Morgunblaðið - 30.11.1952, Blaðsíða 9
Sunnudagur 30. nóv. 1952
MORGUNBLAÐIÐ
3 ’
S* ff
RET
VIÐ
Laifgag'dagor 29. iióvegn&ea*
f Verkföll og
stöðvun
EINS og getið er um £ forsíðu-
frétt Alþýðublaðsins £ gaer, er
útiitið í fisksölumálum okkar ís-
lendinga sem stendur á þá lund,
að hvernig sem fer með hina
yfirvoíandi verkfallsöldu, hvort
hún skellur yfir eða ekkí, gildir
það nokkuð einu, fyrír íslenzka
íogaraútgerð. Umsömdum togara
löndunum í Þýzkalandi er sama
sem lokið á þessu ári og hrað-
frystihúsin eru um þaS bii að
hætta að taka á móti roeíra fisk-
magni sakir þess, hve þungíega
horfir með sölu á þeirri vöru-
tegund í þeim markaðsiöndum,
sem enn eru okkur opin,
Brezka loloinín
FRÁ því um síðustu helgí hefur
fátt gerzt í löndunarbannsmáli
brezkra togaraeige.ida. Guðmund
ur Jörundsson á Akuteyri gerði
tilraun til að fá fisk úr togara
sínum, Jörundi, sel«áan £ Aber-
deen, en fiskkaupmaður þar, sem
Guðrnundur skiptir við, stendur
utan við samtök fiskkaupmanna.
Til þess að bægja þeim „voða“
frá brezkum heimiium að ódýr,
íslenzkur fiskur kaemist á mat-
borð brezkra þegna í Aberdeen,
brugðu nokkrir togajaeigendur í
Hull út af venjulegum söluleið-
um sínum og léta togaia sína
,,stíma“ í ofboði til Aberdeen á
undan Jörundi, svo þessi lönd-
unrahöfn yrði yfirfull af fiski,
áður en Jörundur fengi losað afia
sinn þar. Auðsjáanlega telja
brezkir togaraeigendur að mikið
liggi við, að islenzkur fiskur kom
ist ekki til brezkra heímiia.
Af blaðaskrifum í Bretlandi er
jbað auðséð, að brezkar húsmæður
íelja að útilokun íslenzkra togara
f rá fiskmarkaðinum muni að því
levti ná tilgangi sínuœ, að fisk-
verðið þar verði hærra á þessum
vetri, en ella hefði orðið. Með
löndunarbanninu tekst brezkum
útgerðarmönnum að skattleggja
í sína þágu brezka neytendur.
Illuídeild Breta
síðustu ár
ÞEGAR löndunarbann brezku ú t-
geröarmannanna kom. til umræöu
i brezka þingmtr á dögunum,
skýrði fiskimálaráðherra Breta,
Sir. Thornas Dugdale, svo frá, að
hann liti svo á, að ekki þyrfti að
•óttast neina þurrð á fiski i brezk-
sum söluhöfnum enda þótt þar
yrði enginn íslenzkur fiskur á
boðstólum, því i desembermán-
uði síðastl. hefði islenzki fískur-
inn, er til Bretlands kom ekki
anumið nema 10% af heildarmagn-
inu er þar barst á Ian<L
Þessar tölur, sem ráðherrann
nefndi, verða að sjálfsögðu ekki
véfengdar. En hér er ekki nema
þálísögð sagan, hvaðokkur fslend
inga snertir.
Hlutdeild Breta í íslenzkum
.fiskkaupum hefir á undanförnum
árum verið sem hér segir:
Árið 1948 keyptu. Bretar 63%
iaf fiskútflutningi Islendinga. Ár-
ið 1949 var h’utdeíid þeirra
nokkru minni, eða 52%. Árið
1950 varð hún óeð’Uega litil, er
stafaði af hinu langa verkfalli á
togurur.um og þar af leiðandi
óvenjulega lítilli fiskframleiðslu
það ár. Þá keyptu Bretar aðeins
24% af útflutningsTiskinum. En í
fyrra selðnm viS til Bretlands
4/5 hluta af öllum fiskútflntningi
okkar eða 80%.
Er þetta hin rétta mynd af því,
hvað löndunarbannið kostar okk-
iur íslendinga. /
Brezk rödcl
ÝMS brezk blöð hafa um þetta
xitað, m.a. „Sunday Chromcle",
er lítur með sanngirní á tnálsstað
iendinga og gerist fáemrt við
brezka útgerðarmenn, með því
að segja þeim m.a. að tilgangur
þeirra sé auðsær, sem sé að
hækka íiskverðið með löndunar-
banni sínu.
