Morgunblaðið - 25.10.1952, Síða 10

Morgunblaðið - 25.10.1952, Síða 10
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 25. okt. 1952 \ 10 Þáttur Alþýðuflokksins í um ÞAÐ VAR af einskærri tilviljun, að ég rakst á grein í Alþýðublað- inu, þar sem mér er bosið á brýn, að hafa breitt blæju þagn- arinnar yfir gamlan fjandskap Sjálfstæðisflokksins við umbget- ur á félagsmálalöggjöf þjóðar- innar, þar á meðal löggjöfinni um almennar tryggingar, í af- mælisgrein er ég ritaði nýlega um konur vestur í Barðastrand- arsýslu. f>að sé Alþýðuflokkur- inn einn, sem ’eigi allan heiður- inn af þessari löggjöf og ölium öðrum umbótum á þessu sviði, og að enn hafi Sjálfstæðisflokkur- inn, mjög takmarkaðan áhuga íyrir almannatryggingunum. Út af þessu þykir mér rétt að rifja hér upp nokkur atriði í sambandi við þessi mál, sem Al- þýðuflokkurinn sýnist alveg hafa gleymt, en vel eru þess virði að hann og raunar þjóðin öll mættu muna. MILLIÞIN G ANEFN D SKIPUD Árið 1942 tók hr. prófessor Jóhann Sæmundsson sæti sem heilbrigðis- og félagsmálaróð- herra í rikisstjórn þeirri, sem dr. jur. Björn Þórðarson mynd- aði þá, samltv. beiðni þáverandi forseta. Það var almanna rómur, að prófessorinn væri þar flokks- bundinn Alþýðuflokksmaður. Þann stutta tíma, sem hann sat í ríkisstjórninni, skipaði hann milliþinganefnd tíl þess að und- irbúa lögin um almannatrygg- ingar, og skipaði hr. alþm. Har- ald Guðmundsson, form. þeirrar neíndar. Lagði Sjálfstæðisflokk- urinn til í nefndina einn hinn ágætastá tryggingarfræðing landsíns, hr. forstj. Brynjólf Stefánsson, og hefur flokkurinn jafnan síðan lagt hann til sem sinn fulltrúa í Tryggingarráð. Ég hygg að það verði afar erfitt fyr- ir Alþýðuflokkinn, að fá nokk- urn mann til þess að trúa því, að þetta hafi verið gert af fjand- skap við málið, eða að tillögur þessa ágæta fulltrúa flokksins hafi á einn eða annan hátt, iyrr eða síðar, torveldað að koma á þeim umbótum, sem fengizt hafa með þessari löggjöf, sem hann átti ríkan þátt í að undarbúa frá upphafi og endurbæta svo að segja árlega. Hitt er aftur á móti vitað, að sýnilegt er ekki, að áhugi próf. Jóhanns Sæmunds- sonar fyrir umbótunum hafi ver- ið svo ríkur, að önnur hugðar- efni hafi ekki átt sterkari ítök í huga hans, því eins og kunnugt er kaus hann að láta af ráð- herradómi, áður en hann hafði stýrt þessu máli í örugga höfn. Er þetta ekki sagt þeim ágæta manni til lasts, heldur aðeins til þess að benda á, að við það var ábyrgðin á framgangi málsins flutt yfir á herðar annarra' manna. Og ég held að það hafi enginn orðið þess var, að þótt Alþýðuflokkurinn kunni að hafa stutt prófessorinn í laumi í ríkis- stjórn á þeim tíma, að þá hafi hann unnað svo heitt félagsmóla- umbótunum, að hann beitti sér fyrir því opinberlega, að prófess- orinn sæti kyrr í stjórninni, a. m. k. þar til það mál væri til lykta leitt. ALÞÝÐUFLOKKURINN ÖNNUM KAFINN VIÐ AÐ TORVELDA LÝÐVELÐIS- STOFNUN Allan tímann, sem utanþings- stjórnin sat, átti Alþýðuflokkur- inn þess kost, að leita fyrir sér^ um möguleika til stjórnarmynd- unar, með það m. a. fyrir aug- bótamálunum Hann hljóp