Morgunblaðið - 09.10.1952, Side 8

Morgunblaðið - 09.10.1952, Side 8
MOKGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. okt. 1952 í 8 Litia flagaii44 skemi íói á SKEMMTIFLOKKURINN, „Litla flugan“, sem ferðazt hefur um landið í sumar rœddi við fréttamenn í gœr. í flokknum eru þau Soffia Karlsdóttir, Sigfús Halldórsson og Höskuldur Skagfiörð. Næstkomandi fcstudag verður fyrsta sýning þeirra hér í Reykjavík, og hefst hún kl. 11.00 í Gamla bíói. . KOMIÐ VÍÐA VIS < „Litla flugan“, hélt fyrstu skemmtun sína í Borgarnesi 5. júní, og síðan ferðaðist hún um landið og hélt sýningar, því nær á hverju kvöldi og stundum tvisv ar á dag. Alls voru 54 sýningar á 49 dögurh. Skemmtanir hafa verið haldnar í öllurn sýslum landsins, að undanskilinni A,- Skaftafellssýslu. í GAMLA BÍÓI Á FÖSTUÐAG „Litla flugan“ gefur Reykvík- ingum kost á að skemmta sér í Gamla Bíói á föstudagsltvöldið kl. 11.00 síðdegis. Þar mun Soffía m. a. syngja nýtt lag eftir Sigfús, er nefnist „Játning“. í gærkvöldi voru tvær sýníng- ar, þ. e. a. s. á Kópavogshælinu og á Vífilsstöðum. PRÝÐILEGAR MÓTTÖKUR í>ær móttökur, sem „Flugan“ hefur fengið út um land, voru hinar prýðilegustu. Taka þre- menningarnir það sérstaklega fram, að þeir hafi alls staðar mætt sérstakri velvild og hjálp- fýsi. mmmmm \ heiiu Isfli FÉLAG kjötverzlana hér í bæn- um hafa tekið upp 'Sölu á dilka- kjöti í heilum slcrckkum. — Þær bjóða viðskiptamönnum sín um fyrirgreiðslu með kaup á því með sama heildsöluverði og Fram leiðsluráð landbúnaðarins hefur ákveðið á því til annarra en þeirra er verzla rneð það í smá- sölu. Er hér um að ræða lægstu álagningu er fyrirtæki geta tekið fyrir hliðstæða þjónustu, eða sem næst 3%. Er einstaklingum og fyrirtækj- um hér með bent á, að birgja sig upp af þessari vöru á meðan úr nógu er að velja.______ or m\% H úsr annsókn jr hjá frönskum PARÍS 8. okt. — Franska lög- reglan gerði í dag skyndihús- rannsóknir í bækistöðvum komm únista í ýmsum helztu borgum Frakklands og lagði hald á skjöl og önnur gögn, sem þar fundust, en ýmsir leiðtogar kommúnista eru nú undir ákæru fyrir skipu- lagða landráðastarfsemi. Eru þeir sakaðir um að reka áróður innan hersins sem miði að því að veikja viljaþrek hermanna til að verja Frakkland, ef á það yrði ráðizt. í París voru 10 kommúnistar handteknir þeirra á meðal l'itari unglingafélags kommúnista. — Meðal þeirra bygginga í París, sem lögreglan umkringdi og leit- aði í, voru ritstjórnarskrifstofur kommúnistablaðsins L’Humanité og banki sá er kommúnístar skipta við þar í borg. Húsrannsóknirnar voru fyrir- skipaðar af herrétti í París, sem ra'nnsakar sakargiftir á komm- únistaflokkinn. Það hefur vakið athygli og undrun í Frakklandi, að L’Hum- anité skýrði frá væntanlegum húsrannsóknum í næturútgáfu nokkrum klukkustundum áður en húsleitir þessar voru gerðar. — Reuter-NTB SÍÐASTLIÐINN laugardag fór fram róðrarkeppni í Skerjafirði milli bátshafna frá Ármanni