Morgunblaðið - 09.10.1952, Qupperneq 12
Ve&irúfíi! í dag:
N og NV kalJi. I.étískýjað.
230. tbí. — Flmmtudagur 9. október 1952
blMiúíiíS
S;á bls. 7.
Gera á allslieriar athugnn á viiinii’
ej CJ
getu um 2100 öryrkja á landii
Flesfir eru í Reykjavík — Fjérar leiðír era
iaidar koma helzl ti! greina
„TRYGGINGARYFIRLÆKNIR hefur undanfarið unnið að því að
semja heildarskýrslu um alla öryrkja, sem njóta bóta frá Trygg-
ingastofnuninni. í því srmbandi hefur nokkur athugun verið gerð
á vinnugetu þeirra örykja, sem aetla má að gætu unnið fyrir sér
að einhverju eða jafnvel öllu leyti, ef þeir ættu kost á atvinnu við
sitt heefi. Hafa þegar verið gerð nokkur frumdrög að snjaldskrá
yfir þá öryrkja, sem svo er ástatt um, með upplýsingum um vinnu-
hæfni þeirra, heilsufar, aldur, fyrri störf, menntun og annað, sem
máli skiptir í því sambandi. Ennfremur er ætlast til, að þar verði
skráðar ábendingar og tillögur um ráðstafanir til þess að gera
slíkum öryrkjum fært að hagnýta starfskrafta sína“.
TIL BÆJARRAÐS
Á þessa leið hljóðar inngangur
í bréfi Tryggingarstofnunar ríkis
ins til bæjarráðs, um þetta merki
lega mál. í bréfinu er óskað sam-
starfs við bæjaryfirvöldin og
bæjarráð beðið að tilnefna þrjá
menn til þess að vera með í ráð-
um um samningu spjaldskrár um
öryrkja með vinnugetu og um
ábendingar og tillögur um,
hversu þeim þeirra, sem búsettir
eru hér í Reykjavík, verði gert
fært að hagnýta starfsorku sína.
I bréfinu segir m.a. á þessa
leið:
TALA ÖRYRKJA
Samkv. öryrkjaskrá ársins
1949, hafa 2091 einstaklingar með
50% örorku eða meira, notið ör-
orkubóta frá Tryggingastofnun-
inni, þar af um 727 búsettir í
Reykjavík. Eru þá ótaldir allir
þeir, sem dveljast. á sérstökum
hælum eða sjúkrahúsum, vegna
berklaveiki, geðveiki, mænu-
veiki eða annarra langvarandi
sjúkdóma, svo og öryrkjar yngri
en 16 ára og eldri en 67 ára. Af
þeim um 2100 öryrkjum, sem að
framan greinir, var talið, að um
524 hefðu nokkra vinnugetu, þar
af um 150 búsettir í Reykjavík.
RÁÐSTAFANIR TIL AÐ
HAGNÝTA STARFSGETU
FÓLKSINS
Þær ráðstafanir til hagnýtingar
starfsgetu öryrkja, sem Trygg-
ingastofnuninni virðast fyrst og
fremst koma til greina, eru þess-
ar:
1) Aðstoð við útvegun at-
vinnu við hæfi öryrkjans
hjá einstaklingum eða fyr-
irtækjum, sem hafa at-
vinnurekstur með höndum.
2) Stofnun verkstæða og
vinnustofa fyrir öryrkja,
sem geta dvalið á heimil-
um sínum, sótt ákveðna
vinnustaði og unnið þar
sérstök störf, þótt þeir geti
ekki íalizt hlutgengir á
vinnumarkaðnum. í sam-
bandi við slíkar vinnustof-
ur mætti og, ef fært þætti,
sjá þeim öryrkjum, sem
ekki geta sótt slíkar vinnu-
stöðvar, fyrir verkefnum
3)
til heimavinnu.
Stofnun dvalar- og vinnu
heimila fyrir þá vinnu-
4)
AKUREYRí, 8. okt. — Rekj*etja-
hátar frá Akureyri, szm veri'ð
hafa rúmlega 233 m:Iur ASA af
Langanesii hafa fensiS érenju
góðan afla. Sulan frá AAureyri
rr nú á t’I Rbnfarhafaar me'ð
460 uppsEÍfaífcEr tcnanr og þar
að auki með um 100 tarraur á
| dekki af „skúfflaðrí" s'M þ. e.
stráð salti-
SÚLAN er á. leið íil Ranfar-
hafnar til þess zö saSia þá síld
í tunnur, sem hrái hefnr á þil-
fari, en s’ðán man hán landa
sildinni á OagverSareyri. Hún
fór út á mánudagsicröld í íyrri
færa öryrkja, sem af ein- j viku, en þessar 563 tunnur hef-
hvgrjum ástæðum eigi geta !ur ^un feuráð í 4 lögnum. Svar-
unnið utan heimilis eða ar Þa® tunna í lögn, sem
dvalarstaðar. i mllT1 vera betrí afli en skip hafa
Menntun og þjálfun til fcngið áður við þessar veiðar.