Iré aliri ábyrgS j sjórnarsamstarf, þar sem tryggt' örugg trygging fyrir greiðslum var með samningum, að umbæt- bóta, þegar harðnaði í ári, og urnar á félagsmálalöggjöfinni fólk þyrfti þeirra hvað mest j skyldu vera eitt af þeim verk-1 með, því dæmi eru þess og eigi j eínum, sem ríkisstjórnin tæki, fá, að frestað hafi verið fram- upp á stefnuskrá sína. Eins og kunnugt er var frv. milliþinganefndarinnar borið fram af heilbrigðis- og félags- ^ málanefnd E. D. á þinginu 1945, samkvæmt ósk þáverandi ríkis- j stjórnar, sem bæði Alþýðuflokk- I urinn og öósíalistaflokkurinn áttu sæti í. Báðir þessir flokkar marglýstu því yfir, að þetta mál kvæmd laga um óákveðinn tíma þótt minna fé kosti ríkissjóðinn en tryggingarnar. Alþýðuflokk- urinn svaraði því þá, að það yrði jafnan að vera verkefni hvers þings, að meta það og vega, hvort tekjum ríkissjóðs skyldi varið til þessa eða hins, ef nægilegt fé væri eigi fyrir hendi til aö mæta lögbundnum greiðslum. Þótti væri eitt af aðaláhugamálum honum þá engin forsjá í þessum þeirra. Nú væri margra ára bar- tillögum mínum í sambandi við áttumál loksins að komast í afgreiðslu málsins höfn fyrir ötula sókn þeirra, eins og þeir margoft orðuðu það. Strax við 1. umr. málsins í | E. D., lýsti ég yfir fullum stuðn- i ingi við framgang þess á því I þingi, um leið og ég benti á ýms atriði, í frv., sem nauðsynlegt HENTISTEFNA ALÞÝDUFLOKKSINS En einmitt þessi hentistefna, sem Alþýðuflokknum þótti þá aðgengilegust, heíur enn verið látin ráða í þessu mikla vel sjóðs sé þannig, að hann geti innt af hendi hin lögbundnu gjöld. Það er því engu minna um vert að tryggja jaínan greiðslugetu rikissjóðs, á lög- bundnum bótum, en að eiga upp- haf að umræðum um bæturnar. En þetta megin atriði málsins 1 væri að endurbæta, m. a. til þess, * ferSarmáli_ Allt það fólk, sem I að tryggja, að lögin yrðu annað nýtur bóta úr tryggingunum, á l og meira en pappírsgagn, sem því al]t undir þvi> að hagur ríkis- engum kæmi að gagni. i Ég átti þá ekki sæti í heil- í brigðis- og félagsmálanefndinni, l sem flutti frv. fyrir ríkisstjórn- i ina. Strax á næsta flokksfundí I var það einróma ósk hr. alþm. | Bjarna Benediktssonar, sem þá , átti sæti í nefndinni af hálfu i Sjálfstæðisflokksins, ósamt hr. hafa'báðir flokkarnir, Sósíalista- alþm. Lárusi Jóhannessyr.i, að fiokkurinn og Alþýðuflokkurinn, ég tæki þar sæti hans, á meðan algerlega svikið og eftirlátið þetta sérstaka mál væri þar til Sjálfstæðisflokknum það hlut- meðferðar. Ég hafði einn allra Verk, treystandi því, að hann þingmanna Sjálfstæðisflokksins í myndi ekki bregðast þar skyld- E. D. mælt fast með því, að urn sinum, frekar en á öðrum málið yrði afgreitt á þann veg, 'sviðum. Áður en tryggingarlögin að umbæturnar, sem fólust í fyr- homu til framkvæmda þurfti irmælum frv. yrðu tryggðar fólk Socialistaflokkurinn að gera það inu, eftir að frv. væri orðið að upp við sig, hvort hann ætti lögum, og hafði um leið bent ó, heldur að þjóna hagsmunum hvernig það mætti takast. Sjalf- ráðstjórnarríkjanna eða að stæðisflokkurinn gæti á engan sfanda við gerða samninga, um hatt látið betur