Morgunblaðið - 25.11.1952, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 25. nóv. 1952
í SUMAR og haust hefur verið
næg atvinna í Keflavík, og er
það hið mesta lán hvers byggðar-
lags. Framleiðslustörfin hafa
gengið með bezta móti, enda þótt
þeir sem sildina ætluðu að veiða
fyrir Norðurlandi, eða vinna þar
á annan hátt, hafi boiið skarðan
hlut frá borði. Þegar heim kom,
var Faxasíidin næg að vanda, þó
ekki væri hún af sem ákjósan-
legastri stærð. Mikið hefur verið
saltað í Keílavík, en saltendur
láta ekki vel af því vegna hinn-
ar ströngu flokkunnar, og ekki
aðrir fengizt við söltun, en þeir,
sem innhlaup eiga í frystihús
með nokkurn hluta af smærri síld
inni.
Veðráttan hefur verið erfið til
reknetjaveiða og bátar beðið
mikið tjón á netjum vegna veð-
urs en þó einkum af völdum há-
hyrninga, sem verið hafa í mik-
illi mergð á miðunum. Frystihús- ^
in hafa jafnframt síldarfrysting-
unni unnið fisk og saltfisk. Harð-
fisksverkun verið nokkur. I
Byggingar eru miklar, svo mikl
ar að heilar götur byggjaát upp í
sumar og veldur það bæjarfélag-
inu miklum kostnaði að gera
margar götur með öilum sínum
leiðslum ofan jarðar og neðan.
Það verða byggð í Keflavík á
þessu ári nær 70 íbúðarhús fyrir
utan önnur hús sem í smíðum eru.
FLUGVALLAKVINNAN
Segja má að flugvallarvinnan
sé landsfrægt fyrirbæri. Það er
satt, að sú vinna er bæði mikil og
stöðug enn sem komið er. Nokk-
uð margir Kefivíkingar vinna
þar. Ég held þeir séu orðnir of
margir. Framtíð Keflavíkur má
ekki byggjast á stundar fyrirbæri
sem flugvallar vinnan er. Við
íbúar Keflavíkur, verður að vera
samtaka um að vinna við fram-
Kvenfélagskorum tókst að skapa börnunum á dag leimilinu sæmileg skilyrði á spítalaiáðinni. —
vinstri sjást nokkrar kónur í sjálfboðaliðsvinnu við smíði dagheimilisins fyrir Keflavíkurbæ.
kjördæmisins, Ólafi Thors, tókst
að koma inn á fjárlögin 80 þús.
kr. fjárveitingu til hafnargerðar
í Keflavík. Þá var eins og nú,
lítið um framsýni og skiining
eiða aurunum og gekk það á
ýmsu, en sú harmsaga er of stað-
bundin við Keflavík og nágrenni
til þess að skrifa um hana fyrir
hinn fjölmenna lesendahóp Mbl.
um land allt, og verður því að
þeirra, sem verið var að vinna
fyrir. Ráðamenn Keflavíkur fóru rekja gang þeirra mála í heima
í tveim hópum til ríkisstjórnar-1 blöðunum, en öllum kemur við
innar, annar heimtaði höfnina í
„Grófinni“, en hinn við Vatns-
nesið, og endirinn varð sá að þeir
sem eru sjálfum sér sundurþykk-
ir, eru veignir og léttvægir fundn
ir. Engin höfn kom og fjárveit-
ingin vafalaust farin á verðugri
stað.
