koma upp 170 geymsluhólfum til afnota fyrir viðskiptamenn og þá sem vilja, til geymslu matvæla og verða þau leigð fyrir ákvéðið ársgjald. í kjötgeymslu er hægt að geyma um 150 tonn af kjöti og í fisk- geymslu um 120000 ks. af fiski. ÞEIR SEM UNNU AÐ BYGGINGUNNI Yfirsmiðir við bygginguna voru þeir Guðmundur Sumarliða son og Ágúst Bjartmars húsa- smíðameistarar, Stykkishólmi. — Um uppsetningu véla allra sá Vélsmiðjan Héðinn í Reykjavík og hafði Einar Magnússon hana með höndum. Bygging þessi hefur veitt tölu- verða atvinnu hér í kauptúninu, enda engir vinnukraftar sóttir út fyrir bæinn að undanteknu því að við framkvæmd á uppsetn- ihgu véla vann einn utanbæjar- maður. SLÁTURHÚSIÐ ENÐURBÆTT. Þá hefur sláturhús Kaupfélags- ins, sem er í viðbyggingu við frystihúsið verið stórum endur- kost á lóð á eystra horni Háteigs bætt. Er það nú mjög rúmgott og vegar og Stakkahlíðar. allur aðbúnaður til vinnu hinn _ _ _ ákjósanlegasti. Fjárrétt sem tek- J FJor.maðAurJ , safnaðarstjornar, ur 200-300 fjár er nú undir Andres Andresson, KlæðsKera- sama þaki og sláturhúsið. Allur meistari, kveðst vera mjög aðbúnaður hefur því batnað til anæS^ur með þcssa lóð. Sö/nuð- stórra muna. I flökunarsal frvsti- UT’nn mun gera allt sem í hans hússins sem byggður var fyrir valdi stendur til að hraða bygg- nokkrum árum, haía endurbætur Tn8n kirkjunnar. Við hófum hugs farið fram.sem auka afköst og að okkur að í kirkjubyggingunni gera vinnuna léttari. Er í ráði að verði hægt að skapa möguleika kaupfélagið taki fisk til flökunar fyrir tómstundaheimili handa og frystingar nú á þessum vetri, æskufólki innan safnaðarins, en eftir því sem tilefni gefst til. hann telur nú milli 1500—2000 Vélar frystihússins hafa nú ver manns, sagði Andrés. ið reyndar nokkra daga og hafa reynzt ágætlega og ekkert mis- í næstu viku mun allsherjar jafnt hefur komið fram. safnaðarfundur boðaður til -að — A. H. ræða kirkjubyggingarmálið. Velvakandi skrifar: ÚB DAGLEGA LÍFINU Haustrigningar. HINAR sunnlenzku haustrign- ingar eru nú að komast í algleyming. Dag eftir dag er lemjandi slagviðri. Vegfarendur skjótast regnbarðir um göturn- ar. Regnkápur og skóhlífar eru teknar fram. Á þeim götum, sem ekki hafa ennþá verið malbik- aðar getur víða að líta forar- polla. hefur þannig að langsamlega rnesíu leyti verið varið til r ruðsynlegra framkvæmda i landinu. Mest munar þar þó um framlögin til byggingar- framkvæmda í sveitum og v.ð sjávarsiðu. Um það blandast engum hugur að núverandi ríkis- stjórn hefur lagt megin áherzlu á greiðsluhallalausan í skýrslu þeirri, sem Malenkov gaf flokksþinginu gat hann þess að meðlimum flokksins hefði fjölgað um 4 millj. frá árinu 1939 til styrjaldarloka. En þá voru rikisbúskap og tekizt að fram- . . . _ ,. , , Y ,a, , t__ir þeir um 7 millj. Engar nakvæm- kvæma þa stefnu. Hinir tveir ... ,. . , ’ p ar skyrslur liggja íyrir um stærð flokksir.s nú. Það er af þessu Ijóst, að komm únistaflokkur ráðstjórnarríkj- anna, gem þar ræður lögum og lofum, er aðeins fámenn klíka, sem hrifsað hefur völdin í sínar flokkar, sem að stjórninm standa hafa stutt f jármálaráð- herra örugglega í þeirri við- leifni. Sjálfstæðismenn hafa að sjálf- sögðu talið það skyldu sína að ábyrgastri stuðla að sem ábyrgastri og