í Ijósi samúð umbætur á félagsmálum þjóðar- sína meclmálinu, eða sýnt á ann- jnnar. Hann valdi fyrri kostinn. an hátt betur samstarfsvilja í Vitað er einnig að nokkur hluti, sambandi við framgang þess, en 'að visu lakari hluti þingmanna meö því, að fela þeim manni at- 'AIþýðuflokksins vildi ólmur hugun frv. í nefr.dinni, sem mest fylgja dæmi socialistanna, enda an áhuga hafði á sjálfum um- þntt þeir að lokum væri kúgaðir bótunum. Var þessum ráðum til hlýðni af skárri hlutanum til flokksíorustunnar fylgt, og það , hins gagnstæða, a. m. k. ó vfir- verður ákaflega erfitt fyrir Al- borðinu. Við hitt varð aldrei'ráð- þýðuflokkinn að fá menn til að lð, að hugurinn reikaði ekki á trúa því, að þetta hafi verið gert mörgum alvörustundum til föður af fjandskap við málið. Tillög- stalins, eins og svo oft hefur ber- ur mínar og áhrif i sambandi við lega komið í ljós. þessa löggjöf, frá því fyrst hún j Eftir að Socialistaflokkurinn kom til umræðu á Alþingi, geta hafði fórnað þessu óhugamóli því ekkí skoðast sem mínar til- sinUj svo sem að framan greinir, lögur persónulega, þar sem flokk myndaði Alþýðuflokkurinn ríkis- urinn hefur borið þær fram til stj0rn með formann sinn í for- sigurs, stundum gegn þungri sæti Eór hann jafnframt með andstöðu onnarra manna. félagsmálin og bar þá einnig 'ábyrgð á framkvæmd almanna- TORVELDAÐI EKKI tryggingarlaganna. Sjálfstæðis- TRYGGINGARLÖGGJÖF flokkurinn brást ekki í neinu í Ég er ekki alveg viss um að sambandi við framkvæmd lag- allir þingmenn Alþýðuflokksins vilji viðurkenna það, að þessar tillögur, eða þau áhrif, sem ég, í umboði Sjálfstæiðsflokksins, hefi haft á löggjöfina á þessu tímabili, hafi torveldað umbæt- ur á þessu sviði, eða að hægt væri að líta á það, sem fjand- skap við tryggingarlöggjöfina, þótt Alþýðuflokkurinn vilji nú helzt láta það líta þannig út. En hitt er ekki úr vegi að at- anna. Hann sýndi málinu hvergi andvaraleysi hvað þá andúð eða beinan fjandskap, heldur fullan stuðning. AÐRIR BRUGÐUST TRYGGINGUNUM FYRIR SKORT Á MANNDÓMI, SUMIR VEGNA OFURÁSTAR 4 STALIN Leið svo fram til haustsins 1949, að nýjar kosningar höfðu 70 millj. doilara varið !il þess ENDURREISNARMÁLIN í Kóreu eru nú koinin á nýtt stig cftir að varið var 70 milljónum dollara til notkunar í því skyni á fjár- hagsárinu, sem lýkur 30. júní 1953. Sem stendur er verið að ganga frá einstökum atriðum endurreisnaráætlunarinnar í samráði við herstjórn S. Þ. og ríkisstjórn Suður-Kóreu, og framkvæmdir heíjast strax og kleift verður. huga þá jafnframt þann þátt, | farið fram og Alþýðuflokkurinn sem Alþýðuflokkurinn og Sósía-!týnt allmiklu fylgi, þrótt fyrir listaflokkurinn htifa átt í því, að afstöðu sina til félagslegra um- , tryggja fólkinu'’í landinu þær^bóta. Varð það þyngra á meta- um, að koma á þeim umbótum | umbætur, sem felast í lögun-' skálunum hjá kjósendum, að um. fjárhagurinn hafði þrengzt þann- í félagsmálalöggjöfinni, sem hér um ræðir, en ó þeim árum var | það ekki áhuginn fyrir þeim um- bótum, sem tók hug hans allan, I heldur hitt á hvern hátt hann’ gæti taíið og torveldað lýðveldis- stofnunina á íslandi. Og