og Róðrarfélagi Reykjavíkur. Leikar fóru þarmig, að Róðrar- félagið vann, var einni bátslengd á undan Ármenningunum. Veður var leiðinlegt, er keppnin fór frarn. Bátshöfn Róðrarfélagsins var skipuð þessum mönnum: L. Siemsen stýrimaður, Kristinn Sæmundsson, forræðari, Halldór Jóhannsson, Ólafur V. Sigurðs- son og Bragi Ásbjörnsson. Beílti brögðum lil að komas! í Kreyíi STEINGRÍMUR Aðalstoinsson, uppbótaþingmaðiu' kommúnista, gekk í Bifreiðastjórafélagið Hreyfil 13. marz 1950 og var þá yfirfærður úr Verkamannafélagi Akureyrarkaupstaðar. Þá sagðist Steingrímur vera fluttur frá Akureyri til Reykjavíkur, en við manntal í Reykjavík haustið 1950 telur hann sig eiga lögheimili á Akureyri, þess sama getur hann og við manntal í Reykjavík haust ig 1051. Nú mun Steingrímur eiga heima í Kópavogshreppi, en á þó enn lögheimili á Akureyri. — Steingrímur Aðalsteinsson hef ur þannig beitt blekkingum og ósannindum til þess að öðlast félagsréttindi í Bifreiðastjóra- félaginu Hrsyfli. Er petta lítið dæmi um starfsaðferðir komm- únista í verklýðslireyfingunni. Framh. aí bls 1 lagsins hafi fulit umboð til að taka endanlegar ákvarðanir við samningaborðið, en ekki minnist hann einu orði á kröfur fél. um skaðabætur vegna þjóðnýtingar íranska ríkisins á olíuhreinsunar- mannvirkjum félagsins í Abadan. Hins vegar þykir það jákvætt, að Mossadek tekur undir þá yfir- lvsingu Edens, utanríkisráðherra, að Bretar viðurkenni þjóðnýtingu oiíulindanna og óski ekki eftir '■ðstöðu til að einoka olíusölu frá íran. SKORTTJR Á RAUNSÆI Stjórnmálamenn í Lundúnum þykjast með þessari nýju orð- sendingu Iransstjómar hafa feng ið enn eina sönr.un þess, að Mossadek skorti gersamiega all- an raunsæjan skilning á þessu máli, og er á það bent í því sam- bandi að Bretar geti ekki viður- kenr.t skaðabótakröfur, sem reist ar séu á samningi er aldrei hafi verið stsðfestur í Iran. Markús: AKRANESI, 8. okt. — Kristleifur Þorsteineson á Stórakroppi var larður til hinztu hvíldar í gær. — Sc .rnarpresturinn í Reykholti, sr. Einar Guðnason, flutti ræðu heima á Stórakroppi við kistu hins lgtna. Var hún smekklega blómum skreytt og hafði Bene- dikt, blómaræktarmaður í Víði- gerði gert það, Að lokinni ■■æðu orests og sálmasöng var kistan borin út, suður fyrir húsið að heima- grafreit, sem er aðeins fáa rnetra frú því. Er grafreiturinn um það bil 12 sinnum 24 m að ummáli með steyptum garði umhverfis. Svignuðii þar í storminum háir viðir af reyni og björk. í miðjum grafreitnum voru fyr ir tvö leiði, Guðnýjar, dóttur Kristleifs og Snjáfríðar, seinni konu hans, sem dáin er fyrir löngu. Hitt er leiði Snjáfríðar hús freyju, sem lézt snemma á þessu ári. Á miðri hlið garðsins, sem að húsinu veit, er sáluhlið. Þegar líkfylgdin kom 'yrir hornið á íbúðarhúsinu, var klukk unni hringt og gengu margir inn í grafreitinn á eftir kistunni, cn aðrir stóðu í sundinu milli graf- reitsins og hússins meðan prestur jarðsöng. Nokkrir