Árum síðar kemur févana at-
hafnamaður til að byggja haf-
skipabryggju og bátahöfn í
Keflav., sá heitir Óskar Halldórs-
son, þá búinn að fara tvisvar eða
þrisvar á hausinn. Þrátt fyrir
margháttað vantraust og bola-
brögð, tókst honum að koma af
stað frumstígi hafnarmálanna í
Keflavík, þeim grunni, sem síðar
hefur verið byggt ofan á og orðið
leiðslustörfin fremur en annas-1 Keflavík til mestra framfara,
staðar. Það er það eina sem get-ienda Þott nokkur víxlspor megi
ur skapað íbúum Keflavíkur ör-frekJa' Nokkru siðar varð höfnin
yggi og afkomu. Það er sjálfsagt exgn hlutafelags einstaklinga, sem
að stunda þessa nærtæku vinnu
á meðan verið er að undirbúa og
ráku hana Vel og gerðu henni til
góða, svo sem efni leyfðu. Um
auka atvinnumöguleika vaxandi síðir fignaðist Keflavíkurhrepp-
ur hafnarmannvirkm og eftir það
bæjar, svo framleiðslan geti tekið
á móti sínum ágætu starfskröft-
um, sem hér búa og ala sinn ald-
ur, en nú eru allmargir í hálf-
gerðri útlegð við bæjardyrnar.
Keflavík getur orðið „K!ondyke“
én hennar gull er gullið sem sótt
er í greipar Ægis.
KEFI.AVÍKURIIÖFN
Áður fyrr var Keflavíkurhöfn,
víkin milli Vatnsness og Hólms-
bergs, sem er opin fyrir austan
og norðan sjó og vindum. —
Bryggjuhúsið gamla stendur enn,
íyrir framan það var búkka-
bryggja, þar sem „Klippfiskur"
og kornvara skiptust á. Fyrstu
vélbátarnir lágu við festar á vík-
inni og afli og veiðarfæri voru
flutt til lands á bátum — var það
erfitt verk og hættulegt.
Keflvíkinpum hafði oft dottið
það í hug, að það mundi nokkurt
ráð að bvggja höfn, þar sem bet-
ur mætti, og á öruggari hátt at-
hafna Eátana. Svo langt komst
þessi hugmynd, að þingmanni
tókst Ólafi Thors að herja út
nokkrar fjárveitingar til stækk-
unar á höfninni, en alltaf var
höfnin of lítil til að taka á móti
vaxandi útgerð.
Enginn einn maður hefur lagt
fram meiri raunhæfa aðstoð og
meiri skilning á hafnarrnálum
okkar en þingmaður kjördæmis-
ins og verður það lengi munað
af okkur Suðurnesjabúum.
TÍU MILLJÓNIR
Svo myndaðist nýyrði: „Lands-
höfn í Keflavík og Njarðvíkum“
og þatta var nú elcekrt smáorð —
10 milljón krónu fjárveiting að
baki því. — Keflavíkur'nreppur
seldi höfnina sína í góðri trú og
keypti togara fyrir aurana, sem
námu 15% af kaupverði togarans.
Ríkið ætlaði nú að byggja stór-
skiotahöfn í Keflavík, — út- og
innflutningshöfn fvrir allan skag-
ann — og bátahöfn í Njarðvík-
um.
Síðan var hafizt handa um að
hvað fjárveitingar þingsins til
Landshafnarinnar hafa skapað.
FRAMKVÆMDIR
Það er búið að kaupa allt land-
ið í kringum Njarðvíkur (nema
fjöruna, þar sem steypuefmð er!)
og þar er búið að byggja garð-
stubba og bátabryggju, þar var
og byggt hús, sem búið er að
selja og lagður vegur, sem er not-
aður. Þessar framkvæmdir kost- árs, sem telja má til hátíða á Suð
uðu mikið. í Keflavík á Lands- urnesjum og í Keflavík. Það er
höfnin sama og ekkert land, ekki friðun fiskimiðanna og þegar ker
einu sinni landið, sem bátabryggj ið kom. Þessir tveir atburðir eru
urnar eru bj'ggðar við, en þær órjúfanlega tengdir við nafn Ól-
Mér er sagt af kunnugum
mönnum, að vafalaust hefði það
ekki verið á neins annars manns
færi, en Ólafs Thors, að leysa
þann vanda. Honum tókst með
dugnaði sínum og velvilja til Suð-
urnesjanna að útvega nægilegt
iánsfé til þess að kaupin á kerinu
gæti farið fram. — Ólafur Thors
hefur löngum verið okkur, hér
syðra, hin styrkasta síoð og leyst
bæði þennan og annan vanda á
hinn drengllegasta hátt og trúi ég
vart að hans hlutdeildar í hafnar-
málum okkar Suðurnesjamanna
verði ekki vel og lengi minnzt.