undirbúnings undir á- SNÆFELLI® missti 35 nct,
kveðin störf. Koma þar til i s«kum ofveiði, cn er nu a leið
greina bæði bóklegt nám *** hafnar með um 400 tunnur
og verklcgt, einkum fyrir j innanborðs.
ungt fólk, svo og þjálfun ! AKRABORG fór út á fimmtu-
lamaðra og fatlaðra. — í , dagskvöld. Er hún enn á miðun-
þessu sambandi mætti !um og hefur verið saltað á henni
væntanlega koma við . * ^35 ',unnur'
hæfniprófum. « STJARNAN hefur vcrið a
Dalvík, þar sem hún setti á land
247 tunnur. Er hún nú á útleið.
INGVAR GUÐJÓNSSON er á
Siglufirði, þar sem hann lagði
á land 616 tunnur. Fer hann
væntanlega út í kvöld.
— Vignir.
Ue
r*
rr
60(1 tonn karfa
fll AjkranesQ
AKRANESI, 8. okt. — Togarinn
Bjarni Ólafsson kom hingað í
gærmorgun og landaði 295 smá-
lestum af karfa, sem hann aflaði
á 4 dögum. Togarinn varð að
andæfa upp í veðrið í hálfan ann
an sólarhring. Hann fer aftur út
á veiðar í nótt.
Togarinn Akurey kom í morg-
un, hlaðinn karfa. Hann mun
vera.me^ 310—320 smál. af afl§.
—-pddur. ,
Engum getUm skal að því leitt
á þessu stigi málsins, hversu
margir þeirra öryrkja, sem telj-
ast hafa nokkra vinnugetu,
mundu koma í hvern þeirra íjög-
urra flokka, sem taldir eru hér
að framan. Líkur benda þó til
þess, að mjög verulegum hluta
þeirra mætti hjálpa með þeim
ráðstöfunum, sem bent er á í 1.
og 2. lið.
Mjög mikilsvert að spjaldskrá
þessi veiti ekki aðeins sem
gleggstar upplýsingar um allt,
sem 'varðar vinnuhæfni hvers
einstaks öryrkja, heldur verði og
í hana færðar ábendingar og upp
lýsingar um, á hvern hátt starfs-
orku hans megi hagnýta sem bezt
honum til sjálfsbjargar og samfé-
laginu til hagsbóta.
IIAFA FRAMKVÆMDIR
MEÐ HÖNÐUM
Bæjarráð ræddi mál þetta á
fundi sínum á þriðjudaginn og
samþykkti að tilnefna til sam-
starfs við Tryggingastofnunina,
þá borgarlækni, forstöðumann
ráðningastofunnar og skrifstofu-
stjóra framfærslumála. — Frá
Tryggingastofnuninni vinna að
samningu spjaldskrárinnar:
heilsugæzlustjóri, tryggingayfir-
læknir og yfirlæknirinn að
Reykjalundi.
Eldur í KR-skálanum
nýja —
I GÆRKVELDI nokkru fyrir kl.
10 var slökkviliðið kallað vest-
ur í hinn nýja KR-skála við
Kaplaskjólsveg, þar sem blóma-
sýningin var haldin.
Þegar slökkviliðsmenn komu á
vettvang var skálinn fullur af
reyk, en búið var að mestu að
ráða niðurlögum eldsins. Hann
hafði kviknað út frá rafmótor
inn við gaflinn í sýningarsaln-
um stóra. Hafði eldurinn læst sig
í bekk og þiljur, án þess þó að
valda neinum teljandi skemmd-
um.
Stórþjófnaður í Kanada
TORONTO. — Nýlega var stolið
sex kössum af gulli á flugvellin-
um í Malton. Er gullið metið á
375.000 dollara.
Hitaveita í Háskólahverfíð
Háskóliiin hýðnr frani fé
Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var á þriðjudaginn, lá frammi bréf
frá Háskóla íslands, þar sem hann býður bænum að láni 500 þús.
krónur, til þess að standast straum af kostnaði við lagningu hita-
veitu í Háskólahverfið.
Hlíðahverfis, Melahverfis c
Mjölnisholts. Skal haga þessui
undirbúningi þannig að hefj
megi framkvæmdirnar þegar c
bæjarráð ákveður og efni og a<
stæður leyfa.
Bæjarráð samþykkti að taka
lán það er Háskóli íslands býður
fram til framkvæmdanna í Há-
skólahverfinu, svo og tillögur
þær er, hitaveitustjóri gerði. <« <
UNDIRBUNINGUR
í ÖÐRUM HVERFUM
Á þessum sama fundi v'ar og
lagt fram bréf frá hitaveitu-
stjóra. Leggur hann til að þegar
verði hafnar framkvæmdir við að
leggja hitaveitu í Háskólahverfið.