voru þeir, sem létu húsgaflinn skýla sér vegna ! veðurofsans. Kristleifur hvílir næst húsinu. ■ Frá grafreitnum á Stórakroppi I sér vítt yfir héraðið og þaðan getur að lýta hina fagurblikuðu , Reykjadalsá, þar sem hún bugð- j ast um grösuga sveitina. I Menn voru komnir hvaðanæfa að úr Borgarfjarðarhéraði, úr Reyfejavík, Borgarnesi og af Akranesi, þrátt fyrir hörku land- synningsrok og slagveðurs rign- ingu. Það er táknrænt fyrir nú- tímann, að eínir tveir menn komu á hestum, en 30 til 40 bílar, smáir og stórir, renndu í hlaðið á Stóra- kroppi þennan dag. Um 400 manns munu hafa fylgt hinum ágæta fræðimanni til graf ar. Að því búnu var öllum hópn- um steínt að Logalanöi, sam- komuhúsi Reykdæla, þar sem allir þágu hinav beztu veitingar. — O. í GÆR fór fram frá Fossvogs- kapellu útför Sigurjóns Péturs- sonar forstjóra. Var mikið fjöl- menni við athöfnina og var kap- ellan troðfull út úr dyrum. Við húskveðju talaði séra Jón Thorarensen, en samstarfsmenn hins látna úr Ræsi báru kistuna frá heimili hans. í kirkju báru Oddfellowar, sem einnig stóðu þar heiðurs- vörð við kistuna. Þar las séra Jón Thorarensen ritningarorð og flutti líkræðu. Guðmundur Jóns- son óperusöngvari söng einsöng, Þórarinn GuSmundsson lék á fiðlu og Páll ísólfsson á orgel. Öll bar þessi athöín þess ljós- an vott að þar var til moldar borinn vinsæll og á-gætur maður. norðaííi Síðasfi péstiiii fii Aaiginagsaiik SKÝFAXI, fjúgbátur Flugfélags íslands af Katalínu-gerð, skrapp í gær skyndiferð til þorpsins Angmagsalik á austurströnd Grænlands. Flugstjóri var Anton Axelsson flugmaður. Ferðin var farin til að sækja 15 danska iðnaðarmenn, sem unnio hafa við byggingarsíarf- semi í Angmagsalik. Einnig var fluttur þangað póstur og mun þetta hafa verið síðasta póstferð þorpsbúa íyrir veturinn. Veður var sæmilegt í Angmagsalik, en snjór var kominn yfir allt, alveg niður að sjó og siglingaleiðin mun vera að lókast. Skýfaxi lagði af stað í þessa ferð kl. 10 í gærmorgun og kom. aftur kl, 6.50 síðdegis eftir ágæt- lega heppnaða ferð. Sé veður hagstætt, mun Ský- faxi fljúga í dag til Narsarssuak- flugvallarins á Suður-Grænlalldi með nálægt 50 danska iðnaðar- menn, sem munu vinna þar að byggingaframkvæmdum. ANUREYRI, 8. okt. Þau nýlcgu tíðicdi berast, sS hinn 6 ára gamli sauðfjársíofn, er við Ey- firðingar fengum af Vestfjörð- um, hafi nú tekið garnaveiki. Hefur hennar orðið vart allt frá Fnjóská að varnargirðing- unni í Kræklingahlíð. Hefur fé verið slátrað á allmörgum bæj- um á þessu svæði. Hafa allmarg- ar veikar kindur fundizt, þótt ekki væri hægt að merkja veik- ina í mörgum þeirra, sem grun- aðar höfðu verið. Fullnaðarrannsókn á innyfium kindanna mun verða gerð í rann- sóknarstöðinni að Keldum í Mcsfellssveit. í ráði mun vera að húðprúfa nauígripi á svæðinu, og bólusetja lömb gegn veikinni á þessu hausti. — Vignir. Prajnh ef Ms. 1 síaðhæfiKgnm, að Enbom og kumpánar hans sem hlutu rtfsidcnia