FÖGNUDUR
Það eru tveir atburðir þessa
Bátar við hinn mikla steinnökkva, eftir að hann hafði verið dreginn
inn á höfnina.
eru nú orðnar 4 og geta 8—10
bátar losað þar í einu úr því að
hálf fallið er að og annað eins við
garðinn. Smátt og smátt var bætt
við hafnargarðinn og var hann í
vor orðinn 150 metra langur, en
áður var stefnu hans breytt, til
að fá meira rúm innan garðs og
hafa verið þar í einu yfir 60 skip,
bæði stór og smá, í nær því full-
komnu öryggi, enda þótt sjó
skafi yfir garðinn þegar hvasst
er og geri að því leyti vistina
erfiða.
Hafskipabrygrjan gamla er ut-
an garðs og því alls ekki örugg
nema í sæmilega góðu veðri,
enda fara nú orðið öll stærri
skip innfyrir garðinn og athafna
sig þar. Framkvæmdunum í
Keflavík hefur miðað hægt en
afs Thors, því að enginn annar
einstaklingur hefur haft ríkari
vilja og meiri getu til að koma
málefnum okkar Suðurnesja-
manna heilum í höfn en einmitt
þingmaður kjördæmisins.
Hvernig honum tókst að skapa
okkur tilefni þessa tveggja raun-
hæfu fagnaðastunda verður ekki
rakið hér að sinni, en ég veit að ,
á einskis annars manns færi
hefði það verið.
Margir ti'úðu vart sínum eigin
augum er þeir sáu hafnargarðinn
koma fljótandi fyrir skagann og
ti'úðu því tæplega að takast
myndi slysalaust að koma kerinu
fjmir. En örlöein voru hliðholl
hefnarmálum Suðurnesja og ker-
! ið flaut á réttan stað og sökk á
! réttum stað og búið er að tengja
Ilollenzki dráttarbáturinn kemur með steinkerið, en það er 67 m
langt og er nú öruggt bátalægi fengið í Kefíavíkurhöfn.
örugglega í rétta átt, en hitt þvð- ( það við gam’a garðinn, svo að nú
er hafnargarðurinn orðinn 2?0
m”tra langur oxr gæti Hærinvur
legið þar fyrir innan, ef ekki
bvrftu athafnaskip að eiga þar
íriðland.
Framtíðin mun færa þnkkir
öllum þeim, sem vel og drengi-
'ega hafa unnið sð framgangi
þtssara mála oa smátt og smátt
revna að gteyma hinum, sem lil
óþurftar voru.
ÓFÖGNUDUR
Það er aftur komið sauðfé á
skagann. Friðunin í sumar bar
svo glæsilegan árangur að því var
almennt trúað til síðustu stundar,
að fáum mönnum leyfðist ekki
ir ekki að sakéast um, að hafnar-
garðurinn hefði átt að vera fyrir
utan Hafskipabryggjuna.
KERIN
Innrásar-kerin svo kölluðu,
sem keypt voru í Frakklandi,
voru fyrst í stað illa séð af yfir-
völdum þessara mála, sem er vita
málastjórnin, en þegar búið var
að sannprófa ágæti þeirra á
Akranesi og Hafnarfirði, þá
fékk Landshöfnin að kaupa eitt
ker og heimild á fjárlögum til
greiðslu, en heimild er ekki sama
og peningar, yfirfærslur og þess-
háttar.
