Morgunblaðið - 16.11.1952, Síða 12
I 12'
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 16. nóv.
1952 ]
— Reykjavtkurbréf
Framhald af blS. 7
félagskonum. Þarna standa þær
sameinaðar og leggja mikið á sig Framhald af bls. 9 |var skýringin: „Hann er nú bara
margar hverjar, sérstaklega þær, í verða notuð á hinn hagkvæmasta |bóndi“.
sem hafa framkvæmdir bazárs- hátt til að byggja upp arðbæra j Þegar fjölnismenn hófu bar-
ins með höndum, en oft hefur , framleiðslu, sem getur keppt ^áttu sína fyrir nýju lífi á íslandi,
þess verið óskað, að félagsskap- lvið landbúnaðarvörur erlendra nýjum lífsviðhorfum, nýjum hug-
urinn gæti verið stórtækari í út- Þjóða? sjónum, nýrri list, brýndu þeir
látum, þegar um mikla þörf hef-1 Hér er um að ræða vandasamt, fylking sína til andstöðu gegn
ur verið að ræða. En sjóðurinn margþætt verkefni, sem þjóðin Þeim öflum innan þjóðféagsins,
okkar hefur verið takmarkaður Þarf að einbeita sér við, og kosta sem Þeir helzt bjuggust við að
til úthlutunar, samt mismunandi kapps um að verði leyst sem
miklu af að íaka. fjrrst.
Á fyrsta starfsári félagsins ' Því nú er svo Þröngt fyrir dyr-
hafði það aðeins kr. 3000,00 yfir um íslenzkra bænda, að land-
búnaðarafurðir okkar eru lítið
Sexfugir fvíburar;
Ingibjörg H
og Gunnfau
um íslendinga einna. í því starfi
verður okkur það að sjálfsögðu
mikill styrkur hve hinn innlendi
iðnaður er nú kominn á góðan
að ráða. Mestu gat félagið út-
hlutað 1950, þá nam upphæðin
kr. 8000,00. Þöriin kallar enn á
hjálp. Ekki fækkar nöfnunum á
listunum, sem hjúkrunarfóilc
sjúkrahúsanna góðfúslega gefnr
okkur upplýsingar um. Um sein-
ustu jól var úthlutað á annað
hundrað sendingum. Vorumst við
félagskonur í F.A.K.R., þrátt fyr-
ir verri aðstæður til fjáröflunar, rekSpö].
að bazarinn okkar ásamt mörg-
um góðum Austfirðingum og
fleiri velunnurum, sem hafa til Tvennt er
margra éra styrkt okkur í þess- 1 nauðsynlegt
ari viðleitni okkar til að gleðja á DÖGUM Benedikts Gröndals
sjúka og emstæða Austfirðinga hafði þjóð vor yfrið nóg af bú-
hér í bæ, styrki enn sem fyrr fræðiritum, er sá gáfaði maður
gott starf félagsins með rramlagi. komst að þeirri niðurstöðu, að
Gjöfum veitt móttaka hjá Þór- þessi tegund rita væri ekki bæk-
fríði Jónsdóttur, Frakkastíg 11, ur í venjulegum skilningi. Hlut-
Pálínu Sigmundsdóttur, Ásvalla- urinn er að það sem þessi fram-
götu 71 Og Önnu Þórarinsdóttur, sýni maður skrifaði fyrir 80 ár-
Ferjuvog 17. um, hefur verið álit þjóðarinnar
Munið að hlýr hugur, þótt að verulegu leyti síðan. Búfræði-
gjöfin sé ekki stór, gleður veika ritin hafa ekki verið talin bæk-
yrðu sér þyngst í skauti.
Hún kom ekki sízt frá bænda-
stéttinni, er fastheldin var við
þær erfðavenjur hagsýni og
sparsemi, er höfðu reynzt bænd-
sem ekki seljanlegar á erlendum jum notadrýgstur í lífsbaráttunni
markaði, an ógerlegt með öllu á undanförnum öldum.
að byggja upp íslenzka landbún- | Fjölnismenn og samherjar
aðarframleiðslu með það eitt ;þeirra gengu með glæstan sigur
fyrir augum að fullnægja þörf- jaf hólmi í baráttunni fyrir göfg-
um íslendinga einna, fyrir þess- 'andi og mannbætandi hugsjón-
og vinafáa.
Austfirzk kona.
— HandfinaHieikur
Framhald af bls. 8.
og áhorfendur. Sem dæmi tek ég
að einn leikmanna ÍR lét sér
sæma að taka fríkast á þann veg
að kasta koltanum útaf leikvelli
og samimaSur tok vi akast þann hafði tilgreint 3 eða 4 syni, sem
íg, að lata boltann rulia að marki hann átti og a]lir hofðu gengið
andstæðmga, svo ekki se minnst menntaveginn. — Er að því kom
að segja frá högum hins yngsta
ur, er skiptu máli. Sízt eftir að
velgengni okkar af sjávarafla tók
að vaxa og þjóðin að færast í
aukana við sjávarsíðuna.