það var | ekki fyrr en hann hafði tapað þeim leik, og það beinlinis vegna vaxandi andúðar þjóðarinnar á framkomu hans í því máli, að ( hann var viðmælanlegur um ORUGGIR TEKJUSTOFNAR Þegar á fyrsta fundi, sem frv. ig, að sýnilegt var að vá yrði fyrir dyrum, éf ekki yrði skipt um stefnu í fjárhags og atvinnu- var til umræðu í nefndinni, málum þjóðarinnar, og Alþýðu- hreyfði ég því grundvallaratriði,! flokkurinn átti enga leið út úr á hvern hótt unnt væri að þeim vanda. Það var sýnilegt, að tryggja stoinuninni örugga ef ekkert yroi að gért rnyndu tekjustofna, sem ekki væru háð- erfiðleikarnir falla yfir þjóðina ir afkomu ríkissjóðs á hverjum með fullum þunga, einnig yfir tíma. Mér var það frá upphafi hina ungu tryggingarstarfscmi, fyllilega ljóst, að það var engin Framhald á bls. 11 Að meðtölóum þeim 70 millj- ónum dollara frá endurreisnar- stofnun S. Þ. sem að íraman getur verða samtals 200 milljón dollar-' ar til ráðstöfunar til hjálparstarfa og endurreisnar atvinnulífsins í landinu. | Þegar ef hafin vinna við 14 mis munandi úrlausnarefni, þ. á m. endurbyggingu eyðilagðra skóla, Þetta er þó einungis upphaf á cndurreisnarstarfinu. Upphaflega var það ætlunin, að endurreisnar- störfin skyldu ekki hefjast af kappi fyrr en vopnaviðskiptum væri lokið, en ástandið á vígstöðv unum og kyrrstaðan í vopnahlés- samningunum hefur leitt til þess, að hafizt hefur verið handa, nú þegar, þar sem því verður við komið. Jafnframt því, sem undirbún ingsframkvæmdir hafa staðið yfir hafa yfir 100 sérfræðing'ar á veg- um endurreisnarsíofnunarinnar verið starfandi í Kóreu að hjálpar störfum. Þannig hafa þeir aflað sér persónulegrar þekkingar og komizt í bein kynni við þau vandamál, sem þeim verður nú falið að leysa. Af þcim 70 milljónum dollara, sem endurreisnarstofnun S.Þ. (UNRRA) hefur veitt, verður. hæstu upphæðinni — 14 milljón-| um dollara — varið til kaupa á nauðsynlegum matvælum, eldi- viði. og áburði, og verður varn-1 ingnum skipt milli fólksins, eða hann seldur fyrir milligöngu stjórnarvaldanna í Suður-Kóreu. Næst hæstu upphæðinni — 11,5 milljónum dollara — verður var- ið til kaupa á nauðsynlegum vél- búnaði fyrir iðnað landsins. Til endurreisnar fræðslukerfi ( landsins verður varið 8 milljón- um dollara, — þ. e. a. s. til skóla- ^ mála, bókasafna, kennaramennt-1 unar og undirstöðufræðslu og endurbyggingar á eyðilögðum, skólum. Ætlunin er m. a. að reisa sjómannaskóla, er auðveldi Kóreu mönnum að auka kaupskipa- og fiskiskipastól sinn. Til orkuvera verður varið 7,1 milljón dollara, sem notaðir j verða til smíði nýrra orkuvera, og til endurnýjunar og viðgerða á cldri orkuverum. Til flutningsmála verður varið 7 milljónum, einkum til hafnar- mannvirkja, kaupa á vöruþifreið- um og efni til járnbrauta. Til landbúnaðarmála verður varið 7,1 milljón dollara, sem not aðir verða til smíði nýrra orku- vera, og til endurnýjunar og við- gerða á eldri orkuverum. Til flutningamála verður varið 7 milljónum, einkum til hafnar- mannvirkja, kaupa á vÖrubifreið um og efni til járnbrauta. Til landbúnaðarmála verður varið 6,9 milljón dollurum og verður einkum lögð áherzla á meiri skógnytjar og skóggræðsiu, fullkomnari áveitur, landbrot og aukna kvikfjárrækt. Einnig verð- ur nokkuð af þessu fé notað til að auka fiskveiðarnar. Til ibúðarhúsabvgginga veröur varið 3 milljónum dollara og til heilbrigðismála 2,5 milljónum. Verður sú upphæð notuð til að mennta hjúkrunarkonur og lækna og tii að skipuleggja og' koma upp umfetðahjúkrunar- stöðvum og barnaheimilum. 