Auk þess gerir hann það að til-
lögu sinni að Hitaveitunni verði
falið að halda áfram undirbún-
jngi að lagningu hitaveiftu í nokk
ur ihinrya, , nýju íbúðarhverfa:
A mélver kasýn ing u VetwtRía
| í fyrrakvöld opnaði Veturliði Gunnarsson listmálari málverka-
sýningu í Lisíamar naskálanum. Er þetta fyrsta sjálfstæða sýning
hans. Aðsókn hefur verið óvenju góð, svo að þar hefur að jafnaðl
verið eins margt fólk og rúmazt getur á svningum í skálanum. I
gærkvöidi hafði Veturliði selt 15 myndir. Er það mjög óvenjulegt
I að svo margar myndir seljist á jafn skömmum tíma. Meðal hinna
seldu mynda er stærsta verkið á sýningunni: Kvöld í sjávarþorpi.
— Ljósm. Mbl. tók þessa mynd af listamanninum á sýningu hansf
í gærdag.
i —.... ..
Kosningum í Hreyfli
lýkur kl. 10 i kvöM
Tryggið glæsiiegan sigur A-ltsians !
FULLTRÚAKOSNINGIN í
Hreyfli heldur áfram í dag og
lýkur í kvöld kl. 10. Tveir list- j
ar eru í kjöri, A-listi lýðræðis-:
sinna og B-listi kommúnista. —
l Listi lýðræðissinna er skipaður
helztu forustumönnum Hreyfils,1
sem um árabil hafa barizt
ótrauðri baráttu fyrir hagsmuna-1
málum bifreiðastjóra, en listi
j kommúnista er allur skipaður |
þekktum undirróðursmönnum
j kommúnistaflokksins, cr hafa'
| gegnt því eina hlutverki innan j
Hreyfils, að æsa til úlfúðar og
illinda og ekkert tækifæri látið
ónotað til að sundra stéttinni.
ATKVÆDAÞRÆLAR
ICOMMÚNISTA
Þessir sendimenn Kommúnista
flokksins koma nú til bifreiða-
stjóra og segjast vilja greiða úr
erfiðleikum þeirra og alit muni!
batna verði þeir kosnir fullírúar |
á Alþýðusambandsþing! En sann
leikur málsins er sá, að á Al-
þýðusambandsþingi yrðu þeir að-'
eins auðvirðileg þý Kommúnista-
flokksins og mundu sem allt af
áður vinna það eina lilutverk,
sem þcim er ætlað, að vera at-
kvæðaþrælar þess fiokks sem
fyrirlítur og fótum treður laun-|
þega meira heldur en nokkur1
annar flokkur, enda stefnir
Kommúnistaflokkurinn fyrst og
fremst að því, að brjóta niður
það þjóðskipulag sem þjóðin býr
við, til þess að koma hér á því
stjórnarfyrirkomulagi sem þær
þjóðir búa við, er kommúnism-
inn hefur brotið undir járnhæl
sinn.
ÍIREYFILSFÉLAGAR IIAFA
SKILIÐ HÆTTUNA
Bifreiðastjórar hafa alla tíð
staðið af sér árásir þessara sendi
sveina kommúnista og tckizt að
byglgja upp samtök sín og gera
þau að eimi forustufélagi lýð-
ræðisaflanna í landinu. Þetta
hefur tekizt vegna þess, að
Hreyfilsfélagar hafa ætíð verið
vel á verði og gert sér fuila
grein fyrir því, hversu mikil
hætta siafar af kommúnistum.
Eins mun fara að þessu sinni.
VINNID AÐ SIGRI A-LISTANS
Bifreiðastjórar, sendimenn
Kommúuisíaflokksins munu ekki
láta sitt eftir liggja í þessum
kosningum, þess vegna verðið'
þið að vinna ötullega að sigri
A-listans og gera allt það sem
í ykkar valdi stendur til að gera
sigur hans sem glæsilegastan.
Bíll valt við árekslur
á Barónstígnum 1
í GÆRKVÖLDI varð mjög harð-
ur bílaárekstur á horni Eiríksgötu
og Barónsstígs. Slys varð ekki á
mönnum en annar bílinn valt á
hliðina.
Bíliinn sem valt er frá Akur-
eyri, A-89. Var hann á leið vestur
Eiríksgötu, en á horni Baróns-
stígs kom á hægri hlið hans miðja
Keflavíkurbíllinn Ö-224.
Báðar hliðar Akureyrarbilsins
dældust rajög við höggið og velt-
una. Mannsöfnuður, sem safnað-
ist skjótt saman á árekstrarstaðn-
um veitti lögreglunni aðstoð við
að koma Akureyrarbílnum á hjól
in á ný.
I Keflavíkurbíllinn varð fyrir
mjög miklum skemmdum að fram
an, svo hann var ekki í ökufæru
standi, en Akureyrarbíllinn var
það þrátt fyrir miklar skemmd-
ir.
I Báðir bílarnir munu hafa ekið
hratt fyrid hornið,' :a& þvíi leí
sjórtarvöttar báru: < '< • i i i Ijj