hendur f ^ássaveigj sjálfu búa traustastn fjarmalastjorn enda um ^ manna. En aðeiná þott fjarmalaraðherrann se ekki ? minj af þ'im fylla eina fJokk. inn, sem leyfður er í landinu!! Þannig er „alþýðulýðveldi" kommúnista. Hvað mundu íslendingar segja úr þeirra hópi. Því miður átti Jóhann Þ. Jósefsson ekki slíkum Stuðningi að fagna í ríkisstjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar. — Traust og heilsteypt samstarf um heiibrigða fjármálastjórn vant- aði innan þeirrar ríkisstjórnar. Alþýðuflokkurinn og Framsókn töldu sig í raun og veru litla ábyrgð bera á fjárreiðum ríkis- ins vegna þess að fjármálaráð- Herrann var ekki úr þeirra hópi. Þess vegna varð fjármálastjórnin Ibsaralegri á því stjórnartímabili en æskilegt hefði verið. En það hlýtur öllum að vera Ijóst, að í samsteypustjórnum verða allir flokkar, sem að þeim standa að bera sameiginlega ábyrgð á fjármálastjórninni. Það er a. m. k. skoðun Sjálfstæðis- mapna. ' 1 Þess vegna styðja þeir fjár- málaráðherra úr samstarfsflokki ef þeim væri boðið upp á slíka | stjórnarhætti, slíkt „lýðræði"? Það er hætt við því að okk- ur þætti það bágborið. En einn stjórnmálaflokka- okkar berst fyrir þess konar Iýð- ræði. Það er flokkur þeirra Einars Olgeirssonar og Brynj ólfs Bjarnasonar. íslendingar vita því alveg að hverju þeir ganga, ef þeir þægju tilboð þeirra félaga. Þcss vegna sæíir það nokk- urri furðu að einn einasti viti borinn maður skuli fylgja kotnmúnistaflckki íslanðs að ír.á’um. Áíþingi: TVÖ MÁL voru á dagskrá efri deildar í gær til fyrstu umræðu, lög um viðauka við 1. nr. 35/1950 um verðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm og frv. til laga um breytingu á 1. nr. 16/1943 um orlof. Voru bæði málin afgreidd til 2. umr. og nefnda. I neðri deild voru þessi mál til fyrstu umræðu og flestum vísað til 2. umr. og nefndar: 1. Frv. til 1. um heimild handa ríkisstjórninni til öflunar láns- fjár til smáíbúðabygginga [4. mál, Nd.] (þskj. 4). — 1. umr. 2. Frv. til I. um heimild fyrir ríkisstjórnina til lántöku handa stofnlánadeildum Búnaðarbanka Islands, Byggingarsjóði og rækt- unarsjóði [5. mál, Nd.] (þskj. 5). — 1. umr. 3. Frv. til 1. um heirnild fyrir ríkisstjórnina til lántöku vegna áburðarverksmiðju [10. ’ mál, Nd.] (þskj. 10). — 1. umr. 4. Frv. til 1. tekjuskattsviðauka, lækkun skatts af lágtekjum o. fl. [11. mál, Nd.] <þskj. 11). — 1. umr. 5. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. ., 105 1951, um breyt. á 1. nr. 117 ^ klóra T bakkann- Hún vill 1950, um gengisskráningu, launa- ekkT að haustrigningarnar drepi breytingar, stóreignaskatt, fram- úMlt sitt úr leiðindum. Þess- leiðslugjöld o. fl., og á 1. nr. 9 vegna, hleyPir hún allt í einu 1951, um breyt. á þeim 1. [12. fí°ri 1 skemmtanalíf sitt. Leik- mál, Nd.] (þskj. 12). — 1. umr. hus hefl"a starfsemi sína, kabarett 6. Frv. til 1. um framlenging á ar hyría sýningar, revýjum er gildi III. kafla 1. nr. 100 1948, hrundið af stokkunum og blóma- um dýrtíðarráðstafanir vegna at- droffninS er kjörin. Mitt í Ijót- vinnuveganna [13. mál, Nd.] leika og ursvala haustsúldarinn- (þskj. 13). _ 1. umr. ar lifir fegurðarþráin. Allt í einu eigum við blómadrottningu, sem gengur um á meðal okkar eins og nýútsprungið blóm á vordegi. Þarna