Blaðið segir enn fremur að í
rauninni séu viðbáiur þeirra
gegn ráðstöfun ís'endinga t'l að
hér, sem annars staðar, að góðu
heilli hafa Bretar ráðið á hafinu
um langt skeið. ,
En við höfum litið svo á, að
þau yfirráð þeirra væru á engan
hátt skyld neins konar yfirgangi
og þeir teldu sig hafa þessi yfir-
ráð fvrst oq fremst til verndar
hér á landi lítinn trúnað á þessa heitar uppsprettur landsins, a3
forspá hins austræna einvalda og flýta fyrir þroska nytjafiska sem
harðstjóra. Bjuggust sízt við því, aldir eru í tjörnum og lækjum.
að voldugasta þjóðin vestan Járn- Kunnugir menn fullyrða að
tjaldsins myndi þá innan skamms t>eSar notaðir eru dýrustu og
beztu nytjafiskar til uppeldis,
kostar fóðrið ekki nema lítim*
bregða svo fæti fyrir hina fólk
fæstu, sem raun er á orðin, með
hinu brezka löndunarbanni.
Að vísu hafa brezk stjórnar-
völd haldið sér utan við deilu
þessa og hafa brezkir útgerðar-
menn rekið hana upp á eigin
spýtur.
En með aðgerðum sír.um hafa
beir komið því til leiðar, að við-
skiptasamningur okkar íslend-
hluta af öruggu söluverði afurð-
anna.
Menn geta með þessu móti alið
upp fisk við bæjarvegginn, feng-
ið af því tryggar tekjur. Þarna
er ekki um að ræða neina rán-
yrkju, ekki tekið annað en rækt-
að er. Getur þetta orðið hinn
öruggasti atvinnuvegur. Hér sem
, . víða veltur roest á því að menn,
mga við Breta um hsklandan.r haf. þolinmæði til að læra þessa
er að engu orðinn fyr.r aðgerð.r nýju atvinnugrein. Kunnátta og
tiltölulega fámenns hops borgara þekking samfara vandvirkni
í landinu. j verði þar látin njóta sín.
Að sjálísögðu viðurkenn komm j það gerir gæfumuninn viða
imstr.r það aidrei, að þeir vilji, þvernig tekst með atvinnuvegi,
eftir því sem þeim gefst kostur á þvi jneiri kunnátta, því betri ár-
snilla sambúð Islendinga við
Vestur-Evrópuþjóðir yfirleitt, og
Breta sérstaklega. En það er gef-
;ð mál, að þeim er það hið mesta
kepnikefli að húsbóndi þeirra
Stalín marskálkur, revnist sann-
angur.
Landið
stækkar
ALKUNN eru
minnkur og
kjörorð hiiis
spár, þegar hann lýsti því hversu danska framfaramanns _ Dalgas
Frá höfnir.ni í Grimsby, sem nú er lokr.ð íslenzkum togurum.
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
vermla fiskimið sin harla léttvæg-
ar, þar sem verndarrádsiaíanii
íslands skapi brezkum togara-
mönnuni ekki meiri óþægindj en
svo, að slðustu máuðina hafi afli
þeirra á íslandsmiðum orðið
meiri en í sömu mánuðum á fyrra
ári.
Síðustu fréttir frá Bretlandi
um þetta mái, eru aðallega þær,
að. stjórnarerindrekar í London
te’ji það eðlilegustu leiðina í
'þessu máli að deilan um rétt ís-
ienainga tii að færa út landhelgis
línu sína í friðunarskyni við
þverrandi fiskstofn, verði lcgð
fyrir dómstólinn í Haag.
En jafnframt er á það bent að
þó sú leið vrði farin, verði lönd-
unarbann brezkra togaraeigenda
jafn óleyst eftir sem áður. Þeir
gætu jafnt haldið uppi ofbeldisað
gerðum sínum sem fyrr, enda tek-
ur það tvö ár að dómstóliinn
kveði upp endanlegan úrskurð í
þessu máli.
Afstaða almennings
AFSTAÐA almennings hér á ís-
landi í þessu máli er óbreytt frá
því sem hún var í upphafi og
getur aldrei orðið önnur en sú,
að fylgja eftir fullum rétti okkar,
til að ákveða, svo langt sem rétt-
ur okkar nær, hvernig sjá eigi
fiskveiðum okkar borgið í fram-
tíðinni.
Bretar hafa nærtæka reynslu
1 af því hvernig langvarandi tog-
veiðar hafa þurrkað upp aflann
af gi unnmiðum er til lengdar læt
ur, eins og dæmin sanna í Norð-
ursjónum.