Þó mýmargar undantekningar
séu frá þessari reglu hefur meg-
inreglan verið sú, að bóndastað-
an hefur ekki verið svipað því
eins virðuleg og fyrr á tímum.
Eins og kemur greinilega fram í
sögunni um bóndann, sem var að
greina gesti sínum frá uppeldi
og störfum sona sinna. Hann
um. Manni liggur við að líta svo
á, að síðan sá sigur vannst, hafi
ekki verið eins fínt að vera bóndi
á íslandi eins og það áður var.
Þetta rifjast upp fyrir manni
nú þegar þjóðin sannarlega þarf
að taka á því sem hún á til, svo
landbúnaður hennar geti valdið
því hlutverki, sem nauðsynlegt
er, að lagt verði honum á herð-
ar í framtíðinni, íil þess að efna-
legri þróun hennar og menningu
verði borgið.
Við sináþjóðin verðum að láta
ckkur skiljast að í framtíðinr.i
þurfum við tvennt í scnn. Að
ala við brjóst þjóðarinnar list-
göfgi, frelsisást og rómantík
Bessastaðamanna, er þeir kveiktu
í íslenzkum hjörtum á 3. og 4.
áratug 19. aldarinnar. En um
leið, að varðveita og lilúa að
anda hagnýtingarstefnunnar, sem‘
er atvinnuvegum okkar og lífs-
afkomu nauðsynlegur í okkar
harðbýla landi.
líeima eítir 6 ár.
PORTSMOUTM — Enskur kaf-
bátur, Tabard að heiti, er nýkom-
inn til heimahafnar sinnar, Ports-
mouth, eftir sex ára útivist. Var
hann allan þennan tíma á Mið-
jarðarhafi.
UEZT AÐ AVGLÝSA
1 MORGVmiLAÐim
á virðingu hans fyrir anda leiks-
ins. (Af hverju iðka menn leiki-)
í>essum manni hlýtur þó að vera
kunonugt um það ákvæði, að leik
jnaður skal ávallt gera sitt bezta
á leikvelli, því hann hefur dóm-
arapróf. — Þá fæ ég ekki skilið
hvernig á því stendur að dóm-
arar skuli ekki dæma vítakast,
þegar leikmaður sem stendur við ’
markteig hefur gott grip á bolt- j
anum ug er í skotstöðu, er keyrð j
ur niður af vörninni, því í fyrsta j
lagi kemst enginn löglega inn j
fyrir til að verja og í öðru lagi
er bannað að hindra mann aftan ,
frá. — Þá er að minnast lítillega j
á kusuhljóð hinna yngri og jafn- j
vel eldri áhorfenda. Þessi hegðun '
fólks sem lítið og jafnvel ekkert
þekkir leikreglur, er á þann veg
að dómarar ættu að láta fjarlægja ,
'þessa kusuhljóðsáhorfendur, eða j
að minnsta kosti stöðva leik, þar
til þeir þagna. — Það er skylda ; Leikfélag Hafnarfjarðar hefir sýnt „Ráðskonú Bá&kabræðra*
dómara að halda leiknum í þeim tvisvar við mikla aðsókn og fögnuð áhorfenda. Næsta sýning
anda sem tilgangur hans er. Öll- ^ verður n. k. þriðjudag. — Myndin hér að ofan er úr 1. þætti. —
um sem reyna að níðast á leik eða gjást þar ráðskonan og' bræðurnir og Axel ög Hildur. I
leikreglum, skal stranglega refs-
að, og dómarar gleymið ekki, þið
getið krafist að menn verði burtu,
ekki aðeins af leikvelli heldur
einnig af áhorfendasvæði.
Næstu leikir verða í .kvöld kl.
8. Þá keppa: Fram : Þróttur, ÍR -
Víkingur, Ármann : Valur.
S. G. M.
Banna japanskt tóbak
SYDNEY — Stjórn Ástraiíu hef-
ur ákveðið að banna innflutning
japanks tóbaks.
Einar Ásmundsson
haosíairéttarlögmaður
Tjamargata 10. Sími 540?.
Allskonaz lögfræðistörf.
Sala iasteigna og akipa.
Viðtalstimi út af faateignaaðlxl
aðalloga kl. 10 - 12 f.h.
Á MORGUN verða hin góðkunnu
systkini, Ingibjörg H. Stefáns-
dóttir og Gunnlaugur Stefánsson,
kaupmaður í Hafnarfirði, sextíu
ára. Þau eru borin og barnfædd
í Hafnarfirði og hafa alið aldur
sinn allan þar í bæ.
Foreldrar þeirra eru Sólveig
Gunnlaugsdóttir og Stefán heit.
Sigurðsson, trésmíðameistari. —
Móðir þeirra er enn á lífi við
háan aldur og hefir hún notið
umönnunar og fyrirmyndar um-
hyggju Ingibjargar i fjölmörg ár.
Hafa þær mæðgur verið samhent-
ar og sett myndarsvip á hið glað-
væra og gestrisna heimili, sem
þær hafa sameiginlega stjórnað.
Á fermingaraldri misstu þau
sýstkinin föður sinn og fyrir-
vinnu sjö barna. Gunnlaugi hafði
þá verið undirbúin skólaganga,
en ap henni gat ekki orðið, því
hann kaus frekar að leita sér at-
vinnu og leggja móður sinni lið
til þess að koma til manns börn-
unum sjö.