að hafa sauðfé sér til dundurs, en
öllum fjöldanum til skapraunar
og tjóns er nemur tugum þúsunda
ár hvert. Það er ekki leyfilegt að
byggja yfir sig hús nema eftir
föstum og ströngum reglum, en
öðrum er látið það eftir að hafa
nokkrar sauðkindur til að bæta
sér í munni á ódýran hátt, enda
þótt nábúarnir þurfi að eyða
nokkrum húsverðum til að verj-
ast ágangi fjárins. Varla verða
þessi aðfluttu lömb orðin gömul,
þegar þau læra, eins og fyrirrenn
arar þeirra, að bjarga sér á b’óm
um náungans. Það er lítið vafa-
mál að betra væri fyrir lóðaeig-
endur í Keflavík, til dæmis, að
borga hinum landlausu fjáreig-
endum hvei'ja rollu tvílemda að
hausti, samkvæmt síðasta skatt-
framtali, heldur en að „víggirða"
garðlönd sín og bletti. Tvímæla-
laust verður að girða Keflavík af
nú í haust eða snemma í vor. Við
lauslega athugun mun það kosta
um 30 til 40 þúsund og er þó tæp-
lega öruggt. Slík girðing borgar
sig fyrir íbúana á fyrsta ári — og
girðingin verður að koma, því að
sjálfsögðu ráða Keflvíkingar ekki
hvað landeigendur í nágrenninu
gera, en sauðfjárhald á götum og
í görðum bæjarins er hægt að
banna og framfylgja ber því
banni.
KVENFÉLAG GAF
RÖNTGENTÆKI
Fyrir nokkrum árum var stofn-
að kvenfélag í Keflavík, að vísu
ekki það fyrsta, því að áður fyrr
starfaði kvenfélagið „Freyja"
hér af miklum dugnaði. Nú er
annað nýtt tekið til starfa og
hefur ekki verið eftirbátur hins.
Kvenfélag Keflavíkur gaf sjúkra-
húsinu röntgen-tæki, sem nú eru
búin að standa uppsett í nær því 2
ár, í hinu 4 ára gamla sjúkrahúsi.
Verið er að velta vöngum yfir
því hvort leigja skuli það til
íbúðar fyrir verkamenn á flug-
vellinum. Það er ekki vansalaust
að eitt stærsta læknishérað lands-
ins skuli eiga fullbyggt og tilbúið
sjúkrahús og láta það stand upp-
hitað ár eftir ár vegna þess að
innbú og önnur tæki vantar.
Kvenfélagið væri komið lengra
áleiðis ef það hefði til dæmis mátt
ráða þar málum.
ÐAGHEIMILID
Kvenfélagið hefur um undan-
farin ár starfrækt dagheimili fyr-
ir börn, það hóf þá starfsemi 1948
að vísu með nokkrum styrk frá
bænum, sem var með góðu látinn
í té. Stafsskilyrði voru mjög erfið
lítið leiksvæði og á fremur óheppi
legum stað. f sumar var dagheim-
ilið flutt á lóð sjúkrahússins og
fékk inni þar í þvottahúsinu og
straustofunni, og olli þessi flutn-
ingur miklu óhagræði og kostn-
aði, en þó gekk starfið ágætlega.
Hefur aðsókn stöðugt farið vax-
traust og velvilji fólksins til þess-
arar starfsemi Kvenfélagsins.
Konunum er það ljóst, að þær
geta ekki verið á þessum stöðugu
hrakhó’um með þessa starfsemi
sína og þess vegna hófu þær í vor
undii búning að byggingu dag-
heimiiis, sem fé^aeið á og getur
stækkað í framtíðinni. Konurnar
fengu ágæta, stóra lóð, við Tjarn-
argötu, ofan til í bænum, sem
landeigendur munu vafalaust
gefa d.agheimilinu. Kvenfélagið
hóf sóknina með dugnaði og festu
og smíði 1 hússins var hafin
snemma í sumar. Konurnar leit-
uðu'um fjárstyrk til þeirra fáú
fvrirtækja, sem upp úr standa og
brugðust þau vel við og sum höfð-
inglega. Fjöldi einstaklinga lagði
fram bæði fé og vinnu. Bílstjórar
iðnaðarmenn og verkamenn gáfu
vjnnu sína og konurnar sjálfar
tóku virkan þátt í starfinu. Byrj-
unin var samtaka og góð. Ekki
má slaka á, því heimilið verður
að vera tilbúið til starfa næsta
Fraiuhald á bls. 12
KEFLAVÍKURBRÉF