Á Alþýðusambandsþingi því,
•sem nú situr hefur verið gerð
samþykkt um að þingið, sem
heild hafi fullkomna samstöðu og
samúð méð aðgerðum ríkisstjórn-
arinnar í þessu máli. Og félag iðn
rekenda hefur gert samþykkt um,
að félagsmenn beini vörukaupum
sínum frá enskum markaði, svo
sem verða má. Enda mun það
vera almennur vilji allra þeirra,
er hafa haft viðskipti við Bret-
land, að draga svo mikið úr þeim
sem frekast er unnt. Og er það
sjálfgert eins og nú horfir við í
miISilandaviðskiptum. Þegar ekki
er fært að flytja vörur inn til
Bret'ands, verður Utið úr kaup-
um þaðan af okkar hálfu.
Yfirráðin á hafinn
EINS og áður hefúr verið vikið
að hér í blaðinu kemur okkur ís-
lendingum framkoma Breta í
löndunarbanninu spánskt fyrir
sjónir. Vitað er og viðurkennt
lögum og rétti. Þeir teldu sér
ljúíara og skyidara að halda uppi
réttarvernd á hafinu, eftir því
sem þjóðirnar eru smærri, sem í
hlut eiga og vanmáttugri að
standast yfirgang í hvaða mynd
sem er.
Vegna þessa hlutverks hafa
þeir oft á undanförnum árum ver
ið nefndir hinu virðulega nafni:
„Verndarar smáþjóðanna".
Grænland
ÞVÍ hefur verið flevgt að Danir
hugsi sér að víkka landhelgina
við Vestur-Grænland í friðunar-
•skyni á svipaðan hátt og gert var
við Norður-Noreg. Grænlenzka
þjóðin hefur sem kunnugt er að
mestu leyti misst af sínum forna
bjargræðisvegi, selveiðunum,
Síðan sjór hlýnaði þar, hefir sel-
urinn fært sig norður með land-
inu, svo við sunnan vert Græn-
land er sama og engin selveiði
lengur. Verða Grænlendingar nú
að byggja íilveru sina á þorskin-
um í staðinn. En bregðist hann,
má segja að lífsvegir Grænlend-
inga séu lokaðir. Því þó Græn-
lendingar hafi á síðustu árum
leitast við að hafa nokkurn
stuðning af kvikfjárrækt yrðu
skilyrði til hennar af mjög skorn-
um skammti og hæpið hversu
lengi þær landnytjar geta hald-
ist, þegar reynt yrði að koma á
fót búskap i stórum stíl.
Forspá Síalins
FRÁ upphafi vega hefur það ver-
ið einkenni Islendinga, að þegar
vanda ber að höndum þjóðarinn-
ar, vérður* það til þess að sam-
eina hug munna, og efla þjóðina
til sameiginlegra átaka.
En þjóð vor her ekki lengux
þann sama svip, sem áður. Því
innan vébanda hennar er skipu-
lagður flokkur manna, sem gleðst
yfir erfiðieikum okkar fámennu
þjóðar. Ekki sizt þeim, sem stafa
af löndunurbanninu. Því yfir-
stjórnandi þessa fjarstýrða
flokks, Stalin marskálkur hinn
austræni, hefur látið sér þau orð
um munn fara nýlega, að lýð-
ræðisþjóðir Vestur-Evrópu muni
á næstu árum elta grátt silfur sín
á milli og það jafnvel svo að til
blóðugra styrjalda komi. Vestan
Járntjaldsins munu „biæður berj
ast“.
Aðíerðir
kommúnista
ÞEGAR tessi fluga marskálksins
komst fyrst á kreik, lagði fólk
er reyndist þjóð sinni ómetan-
legur forystumaður er Danir
misstu Suður-Jótland. ..Þeim
íslenzlTir"*kommúnistar verða minnav sem landið verður*
þeim mun betur verðum við ao
ósamkomulag Vestur-Evrópu-
þjóðanna yrði mikið og gagngert
á næstu árum.
ekki lítið upp með sér, ef það
dr^est verulega að sættir taki^t
í löndunarbannsdeilunni.
| Keppikefii þeirra er að_ sjálf-
sögðu að kröfur þær sem íslend-
ingar gera til víkkunar á land-
| helginni, verði þannig úr garði
gerðar, að Bretar fallist ekki á
búa á því, sem eftir er,“ sagði
hann. Með dugnaði og kunnáttu
hóf hann ræktun hinna ónýttu
og ónotuðu heiðalanda, kbm því
tii leiðar, að þessum víðáttum
var á næstu mannsöldrum breytt
í biómleg akurlönd og skóga.
Ef svo illa skyldi fara, að við
að þegar málið verður Jlagt fvrir
dómstóiinn í Haag, að íslending-
ar fái hina háðulegustu útreið.