Réðist Gunnlaugur þá til Jóns
Þórarinssonar, fræðslumálastjóra,
er var eigandi gosdrykkjaverk-
smiðjunnar Kaldá og vann þar
samfellt í 3 ár og var þá orðinn
forstöðumaður fyrirtækisins, að-
eins 17 ára að aldri. Fór hann
eftir það til náms í bakaraiðn og
varð að því loknu yfirbakari hjá
Einari Þorgilssyni, þar til hann
tók bakaríið á leigu og starfrækti
það í nokkur ár. Um svipað lcyti
hóf hann umfangsmikinn verzlun
arrekstur og hefir jafnan verið í
röð dugmestu og athafnasömustu
kaupsýslumanna þessa lands. —
Brautryðjandi var hann í kaffi-
bætisgerð á íslandi.
Á unga aldri þráði Gunnlaugur
öilu fremur að verða sjómaður,
en aldrei varð sú ákvörðun tekin,
að hann réðist í skiprúm. Þess í
stað hefir Gunnlaugur verið
hvetjandi og þátttakandi í kaup-
um og endurbótum íiskveiðiflot-
ans. Strax og nokkur fjárráð
voru fyrir hendi réðist hann í að
kaupa mótorbát til Hafnarfjarðar
I og var síðar sameignarmaður um
! fleiri fiskiskip í Hafnarfirði. —•
Hann var og einn þeirra tíu
mar.na er keyptu liingað til lands
togarana Glað og Gulltopp og
ennfremur meðstofnandi þriggja
togaraíélaga í Hafnarfirði.
Gúnnlaugur hefir starfað mikið
i að ýmsum félagsmálum bæði í
' sinni stétt og að ýmsum áhuga- og
! hagsmunamálum fjöldans. Hefir
hann jafnan verið óþreytandi að
vinna þeim málum brautargengi
og sigur. í lok síðustu styrjaldar
var hann einn helzti hvatamaður
og stjörnandi þeirrar starfsemi
hér á landi er safnaði fé til hjálp
ar fátækum finnskum börnum.
Að upplagi og í allri framgöngu
er Gunnlaugur manna örlátastur
og hjálpsamastur og einkum þeim
er eiga um sárt að binda í sorg-
um og fjárhagserfiðleikum1
G-unnlaugur er einn hinna fáu
Hafnfirðinga scm enn eru fjár-
bændur. Er það gleði hans og
tómstundastörf að hugsa um fjár-
hópinn sinn, og gerir hann það af
sérstakri natni og umö.nnun.
Gunnlaugur er kvæntur Snjó-
la.ugu Árnadóttur prófasts frú
Görðum, hinni ágætustu konu og
eiga þau þrjú börn, tvo syni og
eina dóttur. Þar að auki ólu þau
upp fósturdóttur. Heimili þeirra
er fagurt og aðlaðandi.
Á morgun minnast Hafnfirð-
ingar og aðrir vinir þeirra systk-
ina, afrnælisbarnanna, með þakk-
læti fyrir góð kynni og hugheil-
um hamingjuóskum.
Hafnfirðingur.
Bjóða meira perlon.
BONN — Þýzkir inðframleiðend-
ur munu innan skamms senda
aukið magn perlon á erlendan
markað. Perlon hófu Þjóðverjar
að framleiða er nælon hafði her-
tekið allan markað.
UEZT AÐ AUGLÝSA
t MORGUISBLAÐIIW
+ M A R K Ú S Eftir Ecl Dodd
DAT AUNT VEEVIAN, SM
SUBE ONE FINF. LITTLE
WOV.AN, BV GAK ''
I WONÐES WHAT TUAT TRAN'P,
MAGK TRAIL.IS WRITiNG
TO CHERSV !
DEAQEST CHEQQV, PLEASE,
IF POSS/BLE, COME TO THE
OPEWNG OF THE
SPOBTS SHOW
- ---- TON/GHT... /T's ' -'
VERY mPO&TANT
' 'TifSL THAT I SEE YOU..Í
ÁA?, Vl .
ÉÉ <£
''Æ ^\ ' • g.
lí
*
WA^ ^ *
"m
1) — Já, þessi Vígborg, frænka
hennar Sirrí. Þetta er bezta
kerling.
2) — Hvað skyldi þessi flæk-
ingur, hann Markús, vilja henni
Sirrí.
Hún les: — Elsku Sirrí, komdu'
ef þú getur á opnun sýnipgarinn-1
ar í kvöld. Það er mjög þýðingar-
mikið, að ég hitti þig þar.
3) Og áfram stendur í bréfinu:
—. Ég veit, að þú ert að hugsa'
um að giftast Jafet, en ég ætla | 4) Vígborg bíður ekki boðanna.
nú að reyna að afla nægiiegs jHún brennir þetta bréf þegar í
fjár sjálfur, og verð þess vegna stað.
að fara þegar í stað burt úr borg-
ínm. Með ástarkveðjurti. Þinn
Markús.
Jh