2,8 milljónum dollara verður varið til nýtingat' á auðlindum landsins, m. a. til að styðja námu rekstur, mótekju og svo til rekstr ar tilrauna- og rannsóknarstöðva. Endurreisnarstofnunin leggur til að 2,8 milljónir dollara verði lagðar til hliðar til tæknihjálpar og tíl að kosta aðstoð tæknisér- fræðinga, og að lokum að 150 þús und dollurum verði varið til að- stoðar samtökum sjálfboðaliða, sem senda óbreyttum borgurum Suður-Kóreu hjálp. Vorboðinn heldur hlufaveltu sunnud. 2. né SUMARDVALARHEIMILIÐ Vor boðinn heldur hlutaveltu til ágóða fyrir starfsemi sína sunnu daginn 2. nóv. að Röðli. Starfræksla þessa barnaheim- ilis er Reykvíkingum að góðu kunn, enda næsta virðingarverð. Vorboðinn hefur starfað í rúm 20 sumur, hin síðustu í Rauðhól- um. Þar hefa verið um 80 börn á hverju sumri, mánuðina júlí og ágúst. Jafnan hefur veriS reynt að láta illa sett börn sitja í fyrir- fúmi. 15 konur úr þrem kvenfélög- um, Verkakvennafélaginu Fram- sókn, Þvottakvennafélaginu Fi eyju og Mæðrafélaginu, mynda stjórn Vorboðans. Inna þær af hendi margþætt og óeigingjarnt starf í þágu heimilisins og þá um leið í þágu reykvískra barna. Skyit er að geta þess með þakk læti, að Vorboðinn nýtur nokk- urs styrks frá því opinbera, en eigi að síður verður framkvæmd- arnefr.din að auka tekjur barna- heimilisins með almennri fiár- söfnun árlega, svo að hægt sé að halda starfinu uppi. Þegar hafa verið gerðar miklar endurbætur á. húsakosti heimilisins í Rauð- hólum, en nú er aðkallandi nauð- syn og hreint skilyrði fyrir áfram haldandi starl'rækslu að stækka húsnæði heimilisins. Reykvíkingar hafa jafnan sýnt velvilja og skilning, er leitað hef- ur verið til þeirra til styrktar starfsemi Vorboðans. Nefndin væntir þess í íullu trausti, að enn á ný leggi margir fram einhvern skerf að þessu sinni, svo að hluta- velta Vorboðans 2. nóvember megi koma að því gagni, sem til er ætlast. Hjálpumst öll að því, að gefa fátækum börnum kost á að kom- ast úr bænum og njóta raunveru- legs sumars á hinu velþekkta barnaheimili Vorboðans. Þessar koriur veita gjöfum mót töku: Jóhanna Egilsdóttir, Eiríks- götu 33, sími 2046, Þuríður Frið- riksdóttir, Bollagötu 6, sími 4892, Gíslína Magnúsdóttir, Freyjugötu 27, Áslaug Jónsdóttir, Hrirígbraut 76, sími 3732. Hotrfurnar ekki sem bezfar PARÍS, 24. okt. — Schuman ut- anríkisráðherra Frakka og Jo- hanncs Hoffmann íorsætisráð- hcrra Saar, vísuðu i dag á bug síðustu tillögum Þjóðverja varð- andi lausn Saar-deilunnar. Búizt er við áframhaldandí samningaumleitunum milli frönsku og þýzku stjórnarinnar um málið cn fréttamenn fclja horfur um lausn ekki góðar eins og sakir standa. —Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.