þær. Og helzt óska kommúnistar misstum sneið af fiskmiðum okk-
sr er það sama sem, að landið
mínnki. — Við því verður ekki
brugðizt á betri hátt en að kapp-
Tindan beirra rif jnm eru því að kosta um að nota og nýta sem
sjálfsögðu þær uppásíungur runn bezt það land og þá möguleika
ar að halda fram margföldu land sem eftir eru.
helgissvæði á við það, sem Norff- Ég er ekki að segja, að fiski-
menn fengu ser dæmt fyrir þeim ræktin geti jafnazt á við tog-
sama démstól og þeir sætta sig veiðarnar. En það sem hún nær,
við getur hún í framtíðinni orðið
Eins og kunnugt er, er bin nvja öruggari en sjósóknin. í hafinu er
friðunarlína okkar miðuð við uppeldi ungviðisins og aflamagn-
þann dómsúrskurð.
Að ala fisk við
bæjarvegginn
ÁÐUR en síðasta heimsstyrjöld
ið háð náttúrufyrirbrigðum,
sem mannshugur og hönd geta á
engan hátt haft áhrif á.
Með nýjum aðferðum og nýrri
þekkingu er hægt að ala upp
fisk, sem verður góður söluvarn-
brauzt út kom ungur maður að ingur, með eins miklu öryggi og
nafni Skúli Páisson auga á þá hægt er að rækta hér tún.
möguleika, sem felast í fiskirækt
Breytt um
uppeldishætíi
j Á S.L. VORI fóru héðan 3 upp-
hér á landi. Réðst hann til starfa
erlendis, þar sem hann gat lært
til þessa verks að ala upp nytja-
fiska í tjornum. ' eldlsfræðingar til Noregs til að
| Vegna fjarskorts va.o hann sit-a þar alþjóðafund er fjaUaði
um skeið að lei a ser a um geðvernd og uppeldismál. —
iatvmnu, en hefur nu brotizt i þe;r höfðu þau tiðindi gð gegja
það, að homa upp ís i æ er heim kom, að hinar svokölluðu
stöð við Grafarvogmm Er hannþ nýju„ uppeldiskenningar ættu
kornmn vel a veg me ekki lengur upp á pallborðið hjá
þar upp fisksstofm af hinum svo- færUstu mönnum Qg áus[u
nefnda regnbogasilun^ 1 er starfa nú á þessu sviði meðal
Við hagstæð skilyrði og með stórþjóðanna.
réttri meðferð getur þessi fiskur
orðið svo bráðþroska að úr hon-
I Eins og kunnugt er hafa þær
... , . . kenningar Tutt sér til rums, að
um getur orðið soluhæf vara a þá væri uppeldi barnanna bezt
einú ari. En mikill markaður er
fyrir þessa fisktegund m. a. i
borgið, ef nægilega mörg og stór
barnaheimili væru til taks til að
Amenku svo þeir sem leggja taka vjg ungbörnunum sjá
stund a þessa fiskirækt og kunna um ag þau kæmust .
vel til hennar geta með auð- ■ uppeldið þyrfti lítið annað. en að
veldu moti aflað ser goðra tekna. þeim fyrir fötum og fæði> þar
., x. |sem allt er skammtað eftir föst-
Einstok skilyroi | um fyrirfram settum reglum. Sé
SKÚLI PÁLSSON hefur m. a. ' þessum reglum hlýtt, og allir fái
bent á það, hversu skilyrði hér á tilskylda meðferð, hefur allt átt
landi til fiskiræktar eru óvenju að vera í lagi.
'góð, og sérstæð að því leyti, að | .Nýjustu kenningar afsanna að
á mörgum stöðum er hægt að uppeldi sé hægt að reka á svo
, ráða hitastiginu í uppeldistjörn- vélrænan hátt, þannig að lag
j unum, sé það blandað hæfilega verði á, og æskilegur árangur
heitu upþsprettuvatni.
Fisktegund þessi lifir bezt,
fáist.
Börnin
eru sitt með hverju
ef hitastig vatnsins er 10—14 móti. að andlegum þroska og at-
gréður. Vex hann þá og daínar gerfi. — Uppeldisstofnanir ejga
jafnt vetur sem sumar. En breyt- • ekki að vera í neinni líkiijgu
ist hitastig vatnsins með lofthit- við útungunarvélar. Barnatíóp-
anum .svo hann nálgist frostmark urinn er fjöldi einstaklinga, sem
á vetrum dregur mjög úr vexti (verður að fá uppeldi og aðbúð
'fiskanna á kuldatímabili hvers , hver., við sitt hsefi.
árs. Erú hér óhotuð verkefni fyrir ’
Frh. á bls. 12.