fyrh- njósnir í þágti Rússa haíi verið þjóncstu- merm lögreglunnar. Það kom sem kunnugt er fram við réttarhöldin yfir Enbom, að hann hafði samband við og tók við fyrirmælum frá rússnesku upplýsingaþjónustunr.i óg milli- göngumenn sem komu upplýsing- um hans áleiðis reyndust vera starísmenn rússneska sendiráðs- ins í Stokkhólmi. *MMNoHinRnMBa Kappróður /Eskulýðs SUNDHÖLLIN í Reykjavík hef- ur verið lokuð í tvo mánuði. Var verið að vinna að hreingerningu og lagfæringum. M. a. verið að setja nýtt þak á hana, koma fyr- ir hljóðeinangrun í sundsal, en bergmál var áðut til mikilla óþæginda sérstaklega fyrir sund- , kennara, sem urðu að dveljast þar langar stundir. j Sundæfingar íþróttafélaganna, sem að undanförnu hafa verið í 1 sundlaugunum eru nú aftur ílutt- jar í Sundhöllina og eru byrjað- ar af fullu-m krafti. í kvöld er t. d. æfing hjá Ármanni og KR og annað kvöid er sameiginleg sundæfing allra félaganna. Sund- kennsla skólanna er einnig byrj- uð. Fer hún fram eins og und- anfarin ár á daginn eftir hádegi. & ák K rm i'm APSAID r'M GOING ^ TO KURTMARK TPRRISLV'AMD'/ ...BUT THE ONLY VVAV 1 CAM -V H£LP DAD 15 'IO MAPRV JLÍ-F =-•.. s»i. Æmm m >4 v / ■ .4: ts&afeÆ 1) — Ó, Andí. 2) — Ég er hiædd um að ég særi Markús voðaloga. Rn ég.g^tj, Mi -Mtm. X \mmKCSP > LAUGARDAGINN 4. okt. s.l. fór fram á Akureyrarpolli kappróð- ur Æskulýðsfélags Akureyrar- kirkju. — Vegalengdin var urn 500 m., og komið var að marki við Höphnersbryggju, Vindur var sterkur af suðri og torveldaði það róðurinn. — Átta bátshafnir Itepptu í fjórum aldursflokkum. Þessar sveitir unnu beppnina: I fyrsta flokki sveit Jóhanns Sigurðssonar, stýrimsður Val- garður Stigurðsson (2.30,0 sek.). I cðrum flokki sveit Sveins óla Jónssor.ar, stýrimaour Jón Ragr.- ar Björgvinsson (2.43,6 sek.). í þriðja flokki sveit Vals Þorsteins sonar stýrimaður Óðinn Valdi- marsson' (2.34,0 sek.). í fjórða fiokki sveit Arinbjörns Kuld, stýrimaður Marinó Sæberg Þor- steinsson, (3.7,2 sek.). — Verð- laun fyrir stílfegurð hlaut sveit Magnúsar Stefánssonar, stýrimsð ur Hallgrímur Gíslason. & ryou KNOW I LOVE MARK AVOPE THAN ANVTHING ELSE IN THE WORLD, BUT VVB GDT TO LET HIM THINK I LOVE JEFF...I CAN'T LET DAD DOWN. VOU UNDEQSTAND, DCN'T VOU, BOV? V síldarbátar komi AKRANESI, 8. okt. — I gær komu átta bátar til Akraness með 300 tunnur síldar. Aflahæst var A^lbjörg með 62 tunnur. Síldin var góð. —Oadur. löfum fongið' Barnantiföt. -—- Inniföt og Barnabuxur úl’ jersey. —- Barnavetilinga, UHarpeysuf og margt fleira nýtt, fal- legt og ódýit. LAUGAVEG 10 SIMI 3367 • : - y-." - /4?/ 4. \ m ekki annað en gifzt Jafet 13 þess að bjarga póbba. : ‘ 3) •*—. Þú . veizt,.. aS. ég. elska. tóftir Ed Dod«L - »4 Markús meira en allt annað í get -efcki svikið pabba, þú skííur veröldinni. En ég verð að fá hann þaö karlinn. Jtil„qð, þfild^ a^S,ég elskj Jafet. Ég i — Ó? Marfcús. r , , —,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.