skákuðum við haustinu! Við verðum að halda áfram að skáka haustinu og vetrinum. Við verðum að eiga „sumar VEGNA ófyrirsjáanlegra orsaka innra fyrir, andann“- Annars verður dráttur á útkomu orðabók veslumst vlð- born norðursms, ar dr. Sigfúsar Blöndals, sem nú £nS„ 0g„ er í ljósprentun. Hefur útgáfunefndin því ákveð ið að áskriftasöfnun verði haldið áfram, a. m. k. til októberloka. Njóta þeir, er gerast áskrifendur eftir 1. október, sömu kjara og hinir, sem fyrr höfðu skráð sig. Haustrigningin byrgir allt útsýni og leggst með helj- arþunga á sálina. Það er eitthvað óyndislegt við þetta veðurfar. Maður er eigin- lega alltaf með hroll. Frost og hreinviðri er miklu betra. — Haustrigningin byrgir allt út- sýni og leggst með heljarþunga á sálina. Hversdagsleikinn verð- ur úlfgrár og andleysið rennur í stríðum straumum eftir stein- lögðum og tilfinningalausum strætum. Hvílík heimsmynd!! „Sumar innra fyrir andann“ J^N HÖFUÐBORGIN reynir að Úlgáfa dregsl sem fölna og falla með haust- inu. Merkileg stétt liðin undir lok. L ÞESSU hausti hefur merki- *■ leg stétt liðið undir lok. Það eru þingskrifararnir, fólkið, sem hefur ritað niður ræður löggjafa okkar á hverju Alþingi. Tæknin hefur leyst þetta fólk af hólmi. Eins og kunnugt er eru þingræður nú teknar upp á seg- ulband, sem síðan er fengið vél- riturum til afritunar. Meðal þingskrifaranna hefur verið margt ágætisfólk, karlar og konur, sem unnið hefur verk sitt af dugnaði og samvizkusemi. Margur ungur menntamaðurinn hefur fengið sína fyrstu „stöðu“ við þingskriftir., Stundum hafa þeir átt afturkvæmt í þingsalina sem þingmenn. Þannig munu nokkrir fyrrver- andi þingskrifarar eiga sæti á því Alþingi, sem nú er að ljúka kjörtímabili sínu. Fáein orð um átthaga- félög, SVO ER hér að lokum stutt bréf. Deilir höfundur þess mjög á átthagafélögin hér í fcæn- um. „Hreggviður“ hefur orðið: „Kæri Velvakandi. Ég er í einu hinna svokölluðu átthagafélaga hér í bænum. Gekk í það vegna þess, að ég hélt að það ætlaði sér að vinna eitthvert ærlegt verk í þágu heimahaga okkar. En ég hefi orðið fyrir sár- ’um vonbrigðum. Þetta félag gerir bókstaflega ekkert, nema að standa fyrir árlegu fylliríi, sem kennt er við landsfjórðung okkar. Ég er steinhættur að koma á þessi mót. Ég skammast mín fyrir að vera í svona félagsskap og mun segja mig úr honum ef engin breyting verður á starf- semi hans. Villt þú ekki, Vel- vakandi góður, ýta við þessum félögum, segja þeim hreinskiln- islega, hvaða álit menn hafi á slíkri starfsemi. Hreggviður“. Því miður of satt. IÞESSUM ummælum bréfritar- ans felst því miður of mikill sannleikur. Einstök átthagafélög hafa að vísu unnið gott starf o t haft samvinnu um þörf mál við heimahéruðin. En önnur hafa nær eingöngu staðið fyrir árleg- um mótum meðlima sinna í höf- uðborginni. Það er út af fyrir sig gott að stuðla þannig að á- framhaldandi kynnum fólks úr hinum ýmsu landshlutum. En það er þó allt of lítið verkefni. Átthagafélögin eiga fyrst og fremst að halda uppi sambandi við heima’néruðin og starfa með þeim að framgangi góðra mála. Þannig geta þau orðið að gagni. Ég álít þessvegna að þessi ádrepa Hreggviðs, þótt harðorð sé, eigi við veruleg rök að styðjnst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.